Tíminn - 29.11.1953, Síða 9

Tíminn - 29.11.1953, Síða 9
212. blað. TÍMiNN, sanp.ndaginn 29. nóvember 1953. 9 Kayða bók ELZT AF UM SEX Rauða telpu- og unglinga- bókin í ár beitir ALDÍS og eftir Carcl Erink, cn Freysteinn Gunnarsscn skólastjcri hefir islenzka‘3 hana. ALXJÍS er eins og POLLÝ- ANNA og aSrar fyrri rauSar fceekur, úrvalsbók fyrir telpur og unglinga. * Alöís .er bráðskejnmti- leg, bre'ssiieg og heil- íiC.'.fc brigð telpisbók. ’OKj'e i ISviiaaj'C'j'i Símtar S18S0 og 82150 ÞÁTTUR KIRKJUNNAR | (Frarahald af ríðu.) § knýja menn til að spyrja: í hvers höndum er ég? Márgt | aí því, sem fram við oss kemur, minnir oss á, að tilver- 1 unni er stjórnað af skapara, sem ekki lætur að sér 1 hseða, og hefir sett tilverunni lögmál, sem -ekki verða | rofin, án þess að afleiöingarnar segi harkalega til sín. i En Jesús kennir oss, aS konúngurinn, sem dœmir, sé \ oinnig faðir, sem jrelsar. — Og þess vegna sjáum vér i hinn sama Guð að baki hins Gamla- og Nýja-testa- i mentis. . | „Lætur hann lögmál byrst | lenra og hræöa, | efl-ir þaö fer hann fyrst 1 að friða og græða“, — (H. P.). Jakob Jónsson. .. i Á vegiim (Framhald af 3. síðu.) um 14, og sumir þessara fjórtán kunna nú aö vera af baki dottnir. Hver hefði trúað þessu forðum í Hörgárdal um heilsulitla vikapiltinn, ef því hefði veriö spáð, þótt hann ætti aö vísu þá ósk að eign- ast svo þolinn og fljótan hest, að hann gæti riðið alla af sér? s Konurnar hafa aftur á móti haldið betur í við hann. Jafnöldrur hans og eldri voru 51 samtals á öllu landinu, þeg ar manntalið var tekið í fyrra. ! Það er afrek að sitja hest- inn svona vel og lengi á veg- um og vegleysum aldarhelminga drýgst til langlífis. Kristinn er talinn hafa. ver ið skaprór maður. Eflaust sparar það þrek að hafa stilta skapsmuni. Ýmsir iðka reiðmennsku í þeirri trú, að hreyfing á hest baki sé heilsuamleg. Sennilega hefir Kristinn aldrei á hestbak fariö í heilsubótarskyni, en heilsu- guöinn auðvitað blessað hon um hestamennskuna éngu síður fyrir það. Það styrkir lífsþrðttinn að hafa gaman af lífinu • og eiga sér að lífsyndi heilsu- samlega nautn. Gamli vinur, Kristinn Tómasson! Mér þótti mynd- in frá í haust, af ykkur tveggja Bieik, svo góð að ég gat ekki istillt rpig um að koma henni Myndin af Kristini Tómas ] á almannafæri. Það munu margir hafa gaman af að sjá hana, ef prentun tékst vel. Þér finnst það kannske skrítið, en það er samt satt. skeið- ÁkveSið er að ráða hásameistara Reykjavíkurbæjar Umsækjandi skal hafa lokið háskólanámi i bygg ingarlist. Umsóknir um starfið sendist í teiknistoíuna fyri 10. desember n. k. Héssmeistar! ReybjavíksírSssœJ ■®* i*V. Vív1* Orðsending ui þeirra sem eru að bygsia h'vs. Samstæður þýr.krr rafbúnaður; Rofar Ter.srí ;r Samrof.ir Krun [i - of a r Rör , oa f.'osir í flestum fttærðijm 02 uerðum. Veia iis r:tilækjaverzlunin Try».:v,o 21 - Simi 81279 syni ber það með sér, að hann hélt enn í haust sem leið smekklega um taum og á svipu, þótt hálftíræður væri. Einnig. leynir það sér ekki, Höfuðkappreið þín, á myndinni, að hann er sátt- j ið a Torfærudal ellinnar — ur við lífið og alls ekki orð-,er írægðarefni. inn leiður á þvi. Þú fyrirgefur, að ég hefi „Bragðar þú nokkurn tíma haft. ýmislegt eftir þér hér áfengi“, spuröi einhver hann. raÓ framan, án þess að bera „Já, stöku sinnum“, sagði Það undir þig til staðfesting hann, „en ég ráðlegg engum ar- En ég þykist viss um, að að drekka“. jÞaö sé rétt með farið. Ég „Notaðir þú tóbak“? spurði greip þetta upp á væntánlegt hinn. | leyfi, eins og hestana þína „Reyki pípu mina ennþá stundum, þegar ég var strák við og viö, en tel það ek-ki rir- til fyrirmyndarý, svaraðij Það, sem ég segi um þig, Kristinn. eru aftur á móti mínar eigin Mannfólkið vill að vonum ■ ær og kýr. lengja lif sitt. j Hittumst heilir á næstu jól Fróðlegt væri að vita með ’ vissu, hvað verður mönnuml Karl Kristjánsson Ný bók eftir Guðrúnu f rá Lundi: TENGDADÓTTIRIN II Þetta bindi riefnir Guðrún: „HRUNDAR VÖRÐUR“, en fyrra bindi Tengdadótlurinn hét „Á krossgötum“, eins og flestir muna. Hinir mörgu lesendur Guðrúnar frá Lundi hafa beðið nýju bókarinnar með óþreyju. Nú er hún kornin í bóka- verzlanir. — Bókin heiíir: Tengdadóttirin II. Hrundar vörður FÖGUR EN VIÐSJÁL Ný bók eftir Kathleen Norris, í þýðingu Svöfu Þorleifs- ðóttur. Fyrri bók Kathleen Norris hét YNGRI SYSTIRIN og er nú því nær uppseld. í þessari bók eru margar litríkar frásagnir og merkileg atvik úr lífi Marshbanks fjölskyldunnar. En eitt mun þó verða minnistæðast öllum þeim, er bókina lesa. Sá atburður er hvorutveggja í senn, djúptækur harmleikur og nákvæm lýsing æstra tilfinninga. Þetta er jólabók kvenna í ár. Þetta er bókin, sem ailar konur kjósa sér. Bókaverzlun ísafoldar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.