Tíminn - 15.12.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.12.1953, Blaðsíða 3
285. blaff. TIMINN, þriðjudaginn 15. desember 1953. 3 —* Markmið stjórnarinnar er að try farir á grundvelli heilbrigðrar klar fram- álastefnu Ekkert samræmi í tiiiögum og gagnrýni stjórnarandstæðinga kom ekki til máia, að mynd- Fyrri hluti ræðu Eysteins Jónssonar fjármáía- I hækka'ðir. Eitt ákvæði hefir uð yrði meirihluta stjórn j III Iverið sett tn hækkunar og að^vortlaSsSóm^Framlókn ráðherra í eldhússdagsumræðunuiTi í gærkveídi'það var þegar söluskattur af arflokksins, Alþýðuflokksins1 cg Sj álfstæðisflokksins eða beita sér fyrir stórfell^im ljóst, að leggja verður fram samsteypustjórn Framsóknar framkvæmdum út um lana í eftir þinghléið og afgreiða ílokksins og Sjálfstæðisflokks raforkumálum. j frumvarp til nýrra raforku- ins. Engum datt i hug að hafa j Ákveðið er að beita sér fyrir la&a- Fyrst og fremst til þess samstarf við Kommúnista. aukinni fjárútvegun til ibúð~ a® tryggja fjáröflun þá, sem Þeir eru nú svo einangraðir arhúsabygginga og vinna að ákveðin er í stjórnarsáttmál- orðnir, að slíkt kemur hvergi úrlausn í þeim málum, sem anum. Ennfremur, að á fram- til álita. Þannig var ástatt i að haldi mætti koma til fram haldsþinginu verður að gera herbúðum Alþýðuflokksins og búðar. . I ráðstafanir til fjáröflunar Sjálfstæðisflokknum, að sam-j eru ákvæði í stjórnar- vegna íbúðarlána. stjórnarmyndun þeirra' samningnum um að koma því i Þa er Það nýja skatta- og tveggja kom sýnilega ekki til til leiðar að framleiðendui' útsvarslöggjöfin, sem setja greina. j sauðfjáirafurða eigi kost á a 1 vetur. Framsóknarflokkurinn á- rekstrarlánum út á afurðir j Það er sannast mála, að á leit liyggilegast að mynda sínar eftir hliðstæðum reglum ' undanförnum árum hafa þriggja flokka stjórn og gerði og lánað er út'á sjávarafurð- j skattalögin skekkzt, ef svo tillögu um það. Sjálfstæðis- ir. Ennfremur að endurskoðup t mætti að orði kveða, mjög flokkurinn reis á móti þeirri verði fra.mkvæmd rekstrar- j verulega vegna' verðbólgunn- hugmynd, og var hún þegar lána tií iðnaðarins með það t ar. Reynt hefir verið að lappa af þeirri ástæðu dauðadæmd. • fyrir augum að koma fastari, í skattalögin með bráðabirgða aðstölu. dæmum Lækkun í getur orðið meiri, öðrum minni. Þetta stafar af því, að héi*j Það er ekki hægt að mynda skipan á þau mál. þriggja flokka stjórn, nema Ákveðið er að halda áfram þrír flokkar vilji. Vegna þess, ag stuðla að Öflun atvinnu- hvernig Sjálfstæöisílokkur- j tækja til þeirra byggðarlaga, inn tók í málið, reyndi aldrei sem við atvinnuörðugleika á það, hvort Alþýðuflokkurinn eiga að stríða, til þess að full- hefði viljað slíka stjórnar-' nægja atvinnuþörf íbúanna myndun. |0g stuðla að jafnvægi í byggð ,Iaganna. Tvennt vakti aðallega fyrir landsins. An-sÞerjar endurskoðun Framsóknarmönnum me® , Um varnarmálin er það á- skattalaganna hlaut að leiða þessari tillogu. Reyna að fá kvæði í samningnum, að sér- til lækkunar á beinum skött- ákvæðum, til þess að draga úr þessu, en þau ákvæði hafa ekki getað komið i veg fyrir að stórfellt misræmi hefir skapazt. Endurskoðun skatta- jinnflutningi var færöur úr f 6% i 7%. En á móti koma sumum þessar ígekkanir: Verðtollsyiðauki var lækk- aður úr 65% í 45%. Ný löggjöf um serstaka kemur ótal margt til greina,' lækkun tekjuskatts af lág- þegar ákveða skal hvar tekjum. skattalækkunin á að komaj Afnám tolla á kaffi og fram, t. d. fyrst skattstiginn ' Sýkrn sjálfur, þá hækkuh persónu-j Nu á ag bæta, við lækkan- frádráttar, hVernig hjón eruilrnar 20% lækkun á beinum skattlögð, skattírelsi spari-! sköttum til ríkissjóðs. fjár eða skatthlúnnindi j hefir því orðið veru- vegna spamaöar o. s. frv., °-,leg Jækkun á sköttum og toll S- frv' „ .1 um síðan 1950. Sérstök nefnd skipuð af | fjármálaráðherra starfar aðj __ _ [ athugun á þvi, hvernig hægt ■ Augljós blekking væri að færa til tollabyrðina j stjórnarandstæðinga. til nokkurra hagsbóta fyrii’j Xekjur ríkissjóðs hafa iðnaðmn. Vona ég að Þa,5, liækkag í krónutölu vegna mál kómi tol ■ meðferðar á' aukinnar framleiðslu, hækk- þessu þingi. jaðra þjóðartekna og vegna Af þvf, sem nú hefir sagt j hækkaðs verðlags. Útgjöld verið, sjá memf, að mikið j ríkissjóðs hafa einnig óhjá- verkefni bíður Alþingis, þeg- j kvæmilega hækkað að krónu ar það kemur saman aftur, jtali vegna verðhækkunar- þótt fjárlögin verði afgreidd innar. nú fyrir áramótin. j j,ag Sýnlr fálm og ráðleysi stj órnarandstæðinga, að með þessu móti sem víðtæk ust samtök um að leita lausn- ar á stjórnarskrármálinu og fá jafnframt aukinn stuðn- ing við stjórnarstefnuna. Þegar þetta ekki tókst, var tvennt til. Myndun meirihluta stjórnar Framsóknarflokks- ins og Sjálfstæðisflokksins' eftir. elnllvers konar minni-j j stjórnarsamningnum er hluíastjorn, sem hlaut aö^ákveðið að lokið verði á AI- þýða lítt eða ekki starfhæft, þlngi þVi, sem nii stendur yfir, Þóttl. Framsóknar_ j endurskoðun skatta- og út- fyrri kosturinn j svarslaga, með það fyrir aug- stök.deild í utanríkisráðuneyt ^ um. A hinn bóginn hafa menn inu fari með framkvæmd' átt í erfiðleikum miklum í varnarmálanna og í fram- J sambandi við afgreiðslu halla haldi af því er nú hafið mark- lausra fjárlaga og átt svo mik visst starf, til þess að koma j ið undir því að hún ekki mis- tækist, að í allsherjar endur-1 skoðun og lækkun hefir ekki Tollar og skaítar hafa lækkað síðan 1350. reynt er að halda þvi fram, að þessar hækkanir ríkis- - , • .. . , , * * tekna i krónutölu sem aukin Eg mun þá vikja nokkuð aðj skattabyrði á þjóglnnl. Verð í framkvæmd nauðsynlegum breytingum í þeim málum. Kem ég að þeim nánar hér á monnum hyggilegri. j um að lækka beina skatta, og draga með því út misræmi, vegna stuðla sem orðið hefir verðlagsbreytinga og verið lagt. Hins vegar hefir skattur á lágtekjum verið lækkaður með sérstakri lög- gjöf. En nú’ fer tvennt saman. Mönnum er ljóst, að ekki má lengur draga endurskoðun þessa, þar sem ástand skatta málanna er vafalaust farið að hafa óheppileg áhrif á fram- stjórnarandstæðingum og fjárhagsmálunum sérstak- lega en síðar að varnarmál- umim. Beinast ádeilur stjórn arandstæðinga einkum að þessum málum. mæti þessarar röksemdar sést bezt á því, að eftir sama hugsanagangi ætti það að' sýna léttari skattabyrði ef rikistekjurnar drægjust sam an vegna kreppu og minnk- Mikið djúp er staðfest milli Framsóknarflokksins og Sjálf stæðisflokksins og víðtækur ágreiningur um höfuðstefnu' aö aukningu sparifjár. og mörg einstök málefni. Kem ur þetta ekki sízt fram, þeg-l . ... ar flokkarnir hafa unnið ( ' H1gstorflIÍ- saman lengi og valið úr tilj í stjórnarsáttmálanum er lausnar þau málefni, sem'mörkuð djarfleg framfara- mögulegt er fyrir þá að semja' stefna. Það er mikið verk- um. Samt sem áður þótti sá efni aö framkvæma þennan kostur hyggilegur að taka'stjórnarsamning og mikið,Jekkj ennþá verið ~sami.ð,urs í-, Eg held, að óspilltum mönn;an(11 íramieiðslu. úm hhóti að blöskra málflutn j Ætli stjórnarandstæðingar ingur stjórnarandstæðinga íjvilön a inn á aS kalla fjárhagsmálum og _ train- slikt skatta- og tollalækkun? koma þeirra.oll í þeim efn-» , , um. Þeir bera það blákalt1 Sannleikurmn er sá, að ár- fram, þvert ofan í staðreynd jangur Þeirra ráestafana’sem ir, að núverandi og fyrrver-!gerðar liafa. venð tU efling- andi stjórn hafi hækkað ar aukningar framleiðsl- lunni, speglast þanmg i hm- skattana og aukið stórkost- leiðslu og tekjuöflun og sparn að, og að afkoma i'íkissjóðs jw" Ulia eyðslu 7ríkJsrékstr-' um sameiginlega búskap heíii- verið sæmileg unöjnfar, n Ennfrer,r,. halda beir tóndsmanna, ríkisbúskapn- m ar. Verður því nu latið til " skarar skríða. iinumi ........ — _ , , ... því franj, að hæ|f væri aö um> aö Þau skatta; og tolla.T lög Av *•* a f ■■x f ■ ikoma á" stðrféÖmi lækkun' g» sem áöur e?ki du,gðu 111 Akveðið er að afgreiða fjár- j rikisStgjalda meS aukinni Þess að forða frá stórfelld- fyrir áramót, en frum-, . ... .__. varp aS nýjum skattalögir.n; ^lðrobkuí er ekki komið fram og hefir pess a° noKKU- upp samninga við Sjálfstæð- sem vinna verður á því Al-!f milliþingnefndlnni. ' Því Það er t. d. isflokkinn, eins og á stóð. Stjórnarsáttmálinn. í samningnum um stjórn- þingi, sem nú stendur yfir, til saman án um haUar-ekstri, með því öng ur missti nokk- Þveiti, sem honum fylgdi, j hafa nú á siðan árum þratt .agast á því fynr verulegar tilslakanir á tollum og skottum, dugað, uppfyllingar stjórnarsáttmál- anum. - *******rApg á" pftir ái' að ug uugau, spyrja rnenn eflaust: Hvern-jelJ -i .g’ . „ln Blrn,!| til þess að halda ríkisbú- ig á að afgreiða fjárlög, ánj;'***^-^ V";;f'skapnum greiðsluhallalaus- Ifyrir 1950 hafi söluskattur , bess a3 vita hverjir skattarn^ ^.1 aS?a bö ,eriS auhin veru Stjórnarmyndun laulc ekki,ir eiga að vera? Svarið er, °®tur'_.*,i?e;rr ” lega framlög til verklegra armyndun lagði Framsóknar- fyrr en í september. Unnið hef þetta:' ílokkurinn að sjálfsögðu á herzlu á þau af baráttumálum sinum, sem hugsanlegt var að semja um við Sjálfstæðis- flokkinn. Verða þá þau mál, sem með engu móti er hægt að fá Sjálfstæðisflokkinn til að fallast á, að bíða betri tlma. Höfuðstefna stjórnarinnar er sú, að auka með öllu móti framleiðsluna, halda jafn- vægi í þjóðarbúskapnum með slaukinni framleiðslu og af- greiösla greiðsluhallalausra í járlaga. Á þennan hátt gera menn sér vonir um að geta fremur aukið en minnkað frelsið á viðskiptum og framkvæmd- um. ^ ^^ Þá hefir verið ákveðið að ir verið ósleitilega síðan í rík- isstjórn, þingflokkum, nefnd- um og af einstaklingum að undirbúningi beirra stórmála, sem samið hefir verið um að hrinda í framkvæmd. Er þó undirbúningsvinnu hvergi nærri lokið. ennþá. Alþingi verður að koma sam an á ný eftir áramótin og taka þá til meðferðar stórmál, sem ekki hafa ennþá verið fyrir það lögð. Ekki er hægt að segja um það nú með vissu, hvaða frumvörp verða þá lögð fyrir samkvæmt stjórnar- samningnum. Það er t. d. ekki fullljóst ennþá, hvort nýrrar löggjafar er þörf í sam bandi við reksttfrslánamálin. Það skýrist næstu vikur. Hítt er aftur á móti aug i oft verið Ieiðrétt %g bent á , ^ |þá staðreynd, að söluskatt- íramkvæmda og ny stórfelld í sambandi við afgreiffslu urinn rann áður ekki siður tramlög til þessiað borga niö fjárlaganna hafa stjórnar-1 tll alinennra útgjaida. flokkarnir nú gert um þaðj pjuir Alþingi 1950 lá fjár- viðbótarsajnning sín á milli, lagafrumvarp, þar sem að- að hin nýju skattalög skuli eins stSðust á tekjur og við það miðuð, að þau gefi gjolci a pappjrnum og var þó í heild 20% lægri skatttekj- gert ráð fyrir söiuskatti öll- ur, en gildandi skattalög hefðu gert við sömu ástæð- ur. Með öðrum orðum, að lækkun á beinum sköttum íil ríkissjóð, á að nema sem svarar 20% af heildarupp- hæð skattanna. Á hinn bóginn mega menn ekki draga þær ályktanir, að skattur hvers einstaklings hljóti að lækka um 20%, þó'tt þejjdai'skattinum sé . ætlað - áð íækka um þéssa nunar- um eins'*o:g háfín Iagði síg teknamegin, en engum út- flutningsuppbötum gjalda- megin. Er hægt aö fá gleggri sönn un en betta íyrir því, að fvr- ir gengislækkun þurfti á öll- um söluskáttituun að hálda, til þess að standa undir greiðsTum ríkissjóðs, þótt .engar útfiutningsuppbætur væ'tu taldar. mnin var ífámkvæma hafa skattar og' ,ir vöruverð, Hér hefir líka koniið til aukið aðhald í rík- isbúskapnum. Útgjöld ríkisins. Um hækkun ríkisútgjald- anna er þáð fyrst og fremst aö segja, að þau hlutu að hækka með hækkandi verð- lagi og kaupgjaldi, eins og greiðslur allra annarra stofn ana cg einstaklinga í land- inu. Sé litið á þróun þessara mála kemur í Ijós, að ríkis- útgjöltíin hafa sízt hækkað méifa, en háekkanir hafa orðiðJ á greiðslum yfirleitt, heltíur þvert á móti minni, enda íuilyrði ég að nfeira Frárnh. á 9. sfðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.