Tíminn - 15.12.1953, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, þriðjudaginn 15. desember 1953.
285. blað.
Pompadour var gáfuð og lærð og
létti konungi sínum stundirnar
í upphafi var Lúðvík fjórtándi ánægður með konu sína, Maríu
teszinsku, sem hann giftist, þegar hann var fimmtán ára að aidri.
Áður en hann var tvítugur að ahlri átti hr.nn allareiðu fiinm lörn,
en hann eignaðist í allt tíu börn með drottningunni. Þrátt fyrir þaö,
að konungurinn virðist hafa rækt hjónaahndsskyldur sínar með Jiinni
mestu prýði, gafst honum tími til að halda frægusíu hjákonu allra
tíma, madame de Pompadour.
Á yngri ártxi var LúÍSvík fjór-
tándi mjög fríður maður. Hann vár
‘gáfaður í betra lagi tig hafði marga
viðkunnanlega persónulega eigin-
leika, einkum var til þess tekiö, hve
honum þótti vænt um börn. Hann
elskaði þau og aila ævi hans stcðu
þau hjarta hans næst. Eá strax á
unglingsárunum fór að bera á því,
að konungurinn væri þreyttur og
sorgmæddur maður. Sagt hefir ver-
ið, að eitt helzta einkenni átjándu
aldarinnar væri lífsleiðinn og kon-
ungurinn var sannarlega lífsleiður
maður.
Frá hafi
til heiba
Útvarpib
Útvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
1^45 Fréttir.
20,00 Útvarp frá Alþingi: — Frá
þriðju umræðu um fjárlaga-
! frumvarpið fyrir áíið 1954; —
eldhúsdagsumræður (síðara
kvöld). Þrjáf umíerðir: 20, 15
og 10 min. til handa hverjum
þingf lokki. Röð f lokkanna:
Sósíalistaflokkur. Alþýðu-
flokkur. Sjálfstæðisflokkur.
Þjóðvarnarflokkur. Framsólcn
arflokkur. — Dagskrárlok um
kl. 24.00.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
20,20 Erindi: Um lífsstööuval (Jón-
as Jónsson skólastjóri).
20.45 Undir Ijúfum lögum: Carl
Billich, Ingvar Jónasson og
Ásgeir Hallsson gefa hlust-
endum kost á kvöldstund með
Robert Schumann.
21,15 íslenzkt mál (Bjarnl Vil-
hjálmsson cand. mag.).
21,30 íslenzk tónlist: Lög eítir Karl
O. Runólfsson (plötur).
21.45 Náttúrlegir iuutir: Spurning-
ar og svör um náttúrufræði
(Guðm. Þorláksson niag.).
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Útvarpssagan: ,,Halla“ eftir
Jón Trausta; XIV (Helgi
Hjörvar).
22,35 Dans- og dægurlög (plötur)
23,00 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell er i Reykjavík. Arnar-
fell er í Rvík. Jökulfell fór frá N. Y.
11. þ. m. til Reykjavíkur. Dísarfell
fór frá Rvík 11. þ. m. til Hamborg-
ar, Rotterdam, Antverpen og Leith.
Bláfeil fór frá Ramo 11. þ. m. til
ísafjarðar.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Newcastle 13.
12. Fer þaðan til London, Antverpc.i
og Rotterdam. Dettifcss fer frá ísa-
firði í dag 14. 12. til Siglufjarðar,
Húsavíkur, Vestmannaéyja og Rvík-
ur. Goöafoss fór frá Huil 11. 12.
Kernur til Rvíkur um kl- 22 í kvöid
14. 12. Gullfoss fer frá Rvík 16. 12.
ki. 17 til Siglufjarðar og Akureyrar.
Lagarfoss fór frá N.; ,Y.. 12. 12. til
Rvíkur. Reykjafoss. fev frá' Lenin-
grad í dag 14. 12._tií Koftká, Hathina
og Rvíkur. Seífoss fór frá Huil 13.
12. til Rvíkur. Tröllafoss fór frá
N. Y. 6. 12. til Rvíkur. Túngufoss fer
frá Rvík í kvöid 14. 121 til Vest-
mannaeyja, Eskifjarðar, Norðfjarð-
ar, Bergen, Gautaborgar, Haimstad,
Malmö, Aarhus og Kotka. Dranga-
jökull fór frá Hamborg 12. 12. til
Rvikur.
Ur ýmstim áttum
Jólakort Hringsins.
Jólakort barnaspítalasjóðs Hrings
ins fást á eftirtöldum stöðum: Penn
anum í Ingólfshvoli, Orkinni í Aust
nrstræti, Skólavörðustíg 17B og
Laugaveg 68.
Kvenréttindafélag fslands.
Jólafundur Kvenréttindafélags ís
des. kl. 8,30 e. h. í Aðalstræti 12.
Skemmtiefni verður eriudi, upplest
ur og söngur. Félagskonur mega
taka með sér gesti.
Neytendablaðið
er afgreitt í Bankastræti 7, og
læst í öllum blaðasölum.
Drottningin úr fyrsta sæti.
j Það leið ekki á löngu, þar til
honum leiddist samlífið við drottn
,inguna. Er það í sjáifu sér ekki
neitt til að undrast yfir. Bæði var
aldarandinn þannig, að hjákonur
' voru ekkert tiltökUmál og svo annað
‘ að konungurinn, sem var „fagur
sem dagur“ og hafði gott auga fyrir
konur, naut mikillar hylli þeirra.
Var því ekki komizt hjá því, að leik
ar færu svo, að hann tæki aðra
' konu fram yfir drottninguna. Þrjár
'systjir urðu hver á eftir annarri
konunglegar hjákonur. En það átti
eftir að verða ein kona enn í lífi
•konungsins, sem með nokkrum
' árangri gat hrakið á brott einmana
kennd hans og ieiðigirni.
Aðdragandi.
Meðal borgarastéttarinnar í París
vakti ung stúlka mikla athygli um '
þetta leyti, einkum fyrir fjölþættar
gáfur. Jaínframt hinum fjölbreyti- 1
legu gáfum klæddi hún sig betur'
en flestar konur. Hún var smávaxin, ■
grönn og hafði fagra framkomu.'
Ailir beztu eiginleikar konunnar1
voru samankomnir í henni. Faðir1
hennar hafði um tíma veriö land- 1
i
I
fiótta, en móðir hennar var hjá-
kona þekkts aðalsmanns, sem borg
aði brúsann, hvað snerti menntun'
dótturinnar. Þessi aðalsmaður átti'
frænda og árið 1741 giftust þau1
frændinn og dóttir hjákonunnar. *
Margar dyr opnuðust nú fyrir þess'
ari fögru konu og * gengi hennar í
skemmtanalifinu var mikið að1
þakka því, að hún var góö leikkona. ^
Eitt sinn lék hún í einkaieikhúsi í1
Pan's og söng svo.yel, að konurnar,1
scm hlifstuðu, köstuðu sér grátandi I
í faðm hennar á eftir. Ein bessara j
kvenna yar þáverandi hjákona, Lúð-
víks konungs. Eftir þetta. var' hinni' |
ungu frú óþin leið í hírðlífið. Hún 11
elskaði ekki mann sipn, en jjjp þess- j j
nr rnundir viðhafíi hún ’eftirfar- ■ I
anöi orð: „Ég mun aldrei fara á |
hirðina á móti madame de Pompa-
dour, og þess vegna þurfti lxún í
snatri að skapa sér þá aöstöðu, sem
kæmí henni uppíyrir það, að slikur
ki'itur iiefði áhrif á lif hennar. Og
það reyndist henni ei'fitt. jbáf eftir
dag yarð hún að gæta þess að lcon-
-ungi«um leiddist ekki. Hún átti eitfc
s.terkt yopn á hendi gesxx hinum
veðrasömu skapsmuitum hans og
það var takmarkalaus þolinmæði.
Ein af beztu hugmyndum hennar
var- að opna leikhús í Versalahöll-
inni. Lék hún þá oftast nær aðal-
kvenhlutverkið með mikilli prýði.
Aö lokum var svo komið, að hún
var orðin mjög valdamikil og réði
mörgu.
Verzlunarvit og smekkvísi.
Hjákona konungs hafði aðstöðu
tll að framkvæma margt, ef hún
hafði vit til að bera, sem með þurfti.
Madame de Pompadour hafði
menntun og gáfur til að geta not-
fært sér aðstöðu sína. Hún hóf
snemma að kaupa hallir og land-
eignir. Hún hafði mikið að segja
varðandi allan innbúnað Versala-
hallar og ber sá búnaður henni gott
vltni enn í dag, enda var konan írá
bærlega smekkvís. Dóttir hennar
fékk sama uppeldi og prinsessa og
hafði markgreifafrúin á prjónunum
að gifta hana fursta, en stúlkan dó
skyndilega árið 1754. Þótt allt virt-
ist með felldu á yfirborðinu, varð
madame de Pompadour að heyja
harða baráttu á bak við tjöldin til
að koma ýmsum málum á fram-
færi og einnig til að halda hylli
konungsins.
Heilsan bilar.
Vegna þeirrar andíegu áreynslu,
sem hún varð stöðugt að búa við,
fór hún að neyta róandi lyfja og
urðu þau lyf sífellt sterkari, unz
þau fóru að stefna heilsu hennar
í voða. Sá dagur var í vændum,
að hún mátti víkja sem ástmey
konungsins. Hann var þó vinur
liennar allt þar til hún lézt. Undir
það síðasta var ekkert orðið eftir
af fyrri fegurð madame de Pompa-
dour annað en augun. Hún var
orðin óhugnanlega grannholda. Kon
ungurinn heimsótti hana á hverj-
um.degi, er hún lá banaleguna. Hún
andaðist í Versölum árið 1764, að-
eins 41 árs gömul. Hún var jörðuð
án nokkurrar viðhafnar og í aus-
andi regni stóð konungurinn grát-
andi á einum af svölum hallarjnn-
ar og horfði á eftir vagninum,
er þessari hjartahlýju konu var ek-
ið frá höllinni í síðustu ferðina.
Breiðfirzkir sjómenn!
Nú er út komið 4. og síðasta hefti bókarinnar „Breið-
firzkir sjómenn“. Bók þessi gefur innsýn í sókn og vörn
forfeðra vorra við vanstillt náttúruöfl. — Áskrifendur
vitji bókarinnar til útsölumanna.
Bókin mun verða vinum yðar kærkomin jólagjöf.
UTSOLUSTAÐIR:
! Á Hermann Jónsson, Brekkustíg 1. Sími 5593,
Hofteig 42 og Bókaverzlun ísafoldar.
♦♦♦♦♦<
Nýkomin sending af
Finnskum kristal
Lítið
í giuggana
Kristján Siggeirsson h.f.
Laugavegi 13.
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
P*W/A%W.V.VAWAVA,.W.V.,.VAV.\\W.\WJWW
Ykkur, vinum mínum, sem glödduð mig á 60 ára af-
í mæli mínu með heillaskeytum, stórmannlegum gjöf- í
um og viröulegu samsæti, votta ég mínar beztu þakkir. v
Ástúð ykkar lýsir mér eins og bjartur kyndill fram i
** í í~ln‘X Kloooi vrl^l^nv* _.íj|
£ á leið. — Guð blessi ykkur öll.
í
Sigmundur Þorgilsson, ^
;• Ásólfsskála. /
!; <
WA"AV.W.\\WA\V.W.1AW.VAV,WWA\\\WAW
: Innilegar þakkir til allra fjær og nær, sem glöddu í
! ;• mig og mína með heimsóknum, árnaðaróskum, -blóm- í
jlj um og gjöfum á fimmtugsafmæli mínu 2. des. s.l. eða £
sýndu okkur á annan hátt vinsemd og umhyggju af «£
j 5 sama tilefni. ^
•; Gísli Guðmundsson. í
> 5
Kominn heim
bak við hann, nema hylli konungs-
ins komi til“.
■ S a S fl m fTæA
| 1 f tC & % i? ’Su
Hytli kommgs.
Hinni ungu frú fæddist. sonur,
sem dó skömmu eftir fæðingu. Árið j
1744 fæddist henni dóttir. Um þær '
mundir fór hún að leggja snörur
sínar fyrir konunginn. Fór hann
brátt að veita henni athygli, en
það var ekki fyrr en éri siðar, sem
hún talaði við hann í'fyráta sinn.
Þegar eiginmaður hsnnar varð bæði
reiður og örvinglaður yfir því, sem
orðið var, flutti hún til Versala og
lýsti því yfir, að hún væri hrædd
við hann. Var þá farið að hitna í
fundum konungs og hennar og reit
hann henni áttatíu ástabréf á mjög
skömmum tíma. Konungurinn tók
vel á móti henni, er hún flúði á
náðir hans undan manni sínum og
£ september þetta ár var hún tekin
formlega inn í hirðina, sam mark-
greifafrú Pompadour. |
Andstæöiugar.
Allt frá byrjun var víss hópur við
FRIÐRIK EINARSSON |
i læknir |
i ;
«11III41111IIIUIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIUUIIIIIIIIIKI1111111111»
Faðir okkar og afí
ALBERT KRISTJÁNSSON
bóndi á Páfastöðum í Skagafirði, andaðist 11. þ. m.
að heimili sínu. Jarðarförin auglýst síðar.
Lovisa Albertsdóttir.
Edda Skagfield. Ólafur Albertsson.
-&J foúuxr efof*
/L Á
Jl V - v
Eiginmaður minn,
EIRÍKITR DANÍELSSON frá Fossi í Hrútafirði,
andaðist í Landsspítalanum 13. des. Jarðarförin aug- lýst síðar. Fyrir hönd barna og vandamanna.
Kristín Þórðardóttir.
Faðir okkar og tengdafaðir
KLEMENZ KLEMENZSON,
verzlunarmaður,
MMGÐfWrRy$8MM
■fi/fHZ fleííwn onöppariP
Lei'fsgötu 18, andaðist að heimili sínu sunnudaginn
13. þ. m.
Sigtryggur Klemenzson. Sigríður Klemenzdóttir. .
Unnur Pálsdóttir. Ilalldór Pálsson.