Tíminn - 21.11.1953, Qupperneq 8

Tíminn - 21.11.1953, Qupperneq 8
37. árgangur. Reykjavík, 21. nóvember 1953. 265. bla'ð. Gasíon og somir ! jpi| | Wfp lians taka játn- | ll'"' V ingar sínar aftur ! ° 1 ! Það vakti furðu, þegar Gaston gamli Dominici tók játningu sína aftur. Segist hann hafa verið þvingaður til að játa á sig morðin, sem hann staðhæfir nú, að hann liafi ekki framið. llann seg- íst vera algjörlega saklaus að þvi, að hafa framið ódæð isverkið, en þau orð hrópaði hann út úr klefa sínum í fangelsinu, þar sem hann stóð á bak við járnrimlana. Jafnhliða þessu var haldinn fjölskyldufundur á búgarði Dominicis og að þeim fundi loknum lýsti öll fjölskyldan því yfir, að Gaston væri ekki sekur um morðið. Gustave sonur hans, sem fyrst bar upp á hann morðin, segist nú hafa verið neyddur til að rita undir vélritaðan fram- burð, sem lögreglan hafi ot- að að honum, eftir að vera búin að halda ho-num í svelti og undir stöðugu spurninga- regni í þrjátíu og sex klukku stundir. Lögreglan neitar þessum ásökunum og segir að gamli maðurinn og sonur hans hafi fengið beztu með- ferð. Eftir að gamli maður- inn hafði borðað og fengið vín með matnum eftir að búið var að yfirheyra hann 1 án árangurs, hafði hann hallað sér aftur í stólnum og sagt: „Vitið þér annars, að það var ég sem drap Drummondf jölskylduna?“ Bidaulf skorar á þing- ið að samþ. Evrópuher Tehii* sérsaiaming viS ISreía og %ndarfkja nieun geta írvggí aösi«ísis Frakka í hcrnuni Lokið er fjögurra daga umræðum í franska þinginu um utanríkis- og landvarnamál. Atkvæðagreiffilu um hinar ýmsu j tillögur, er fram hafa komið, var frestað. Umræðunni lauk með ræðu Bidault, utanríkisráðherra, er lagði fast að þing- inn að samþykkja aðild Frakka að Evrópuher, sem Vestur- ; I’jcöverjar tækju þátt í. jatriðum. í annan ,stað hafa Frakkar fariS þess á leit við Breta og Bandaríkjamenn, að þeir veiti Frökkum tryggingu fyrir því, að her þeirra í Vest j „ . . ,, , . , „. , , , ur-Evrópu skuli eigi kvaddur Reykjavíkur symr, hefir mælzt vel fynr hja ahorfendum. Vi»já brott bótt Evrópuhernum hlið hmna reyndu gamanleikara felagsms, Þorsteins , veröi komið á fót. Taldi Bid- Stephensen og Brynjólfs Jóhannessonar leika þau hjóninjault að samningum um bæði Margret Olafsdottir og Stemdor Hjorleifsson og það í aðal- þessi atriði miðaði vel áfram. hutverkum gamanleiksms. Emkum hefir leikur frú Mar- j Að lokum sagði ráðherrann, gretar, sem er að heita ma ny a leiksviði her, vakið óskipta að um tyær leiðir væri að athygli íyrir Iéttan og blæbrigðaríkan leik í hlutverki ungu;velja gagnvart Vestur-Þýzka stulkunnar, Patty O Neill. Myndm synir Margréti c£ Þor- stein. Verk Jóns Engilberts vekja athygli í Kaupmannahöfn Þann 10. okt. s. 1. opnaði listamannafélagið „Kammerat- erne“ hina árlegu sýningu sína í „De Frie“ í Kaupmanna- höfn, en í þeim félagsskap hefir Jón Engilberts verið með limur í átján ár. Munu nú vera liöin fimm ár síðan hann tók þátt I sýningum félagsins. Að þessu sinni sýndi Jón í Politiken skrifar Pierre sjö stórar vatnslitamyndir, Liibecker að myndir Jóns allt ný verk. Á sýningunni Engilberts séu þrungar fjöri, j voru 124 verk eftir 17 lista- ríku innihaldi og frásagnar- menn. Var henni með af-' gleði. landi, ef það væri útilokað frá þátttöku í Evrópuhernum. Önnur væri sú, að Vestur- Þýzkaland yrði lilutlaust, hin að Vestur-Þjóðverjar gengju í Atlantshafsbandalagið. Hvort tveggja væri Frökkum óhagstæöara en þátttaka Þjóðverja í Evrópuher. Utanríkisráöherrann sagði i ræðu sinni, að ekki væri önnur leiö fær en stofnun Ev- rópuhers, ef nota ætti þýzkar hersveitir til að styrkja varn ir Vestur-Evrópu. Frakkar mundu að vísu hafa kosið, að Bretar tækju beinan þátt í Evrópuhernum, en þess væri enginn kostur. Erlendar fréttir í fáum orðum □ Lokið er í Belgrad 10 daga ráð steínu Júgóslava, Grikkja og Tyrkja. Voru gerðar áætlanir um sameiginlegar 1 andvarnir þessara ríkja og hvernig við skyldi brugðið, ef á eitthvert þeirra yrði ráðizt. □ Egypzka stjórnin hefir farið. þess á leit við nefnd þá, er sér nm kosningarnar í Súdan, að kosningunum verði frestað í tveim héruðum landsins, þar eð brezkir embættismenn þar reyni að hafa ólögleg áhrif á úrslit kosninganna. □ Tvö hundruð atvinnulausir verkamenn í Trieste fóru í gær í kröfugöngu um borgina og réð ust inn í ráðhús borgarinnar. Náðu þeir tali af bograrstjóra og báru fram kröfur sínar. Síð ar stofnuðu þeir til útifunda í borgiani. Sýning prentverks og bókagerðar í París brigðum vel og tekið á öllum j Erik CIemmensen skrifar i Sérsamningar við Breta. Bretar heita hins blöðum og má á listdómun- Kristeligt Dagblad að Jón, Bretar beita nins vegar um sjá, að verk Jóns hafa leiti inn i heim listanna og1 mjbg nanu samstarfi Við her- vakið —• j--—-• ’—1 verkum á sýningunni. Dagana 1.—12. maí 1954 veröur haldin alþjóðasýning bókiðnarð og prentverks í Grand Palais, Champs varpað þaðan fjórum mynd- Elysées í París. Verður þar um, en af þeim voru þrjár, sýnt allt, er lýtur að prentun eftir Jón. Sigurd Schultz for blaða, bóka og auglýsinga, stjóri Thorvaldsensafnsins þar á meðal vélar tæki og talaði einnig í útvarp um sýn pappír, auk fullgerðra sýning inguna og fór mjög lofsam- armuna. legum orðum um list Jóns, Þeim, sem taka vilja þátt sagði m. a. að myndir þessa í sýningu þessari, ber að íslendings væru hlaðnar snúa sér til undirbúnings- skapandji krafti og áhrifa- sérstaka athygli og byggi upp myndir sínar bæði|inn og þær sex þjóðir; er að þótt skera sig mög úr öðrum í lit og formi eins og sá sem; bonum eiga að standa. Er unn 1 veldur verkefnum sinum til ið að sér-samningum við fullnustu. I Breta, þar sem kveðið yerður Leo Estvad segir í B. T. að á um, hvernig samvinnu þess litil Jóns séu heitir og ákafir, ari gjjyij hagað í einstökum hann sé ósvikinn expperss- Myndir í sjónútvarp. Einnig má geta þess að listfræðingurinn Mogens Kruse flutti erindi um sýn- inguna í sjónvarp og var sjón nefndar: 4e Salon Inter- national des Techniques Papeters et Graphiques, Commissarriat General, 40 rue du Colisée, Paris 8e. magn þeirra minni á elds- umbrotin i Etnu. Fara hér á eftir nokkur sýnishorn úr listdómum blað anna. jónisti, og detti manm i hug hinn þýzki meistari Emil Nolde, og sýni mynd hans „Kvöld við hafið“ bezt hvert hann stefnir í list sinni. í Aftenbladet skrifar Poul Bent að myndir hans séu ástríðuþrungnar, umbrot in i hug hans minni á eld- gos, eldur og brennisteinn í . ., „ , ^ hverjum pensildrætti og verk an. Tlí3ra.£af ut’ Þetta ei 12 hans verk mesta eftirtekt á Ný skáldsaga eftir Þórunni Elfu Ný skáldsaga eftir Þróunni Elfu Magnúsdóttur er komin út. Nefnist sagan Rósa Mjöll. „Kaldur á köflu m”, endurininji ingar Eyjólfs frá Prongym Vslhjálmur S. VállijúlmssoD hefir skráð Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, rithöfundur, hefir fgert í !et ur endurminningar Eyjólfs Stefánssonar frá Dröngum, og er sú bók komin út. F.ókin er allstór og vafalaust skemmti leg og fróðleg þar sem saman leggja hinn góði sögumaður og ritfær blaðamaður og rithöfundur. sýningunm. Pola Gauguin segir í Ekstrabladet, að þótt Jón leiti veruleikans fyrst og fremst á sviöi tilfinninga og undirvitundar, séu það hin hreinu listrænu tök á vlð- fangsefnunum, sem bezt lýsi persónulegri reynslu hans. Kai Flor í Berlingslce Tld- ende; Á verkum Jóns Engil berts er blær endurnýjunar, (Framhalci é 7, síðu.í bók skáldkonunnar. í bókinni eru þættir úr lifi ungrar listakonu. Bókaútgáf an Tíbrá gaf út. Endurmmningar Steingríms Ara- sonar komnar út Hlaðbúö hefir sent á mark aðinn bók er heitir „Ég man þá tíö;‘, endurminningar Steingríms heitins Arasonar, kennara. Bók þessa hefir Jakob Kristinsson, fyrrver- andi fræöslumálastjóri búiö til prentunar og ritar kafia fyrir bókinni um Steingrím. Steingrímur var sem kunn- ugt er frábær maður i kenn- arastétt og barnabæru hans munu lengi verða lesnar af vaxandi kynslóö. Steingrim- ur kunni manna bezt að segja frá, svo að börn nytu þess, og raunar fullorðnir llka. Steingrímur mun ekki hafa verið búinn að ganga að (Framha!d á 7. afHuJ Flytur bókin mikinn fróð- leik um lifnaðarhætti fólks- ins í Daiasýslu og Breiða- fjarðareyjum frá tlmabili, sem nú er lokið og of margir búnir að gleyma. Eru þarna ýmsar frásagn- ir af svaðilförum milli eyja, slark á sjó og landi, lýsingar á gömlum sjósóknurum, vík- ingum sinnar aldar og stór- brotnu fólki. Þar er einnig að finna ýmsar sagnir frá Stykk ishólmskauppmönnum fyrr á árum og ýmsum mönnum, sem kunnir hafa verið i munnmælum og sögnum. Fundur miðstjórn- ar S.U.F. Fundur aðalstjórnar miðst jórnarmanna S. F. hefst klukkan 2 e. h. i dag. Fundarmenn eru beðnir að mæta stundvís- lega í flokksskrifstofunni í Edduhúsinu. Hefirkunn frönsk leikkona lent s klóan hvítra þrælasala? Franska lögreglan skýrir frá því, að kabarettsöngkonan Janine Toscane hafi horfið í Venezuela, og ekkert til lienn ar spurzt siðustu fimm vikurnar . Er óttast, að hún hat'i lent í klóm hvítra þrælasala. Janine Toscane er frönsk að ætt. Hún fór frá Frakk- landi 16. sept. s. 1. áleiðis til borgarinnar Caracas í Ven- ezueia, en hún var ráðin að hóteli nokkru þar i borg. og|Hún skrifaöi fjölskyldu sinni U. | mörg bréf, meðan hún starf aði á þessu hóteli og kvart- aði meðal annars um það að hótelstj órinn ætlaðist ekki aðeins til að hún 'syngi held ur ætti hún einnig að blanda sér í gestahópinn og skemmta fóiki þannig. Ættingjar söngkonunnar segja, að siðasta bréf henn- ar sé mjög einkennilegt og ó líkt öðrum bréfum hennar. í þessu bréfi segist hún hafa hitt nokkra alvarlega hugs- andi og áreiðaniega menn, er vilji greiða götu hennar. Franska lögreglan segist ótt ast að söngkonan hafi lent í klónum á hvítum þrælasöl- um. ,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.