Tíminn - 19.12.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.12.1953, Blaðsíða 5
289. blað. TÍMINN, laugardaginn 19. desember 1953. 5 i Gólfleppi margar stærðir. Gólfteppafilt HnsgagnaáklæSi Steresefni Gluggatjalda- VKLOUR nýkomi*. ■Skóiavörðustíg 4, Veturinn er tími heimilisiðnaðar — Hafið þér komið ullinni tii vinnslu? Tökum ull til kembingar, hvaðan sem er af landinu. ,, Sendið okkur ullina, og þér fáið lopa úr eigin uíl til <' baka. — Vönduð vinna. Kembivélar Kaupfélags Þiugeyinga, HÚSAVÍK. Kveðja að sunnan Heilsaðu einkum eftir Martin JLarsen Pyrir tveimur eða þremur. árum var það dagleg sjón ís- ' lenzkra háskólastúdenta að; líta hávaxinn og þreklegan mann, gráan að vöngum í göng um Háskólans og lestrarsöl- um. Það var Martin Larsen sendikennari. Þegar ég sá Martin Larsen fyrst, flaug mér í hug það norræna sæmd arheiti, höldur. En Martin Larsen hefir ekki aðeins til að bera reisn og yfirbragð höldsins. Hann er andlegur höldur. Helgafell hefir nýlega gefið út eftir hann bók, Heilsaðu einkum. Það er lítil bók, rúm ar hundrað blaðsíður. Band hennar er snoturt og íburðar laust og öll útgerð hennar smekkleg. í bókinni eru níu greinar og frásagnarbættir. Mig minnir, Martin Larsen. þyrðu að láta til skarar skriða. Um íslenzkan Dalabónda „Þegar ég hugsa til hans, finnst mér heimurinn ekki UppS á öræfajm ESarnaliók eftir Jó- hemics Friðlaug'sson Jóhannes Friðlaugsson, kennari, er löngu kunnur af dýrasögum sínum, sem eink- um hafa verið yndi barna og unglinga. Barnabiaðið Æskan hefir fyrr og síðar flutt marg- ar sögur hans. Voru dýrasög- ur hans gefnar út í safnriti \ 1947, en síðan hefir drjúgum bætzt við rit hans, þótt ekki. séu það allt dýrasögur. Árið ■ 1948 kom út bókin Fegurð æskunnar eftir hann og 1950 Jólasögur. Nú bætist við bókin I Uppi á öræfum, gefin út af Æskunni. Þetta er falleg barnabók, er flytur dýrasögur og aðrar frásagnir um samskipti dýra' og manna. Þær eru allar rit- | aðar á léttu og blæfögru máli og ástaryl til dýranna andar frá þeim öllum. Bók þessi mun glæða mjög vináttu barna og dýra. Jóhannes skiptir þessari bók í tvo hluta eftir eðli efnis. Fyrri hlutinn er frumsamdar sögur um dýr, og hefst bókin á lengstu sögunni, Hreinn t konungur. Það er falleg saga | um hreindýrin. Seinni hluti bókarinnar, geymir sannar frásagnir af að höíundurinn flytti eina þessara greina í útvarpið fyrir seg^ hanm einum tveimur árum síðan. í Ljösmæðrabrag, formáls orðum höfundar, segir hann: alveg Sengmn af Coflunum „Hér með þakka ég öllum hann er orðinn œér hjartfólg æruvoröugum ijósmæðrum og in Persona. 1 fvmtýrahemn, þolinmóðum lífs og liönum, Þar sem skaldskapur er sann- sem hjálpuðu þessu veikburða lei ur'“‘ ___ _______ barni mínu inn í heiminn. Hið ' El1 minnisstæðastur er mér j háttum dýra, einkum hús nýja líf er árangur íslenzkra Þ° hlatur hans. Það var luð- dýra> Viti þeirra og vináttu daga og nótta. Hjartað í því er urblástur lífsgleðinnar . jg manninn, vörn þeirra við : heldur stórt, og er barninn Svo lífsþrungin er rómantlk 0fSókn manna og dýra og lífs- því nokkuð þröngt fyrir Martins Larsens. jbaráttu. Hafa sögur þessar brjósti eins og nýheitinni j Hver landsmaður lítillar flestar gerzt í heimbyggð Jó- stúlku á vordegi“. þjóðar finnur til stolts, er hannesar, Þingeyjarsýslu, en Vel getur verið, að einhverj hann heyrir land sitt og fólk hann hefir safnað þeim af. um þeirra, sem velja kæru- vera lofað. Svo kann okkur 'vörum fólks og skráð. Eru! leysið og kauðaháttinn sem íslendingum að fara við orð þetta allt hinar athyglisverð- j aðalsmerki síns andríkis, finn Martins Larsens. En spaklega ustu sögur. Börnum og ungl- | ist h.iarta höfundarins of kemst hann að orði, er hann'ingum munu þykja þær | stórt. En betri eru heit hjarta lýsir afstöðu sinni til um- skemmtilegar ,og þær munu j slög heilbrigðs manns en yfir hverfisins: jdrjúgum glæða ást þeirra og borðsmennska og kæruleysi j „Mannlífið og saga lands skilning á dýrum. okkar aldar. :eru eins og málaðar kirkjurúðj Jóhannes er vinur barna og Það er vart auðið að rekja ur. Fegurðar þeirra verður ao— dýra og hefir um langaævi á— * efni þessarar bókar í fáum _ eins notið að innan“. 'vaxtað það pund svo að af orðum. Sumir kynnu að vilia I Eftir þessu boðorði vill ber> bæ3i j kennarastarfi og á ' kalla það ferðaminninerar, vís hann breyta, og þannig vill ritvellinum. Hann hefir lagt indagreinar og rabb um dag-,hann segja sannleikann um guii [ iófa framtíðarinnar, og inn og vesrinn • ísland: _ þar mun það glitra af ungum Allt má þetta til sanns veg- „Sannleikann um Island er og öldnum, ekki aðeins þeim ar færa. pó er undirstraumur ^að finna hja þeim, sem lifa kynslóðum sem nú eru ofar i þessarar bókar þyngri og og starfa í landinu, og hjá moidu, heídur einnig óborn- voldugri. j þeim, sem í lífi sínu taka af- um ’ A. K. Það er fagurfræði hins rúm jstöðu til landsins, hjá Þórólfi,' helga dags, heimspeki heil- sem landið sigraði mátspyrnu brigðs manns. Um ullarlest- laust, og hjá Hrafna-Flóka, ina á fljótsaurunum segir sem talaði illa urn landið, en hann: fann ekki ró, fyrr en hann hafði leitað í fang þess afíur. Og hann er að finna hja' Þóru, sem þvoði þvott í Öxará „Hún sýndist svo litil, lest- in, á eyrunum umkringdum háum fjöllum. Svona hafa hestarnir borið varning langa i ræddi við systur sína um vegi og vonda ura allt landið > astn gotugt bondaval . um aldaraðir, þegar engin brú ' Martm Laisen kann isl. var til í landinu. Þessari sýn gieymi ég aldr- ei, það heföi getað verið Egyptaland, og það hefði get- að verið fyrir mörgum hundr uðum ára. Það var hrynjandi hins rúmhelga dags, saga um svaðilfarir manna og mál leysingja og gleðskap og* skemmtun, þegar komið var að leiðarenda“. Það eru sífelld hugleiítur á síðum þessarar bókar. Guði sé lof, að enn er til röman- tískur maður á þessari öld atóms og skelfinga. En róman tík Martins Larsens á ekkert skylt við þá vellandi grát- skælurórnantik, sem lengi hef ir veriö vinsælt lestrarefni á íslandi. Á Þingvöllum reikar hugur hans ekki á vit Þorgeirs Ljós- vetningagoða eða Skafta lög- sögumanns, heltíur til imgra kvenna, er þógu léreft sín við klappir Öxarár í vindi og önn um’ vor'áihs 'ög dreymdi dag- drauma um horska sveina, er svo vel, að hverjuin Islend- ingi mætti sómi þykja a-ð skrifa jafngott mál. Hann mun ekki vera um að saka, þð að prentvillur megi finna i bókinni. Hann lýsir íslenzku tiðar- ' fari svo vel, að ætla mætti,: að hann hefði alið allan sinn aldur í útsynningi á Seltjarn arnesi: | „Vorið hafði verið kalt með sífelldum þræsingum, eklci ær legt regn og íslenzkur storm ur samboðinn karlmanni,: heldur það veður, sem er á hverfanda hveli skapað“. Á einum stað segir hamv „Mikill stílisti er mikill þjóf- ur“. Það kann satt að vera, en þó segja franskir, stíilinn er maðurinn sjálíur. j Stíll hans er hispurslaus og i kýminn. Miklu léttkýmnan' en okkur íslendingum er! tamt að rita. Þegar hann rít • ar um deilu sagnfræðinga, j segir hann: Framh. á 11. síðu.' Saumum eftir máli. Lífstykki, Kerselet, Magabelti, alls konar Brjéstalialdarar í miklu úrvali. Sendum í póstkröfu. LÍFSTYKKJABUÐIN (Sérverzlan). — Skólavörðustíg 3. mv* Á fáki Bókin Kennslubók í hestamennsku eftir Boga Eggertsson og Gunnar Bjarnason. er vönduð að efni og frágangi, með 40 fræðanöi myndum. Verð kr. 28,00. Sérstök ódýr tækifærisgjöf. Gefið hana meðal annars hverjum unglingi. Það.er uppeldisat- riði. Allir hestaunnendur ættu að eiga þessa bok. Landssamband hestamannaféðaga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.