Tíminn - 15.12.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 15.12.1953, Blaðsíða 6
6 TIMINN, þriðjudaginn 15. desember 1953. 285. blaff. BUCKEYE-vítissódinn er hreinn, sterkur og ómengaður. Þar sem bydgðir eru á þrotum, þá gjörið svo vel að gera pantanir, sem fyrst til: Agtiar Norðfjörð & Co. h.f. Lækjargötu 4. Símar: 7120 og 3183, Okkar velþekkta gólfteppafiit er komið. Breidd 140 sm. Gólfteppagerðin h.f Barónsstíg'—Skúlagötu, sími 7360. Glœsileg l»arnabók segir frá litlum dreng og ferðum hans um himingeim inn, einkum kynnum hans af karlinum í tunglinu ISAK JONSSON endursagði Hvað gerðist, þegar karlinn í tungiinu tók upp á því að geispa. STÚFUR er prentaður í 4 litum og þvi óvenjulega glæsileg barnabók. STÍJFUR er Ujörhóh yngri harnannu Bókaútgáfan BJÖRK Gaukur Trandilsson — Ný skáldsaga eftlr Sigurjón Jénsson — ímyndunarafl Sigurjóns Jónssonar hefir frá upphafi verið dálítið óstýrilátt. Hon- um hefir sjaldnast nægt sem viðfangsefni hinn sýni- legi veruleiki. En þá er skáld 1 fer út fyrir þann veruleika, | sem ailir kannast við og við urkenna, og ætlast til, að les endurnir fáist til að fylgjast með á fluginu, verður skáld- ið í fyrsta lagi að gæta þess, að þær myndir og sýnir, sem það bregður upp, séu í heild- arsamræmi innbyrðis og eigi sér sína reisn, og í öðru lagi, aö þær hafi táknrænt gildi gagnvart veruieikanum, hafi þar viðmiðun. Þetta tókst Sigurjóni Jóns- syni misjafnlega hér áður fyrrum og aldrei nema að nokkru leyti. Þá var hann líka haldinn af ákveðnum hálffræðilegum skoðunum á hinum ósýnilega veruleika, virtist trúa sem nýju neti þeim mönnum, sem flúa frá því öilum sýnilega og virðast, margir hverjir, ekki vita þar neinar áttir, en þykjast svo geta örugglega „kortlagt“ hina ósýnilegu heima. Sigurjón hefir upp á síð- kastið tekið þann kost að velja sér efni í skáldsögur % m Sigurjón Jónsson. í fyrsta kaflanum, þar sem fóstbræðurnir ungu, Gaukur Trandilsson og Ásgrímur Elliðagrímsson, hitta fyrir Gjafvald, sem er sjálfur hinn eineygði ás, æðstur goöa, lætur höfundur okkur skynja það, live mjög líf þessara sveina er í raun og veru fært í fastan farveg örlaga — en er fyrst og fremst fyrirfram ákveðið af þeím mikla eðlis- mun, sem á þeím er. í fyrstu kynnum okk-ar af Oddi Arn- frá söguöld íslands. Sakir} geirssyni léggúr höfundur- lestrar íslenzkra fornsagna á | inn hagleg drög að þvi, að svo að segja hver fullvitaivið síðar í sögunni sættun Islendingur hið innra með sér allskýra mynd af lífi og lífsháttum þjóðarinnar á söguöldinni, og þó' aö sú mynd sé lituð af ímyndun- arafli, aðstæöum og tíma- bundnum skoðunum skálda og sagnameistara á þrett- ándu og fjórtándu öld, er hún í hugum langflestra veru okkur við hann sem hálf- tröll, er fari loftvegu með Gná, erindreka . sjálfrar' ’ 'Pi’iggjar, en þar verður hann táknrænn fulltrúi þeirra' heiðu heiðni, sem gerir hann' sterkan og stórhreinlegan í' öllum sínum frumstæða hrika 1 leik og hátt hafinn yfir þann, | sem skríður í kviksýndi smá-! leikinn sjálfur, svo sem hann! skitlegrar hálfmenningar og ' hálfkristiii, er nietur allt að verðleikum vinnings og sýnd var á dögum Egils og Gísla Súrssonar, Snorra goða og Óuðmundar ríka, Njáls og arvirðingar. Gunnars á Hlíðarenda. Og þessi veruleiki á sér margs konar furður, innan sinna endimarka, og þessar furð Oddur Arngeirsson er tákn ræn persóna og því frekar höggvinn með öxi í gilda og grófa hnyðju, heidur en fín- ur hefir meginþorri íslend-j lega skorinn i kjörvið. En í inga meðtekið með velþókn- 1 þessari bók eru margar hag- un. Jlega gerðar og eftirminnileg Hin stóra, skémmtilega og |ar persónúlýsingar. Það er fyrir margra hluta sakir yndisþokki og ástrænn seið- merka skáldsaga Sigurjóns'ur yfir rnynd Þuríöar Arn- Jónssonar, Yngvildur Fögur-J geirsdóttur, og Nereiður, í öll kinn, sýndi það ljóslega, að!um sinum státlausa nötur- á vettvangi þessa veruleika [ leika, er sannkvenleg. Skýr er hann í essinu sínu. Þar [ og mannlegur er Steinólfur getur hann slakað á taum- bóndi, og eins er um Stein unum við ímyndunaraflið, án' scm hans. Geðþekkur, glæsi- þess að eiga mjög á hættu að legur og náttúrlegur er Gauk rekast hvarvetna á stoðir og ur Trandilsson, og hefir höf- staiira þeirra girðinga, sem j undurinn alls ekki freistast kaldir raunhyggjumenn hafa:til að gera hann ofurmenni, komið sér upp sem landa-lþrátt fyrir þá þjóðsögulegu merkjum, og auk ímyndun- 1 dúl, sem hvílt hefir ýfir nafni araflsins er hann gæddur j hans. En inínnisstæðasta og skarpri rökvísi, djúpri inn-1 vandgerðasta^ persóna sög- sýn í sálarlíf manna og all- ■ unnar er Asgrímur Eiliða- óvenjulegri skarpskyggni á grimsson. Hann er fríður og örlagaþræði mannlegs lífs. Sigurjón teflir djarft í hinni nýju skáldsögu sinni frá söguöld íslands, en hún fjallar um hejijuna Gauk Trandilsson. Hann fer þar íturvaxinn, glæsimenni í sjón og framkomu. Hann er viðkvæmur, getur tárazt yf- ir því, sem aumt er, og getur sýnzt hinn Ijúfástl vinúf pg hinn æskilegasti fóstbróðir. aftur og aftur með lesand- En þarna er enginn mann- ann út fyrir svið hins viður- j dómsmergur, enginn kjarni kennda veruleika, en samtifornrar trúar, engin stað- ræður þarna rökvísis og tákn íesta nýrrar, kristinnar lífs- ræn heildarsýn. Þarna er ekk reynslu. Ást hans á konu er ert látið ráðast af hendingu, lævi blandin, hann vill njóta, ekkert flýtúr þarna með án en engu fórna, og strax og tilgangs og viðmiðunar, og'hann sér fram á óþægindi og kaldrifjaði sendiboði spilltr- ar nafnkristni, Þangbrandur prestur, færir að þvi sterk rök, að Ásgrímur sé engan veginn skyldur til að halda heit sín við fóstbróðurinn, Gauk, heldur sé hann þvert á móti ragur, ef hann rjúfi þau ekki. Ásgrímur er tákn hins eigingjarna og sam- vizkulipra lýðskrumara, sem áður en varir er orðinn grimmur harðstjóri, er undir því yfirskini réttlætis, hug- sjóna og’ framtíðarheillar er tilbúinn til aö lát.a pína og drepa svo marga sem verða vill, ef hann hyggur öryggi sitt og hégómagirni sína í hættu, og virðir þá að engu gamla vináttu.. Atburðarás sögunnar er yf irleitt hröð og víða mjög spennandi. í sögunni er sleg- ið á marga strengi. Þar eru fagrar lýsingar á töfrum ís- lenzkrgr náttúru, þar er lyst ástum og ástríðum, dreng- skap ’og manndómi, öfund og grálegri greymennsku. Málið á bókinni er hreint og oftast iagurt og stíllinn breytilegur eftir efni og oft glæsilegur. En höfundurínn misstígur sig iítíö eitt í köflunum, þav sem hann lýsir slúöri kvensnift- anna í Þjórsárdal. Þar er stíllinn nokkuð ýkjukenndur. En höfundinum er þar vork- unn. Hann hefir auðsjáan- lega slíka andstyggð á slúð- urbyrlurum, sem munu og vera einna viðurstygglegast- ir allra meindýra mannfé- lagsins, að hann kemst að nokkru út úr jafnvægi, þá er hann víkur að þeim. Bókin um Gauk Trandils- son er góð bók, sérstæð og djúpskreið víða, en þó um leið skemmtileg og alþýðleg. / Guðm. Gíslason Ilagalín. Getraunirniar Á 40. seðlinum lítur út fyrir, að mikið verði um heima- sigra, því að heimaliðin fá nú flest heimsókn veikari liða. Helzt virðist vafi um leikina í Bolton, Chelsea, Hudders- field og Sunderland. Af útilið unum hefir ekkert staðið sig verulega vel, nema W. B. A., sem hefir unnið 7 af 9 útileikj um sínum. Næst er Doncaster meö 5 sigra, 2 jafntefli og 4 töp og þá AVsenal með 5-1-5, en þeir mæta Huddersfield, sem hefir enn engum leik tap að heima. Einnig er Bolton án taps heima. Lincoln tapaði fyrsta leik sínum heima á laugardag, og er á hraðri nið- úrleið. Luton hefir ekki tapað í síöustu 10 leikjum sinum. Everton tapaði illa fyrir Birm ingham, en náði jafntefli við Nottm. Forest á laugardag. Portsmouth og Sheff. Utd. hafa staðið sig einna bezt af liðunum að undanförnu. Þann leik ætti helzt að þrítryggja. Kerfi 48 raSir: þar sem djarfast er teflt, kemur goðrænn eða forn- sögulegur verúleiki í stað hins hversdagslega, táknræn skírskotun í stað kaldræns og hversdagslegs raunsæis. hyggur sýndarvirðingu sinni og almennum vinsældum hættu búna, er hann eigin- gjarn, blauður og grimmur. Og vitaskuld er honum það afar kærkomið, þá er hinn Aston Villa-Cardiff 1 Bolton-W.B.A. (X) 2 Burnley-Charlton 1 Chelsea-Blackpool 1 (2) Huddersfield-Arsenal 1 (X 2) Sheffield U.-Portsmouth 1 Sunderland-Newcastle (1) X Tottenham-Sheff. W. 1 Everton-Luton 1 Lincoln-Doncaster «) X Rotherham-Leeds 1 Swansea-Búmingham 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.