Tíminn - 15.12.1953, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.12.1953, Blaðsíða 10
TÍMINN, fúiffjudaginn 15. desember 1953. 285. blað. Gletínai* yagismeyjar i (Jungfrur pá Jungfrursund) Afar skemmtileg og spennandi, sænsk gamanmynd. Sickan Carlson, Áke SöJerblom. Sýnd kl. 9. Bráðskemmtileg litmynd. Glenn Ford, Viki frændi Terry Moore. Sýnd kl. 5 og 7. NYJA BIO ROHIEL (The Desert Fox) Heimsfræg amerisk mynd, byggð á sönnum viðburðum um afrek og ósigra þýzka hershöfðingjans Erwin Eommel. Aðaihlutverk leika: James Mason, Jessica Tandy, Sir Cederic Hardwicke. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hótel Sahara Sveiíasæla Aaron Slick from Punkin Criek Bráðskemmtileg, ný, amerísk söngva- og músikmynd. Aðalhlutverk: Ann Young, Dinah Shore og Metropolite-söngvarinn Robert MerrilL Sýnd kl. 5, 7 og 9. VYr'. BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI - Ég mun Isefna mín Sérstaklega rpennantii og við- burðarík, ný, sakamálamynd. Aðalhlutverk: George Kaft, Enso Stylo. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Étbreiðið Tímann ♦♦♦♦♦♦« »♦♦♦♦♦ 57 Gerist askrifendur að imanum Hsknftarsimi 2323 X SERVUS GOLD X■ (L/\A—s~-v_n>vr| —ironu 0.10 HCjUOW GROUND 0.10 YELLOW BLADE m m f rakblððin heimsfrægn. AUSTURBÆJA^BÍO Hœsfláti ma&urinn (The Quiet Man) Bráðskemmtileg og snilldar vel leikin ný, amerísk gamanmynd í eðlilegum litum. — Þessi mynd er talin einhvr langbezta gaman mynd, sem tekin hefir verið, enda hlaut hún tvenn „Oscars- verðlaun" síðastliðið ár. Hún hef ir alls staðar verið sýnd við met aðsókn og t. d.’ var hún sýnd við stöðulaust í íjóra mánuði í Kaup mannahöfn. Aðalhlutverk: John Wayne, Maureen O Hara, ’ Barry Fitzgerald. Sýnd kl. 7 og 9,15. Roy sigra&i (In OVd Amarillo) Mjög spennandi og skemmtileg, ný, amerísk kúrekamynd. Aðalhlutverk: Koy Rogers, Penny Edwards cg grínleikarinn: Pinky Lee. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 2 e. h. Notið vatnsorkuua Bændur og aðrir, er áhuga hafa á vatnsvirkj unum! Hefi fjölda af túrbínum og rafstöðvum á góðu verði til sölu. — Leitið tilboða. ÍJtvega koparvir, staura, rör og allt, er tilheyrir virkjunum. Agúst Jónsson ravm. Skólavörðustíg 22 simi 7642 Reykjavík LEIKFÉlftfi RSYKJAYÍKDg1 Shóli fyrir shattgrei&endur Gamanteikur , 3 páttum. Aðalhlutverk: Alfreð Andrésson. Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 3191. Síðasta sýning fyrir jól. GAMLA BIO Frétta- Ijósmyndarinn (Watch the Birdie) Ný. amerísk M-G-M-gaman mynd með hinum snjalla skop- leikara * Ked Skelton, Arlene Ðahl, Ann Miller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TRIPOLI-BfÓ Stúlkurnar frá Vín (Wiener Mádem) Ný, austurrísk, músík- og söngva mynd í litum, gerð af meistar- anum Willi orst, um „valsa- kónginn" Jóhann Strauss. — Aðalhlutverk: Willi Forst, Hans Moser og óperusöngkonan Dora Komar. Sýnd k’. 9. Iliawatha Bönnuð börnum. Afar spennandi, ný, amerísk Indíánamynd í eðlilegum iturh. Sýnd kl. 5 og 7. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ HAFNARBÍÓ A köldnm klaka (Eost in Alaska) Sprenghlægileg, ný, amerísk skopmynd, full af íjöri og bráð- skemmtilegum atburðum. , Bud Abbott, Lpu Costello, Mitzi Grcen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Óþverri í Bragatúni (Framhald af 7. síðu.) finnst þó á, að menn í Þjóð- varnarflokknum telja kvæð- ið gott. Týrur þeirra loga á slíkum illhærukveikjum. Kommúnistar tala ekki um kvæðið í Þjóðviljanum. Þeir eru of lævísir til þess. En þeir anda hlýju til höfund- arins síðan kvæðið kom út og vitna til hans sem póli- tísks guðspjallamanns. Byrj- uðu strax 2. desember, end- urtóku það 5. desember og munu halda því áfram í blaði ur. Pearl S. Buck: Dularblómið Saga frá Japan og Bandaríkjunum á síffnstu árum. — Trúarbrögðin verða að samlaga sig tímunum, ef þau eiga að lifa, hafði hann sagt. Hosshun hafði lengi verið í vafa. Hann var lærður maður sínu, ef að líkúm læt-' af gamla skólanum. Hann hafði aldrei fengið neinar mætur |á kristindómnum, eða áhrifum hans á búddismann. Hann Þeir gæta þess að hæla ekki óþverranum sjáífum, nefna hann ekki svo hann fæli ekki frá sér. En þeim þykir ósegjanlega vænt um rotn- unarþefinn af honum og hlýnar hugur til höíundar- og örva hann til framleiðsl- unnar. Hvernig verður næsta kvæöi aumingja mannsins? X Þeir fagna þeirri rotnun kærði sig ekkert um sálma eða nýja búddiska æskusam- og upplausn, sem þessar ljóð-. bandið. Guðunum varð ekki þjónað með þeim hætti áleit línur Braga bera með sér: Ihann. . . _ — Þér getið ekki gert yður í hugarlund þjáningar mínar, ”Nú er Helga Haralasdóttir^ j j-jafgj Sakai læknir sagt alvarlega. Ég á aðeins miili þess hermannsskækja í Keflavík. ag vejja ag míSsa dóttur mina alveg eða reyna að gera þetta að hjónabandi. — Þér hafið gefið henni of mikið frelsi, sagði Hosshun. — Öll fyrri afglöp mín jafnast ekki á við þetta síðasta, svaraði Sakai læknir auðmjúkur. j Stór gjöf til skatthirzlu musterisins, trúarheit hans og (vaxandi óþo.’inmæði höfðu til samans unnið sigurinn og ,komið prestinum í skilning um það, að hér varð hann að ins Frae-a t voi afí Rraea ! gera nokkra undantekningu, og.hann hafði fallizt á að íeynf af h“ a ?pp<"ÍT' T T "T/TT* VTi mut erið og sló malmbumbu. Hann beið, þangað til bergmal bumbusláttárins dó út og sneri sér svo aö altarinu og gaf brúðhjónunum, forelarunum og vígsluvottunum merki um að koma nær. Þarna stóð hann í allri sinni stærð, sem virt- ist aukast við prestklæðin. Ameríkumaðurinn var ekki svart klæddur eins og vera átti, en nú voru hernámstimar eins og Sakai læknir hal’ði sagt, og það varð að gera undantekn- Erlent vflrllt Íngar á mörgu. Brúðurin var þó klædd hvítum kyrtli. ^ Hann leit fast á unga Ameríkumanninn en leit ekki fram- Framhald af 7. síðu. an í brúðina. Svo hóf hann vígsluna og tók að lesa hátt af verksmiðju, en ætlun stjórnarvai i- japanskri bók. anna er að reyna að heíja bómull- J — yið erum hér saman komin í návist hins líknsama arræktun í stórum stíi. Þá hefir Rúdda til þess að veitá þessum brúöhjónum vigslu bless- þriðja þýzka fyrirtækiö tekið aí' unarjnnar_ Hjónabandið er helgasta köllun lífsins, því að Loks hefir þýzk-brezkt fytfhtæki Það^n eJgf knffndi: kynslóöir aö sPretta og h«óta vega- tekið að sér að annast meiriháttar inestl sltt td hfsleiðarmnar. Allt á sér orsakir. Vitið þvi, að vegalagningar. j slík sameining tveggja manneskja til lífstíðar verður ekki Þetta og fieira bendir til þess, jaf tilviljun. Hún er afleiðing af atvikum fyrri lifsstiga og að nýi tíminn sé að hefja innreið ákveðin af algóðri handleiöslu Búdda. sina í Yemen. Takist vel með | Hann laut allt í einu höfði og tók aö biðja hvíslandi röddu. framkvæmdir þar, getur Yemen átt, — Biðjum, að þessi ungu brúðhjón megi ganga í hið giæsiiega fraæ(tíð fynr hondum, ^ iieilctga. hjónaband með þennan mikla sannleik í hjarta og ef 'því er^sómi^sýiidui311 ^ g° ’jverðl Leitum sínum trú til dauöa, elski hvort annað, styöji e Mikia athygii vekur þáð, að Þjóð- hvort annað, hjálpi hvort öðru í sorg og neyð, iðki hrein- verjar skuii hafa orðið hiutskarp- j ieika sálar og líkama og hvetji hvort annað til allra dyggða. astir í því að vinna sér tiltrú hinna Þetta er grundvöllur hamingjusams hjónabands og hinn tortryggnu valdamanna í Yemen.1 sanni boðskapur í anda og kenningu hins mikla Búdda. Það þykir sýna, ásamt mörgu öðru, | Hann lyfti höfðinu aftur. og horfði nú á Allen. að Þjóðverjar séu aftur að kom- ( — Áður en þið vinnið heit ykkar, sagði nann ógnandi “í,1 rof. íf?s,t?Þ?oðannf -fog* röddu, vil ég minna yður á það, herra minn, að þaö er ekki verði sízt til þeirra leitað af. . , , . . ö . * j. *. , , , þeim þjóðum, sem hafa dregizt skvIda eiginmannsms að styðja konu sma og vernda, vera aftur úr og þurfa því á framtaki,henni trúr í hugsun og athöfn, hughreys.ta hana i sorgum og tækni að halda til að bæta lífs-Jog. sjúkdómum og hjálpa henni viö uppeldi barnanna. kjör sín. Hinar stórþjóðirnar eru j Svo sneri hann sél' að Josui og sagoi: þegar farnar að óttast samkeppni j — Það er skylda eiginkonunnar að elska mann sinn og Þjóðverja á þessu sviði, nema helzc styðja á alla lund, sýna þolinmæði, umburðarlyndi og auð- Bandaríkjamenn, er vilja ná sem mjúl.;t hjartalag, vera honum trú i einu Og Öllu. traustustu verja. bandalagi við Þjóð- | Mikið úrval aí trúloíunar- f f hringjum, steinhrlngjum, | | eyrnalokkum, hálsmenum, | I skyrtuhnöppum, brjósthnöpp- I i um o. fl. Allt 6r ekta guIIL I Munir þessir eru smíðaðlr í | | vlnnustofu minnl, Aðalstrætl 8. i | og seldir þar. I Póstsendi. | 1 Kjartan Ásmundsson, gullsmlður | | Síml 1290. — Reykjavík. | — Getið þið nú, sagði hann og beindi orðum sínum til allra, sem viðstaddir voru, lýst þvi yfir, að ykkur er ekki kunnugt um það, að neitt sé því til fyrirstööu, að þessi brúðhjón eigist og að hjónaband þeirra sé í alla staði löglegt. Josui leit á Allen og þýddi orð prestsins hvíslandi. — Mér er ekki kunnugt um neina meinbugi á því, svaraði Allen á ensku.- * — Ég lýsi því hátíðlega yfir, að mér er ekki kunnugt um neitt, sem ætti að vera því til hindrunar, sagði Josui ró- lega á japönsku. Presturinn sneri sér enn aö Allen: — Viljið þér, Allen Kennedy, taka þessa konu, Josui Sakai, að yður sem lög- lega eiginkonu? Josui horfði á hann. — Já, sagði Allen á ensku. Rödd hang titraði nú, þótt hann reyndi að halda ró sinni. Presturinn sneri sér að Josui. — Viljið þér, Josui Sakai, taka þennan mann sem hjá yður stendur, Allen Kennedy, sem löglegan eiginmann? — Já, svaraði Josui á japönsku. Allen, sem hafði fengið nokkra tilsögn um það, hvernig hann ætti að haga sér við vigsluna, áður en þau gengu inn- í musterið, tók nú hring af litlafingri og rétti prestinum hann. Presturinn setti hann á fingur Josui. Siðan lagði hann hendur þeirra saman og lagði hið heilaga perluband sitt yfir þær. » — Fyrst þið hafið nú lýst því yfir, að þið viljið ganga i hjónaband samkvæmt búddiskri ritningu, lýsi ég því yfir, að þið eruð hjón. Búdda gefi ykkur mát't til að lifa í eilífri ást og eindrægni. Hann stóð andartak kyrr en síðan sneri hann sér við og gekk á undan að altarinu, þar sem Allen lagði reykelsi í skálina við altarið, en Josui bar logandi strá að reykelsinu. Presturinn stóð nú undir hinni miklu, algylltu Búdda- mynd, hallaði sér fram Og mælti hægt og fast:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.