Tíminn - 29.11.1953, Side 3

Tíminn - 29.11.1953, Side 3
TÍMINN, sunnudaginn 29. nóvember 1953. 3 372. blað. • Mynd sú, er hér birtist, er af ; ferða- ~og - hestamanni, sem heitir Kristinn Tómas- Son, Hvað heldur þú, að hann sé gamall? Hann hefir stöðvað hest sinn og brosir á meðan hann bíður eftir svari þínu. Gettu! Sjötugur, segir þú. Ekki ertu getspakur, dreng' , ur minn, segir Kristinn. ’ Áttræður þá, segir þú. :Jæja, segir Kristinn, held- ur þú virkilega, að ég sé átt ræður? Ekki trúi ég því, að (hnnda^bar. kvenfólkinu sýnist ég orðinn i svo gamall! Annars skal ég’ ... . . , . . nú segja þér, ef þú lofar að,.0® faIe§a „bll?d’ ei1 flglst segja ekki ungu stúlkunum isamt enn a lve með þvi, sem það, að ég er því miður 951geiast',THa°Jar “^tart ára gamall. Eitthvað þessu líkt komst A vegum tveggja Hún er húsfreyja á Eyrar- bakka; gift Jóni Kristni löggæzlumanni Karl Kristján.sson.: þar. 4. Ingunn. — Kelduneskoti í gift Sigurbirni Húsfreyja í Kelduhverfi, Hannessyni, Indíana er rúmföst orðin Kristinn að orði í'haust, þeg! ar tai hneig í þessa átt. söm, vandvirk, sparsöm 1 vel iátiia kona. - Alitaf voru þessi hjón efna lítil. En afburða hirðusemi og hre.inlæti var áberandi - Kristinn Tómasson er fædd híbýlaprýði hjá þeim. Greiða Ur 19. ágúst 1858 að Hrauns | semi Þeirra við gest og gang höfða í Öxnadal í Eyjafjarð-.andi alúðleg og ósérhlífin. arsýslu, Foreldrar hans voru | Eftir að þau settust aö í hjóínin Pilippía Guðmunds-Húsavík var bústofninn dóttir og Tómas Guðmunds-' nokkrar kindur — og hestar. son. Bj uggu þair á ýmsurn ' Alltaf síðan Kristinn var ung stöðum í Öxnadal og Hörgár íingur hefir hann átt hest og dal. .. , - | oftast allmarga hesta. Hann Kristinn var heilsulítill í hafði miklu meira gaman af að uppvextinum og átti við kaupa hesta en að láta þá úr hörð kjör að búa í vistum hér 'eigu sinni. Ég sagði áðan, að og þar sem léttadrengur. hann hefði ætíð veriö efna- Mikill var þó munur á hús- íítill eða fátækur. Það er rétt, bændum, segir hann. Minn- j nema af hestum. Af þeim ist hann sérstaklega með jtöldu flestir, aðrir en hann þakklæti og virðingu tveggja' sjálfur, að hann ætti oftast bænda, sem hann var í vist- 1 yfírdrifiö. Hestamennskan um hjá unglingurinn. Báðir hefir alla ævi verið yndi hans reyndust honum drengir góð 0g íþrótt. Barnungur óskaði ir. Þeir bændur voru: Hall- hann sér, að hann eignaðist' S*f/riSSOn á iharká °| SV0 íljÓtan hest °g Þ0linn að hann fyrstan Stefán heitin* Stefán Jónsson aiþingismað hann gæfc, hvenær sem hann GuSjolisen> kaupmann ur á Stemsstoðum. jvildi, nðið alla menn af sér. Húsavik Hjá stefáni s< Krisíian XÓ2r.asson. .n í v’ v eins og Kristinn ciiiaeson, fagnaði ekki til- ! aðallega. ! steig upp í bíl og lét hest- ! ana standa í haganum. Þetta ! gerðist síðan oftar og oftar. Enginn má við aldarandanum Það er óviðunandi að vera alitaf einn á ferð, þó' á heSti sé, og hafa sífellt styttri dag leiðir en aðrir. Hestunum varð aö fækka. Hjá því var . ekki hægt að komast. Og nú í haust var svo komið, að Kristinn Tómasson átti bara eitt hross eftir, — bleiku hryssuna, sem hapn á mynd inni situr á. Það er stórkostleg reynsla að hafa ekki aðeins lifað „tvenna tímana“, heldur alla þá breytingatíma, sem yfir þjóðina hafa komið síðan Krístinn hóf sína lífsför. Það þarf seiglu til þess að ganga ekki af göflunum að lífsskoð un og' lifsgildamati við allar þær breytingar. En það hef- ir Kristinn ekki gert. Hann veiktist að visu þunglega síðastliðið vor og hefir ekki náð sér að fullu af því áfalli. Það er annað mál. Þegar við hittumst sein- ast, það var fyrir tæpum tveim mánuðum, — var hann líkur sjálfum sér; orðlaginn j í viðræðu, svaragóður og I spaugsamur. Bilið á milli hans sjálfs og nýja tímans heíir á seinni árum oft orð- ið honum að gamansefni. Hef ir harm með því brúað bilið ifurðu sniðuglega, og svo var enn. Annars er meginhlutinn af ævi svona gamals manns orðinn hinumeginn við fjærstu fjöll í augum flestra, sem dagurinn í dag tilheyrir ioau bifreiða -sérstaklega. Eg hefi fengið þær upplýs ,, . ... . __ , . ,, ^ . . „ , Lengi vel fækkaði hann ekki ingar hjá Hagstofu Islands, ?r - tamingamaðlir; hann, að saman hafi farið hestum sínum, þóít færri og að þegar allsherjarmanntalið 1 S 8 1 3 Sat hesta agætlega, lét þó gIa5værð og fjör, glæsi- íærri menn byrftu til hansjvar tekið í fyrra, voru á öllu ri menn þyriti vann þar á ýjnsum stöðum í sjaldan berast mikið á með ' r„ucri __ ;‘ ' w' " ;s 1aí7n __. - ,■ ... mennsxa, rausn og nc,i0..igj c~. .leuaLiiu. <io íena. nokkur ár. Kom þaðan aftur sveifium eða sviptmgum, en skilyrðislaust, hafa skapur, hvar i Hörgárdal og;:áfti þar heima hiýða ____j....—...., f um skeið. jhreinan gang, vera viðbragðs ? Rúmlega þrítugur fer svo fljóta. 1 KOm s “v‘ Kristinn “áustur I Þingeyjar-1 Auðvitað gerði Kristinn sýslur jog hefir átt þar heima ekki góðan hest úr hvaða siðan. j efni, sem var. Þáð er á ein- Árið 1892 gekk hann að skis færi. Qg hann átti mis- :n scr aldrei, - bezt veit eiga Guðbjörgu Indiönu Þor-; jafna hesta, enda hafði láksdóttur. Hún var þá rúm hann svo gaman af hestum, lega tvítug, — þrettán árum'ao telja mátti, að allir hest’ yngri en hann — fædd 31.' ar ættu hug hans. En sá mað ' jan. 1871 að Hlíðarhaga í Ur, sem kom á bak hesti, Skútustaðahreppi (Heiðar-jsem Kristinn hafði tamið, býli, sem fyrir löngu er kom.kunni ekki á reiðmennsku iö í eyði). Dóttir hjónanna'Skil, ef hann fann ekki, að Sigurbjargar Jönsdóttur og' gengið hafði verið með til- Þorláks Jónssonar, sem þar Sögn eftir hæfileikum hjá bjuggu 1868—1873. ' klárnum svo rækilega, að Kristinn og kona hans ekki þýddi að heimta meira.! voru í Mývatnssveit þrjúj Kristinn var á seinni árum næstu árin, eftir að þau gift talsvert lengi Tjörnespóstur, ust, en fluttust síðan til en það er stutt póstleið. Áð- Kúsavíkur og voru þar stutt Ur en bílar komu til sögunn- tímabil. Næstu ár voru þau ar fór hann löngum sendi- á ýmsum stöðum í Reykja-' ferðir á hestum sínum ýmsra hverfi' ög' á Tjörnesi, ýmist erinda. Einnig var hann oft í húsmennsku eða sem bú-'0g tíðum fylgdarmaður ferða # endur. Árið 1909 'fluttust þau' manna víðsvegar urn Norður, * austur í Þistilfjörð og bjuggu 'og Austurland, einkum þó a,ð Flautafelli í 14 ár.. jum Þingeyjarsýslur. Hann Árið 1923 komu þau aftur var þolgóður langférðamao- j áð austan; bjuggu á Ketils- j ur, þó að hann væri ekki mik q stöðrrm á Tjörnesi í þrjú ár. i]i a velli eða kraftamaður, A Föru þaðan í Héðinsvík i Hann kunni vel að búa sig sömu's'velt. Voru þar eitt eða að heiman og gefa öðrum tvö ár. Fluttust því næst til holl ráð í því efni. Bjó sig Húsavíkur og hafa átt þar snyrtilega og skjóllega cg heimili síðan. . jentust vel öll tygi. Reiöver Kristínn og Indlana (Guð- hans voru jafnan vel hirt, V1 bjargar nafninu var ' hún falleg og traust, og að öllu t ekki hefnd'-Vidaglegu tali).'Sem haganlegust fyrir hest I eignuðust fjögur börn. Börn- 0g mann. in voru: j Þeim, sem honum þóttu <? 1. Sigurður. — Hann flutt- j reiðskussar eða ósmekkvísir ^ ist upplspmin-n, til Grímseyj- .j heimanbúnaði, sagði hann | ar, giftist þar Kristjönu Þor- gjarnan til syndanna í háðskji kelsdóttur. Dó þar 1937. um tón. 2. Guðrún. — Hún er hjá venjulega voru feröirnar á foreldrum sínum í Húsavik sumrin skemmtilegar, segir og annast þau; er ógift. Kristinn, og margur, maður^ 3. Elísabet Steinþóra, — inn, sem.hann fylgdi, .ágæt^- sem þeir fóru' vetrarferðimi m í krappan dans ^ og þolraunir. Réyndi þá á-jtem í-z fyrirhyggju og útbúnað. i heldur reiö snúðugt leiðar Oft hefir Kristinn sagt' sir.nar, þegar í þeim hvein, mér ýtarlegar sögur af ferð-! e-ins og sóm-di manni frá um sinum, en hér er ekki ið. öld, úr hé'stasveit. j Islandi aðeins 15 karlmenn á Arum saman, eítir að bíl- lífi, sem fæddir voru árið nlr komu til sSgunnar, tók. 1858, eíns og Kristinn, eða eftir því fyrr. Með öðrum orðum; r bílfar,1 Kristinn var fyrir ári búinn að ríða af sér alla þá karl- menn, sem af stað voru komnir, þegar hann lagði upp eða riðu úr hlaði sam- rúm fyrir þær. Von er, að hesta- og íerða! Kristinn, eins o'g allir aðrir, nn svc íó: þó aö lokum, að 1 tímis honum, að undanskild Framh. á 9. slðu. TlÐ Endurminningar Steingríms Arasonar „Fullur af unaði — það flóði alltaf útaf. Þetta fundu menn stundum furðulega glöggt í ná- vist hans. Og þegar hann kom inn í herbergi var eins og loftið breytti'st. Manni hlýnaði um hjarta og huganum birti fyrir augum“. Steingrímur Arason var landsþekktur mað- ur af -verkum ‘ sínum, en þannig lýsir vinur lians, síra Jakob Kristinsson, honum jálfum. StEingrimur hafði hafið að rita endurminn- ingar sínar og birtast þær i þessari bók. Eru þær einkum frá œskuárunum í Eyjafirðinum. Þetta er fróöleg bók um fyrri tíðar þjóðhætti og næríærin lýsing á barnshuganum. Margt er þar sagt frá eyfirzku fólki og eink- um frá föður hans, Ara bónda á Þverá og léikritahöfunði. En fyrst og fremst lýsir bók- in bó höfundi sínum. Síra Jakob Kristinsson ritar ýtarlega ævi- sö;u Steingríms framan við bókina. 9 ♦ Steingrímur og Káinn. HLAÐBUÐ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.