Tíminn - 09.12.1953, Page 8

Tíminn - 09.12.1953, Page 8
37. árgangur. Reykjavík. 9. desember 1953. 280. blað. Rteða Eisenhotcers um hjarnorhumálin: Leggur til alþjóðlega ran um friðsamlega notkun kjarnorku New York, 8. des. — Éfserihower hélt ræðu á Allsherjarþingi S. Þ. í.kvöld eins og áður hafði verið boðað. Hann sagði m. a., að Bandaríkin ættu nú Itjarnorkubirgðir, sem að sprengi- krafti væru mörgúm sinnum meiri en allar þær spfengjur og eýðileggingu, ceni tejarn- og skotfæri, sem notaðar voru í seinustu heimsstyrjöld af öllum styrjaldaraðilum saman lagt. orkubirgðir en nokkur örinur þjóð, er ekki í sjálfu sér nein vörn gegn beim hörniungum orkustyrjöld mundi Iiáfa i för með sér íyrir allar þjóðir. Yfiriýsing eftir Bermuda-rá&sitefnHna: Ekkert tækifæri énotað að bæta sambúð þjéða Hamilton, Bermúda, 8. des. Bermudaráðstefnunni lauk ekki fyrr en snemma í mórgun. Skömmu síðar var gefin út cpinber tilkynning um störf ráðstefnunnar. Hinn eini beini árangur ráðstefnunnar er svar vesturveldanná við boði Rússa um fjórveldafund. Svarið hefir nii verið afhent stjórninni í Moskvu. Forsetinn kvað Bandaríkja úr þeirri h.ættu, sem heimin- menn fúsa til að taka upp um staíaði af beim birgðu.m,1 samkomulagsumleitanir við sem nú eru til af kjarnorku-. þær þjóðir, sem helzt ættu vopnum. í þriðja lagi yrðí lagt' hér hlut að máli, um hvernig til í tillcgunum, að allar bjóð , nota mætti kjarnorku í þágu 'ir heims, í austri og vestri, i friðar og framfara til handa geri þao lýðum Ijóst, að þeir : öllum þjóðum heims. j vilji fyrst og fremst nota íkjarnorkuna í friðsamlegum Leggur tillögur fyrir þingið. ! tilgangi en ekki til eyðilegg . Hann kvaðst á næstunni, ingar í styrjöld. . mundu leggja tillegur, erj Ennfremur að fúndnar yrðu gengju í þessa átt, fyrir | nýjar leiðir til þess að ná sam Bandaríkjaþing. Þar yrði í komulagi um þessi mál og fyrsta lagi lagt til, að látin j rneð persónulegum viðræðu-' yrði fara fram alþjóðleg rann ! fundum og ráðstefnum yrði sókn á því, hvernig kjarnork- : reynt að finna jákvæða lausn an yrði bezt hagnýtt á friðar á heimsvandamálunum yfir- Ný Ijóðabók eítir Gumiar Da! tímum. I öðru lagi, að athugað yrði á hvern hátt mætti draga leitt. Bandaríkin ekki ein lengur Þá sagði Eisenhower, að sú einokun, sem Bandaríkin hefðu ef til vill einu sinni haft á framleiðslu kjarnorku- sprengja væri nú úr sögunni. Fjórar bjóðir vissu nú um leyndardóm kjarnorkunnar og sennilega mundu fleiri bæt ast við á næstunhi. Forskot Um öll heimsins höf, ævintýraleg sjóferðabók Um öll heimsins höf nefn- ist bók, sem komin er út á 'þaS. sem Bandaríkjamenn höfðu á framleiðslu kjarnorku vopna og leitt hefði til bess, að þeir eiga nú meiri kjarn- i l tilkynningunni sgir m. a., að vesturveldin muni ekki láta neitt tækifæri ónotað til bess að bæta sambúð þjóöa í milli. í þeim anda hafi boði Rússa um fjcrveldafund verið j svarað. Hins vegar er tekið' D fram, að vesturveldin hviki j ekki frá þeirri stefnu, er rriörk I uð er með samtökum Atlants- □ hafsrlkjanna og fyrirhuguð- um Evrópuher. Skipting Ev- rópu í tvær fjandsamlegar heildir er hörmuð og sagt, að _ vesturveldin voni; að fjór- □ veldafundurinn finni ein- hverja leið til að sameina Þýzkaland og koma á friðar- □ samningum við Austurríki. vegum Draupnisútgáfunnar eftir sænskan skipstjórnar- mann, Karl Forsell að nafni. Segir í bókinni frá sigling- um höfundar, mannraunum og ævintýrum um öll heims- ins höf, fyrst á seglskipum en síðar á stórum gufuskipum. Bókin hefir hlotið hinn bezta orðstír í heimalandi sínu enda er hún skemmti- leg mjög og ævintýrarík. Mun hún kærkomin öllum þeim mörgu lesendum, sem unna ævintýrum af mann- raunum og dirfsku. Bókin er mjög smekklega út gefin, þýdd af Helga Sæmundssyni, ritsj óra. Asíumálin. í tilkynningrinhi segir, að vinna verði að því að haldiri verði stjómmálaráðstefria um framtíð Kóreu, en á lausn þess máls velti fyrst og fremst hvort friður helzt í Asíu. Þá er minnzt á styrjöldina í Indó Kína og Frökkum þakkað framlag sitt til varnar frels- Komin er út ljóðabók eftir inu í heiminum. Gunnar Dal. Nefnist hún Sfinxinn og hamingjan. Gunn Ánægja með ráðstefnuna. ar Dal dvaldi síðasta ár í Ind Yfirleitt kemur fram landi við heimspekinám og ánægja hjá stj órnmálamönn (Framhald á 7. síðu.) (Framhald á 7. síðu.) Erlendar íréttir í fáum orðum Fundur •alanríkisráðhorra 'At- lantshafsríkjánha hefst í Par.’s n. k. mánudag. Adenauer hefir látið í 'jós von um, að hanri geti hitt þá John. Foster Dullep, og Anthony hden, er þeir sækja Iui)d. .utanrílfis- ráðherranna. í Sarís......... Járnbrautarslys varð nálægt Metz í ga?r. og særðust 0 manns alvarlega. ... Finnar og Pólverjar háfa 'gert, með sér vöruskiptásamriing til eins árs.... Gunnar Dal (Halldór Sigurðsson) Fyrsti Iistinn til Semur Keflavíkurútvarpið við Stef um gjöld fyrir fiutning tónlistar? I»riggja vikna fresínr útrunuinu á tlegá helgnðum mannrétíindayfirlýsingn S.I». Eins og áður hefir verið getið hér í blaðinu, þá hefir Stef gert kröfu til þess, að útvarp Bandaríkjamanna á Finnska þingíð rofið, og kosningar í marz NTB — Helsingfors, 8. dés. Paasikivi, Finnlandsforseíi, ákvað í dag að finnska þingið skyldi rofið og nýjar kosningar iátnar fara fram á næsta ári. Flesíir stjórnmáiafiokkar landsins hafa undanfarið krafizt nýrra kosninga og utan- þingsstjórn sú, er nú situr að völdum, samþykkti með 9 aí- kvæðum gegn 4 að mæla með þingrofi. S. Þ. væri skýrt tekið fram, að höfundar skuli hafa full Iaun fyrir verk sín og greiðslu fyrir afnot þeirra. Sagði Jón að ástæða væri til þess að ætla, að Banda- ríkjamerin yrðu ekki fyrstir til að brjóta ákvæöi mann- réttinöayfirlýsingarinnar á íslendingum. Þingkosningar hefðu átt að fara fram í Finnlandi í byrj- un júlí næsta ár, ef ekki hefði verið efnt til þingrofs. Ákveðið er að kosningarnar fari fram dagana 7. og 8. marz á næsta ári, en þing það, er nú situr, vefður rofið 29. jan., og hið nýkjörna þing skal koma saman 1. apríl. Qrsakir þingrofsins. í greinargerð sinni fyrir þingrofinu, segir forsetinn, að hið alvarlega ástand í fjár hags- og atvinnumálum landsins geri það bráðnauð- synlegt, að ríkisstjórn með öruggan þingmeirihluta að baki sér fari með völd í land inu. Utanþingsstjórn undir forsæti Tuomioja, banka-' stjóra Finnlandsbanka, heíir setið við völd í landinu síðan’ í október s. 1. Allir flokkar að 27. gr. mannréttindá- um hafa undanfarið krafist yfiriýsingar S. Þ. undanskildum Bændaflokkn nýrra kosninga. Bændaflokk urinn telur hins vegar betra ’ að bíða þar til næsta sumars, ‘ enda séu kosningar að vetr- arlagi mjög óþægilegar fyriri bændur sökum slæmra sam- gangna og ótryggrar veðr- áttu á þeim tíma árs. Keflavíkurflugvelli greiddi því höfundagjald fyrir tón- | Hst þá, sem flutt er í iit-; varpinu. Er þctta byggt á því, að Stef er eini samn- \ ingsaðiíi fyrir hönd höf-, unáaréttarhafa, hvort held j ur sá rétthafi er erlendur ^ eða innlendur, þegar um er. að ræða, verk, seni flutt eru hérlendis. Þríggja vikna frestur. Það g-jalö, sem þannig yrði greitt til Stefs mundi skóla Akureyrar brjóstlíkan nema miklum upphæðum, af Snorra Sigfússyni, náms- þar sem mikið er um tón- stjóra. Brjóstlíkan þetta er listarflutning í útvarpi gjöf frá bæjarstjórn Akur- Bandaríkjamanna. Þeir eyrar, gert af Ríkaröi Jóns- bandarísku aðilar, sem Stef syni úr eir. sneri sér til, báðu Stef um Bæjarstjórnin afhenti gjöf þriggja vikna frcst og iýk- ina í barnaskólanum í gær, ur honum á morgun, eða að viðstöddum skólastjóra, nánar sagt á mánnréttinda kennurum, fræðsluráði og clegi Sameinuðu þjóðanna. fleiri gestum. Bæjarstjórnin! hefir látið gera brjóstlíkan Fyrsti. listinn til bæjar- stjórnarkosninganna í jan. n. k. er kominn fram. Urðu Alþýðuflokksmenn á Akur- eyri fyrstir til að birta lista sinn að þéssu sirini. Þrír efstu menn ..listans eru Stcindór Steiridórsson, menntaskólakennari, Albert Sölvason og Bragi Sígur- jónsson, ritstjóri Alþýðti- mannsins á Akureyri. Við fyrri bæjarstjórnavkosn- ingar skipaði Bragi annað sæti listans og þykir sú ráð stöfun, að hann er nú í þriðja sæti, bcnda til þess, að Alþýðuflokksmcnn á Ak- ureyri geri sér ekki vonir um að halda þeim tveimur sætum, er þcir hafa haft í bæjarstjórninni og hafi því Eraga þótt bczt að víkja úr öðru sæti. Bsiósilíkan af Snorra Ssgfsíss. afhjúpað í barnask. Akureyrar í gær var afhjúpað í barna tóku til máls Þorsteinn M. Jónsson, forseti bæjarstjórn- ar og Hannes J. Magnússon, skólastjóri. Fóru þeir allir hinum mestu viðurkenning- ar- og þakklætisorðum um (Framhald á 7. vu.) Sprenging í her- gagnaverksmiðju þetta og gefa skólanum í Mol, Belgiu, 8. dris. —"Spfeng þakklætis- og viðurkenning- | irig varð í dag í hergagnaverk í gær hafði biaðið tal af arskyni fyrir hin ágætu störf. smiðju hér í borginni. Ein Jórtí Lcifs og vildi Iiann að- Snorra Sigfússonar í þágu álma verksmiðjubyggingar- alíega ræða um 27. gr. mann skólans. Var hann skólastjóri innar sprakk í íóft upp og réttindayfirlýsingarinnar, hans í 17 ár og hefir síðan1 gereyðilagðist. Sprengingin verið námsstj óri á Noröur- varð í lítilli vinnustofu, þar landi. j sem 2 menn voru aö vinnu. 3 Brynjólfur Sveinsson, for- menn fórust og 7 slösuðúst al maður fræðsluráðs, lýsti til- varlega, en um 30 hlutu drögum að gjöfinni. Einnig minni háttar meiðsli. einkum vegna þess að svo hittist á, að fresturinn er útrunninn á þessum mann réttindadegi. Sagði hann að í mannréttindayfirlýsingu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.