Tíminn - 15.12.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.12.1953, Blaðsíða 7
285. blao. TÍMINN, þriðjudaginn 15. desember 1953. 7 Ífrri&éuil. 15. des. Seiníætið í loft- varnarmálum Reykjavíkur Á árinu 1951 gaf dóms- málaráðherra út bráðabirgða j lög um breytingu á lögum! þeim um loftvarnir, er sett! höfðu verið á strlðsárunum. í Breyting sú, sem gerð varj með bráðabirgðalögum dórns, málaráðherra, fjallaði aðal-' lega um skipun loftvarnar- nefndarinnar í Reykjavílc. Tilgangur ráöherrans með bráðabirgðalögunum var ber sýnilega " sá, að gera þessaj nefnd traustari og starfshæf, ari m. a. með því að fjölga mönnum í henni. Lögreglu- stjórinn í Reykjavík skyldi vera formaður hennar, en aUÍfi þess skyldu ýmsir af em-1 bættismönnum bæjarins eiga sæti í henni og tveir fulítrúar frá bæjarráði. Nefndin skyldi ráða sér sér- stakan framkvæmdastjóra. Þessi bráðabirgðalög dóms málaráðherrans voru alveg sjáífsögð. Yfirvofandi stríðs- hætta var þá enn meiri en i nú, þótt húii sé engan veg- í inn liðin hjá. Af augljósum1 öryggisástæðum hafa ná- [ grannaþjóðir okkar komið ( sér.upp rnjög fullkomnu loftj var'narkerfi, sem ætlaður er j tviþættur tngangur. Annar! er sá, að tryggja mönnum I sem mesta -vernd, ef árás' bæri að höndum, t. d. með því að hafa næg loftvarnar- byígi, sem fólk gæti leitað í. Hiun er sá, að undirbúa ráð- stafanir til að veita sjúku fólki hjúkrun og annast brðttfiutning á fóllci, en hvört tveggja myndi reynast ch.jákvæmilegt, ef árás væri gerð. Eigi þessar almennu loft- varnir að koma að tilætluð- unf. notum, þurfa yfirvöldin aö hafá sem nánasta sam- vinnu við borgarana. Það þarf að láta þá fá ákveðnar reglur um bað. hvernig þeir eigl aö haga sér, ef árás væri gerð. Það þarf að láta þá vita, hvar skárstu loftvarnar byrgin eru. Það þarf aö koma upp skipulegu liöi sjálfboða- liðg, sem tekur að sér aö haltía uppi röð og réglu und- ir slíkum kringumstæðum, að svo miklu leyti, sem það er hægt. j Allt hefir þetta verið gert í öllum hinum meiriháttar borgum nágrannalanda okk- ar, en þó sennilega hvergi bet'ur en i Svíþjóð. Þvi miður hefir þetta ekki verið gert hjá okkur. Hin stóta loftvarnarnefnd, sem skiþuð var samkvæmt bráða- birgöaiögunum frá 1951, hef- ir a,ö þessu leyti alveg sofið á verðinum í þau rúmlega tvö ár, sem hún hefir setiö að ^törfum. Þáð er orðið nokkuð langt ^iðan, að Þórður Björnsson byrjaði að gera fyrirspurnir til , bæjarstjórnarinnar um stöff hennar. Borgarstjórinn hefir þagað vandlega viö öll- um þessum fyrirspurnum. Störf nefndarimiar hafa ver ið slik, að hann hefir talið það bezta kostinn. Nú í haust hefir Þóröur Björnsson endurtekið þessar fyrirspurnir hvaö eftir ann- ERLENT YFIRLIT: Jemen og Þjóðverjar Tekst Þjóðvcrjnm að gera Yeinca að anðugasta ríki Arafea? Múhammeðs'.rúar. Yemen er Ar-J ababandalaginu og fylgir yfirleittj Arabaríkjunum að málum við at- kvæðagreiðslur á þingi S. Þ. Fram að þessu hefir landbúnað- urinn verið aðalatvinnuvegurinn í Yemen og kaffi verið helzta út- flutningsvaran seinustu áratugina. Valdhafar landsins hafa nú áhuga fyrir að efla landbúnaðinn veru- lega og auka útflutning á iandbún- aðarafurðum. Einnig vilja þeir láta rannsaka, hvort landið býr ekki yfir fleiri náttúruauðæfum, en tal- ið hefir verið, að olíulindir muni leynast í strandhé? uðunum en kola- námur inn til landsins. Þá hafa Á síðari árum hefir oft verið að þeir gætu flutt með sér hættu- komizt svo að orði, að ef nefna ætti legar skoðanir. tvö lönd, er héldu sér mest utan farvegs nútímamenningarinnar, þá Gamalt menningarríki. væri það Tibet og Yemen. Fram til Valdamenn Yemens óttast ber- seinustu ára, hafa valdamehn þess- sýnilega erlend áhrif méira en flest ara landa gert sitt ýtrasta til þesss annað. Byltingin 1949 var líka rúnn ý^rmáíma7 fundizt’þar'r jörðu. að liindra komu útlendmga til m undan rifjum manna, sem höfðu 1 þeírra og útiloka erlend menning- clvalizt erlendis, og Yemcnbúa, er aráhrif á annan hátt. Nú virðist hafa setzt að erlendis. Breytingar, hins vegar svo komið, að þeim muni sem hafa átt sér staö i heiminum ekki lengur haldast þessi einangr- seinustu árin, útiloka það hins un. Valdamenn í Tibét hafa rðið vegar, að valdhafarnir geti lengur aö sætta sig við að viðurkenna treyst á einangrunina. Úr iiágranna yfirráð kínverskra kommúnista, er íöndunum berast íregnir um marg- munu gera sitt til að treysta þar yíslegar framfarir. Ef sama kyrr- áhrif sín og yfirráð í sessi, Vald- staða lréldi áfram í Yemen og hing- hafar Yémens mérkja það líka, að að til, gæti það fyr'r en síðar orðið ( þeir geta ekki öllu lengur haldið undirrót óánægju, sem leiddi tii [ ari stefnu sinni og veitt erlendu þjóð sinni í þeirri fátækt og fá- enn róttækari byltingaf en þeirrar, | fyrirtæki sérleyfi til olíuvinnolu í fræöi, sem hún hefir búið við sein- sem átti sér stað 1948. landinu. Fyrirtækið, sem sérleyfið ustu aldirhar, því að áhrifin utan Yemen er nú það land, sem at- ; hefir fengiö, er þýzkt. Samið er á frá eru nú einnig fárin að ná þang- yinnuhættir hafa orðið fyrir einna | Þf*1® gmndvelli, að þýzka fyrirtæk- að. Þess vegna viröast þeir nú horfn minnstum áhrifum af tækni ý- ,ið tekur á sig 25% af kostnaðinúm ,__________ ir að þeirri .stefnu að draga úr tímans. Fátækt og fáfræði lmenn- • °S íær iika 25% af hagnaðinum, en > mjnns|- Helgu Haraldsdótt- einangruninni og lofa a. m. k. hinni ings er í samræmi við það. Sú yar , J 75, ur í kvæði, sem hann kallar tækmlegu , nútimamennmgu að y,ins vegar tíðin, aö Yemenbúar, kostnaðmum og fær 75% af hagn-j . - halda innreið sína í landið. Hins ‘ stóðu fremstir þjóðanna í verkleg- ! aðinum. Sérleyfið fellur niður, ef ■» vegar virðist Ijóst, að þeir ætla sér um efnúm. Þáð var mörgum öldum ’ enBin olía hefir fundizt innan 5 ekki aö gera þetta í stórum skömmt fynr Kristsburð. Frá háttúrunnai ara- Þa hefir þýzkt fyrirtæki feng- um, heldur hægt og hægt, svo að hendi er Ýemen gott landbúnaðar- .ið sérleyfi til saltvinnslu í Yemen. völd þeirra verði fyrir sem minnst- íand, ef hirt er um að hafa þar Sama fyrirtæki hefir einnig tekið Annars hefir þetta ekki verið rann- sakað neitt- til hlítar, því að tngir sérfræðingar eru til í landinu, en valdhafarnif hafa af tortryggnis- ástæðum ekki viljað láta erlenda sérfræðinga annast þessar athug- anir. Sérleyfi Þjóðverja. Þau tíðindi hafa nu gi,izt, að valdhafarnir hafa horfið frá þess Óþverri í Bragatúni Helga Haraldsdóttir er ein af göfugustu og tápmestu konum, sem íslenzkar forn- sögur greina frá. Tryggð hennar við eiginmanninn, Hörð Grímkelsson, í útlegð hans og móðurást hennar til sonanna, sem hún bjargaði til lands á sundi úr hólman- um í Hvalfirði, eru fyrir- myndir, sem fölna ekki með- an íslenzka þjóðin er með réttu ráði. Tveir menn búsettir á Ak- ureyri hafa minnst Helgu Haraldsdóttur í kvæðum. Davíð skáld Stefánsson orti um hana stórbrotið Kvæði og fagurt, sem er minn ingu hennar samboðið. Það kvæöi er þjóðinni mik ill ávinningur að eiga. Kvæð ið brúar aldabil. Bragi Sigurjónsson, rit- stjóri, er hinn Akureyringur- inn. Hann hefir í Stúdenta- blaðinu 1. þ. m. einnig Um hnekki. j nægar áveitur. Hinir gömlu Yemen- j búar voru um skeið öllum öðrum Konuilgsmorðið 1948. j fremri í áveitugerð og önnur menn Það, sem mun hafa mestu ráöið ing þeirra var í samræmi við það. um þessa breyttu stefnu valdhaf- Þeir fluttu þá út reykelsi, balsam anna í Yemen, er atburður, sem og myrrú, er vori^ eftirsóttar vör- gerðist þar fyrir fimm árum síð- ur um öll nálæg lönd. Svo fór hins an. Þá var gerð þar óvænt upp- vegar, að frægð þeirra og auð- reisn af nokkrum mönnum, sem legð gerði þá værugjarna um of. heyrðu til yfirstéttinni. Þeim tókst, Áveiturnar eyöilögðust og voru ekki aö brjótast inn í höll konungsins endurnýjaðar. Fátækt og menning- og ráða hann af dögum, ásamt tveimur sonum hans. Eftir nokkra viðureign tókst þó öðrum sonum hins myrta konungs að brjóta upp- reisnina á bak aftur, og tryggja á ný völd ættarinnar. Einn af son- um hins myrta konungs, Ahmad, arleysi héldu innreið sina. Erlendar þjóðir, eins og Abessiníumenn, Pers- ar og Arabar komu til landsins og drottnuöu yfir því um lengri eða skemmri tíma. í byrjun 16. ald- ar komu Tyrkir þangað, en voru liraktir burtu rúmri öld síðar. Aftur tók við konungdómnum, en annar, j náðu Tyrkir þar nokkurri fótfestu A1 Hasan, varð forsætisráðherra. ] í lok 19. aldar, en þó ekki að ráði. Þeir bræður virðast hafa lært veru- j Eftir fyrri heimstyrjöldina fékk lega af þessum atburði, sem er j Yemen sjálfstæði sitt viðurkennt. einstæður í sögu Yemens. Þeir hafa i afsalað sér ýmsum forréttindum, Lega og landshættir. er konungsættin naut áður, en eigi Eins og landabréfið ber með sér, að síður er Yemen þó áfram al- : liggur Yemen á vesturströnd Ara- gert einvaldsríki í gömlum stíl. Þar bíuskagans, milli Saudi-Arabíu og er ekkert þing og konungurinn skip- j ensku nýlendunnar Aden. Strönd- ar alla helztu embættismennina.: in meðfram Rauða hafinu er frem- Stjórnarskipun öll er í samræmi! ur óbyggileg en að báki hennar rís við þaö, sem tíðkaðist á Austur.' nd- : hálendi, sem er mjög byggilegt, ef um fyrir Jjúsundum ára. | ræktunarmöguleikar þess eru ag- Mesta breytingin, sem hlauzt af ; nýttir. Þar eru víða frjósamir dalir, konungsmorðinu, er án efa sú, að j en gróður er þar líka í mikilli hæð. hinir nýju valdhafar hafa ákveðið | Höfuðborgin, Sana, er t. d. í 2.130 að beita sér fyrir ýmsum verkleg- ] m. hæð og fleiri borgir eru 1 enn um framfcrum og . njóta til þess ] meiri hæð. Landslag er með allt að sér að koma upp stórri vefnaðar- (Framhald á 10. síðu). * Agæt skemmtun Finnlandsvina- Finnlandsvinafélagið ,Suomi“ minntist fullveldis Vér íslands börn.“ Hann helgar henni niður- lagsorð kvæðisins. Þau eru svona: „Nú er Helga Haraldsdóttir hermannsskækja í Keflavík“. Misjafnt hafasí Akureyring- arnir að. Mikill er þar manna munur. Ekki er hægt að hugsa sér öllu meiri andlegan sóðaskap og siðleysi, en Bragi Sigur- jónsson gerir sig þarna sek- an um. Er manninum sjálf- rátt? Svona. kveðskapur er ilangt neðan við allar hellur. Finnlands 6. þ. m. með sam-. Hann er óþverri. komu í Tjarnarkaffi. Ollum, Gerði éinhver maður sig Finnum, búsettum í Reykja- I um álíka glappaskot í vík og nágrenni, var boðiö j veigiför, mundi verða tekið og voru flestir þeirra mættir. af honum byssuieyfi, þótt félagsins, Jens iingerg sg íöggæzlan í landi okkar talin. Formaður Guðbjörnsson, setti skemmt- unina og bauð gesti vel- komna. Séra Emil Björnsson Þá kröfu ætti að mega gera til stúdenta, að þeir í blaði flutti áva.rp og hvatti til nán sínu beri ekki annað eins ari samvinnu milli Finna og ■ 0g þefta á borð fyrir almenn Islendinga, frú Gunnhild ’ ing; þbft ^ gömiu viðhafnar- Lingquist las upp finnsk ætt jarðarljóð, Valur Gíslason, leikari, las upp kvæðið Sveinn Dúfa í pýðingu Matt- kveri ríms og stuðla sé. Það er hart að menntun þeirra hrekkur ekki til þess. Fimm menn voru í rit- híasar, Guðmundur Einars- nefnd stúdentablaðsins. — son frá Miðdal, sýndi mjög ijiveir þeirra sýndu þó þá fagra og tilkomumikla kvik-’ mannsiund að þvo hendur ........... _0 _____ r___,_____ ___ _ ___jmyn<J af hálendi Islands og sinar d eftir. Þaö voru þeir erlendrar aðstoðar. Bersýnilegt er öðrum hætti í Yemen en annars flokkur Úr Glímufélaginu (Siafur jj Ólafsson og Sverr- þó, að þeir ætla að gera þaö með fyllstu gætni. Enn er strangt eftir- lit með því, hverjir fá að koma til landsins og fyrst um sinn verða það ekki nema útvaldir sérfræðing- ar, sem koma þangað aðeins í rann- sóknarskyrii. Þótt Yemen sé í S. Þ , kærir stjórn þess sig ekki um sér- staðar á Arabíuskaganum og hefir t Ármanni sýndi finnska þjóð,ir Hermannsson. Þeir sögðu það m. a. gert það að verkum, að dansa. Skemmtiatriðum varL .,fírK,- Mm-cninhioA- íbúar landsins hafa frá nær önd- jfekið meö mikilli hrifningu 1 ylUlySm§U ^orgunoiao verðu haft fasta búsetu, en ekki' og for skemmtun þessi fram lifað hirðingjalífi. með miklum ágætum. Fyrr Flatarmal Yemens er um 75 þus.! , fermilur, en ífcúatala er milli 3 5- , u“ da6inn hafðl aðalræöis- _ .. __ ... ___ ___ ___ 4 millj. Nákvæmt manntal mun niaðui Finna, Eiríkur Leifs- fræðinga frá slofnunum S. Þ., því ekki fyrir hendi. Yemenbúar eru , son> hoð inni fyl’ir þá Finna, 'sem hér dvelja og fyrir stjórn að. í ræðu þeirri, sem Jó- hann Sæmundsson prófessor Ihélt 1. þ. m. á fullveldishátíð stúdenta, gagnrýndi hann mjög aðgerðaleysið i loft- varnarmálum bæjarins. Allt þetta hefir haft þau áhrif, að bæjarvöldin hafa loksins rumskað. Loftvarnarnefnd ' kallaði blaðamenn á fund sinn fyrir fáum dögum og i skýrði þar frá því, að hún hefði keypt ýmsar sjúkravör ] ur og slökkvitæki fyrir á ; fimmtu millj. kr., en ríkið hefir lagt fram helminginn J af því fé. Þá taldi hún sig hafa ýmsar aðrar ráðstafan- ir á prjónunum. En engar þeirra hafa þó séð dagsljósið enn, þótt þær hefðu að réttu lagi átt að vera komnar til framkvæmda fyrir tveimur árum síðan. i Þessi vinnubrögð eru vissu ,Suomi.“ Iega glöggt, en sorglegt dæmi um starfshætti forráða manna Reykjavíkurbæjar yf irleitt. Það stóð ekki á því að ráða loftvarnarnefndinni framkvæmdastj óra og starfs iið rié að kosta utanferðir í þessu sambandi. En annað liinn fræga hershöfðingja var látið sitja á hakanum. í Þjóðverja, Rommel, eyði- tvö ár hafa þær verið látnar ] merkurrefinn. Leikur James ógerðar ráðstafanir, sem taldlMason aðalhlutverkið. Mynd ar hafa veriö sjálfsagðar annjin er byggð á ágætri bók eft ars staðar. Og ef til vill væru ir Desmond Young um Romm Tvær góðar kvikmyndir Nýja bíó sýnir nú ágæta ,kvikmynd, sem fjallar um öll störf hennar ógerð enn, ef Þórður Björnsson hefði ekki veitt henni aðhald með ur en hann fyrirspurnum sínum í bæj- arstj órninni. Slík vinnubrögð munu el, en hann aflaði sér góðra upplýsinga um Rommel, áð- reit bókina. í Hafnarbíó er nú verið að sýna ítalska kvikmynd um æskuár Car'uso. Mynd þessi halda áfram að einkennajer byggð á sögu eftir Frank störfin hjá forráðamönnum | Thiess „Napólísk sögn“. Reykjavíkurbæjar, ef íhaldið Myndin er göfugmannleg og heldur áfram meirihluta sín- um í bæjarstjórnarkosning- unum í næsta mánuði. fjallar af miklum innileik um æskuár þessa heimsdáða sörigvara. ! 1 yfirlýsingu inu 1. þ. m.: „Kvæði það, sem birtist eftir Braga Sigurjónsson, er birt án löglegs samþykkis rit nefndar og því í algjöru heim ildarleysí. Álítum við niður- lagserindi þess svo rætinn dónaskap í garö íslenzkra kvenna og einnar dáðustu konu fornsagnanna, að öll- um sé til vansæmdar að standa að birtingu þess.“ Þessi yfirlýsing er þó nokk ur bót í máli fyrir þá, er að henni standa. Bragi Sigurjónsson er rit- stjóri blaðs Alþýðuflokksins á Akureyri. Honum er ýmis- legt allvel gefið. En hann má alvarlega vara sig á ofstæk- isköstum sínum, illkvittnis- ástríðu sinni og skorti á til- finningu fyrir andlegum þrifnaði og háttvísi. Alþýðuflokkurinn er ekkert öfundsverður af þvi að hafa harin fyrir aðalmann sinn á ritvelli á Akureyri til sókn- ar og varnar. Mjög hefir þess orðið vart að fólk fyrirlitur kvæði Braga í Stúdentablaðinu. Það Framhald & 10. ilbu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.