Tíminn - 15.12.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.12.1953, Blaðsíða 1
Rltetjórt: líómlnn Þórarínawia Útgeíaotii: FrwnBóknarfloiilnuiiiii 12 siður Skriístofur 1 EdduhúJd Fréttasímar: 81302 og 81303 AígreiSslusíml 2323 Auglýsingasíml 81308 PrentsmiSjan Edda S7. árgangur. Reykjavík, þriðjudagínn 15. desember 1953. 285. bíað. Verfíðin nálgasf Y firlýsiny fjánmúlaráÍShcrra í úívarpsutnrœÍSunvim: Beinir skattar til ríkisins ækka um 20% á næsta ári Vertíðarundirbúningur stendur nú yfir í verstöðvunum, þar sem róðrar nranu almennt hefjast upp úr áramótunum. En mjög er aö mörgu að hyggja, áður en sjósóknin hefst. Skip og veiðarfæri þarf allt að vera í lagi og liver hlutur á sínum stað. Myndin er af sjómanni í Vestmannaeyjum sem skoðar- netin i vertíðarbyrjun. (Ljósm. G. ÞórSarson). Síldar vart við Stykkisholm Sæbjörg leitar í Grundarfirði Frá fréttaritara Tímans í Stykkishólmi. í gær var leitað að síld i sundunum við Stykkishólm. Und- anfarið hefir öðru liverju ýmislcgt bent til þess, að smásíld eða millisíld væri að finna þarna í sundunum. Hins vegar liefir ekki neitt verið reynt til að veiða síldina, emda eins og stendur enginn útbúnaður fyrir hendi á þessum slóðum til að annast slíka veiði. ! um að ræða smásíld eða milli- Mikið hefir orðið vart við hvali og hnísur á þessum slóð um og þykir það með'al ann- .ars benda til þess, að um tölu verða síld geti verið að eæða. Stór síldartorfa. Síðastliðinn laugardag fór trillubátur í gegnum mjög stóra síldartorfu skammt fyr- ir utan Stykkishólm. Virtist þar vera um smásild að ræða. Fyrir frumkvæði Markúsar Þcrðarsonar skipstjöra fór vél bátur út á sundin í fyrradag með dýptarmæli. Mældist síld á þremur eða fjórum stöðum en hvergi mikið. Bátur, sem var á leið í róður í fyrrakvöld, mældi stóra toriu skammt fyr ir utan höfnina. Sæbjörg leitaði á þessu svæði í gær, en varð lítið vör. Þó er taiið, að síld muni vera þarna, þótt hún kunni að hafa f jarlægzt í bili. í ráði var að Sæbjörg færi til Grundar- fjarðar í dag til að leita þar. Af þessu virðist sem síldin sé ekki horfin af þessu svæði, en ekki verður hægt að gera sér grein fyrir því, hvort. hér er síld, fyrr en hún hefir veiðzt. \>fiíi?. skijnið af fjáruiiálaráSherra. aíltiig <ii* Iivernig hípgt væri a® íæra ti! tallabyrð ar hveraig hægt væri a® færa til tollabyrgSS Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra, ræddi nokkuð skatta málin í eldhúsumræðunum í gærkveldi. Skýrði hann m. a. frá því, að stjórnarflokkarnir hefðu gert um það viðbótar samning um afgreiðslu fjárlaga, að hin nýju skattalög, sem milliþinganefnd í skattamálum er nú að semja frumvarp að, skuli við það miðuð, að þau gefi í hcild 20% lægri skatt tekjur til ríkissjóðs en gildandi skattalög hefðu gert við sömu aðstæður. Ræða fjármálaráðherra er birt í heild á öðrum stað í blaðinu í dag, en hér skulu rakin nokkur at- riði um þetta mál. Fjármálaráðherra sagði, að allsherjar endurskoðun skattalaganna hlyti að leiða til lækkunar á beinum skött um. Á hinn bóginn hefði ver ið miklu erfiðleikum bundið að koma saman hallalausum fjárlögum og svo mikið verið í húfi, að endurskoðun þessi mistækist ekki, að í hana hefði ekki verið lagt. Hins vegar heföi skattur á lág- tekjum verið lækkaður með sérstökum lögum. Endurskoðun framkvæmd. — En nú fer tvennt sam- an, sagði fjármálaráð’herra ennfremur. Mönnum er ljöst, að ekki má lengur draga end urskoðun þessa, þar sem á- stand skattamálanna er vafa laust farið að hafa óheppi- leg áhrif á framleiðslu, tekju öflun og sparnað, og að af- koma ríkissj óðs hefir verið sæmileg undanfarin ár. Verð ur því nú látið til skrarar skríða. Ákveðið er að afgreiða fjárlög fyrir áramót, en Eysteinn Jónsson f j ár málar áðherr a frumvarp að nýjum skatta- lögum er ekki komið fram og hefir ekki enn verið sam ið í milliþinganefndinni. Því spyrja menn eflaust, livernig eigi að afgreiða fjárlög, án þess að vita, hverjir skattarnir eiga að vera. Svarið er þetta: Bjargaði skipsfélaga sínum, er féii útbyrðis af ísborgu í stórsjó Syníi ssaeð Insaa á39 mamsms, er var ásynii* ur, e» S®fí í sjésíakk liéil Iiomim tipp! Frá fréttaritara Tímans á ísafirði -í fyrrakvöld, er togarinn ísborg frá ísafirði var að veið- um út af Djúpi tók eirin skipverja útbyrðis og barst hann þegar alllangfc frá skipinu. Annar stýrimaður fleygði sér þá þegar fýrir bol’ð og synti með línu til mannsins og tókst að bjarga hcnum með þeirn hætti. Er þetta hið vaskleg- asta björgunarafrek. Kastaði ser til sunds. Filip Höskuldsson á ísa- firði, annar stýrimáður á fs- borgu, kastaði sér þá þegar til sunds í öllum sjóklæðum. Synti hann með kastlínu til Gunnars og tókst að ná taki á honum, þrátt fyrir sjógang inn. Skipverjar gátu svo dreg ið þá báða að skipinu á lín- unni. ‘ ... . .......... Veour var illt og sjór þung ur, er þetta bar við. Skipverj ar voru rétt búnir aö taka inn vörpuna, og var einn skip verja, Gunnar Líkafrónsson, áð binda „bobbingana", er sjór reið yfir skipið og tók hann útbyrðis. Barst hann á svipstundu um 15 metra frá skipinu. ____„___i Eríitt að ná þeim iimbyrðis. Vegna hinnar þungu öldu var miklum erfiðieikum bund ið að ná mönnunum innbyrð is, og Filip átti fullt í fangi ;méð að halda Gunnari upp júr sjó, því að liann var orð- | inn meövitundarlaus, enda var hann ósyndur. Mun loft í sjóstakknum hafa haldið honum uppi fyrst, og björg- unin telcizt vegna þess. Er slíkt ekki óalgengt. Tókst þó giftusamlega eft ir nokkra stund að ná báðum mönnunum ómeiddum um borð. Hresstist Gunnar fljót- lega, og hafði þeim hvorug- um orðið meint af þessu, er fsborg kom til ísafjarðar í gær. _________ 20% lækkun. í sambandi vsð afgreiðslu fjárlaganna hafa stjórnar— flokkarnir nú gert um það viðbótarsamning sín á milli, að hin nýju skatta- lög skuli við það miðuð, að þau gefi í heild 20% lægri skatttekjur en gildandi skattalög mundu gera við sömu aðstæður. Með öðrum orðum, að lækkun á beinum sköttum til ríkissjóðs á að nema sem svarar 20% af heildar- upphæð skattanna. Á hinn bóginn mega menn ekki draga þær ályktanir af þessu, að skattur hvers ein- staklings hljóti að lækka um þessa hundraðstölu. Lækkun í sumum dæmum getur orð- ið meiri, öðrum minni. Þetta stáfar af því, að hér kemur ótal margt til greina, þegar ákveða skal, hvar skattalækkuriin á að koma fram, t. d. fyrst skattstiginn sjálfur, þá hækkun persónu- frádráttar, hvernig hjón eru skattlögö, skattfrelsi spari- fjár eða skatthlunnindi vegna sparnaðar o. s. frv. Lagfæringar tolls vegna iðnaðar. Þá sagði fjármálaráð- herra, að sérstök nefnd, skipuð af honum, starfaði nú að því að athuga, hvern ig hægt væri að færa til tollahyrðina til nokkurra hagsbóta fyrir iðnaðinn. Kvaðst hann vona, að það mál kæmi til meðferðar á þessu þingi. Af þessu gætu menn séð, að mikil verk- efni biðu alþingis, þegar það keraur saman aftur, þótt fjárlögin verði af- greidd nú fyrir áramótin. Stefnan góð en sálufélagið óþolandi Þjóðviljinn skýrði frá því í smáklausu með smæsta letri sínu fyrir fáum dögum, að Áki Jakobsson lögfræðing ur og fyrrum ráðherra flokksins, hefði sagt sig úr Sósíalistaflokknum. Var þar sagt, að Áki hefði lýst því yfir, að hann væri alveg sam mála stefnu fiokksins, en engin frekari skýring gefin á úrsögninni. Fyrst Áka finnst ástæða til að fara úr flokknum, þótt honum þyki stefnan ágæt, er sú skýring ein fyrir hendi á tiltæki þessu, að honum hafi fundizt sálufélagið við þá Brynjólf og Einar alveg óþol andi, og er það út af fyrir sigr eðlileg skýring. ,,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.