Tíminn - 29.11.1953, Page 1
Rltstjórl:
Þórarlnn Þórarinsaon
Útgefandl:
Framsóknarnokkurlnn
Skrifstofur í Edduhúsl
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgrelðslusíml 2323
íaiglýsingasími 8130®
Prentsmiðjan Edda
I
37. árgangur.
Reykjavík, sunnudaginn 29. nóvember 1953.
272. blaff.
Áburðarverksmiðjan væntan-
lega tilbúin í febrúar - marz
Farið að reyna hclztu vélar, sm kaimaar
crn upp. — Ísíenzkur a&urðair á taiæ í vor
Áburðarverksmiðjan í Gufunesi er nú kamin svo langt í
byggingu, að farið er að reyna aöaívéíar vsrksmiðjunnar,
og búast menn við, að fyrsti áburðurinn verði þar tilbúinn
f janúar eða febrúar, og verksmiðjan geti þá fljótlega haíið
framleiðslu af fullum krafti.
Spáð betri vertíð í ár
og batnandi næstu ár
áður en það fer í köfnun-
arefnisverkstniöjuna.
Þannig má fullvíst telja,
að íslenzkur tilbúinn áburður
verði borinn á tún hjá mörg- |
um íslenzkum bændum að Draumur orðinn að veruleika
vori, og verður þá náð merk- J Þá er veriö að prófa raf-
um áfanga í atvinnusögu magnskerfið, sem er stórbrot
landsmanna. ið og margþætt. stærstu raf-
alarnir eru risavaxin bákn,
Reynsla vélanna.
Fyrir um það bil viku var
byrjað að reyna vélar í verk
smiðjunni, en prófun þeirra
tekur að minnsta kosti tvo
mánuði. Uppsetningu allra
véla er nú mjög langt kom-
ið, og verður væntanlega
Jokið fyrir áramót.
Á verksmiðjulóðinni er
unnið að ýmsum framkvæmd
um. Þar er verið að gangaj
írá verksmiðjuhúsum og stór j
ar geymsluskemmur eru þar l
í smíðum. Ein þeirra er Iangt j
komin, og verður hægt að
geyma um 1500 lestir af á-
burði í því húsi.
Bryggja fyrir stór skip.
Þá er unnið að hafnarbót-
um í Gufunesi framan við
verksmiðjuna. Þar eiga stór
skip aö geta lagzt-að bryggju
og tekið áburðarfarm til
flutnings til hafna út um
land, eða í öðrum löndum. Er
reiknað með því, að áburður
geti orðið útflutningsvara
áður en langt um líður.
Vélarnar, sem nú er verið
að reyna, eru í ammóníak-
húsinu. Þar hafa verið
reyndar loftþjöppur, sem ná
köfnunarefninu úr loftinu.
Búið er að reyna loftþjöpp- í
ur, sem þjappa saman lofti, í
----------------------------i
Fjögur skip við
síldveiðar á Ak-
ureyrarpolli
Töluverð síldveiði var á
Akureyrapolli í gær og voru
4 skip við veiðarnar. Fengu
þau 2—3 hundruð mál og
lögðu upp í Krossanesi, en
verksmiðjan þar er búin að
iá um 5000 mál af Pollinum.
Síldarleitarskip kom til
Akureyrar í gær til að rann- 1
saka síldina en sjómenn
telja mikla síld innarlega í
Eyjafirði. Síldin, sem hefir
veiðst, er aðallega smásíld,
en einnig nokkuð af milli-
síld. i
enda gerðir fyrir mörg hundr j
uo hestcfl.
/
Áburðarverksmiðjunni er
ætiað að framieiða ua 18
þúsund iestir af saltpétri á
ári eins og kunnugt er. Hef-
ir hún lengi versð óska-
draumur ailra þeirra, sem
við ræktun og gróður jarð-
ar fást, og raunar allra
landsmanna, sem sjá hilla
undir nýja og bjartari tíma
með þessu risavaxna átaki
í atvinnusögu landsmanna,
sem orðið er að veruleika
vegna þátttöku íslendinga í
samstarfi lýðræðisþjóðanna.
Jón Jónsson, fiskifræð-
ingur, flutti í gær hið fróð-!
legasta erindi um þorsk-
rannsóknir. í því sambandi,
spáði hann nokkuð um ver-
tíð þá, sem nú er fyrir hönd
um. Sagði hann, að hún
mundi að líkindum verða
heldur betri en í fyrra hvað
fiskisæld snerti.
Ástæður til þess kvað
hann vera þær, að á þess-
um vetri kæmi til góðir ár-
gangar af ungum fiski, og
mundi hans njóta við næstu
tvö til þrjú árin og fiski-
gengdin að líkindum fara
vaxandi næstu tvö eða þrjú
árin.
Störf fiskiþingsins.
Fiskiþingið hófst á fimmtu
daginn og voru þá kosnir
starfsmenn þingsins og kjör
bréf athuguð. í fyrradag var
kosið í nefndir og rætt um
fundarsköp. Einnig voru
hafnar umræður um rækju
veiðar. í gær var enn rætt
um rækjuveiðarnar, vita-
mál, verbúðabyggingar og
fleira. Davíð Ólafsson, fiski
málastjóri, flutti skýrslu
sína í fyrradag.
Myndin „Fiskstöfl-
uíi” afhjúpuð 1. des.
Fegrunarfélag Reykjavikur
mun afhjúpa höggmynd Sig-
urjóns Ólafssonar, • „Fisk-
stíflun,“ sem reist hefir ver-
ið við heimreið Sjómanna-
skólans, á þriðjudaginn kem-
ur. Fer þar fram stutt af-
hjúpunarathöfn. Myndin er
.eign ríkisins en félagið hefir
annazt uppsetningu.
Þýzkur togari lask-
aðist í stórviðrinu
Þýzkur togari frá Bremer-
haven kom til Patreksfjarð-
ar í gær með sex meidda
menn. Hafði togarinn fengið
brotsjó mikinn á sig á Hala-
miðum í stórviðrinu og brúin
brotnað mjög. Munaði þá
engu að tvo menn tæki út.
Þrír hinna meiddu manna
urðu að vera eftir f sjúkra-
húsi Patreksfjarðar, en þrír
fóru með togaranum aftur.
Hélt hann heimleiðis vegna
skemmdanna, þótt lítill væri
afli orðinn.
Bifreiðastjórar
teknir fyrir leyni-
Lögreglan hefir undanfar
ið verið að vinna að því að
komast fyrir um leynivín-
sölu hér í bænum. Þrjátíu
grunaðir bifreiðarstjórar
voru kærðir og í fyrrakvöld
gerði lögreglan fyrirvara-
laust leit í bifreiðum þess-
ara manna. Fannst vín í
seytján bifreiðum. Ennfrem
ur var gerð húsrannsókn
lijá einum manni, er grun-
aður var um leynivínsölu.
Fundust hjá honum um
þrjátíu flöskur og sumt af
þeim smyglað. Málið er í
frekári rannsókn.
Séð inn í einn af hinum risavöxnu rafölum áburðarverk- |
smiðjunnar. Jéhannes Bjarnason, yfirverkfræðingur, lítur
inn í rafalinn, sem margir menn geta farið samtímis í
gegnum. —- (Ljósm.: Guðni Þórðarson).
Búinn að gleyma fyrstu
Um 300 á húsmæðra-
fundum Kaupféi. Árn.
S. I. sumar bauð Kaupfélag Árnesinga húsmæðrum úr
sveitunum á félagssvæðinu í 2ja daga skemmtiferðalag um
Borgarfjörð, Snæfellsnes o. fl. staöi. Ætlunin var að bjóða
konum allra félagsmanna, en timi vannst ekki til, að hús-
mæöurnar úr kauptúninu gætu farið líka á árinu.
sýninguiiini - opnar nyja i
§
ÞorvsaMfUir’ Skálasim sýnir á Llstvinasalniam
Þorvaidur Skúlason listmálari opnar í dag sýningu á
verkum sínurn. Er hún haldin í Listvinasalnum við Freyju-
götu og verður opnuð fyrir gesti í dag kl. 5, en annars opin
daglega næsta hálfan mánuð kl. 2—19.
Blaðamenn ræddu í gær
við Þorvald, þar sem hann
var að koma myndum sínum
fyrir á veggjunum. Að þessu
sinni sýnir Þorvaldur 15 olíu
málverk og um 19 vatnslita-
myndir. Allt eru þetta verk,
sem listamaðurinn hefir unn
ið á síðustu tveimur árum.
Annars er orðið langt síðan
Þorvaldur hefir haldið sjálf-
stæða sýningu. Það var 1949.
En Þorvaldur er einn af
(Frawliald á 7. siðu.)
Þess vegna m. a. hélt kaup'
félagið húsmæðrafundi fyrir
þessar konur nú í vikunni.
Var sá síðasti á Selfossi í
fyrrakvöld, en undanfarna
daga höfðu þeir verið í Hvera
gerði, á Eyrarbakka og
Stokkseyri.
Þar voru fluttar stuttar
ræður, lesið upp, sungið og
sýndar ísl. og erlendar kvik-
myndir. Þeir, sem fram komu
til fræðslu og skemmtunar
voru kaupfélagsstjórinn, Eg-
ill Thorarensen, sem stjórn-
aði samkomunum, Kristmann
Guðmundsson, rithöfundur,
og Baldyin Þ. Kristjánsson
erindreki S. í. S.— auk söng
stjórans, Ingisaundar Guð-
jóassoaar.
Stóð kaffidrykkja í boði
kaupfélagsins jafnan fram
yfir miðnætti. Var þar glatt
á hjalla og tóku margar kon-
ur o. fl. heimamanna til
máls og létu í ljós ánægju
sína með þetta samkomu-
hald, en slíka húsmæðra-
fundi hefir Kaupfélag Árnes
inga haft árum saman að
undanförnu.
Þá vakti það fögnuð fund-
arkvenna, að kaupfélagsstjór
inn tilkynnti, að félagið
myndi bjóða þeim i sams kon
»r skemmtiferðalag næsta
sumar sem sveitakonurnar
hefðu farið á síðastliðnu
sumri. Samtals sóttu þessar
samkomur í vikaani un 300