Tíminn - 09.12.1953, Qupperneq 1
Ritstjórl:
t'órarlnn Þórarlnsson
Ótgefandl:
rramsóknarílokkurlnn
Ekrifstofur 1 Edduhósl
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusíml 2323
Auglj'singasími 81308
Prentsmiðjan Edda
37. árgangur.
Iteykjavík, miðvikudaginn 9. desember 1953.
280. blaff.
F,é 2. umræ&u flártaga Sem háfst í gær: AkHr61 rðrSltÓIðr ætlð 3Ö
Allsherj arendurskoðun á rík- senda nemendur á síidveiðar
isútgjöldunura er nauðsynle;
Fjá™álaráðherra hefir haílð uiulirbnning
slíkrar athugtmar og skýrdi frá |sví í gær
Eysteinn Jónsson fjármálaráffiherra skýrði frá því á Al-
þingi í gær, affi hann myndi beita sér fyrír aíhliffia endur-
skoffiim á útgjöldum ríkisins og hefði hann þégar fariffi þess
á leit við hin einstöku ráðuneyti, affi þau ynttu að slíkri at-
liugim hvert á sínu starfssviði.
aukin en lækkuð. Jafnframt
Onr.ur umræða fjárlag-
anna hófst í gær. í ræðu,
sem Eysteinn Jónsson fjár-
málaráðherra flutti, benti
hann á, að tekjuáætlun fjár-
lagafrumvarpsins væri orðin
svo há samkv. tillögum meiri
ei krafist skattalækkunar, og
verður nokkuð gengið tií
móts við þær óskir á þessu
þingi. Þaö eru því litlar líkur!
til þess, að hallalaus ríkisbú- |
skapur haldist framvegis, i
^ nema frekar sé dregið úr út-1
SSÍSS
M gseti ekM orðið 4 næsta| j samræml 5lð þetta> s:i„ðl
ári nema afkoman yrði þá r£-lðherrann mun ég heita
álika hagstæð og á þessu ári. mér f ri þvi að fram fari
'Hh allsherjarathugun á Öllum
útgjöldúm rikisins. Á síðastl. j
5 ski|j síimda nií víúðai* á Akííi*éVríir{ÍO11i,
símulum 10—15 meírá fráKiau vfS hiryggjnr
Frá fréttaritara Tínians á Akureyri.
Alltaf er nokkur síldveiffii hér á AkureyrarpoIIi, og stunda
nú fimm skip þessar veiffar. Skólarnir á Akureyri hafa í
hyggju, ef framhald verffiúr á veiðunum nrrstu daga, affi
scmja við skipstjórana affi fá að senda nemendur sína í
smáhópum um borð til þess að kynnast veiffunum.
Er ætlun skólanna aö nota mál síldar og var Garðar frá
þetta einstaka tækifæri til Eauðuvik
að kynna nemendum sínum'með 2500
veiðibrögðin og verði þetta! fell með 1970.
liður í atvinnufræðslu. Er j Grenivik hefir
þetta mjög vel til fundið hjá'Stjarnan 1520.
skólunum. Er ráðgért að
þetta verði bæði nemendur
úr ' barnaskólanum, gagn-
fræðaskólanum og fleiri skól
um.
hefði verið sérstaklega gott
tekjuár hjá öllum almenn-
EYSTEINN JÓNSSON
fjármálaráðherra
afláhæstá skipið
mal og næst Snæ-
Vonin frá
um 1700 og
Akraborg er
nýbyrjuö veiðarnar. Skipin
fengu í gær og hafa fengið
undanfarna daga 2—400 mál.
Laeiuhátíð nor-
ræna
syn slíkrar endurskoðunar
ei Það reinist na“ðsyn
Ef eitthvað verulega dreg-
ur úr tekjunum, sagði ráð-
á^rikisbuskapnum Fjár eftil% að slík endursk0ðun
ff.f1 fari fram og frekari ráðstaf-
anir gerðar til þess að tryggja
og óskaði eftir því, að hún!. I ræðu þeirri, sem fram-
yrði hafin á vegum ráðuneyt sögumaður meirihluta fjár-
lögin munu
verða byggð á því, að góðær
ið haldist. |
Eins og nú háttar, fer meg'
inhlutinn af tekjum ríkisins1
í útgjöld, sem eru lögbundin'
vegna ýmis konar þjónustu '
og framlaga. Þess er svo yf- j
irleitt krafist að þessi þjón-!
usta og framlög verði frekar'
veitinganeír.dar, Magnús
Jónsson, flutti, var tekið i
sama streng, að umrædd end
urskoðun væri nauðsynleg.
Bæjarbr<m til gamans.
Skipin stunda veiðarnar
svo nærri landi, að fólk sér
nákvæmlega, hvernig þær Norræna félagið heldur
íara fram og horfir stupdum LhcíuIlátið f þjóðeikhuskjaii.
á þær hópum samaa I gaer,^ á L$íudaginn 13>
voru skip til dæmis að kastai^ hún kl.
úm 15 metra framan við Odd
eyrar-bryggjurnár. Veiði-
brögðin sjást einkum vel of-
an af brekkunni.
20,30.
Á Luciuhátíðinni á sunnu-
daginn kemur tálar lektor
Anná Larson um jól í Svíþjóð,
Jektor Ivar Orgland syngur,
með undirleik dr. Páls ísólfs-
I gær hafði Krossanesverk sonar> sifnon Edwardsen
Afíinn orðinn 8300 mál.
smiðjan fengið samtals 8300
100,000 I. af benzíni streymdu
niður Öskjuhííðina í gærmorgun
Framsóknarvist
í Hafnarfirði
Framsóknarfélag Hafnar
fjarffiar heldur skemmtun
Alþýðuhúsinu n. k. fimmtu
dag kl. 8,30 síðd. Til skemmt
unar verður Framsóknarvist
«g afhent verðlaun í spila-
lceppninni. Síðan veröur
dansaffi, gömlu og nýju dans
arnir.
Fnndir Framsóknar-
manna í Árnessýslu
Félag ungra Framsóknar-
manna í Árnessýslu heldur
fund n. k. sunnudag í Iðnað
armannahúsinu á Selfossi og
hefst hann klukkan 2 e. h.
Nánar verður skýrt frá dag-
skrá fundarins síðar. i»ess er
vænzt, að félagsmenn mæti
vel og stundvíslega.
Þá verður um sama leyti
á sunnudaginn haldinn fund
ur í fulltrúaráði Framsóknar
félaganna i Árnessýslu. Verð
nr hann einnig haldinn á
Selfossi.
Pólaleiðinni inn á flugvöiliim Iokað og
liafðiir vörðnr um svæðið dag og nótt
í gærmorgun urðu verkamenn, sem vinna á Keykjavíkur-
fiugvelli, varir við að benzínflaumur vall niður Öskjuhlíð-
ina. Hafði leiðslan að einum geyminum brotnað skammt,
frá honum og höfðu hundrað þúsund Iítrar runnið niffur,
hlíðina, áður en tókst að skrúfa fyrir Ieiðsluna við geym- j
inn. Stórt svæði flóffii í benzíni í gær og vörður er nú um
svæðiff vegna þeirrar eldhættu, sem þessu er samfara.
Veginum frá Miklatorgi og
inn á Reykjavíkurflugvöll
hefir veriö lokað vegna benz-
ínflóðsins og standa lögregla
og menn úr slökkviliðinu á
vellinum vörð um svæðið ^
dag og nótt. Flæddi benzínið!
niður að veginum hjá verk- j
stæði flugvallarins og rann j
þar niður í skurðinn. Var J
magnið það mikið, að sumt
rann eftir
til sjávar.
i
f;em sprengdur hefir verið
í bergið, er rís fyrir fram- j
:tn þá. í þessu tilfelli mun
steinn hafa hrunið úr j
stokkbrúninni og svo ó- j
heppiiega vildi til, að hann j
lenti á suffiusamsbeytum á j
rörinu, sem er átta þuml-
ungar í þvermál.
659,000 I. geymlr.
Eins og í vorleysingúm.
Það var klukkan tíu mín-1
útur gengin í tíu, að menn,
sem voru að vinna í verk-
stæði flugvallarins, tóku
eftir því, að benzínið kom
beíjandi niður Öskjuhlíð-
ina, eins og lækur í vorleys-
ingu. Sáu menn skjótt hvers!
kyns var og því brugðið við j
og tekið allt rafmagn afj
svæðinu og vinna lögð nið- j
ur til að varna því að eldur;
yrði laus. Er þaffi hreinj
rnildi að ekki kviknaði í
benzíninu, því að benzín- j
loftið er mjög eldfimt og j
getur verið eldhætta á fero
um, þptt fariffi sé meff opinn
eld fjarri sjálfu benzíninu.1
Er það fyrst og fremst að
þakka sbjótum og réítum
viðbrögðum, affi ekki varð
meira úr þessu.
óperusöngvari rabbar um
Luciur, ungt danspapr sýnir
i listdans og ung dansmær
dansar sóló. Þá kemur Lucia
ásamt þernum, prýddar ljósa
krönsum og syngja Luciu-
sönginn. Loks verður dansað.
Félagsmenn Norræna félags-
ins hafa aðgang að Luciuhá-
tíðinhi ásamt gestum sínum.
Aðgangskort fást í Bókaverzl
j un Eymundsson og míðásöhi
Þjóðleikhússins.
vegarskurðinum
Geymir þessi tekur sex
hundruð 03 íimmtíu þúsund Benzíniffi í pollum.
Steinn braut leiðsluna. liira og liggur leiðslan frá 1 Þegar benzínið kom niður á
Eins og kunnugt er, þá honum til oiíuhafnarinnar í siettiendið \-ið veginn sunnan
var , fjórum olíugeymum Skerjaíirði. Geymdi Shell við völlinn, dreifðist úr því og
komið fyrir i gjá í norður-. ben'zín í geýminum, en hann | settist það í polla í holum og
hlíð Öskjuhlíðar, auk var ekki fullur. Tókst að1 einnig fiaut hað ofan á vatni
þriggja annarra geyma,' skrúfa fyrir rennsliffi við geym!þar sem því var viðkomið, en
sem standa meira upp úr inn, áður en allt var runnið ‘
jörffi og hlaffiið er utan meffi. iúr honum, en um hundrað
Leiðslurnar affi geymunum j þúsund lítrar fóru forgörð-
í gjánni eru lagðar í stokk,' urn.
annars staðar verður að bíða
eftir því að það þorni upp. í
gærmorgun lagðist benzín-
(Fraxoha * 2. síðu).
Utanríkisráðherra
fór til Parísar í
gærmorgim
Dr. Kristinn Guðmunds-
son, utanríkisráðherra, fór
í gærmorgun flugleiðis til
Parísar, þar sem hann mun
sitja fyrir íslands hönd ráð
herrafundi Evrópuráðsins
og Atlantshafsbandalagsins,
er standa yfir frá 11.—17.
desember.
Iferbergi stór-
skemmist af eldi
Klukkan 9,57 í gærmorgun
var slokkviliðið kvatt að Æg-
issíðu 74. Hafði kviknað þar
í herbergi á fyrstu hæð, suð-
urhlið hússins. Var eldurinn
fljótt slökktur en nokkrar
skemmdir urðu á herberginu
og húsmunum þar. Eldsupp-
tök eru ókunn.