Tíminn - 19.12.1953, Qupperneq 6

Tíminn - 19.12.1953, Qupperneq 6
6 TÍMINN, laugardaginn 19. desember 1953. 289. blað; Fjölbreytt úrval af þýzkum munnhörpum 50 tegundir fyrirliggjandi. HOHNER —SPRANGER — KLINGENTHAL munnhörpur verð frá kr. 10,00 til kr. 20,00 — —--- 30,00 70,00 — —-- 75,00 175,00 — —--110,00 — -r- 250.00 BAENA BOGNAB TVÖFALDAR KRÓMAT/ZKAK Munnhörpur er hentug jólagjöf. Sendum um allt land gegn eftirkröfu Hljómplötudeild, sími 8-16-70. " a h'a? vantar í Fávitahælið í Kópavogi frá 1. jan. hæstkom- andi: Laun samkvæmt launalögum. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirhjúkrunarkona Kópavogshælis, sími 3098. Skrifstofa ríkissjiííalanna. Ævisaga Eyjólfs á Dröiigiun, skráð af Vilhjáiml S. Vilkjálmssyni í fyrra kom frá kendi Vil- hjálms Vilhjálmssonar ævi- saga Sigurðar í Görðum. Sú hók var vel samin og skýrlega og fróðleg um breytingar á lífsháttum og atvinnuvegum í Reykja.vik og nágrenni frá bernskuárum sögumannsins og fram á þann tíma, sem all sorg skiptast á. Eyjólfur miss- ir fyrri konuna, hefir unnað henni og metið hana mikils, en hann á ung börn, og hann á bú, sem krefst forsjár. Hann ir kunna á nokkurn veginn j verður að fá sér aðra konu, aðra móður handa börnum sinum, aðra húsfreyju á heim ilið. Hann svipast um í hópi þeirra kvenna, sem hann hef- ir kynnzt, festir auga á einni, sem af ber og hefir áður fall- ið honum sérlega vel í geð. Þeirrar konu fær hanri, og hún elur honum börn, verður viðhlítandi skil. En ekki var þar mikið af eftirminnilegum atvikum eða mannlýsingum. Nú hefir Vilhjálmur sent frá sér aðra ævisögu. Hún heitir Kaldur á köflum, og er þar sögumaðurinn Eyjólfur Stefánsson, sem kenndur hef- ir verið við Dranga á Skógar- . , . „ . . . , strönd í Breiðafirði, en búið myndarhusfreyia, astnk kona hefir í réttan aldárþriðjung í ,og moöir- , . . Hafnarfjröi. . Svo stendur hann þa allt i , .. ^ , emu heilsulaus milh hraun- Vilhjalmur hefir tetað þann hausaúna suður j Hafnarfirði, kost að lata sogumanninn sveitaI,höfðihginfí> sem bar sjálfan tala til lesandans, enjhæst útsyar á Skógaströnc,. at segir ekki soguna eftir hans : hafnamaðurinil( garpurinr.. frasogn. Hygg ég, að stórum. hyorki pretfcvísir menU( mehi vandhæfm se á að nta' ........ .................. i mektarbokkar, reiður sjór né sorgir og dauði höfðu getað skemmtilega sögu, fjölbreytta en þó samfellda að atburða-jb t eðú brotið Hann leitar ras^og orðfæri, ef sa háttur til gu§g sinS( sem hann htífir er a hafður, sem VUhjaUnu^^^ efast um að væri til> hefir vahð Það tjóar til dærn- Ln trúle leitar hann nú til 15 Aírlri art hÞrmcin ninrinn hans sem sonur til foður, er í ráuninni sé skyldur til að is ekki, að þennan dintinn ráðí meira eður minna sér kennilegt orðfæri sögumanns. greiða. fram úr fyrir garpin- ms, en hitt- veif-ið kannist les- andinn greinilega við tung-u- tak; söguritarans. En það er fljótsagt: Samvinna sögu- manns og söguritara hefir tek izt hið Öektá, og Kaldur á köfl um er bráðskemmtileg, stór- merk og mjög eftirminnileg bók. Sögumaðurtnn, Eyjólfur, er nú hálfníræður. Hann lifði þau ár, sem eftirminnilegust entj á- fjölmennu og athafna sömu eyjaheimili, þar sem hann kynntist mjög sérkenni legu fólki bg frásagnarverðu, bjó síðan i Geitareyjum í sex ár og . á Dröngum í nítj.án, hafði í mörgu að snúast og gerðist afreksmaður til fram kvæmda á sjó og landi og mik ils metinn í sveit sinni og raun ar hjá öllum, sem kynntust honum eóa til hans þekktu, Svo var hann allt i einu knú- inn til þess að selja bú sitt og flytjast á mölina, fara til Hafnarfjarðar með veika konu og sum börn sín í ómegð — og missti sjðan heilsuna sjálfur um nokkurt skeið! Á tvö hundruð og fimmtíu síðum er sagt frá ævi og um Eyjólfs vestur i Breiða- firði. Frá bernsku hans er brugðið upp myndum, "er skýra vel skap lians og og síðan kemur ein myndin af annarri, sem sýna okkur, hvað úr snáðanum rætist til athafna og harðræða. Um- hverfis hann er iðandi líf og tilbreytni, og þar kynnumst við íjölda mörgum sérkenni- legum persónum. Eru þær ýmsrar gerðar, misjafnar að mahndáð og mannkostum, en ljóslifandi standa þær flestar fyrtr sjónum lesandans. Eftir- mirinileg eru foreldrar Eyjólfs en þó einkum fólkið í Rauðs- eyjum, fóstri hans og fóstra, Þórdís gamla og Þorkatla og Jón Mýrdal. Svo koma til sögu Matthías í Litlu-Tungu, Sig- urður gamli i Geitareyjum, Clausen, kaupmaður i Stykkis hólmi, og fjölmargir aðrir. Þar-na vestra mæta Eyjólfi frá því- fyrsta til hins siðasta margir erfiðleikar, en þeir liggja beint við. Víkingslund Eyjólfs býður þeim öllum byrg inn, Þeir eru til að sigrast á þeim, mætti segja, að þeir væru til að njóta þeirra. At- höfn fylgir athöfn, gleði og um Eyjólfi frá Dröngum. En hann fær enga áheyrn. Svo gerist þá það undur, að höfð- inginn breiðfirzki beygir kné fyrir Ðrottni sínum við hiið kvenna á Hjálpræðisherssam komu og segir eins og Job: Nakinn kom ég frá móður- lifi.... Þar með er sveitarhöfð inginn breiðfirzki horfinr, sá er útsvarshæstur var sinaa sveitunga, en eftir er Eyjólfur. Stefánsson, eðlisvaskur, nátt- úrlega djarfur manndómsmað ur, sem Guð og menn .vilja kannast við á möíinni í Hafn arfirði. Nakinn kom hann frá móðurlífi, og honum er eklc- ert að vanbúnaði, þá er hann hefir nú öðlazt heilsuna aftur, að byrja lifið á nýjan leik á nýjum stað. Eyjólfur sleppir ekki Guði, sem hefir blessað | hann, en truarreynsla hans ‘ formyrkvar hvorki skynsemi hans né manndóm. Hann ger, ist enginn fordómamaður og veraldaróvinur. Hann tekar sér stöðu í röðum hafnfirzkra verkamanna sem skapfestu- og skörungsmaðurinn Eyjóii- ur frá Dröngum, og brátt fá þeir traust á honum sem for- ingja. Það er hann svo um hríð, eri ávallt síðan góðUr og virtur liðsmaður í hópi hafn- firzkrar alþýðu. Saga Eyjólfs þau þrjátíu og þrjú ár, sem hann hefir dval- ið í Hafnarfirði, er aðeins sögð á þrjátiu og sex síðum. Honum bregst þar ekki • að bregða upp allskýrum mynd- um, frekar en í hinum breið- firzka hluta sögunnar, en fiest verðum við þar að lesa á milli línanna um Eyjólf cjálf an og þá; sem hann hefir kynnzt. Það er svo sem honum finnist, að það ytra sé að öllu ómerkara eftir að hann hefir hlotið þá reynslu, sem hann hlaut mesta og örlagaríkasta. Og jafnvel um þá reynslu og framhald hennar er hann fá- orður. Ef til vill finnst honum, að þar nái orðin skammt, enda ef til vill sannast mála, að þar sé hægara að lýsa stríð inu en sigrinum og þvi er hon um fylgir. En víst er um það: Hverj- um, sem les sögu Eyjólfs á Dröngum, mun verða sögu- maðurinn minnisstæðastur alls og allra, sem þar er frá sagt eða á drepið. Guöm. Gíslason Hagalín. Sjúklingur hefir sent eftirfarandi pistil um hávaðann á götunni: „Ég, sem þessar línur skrifa, hefi dvalið á sjúkrahúsi í Reykjavxk um nokkuna vikna skeið. Margt hefi ég gert mér til dægrastyttingar, m. a. lesið sögu eftir ungt skáld og kennara, sem dvaldi á þessu sama sjúkjrahúsi fyrir nokkrum árum. Fyrir áratugum dvaldi ein persónan sem um getur í þessari sögu hér á þessu sama sjúkrahúsi. Síðan hafa orðið stórfelldar breytingar á allri aðbúð sjúklinga. Læknavísindin tekið stórum framförum. Sjúkrahús risið upp, búin fullkomnustu tækj- um. Fyrir fáum árum höfðu sjúklingar engan fjárhagslegan stuðning bak við sig. Þeir, sem stóðu íjárhags- lega föstum fótum, gátu sjálfir greitt sjúkx-akostrxað. Hinir, sem lítið eða ekkert áttu, urðu _ð leita á náðir bæjar eða sveitar urn fjár- hagslega aðstoð. Það var miður þægileg tilfinning að þurfa á bæj- ar eða sveitarstyrk að halda. Það var litið misjöfnum augum á það fólk. Enda hefir þessi tilfinning oft dregið kjai'k úr þeim sjúku, and- lega lamað þá, og oft staðið í vegi fyrir bata. Sem betur fer, hefir þjóðfélagið bægt þessarí grýlu frá. En í þess stað komið á fót tryggingum, er veita þeim, sem á sjúkrahúsum þurfa að dvelja, mikið fjárhagslegt öryggi. Þetta hugsa menn ekki útí, a. m. k. mai’gir hverjir, fyrr en þeir sjálfir reyna. Þaö hefir mikið verið deilt um þessar tryggingar, og ýms atriði þeirra. En það myndu fáir eða engir vilja leggja þær niður, og þökk sé þeim mönnum, sem beittu sór fyrir þessari menningar- löggjöf. — Þetta er einn þáttur, og hann mikilvægur í sögu þeix’ra, sem á sjúkrahúsum dvelja. En svo er það annar þáttur, sem að sjúklingunum snýr, og ég vil vekja athygli á. Það er ónæði, sem sjúklingar verða fyrir, vegna um- ferðar á nóttunni um göturnar við sjúkrahúsin. Það angraði ekki sögu hetjuna, sem áður er getið. Það er þvx miður nokkuð igengt, að maður hrekkur upp af svefni, við köll og skræki í fólki, utan af götunni. Eina nóttina vaknaði ég á þriðja tímanum, við það, að barn, á að gizka 6—8 ára hrópaði hástöf- um. Síðan heyrðist rödd I karl- manni, sem vlrtist vera fullur af vonzku og ekki alls gáður. Þá var og kvenmaður, sem var að telja um fyrir manninum. Sennilega móð ir og barn, verið þarna á férs með drukkinn eiginmann og föður. — Það er hart, að sjúklingar skuli ekki hafa svefnfrið fyrir svona vegfar- endum. ___________ ________■_ __ Ég þykist vlta, að erfltt muni vera fyrir lögregluna að fylgjast alls staðar með þessum öskuröpum götunnav. En það væri full þörf, að næturvakt lögreglunnar héldi sig a. m. k. ekki langt frá sjúkrahús- unum, til að koma í veg fyrir ónæði, eins og hér hefir verið lýst. Þá er bílaumferðin, em virðist aðallega byrja á kvöldin, um það leyti, sem sjúklingar setjast að. Þessi umferð stendur mestan hluta nætur, og lætur oft furðanlega hátt í farartækjunum og bilstjórar nota flautuna óVægilega. Og eftir að götur fóru að svella og snjór kom, skella slitróttar keðjur á hjólhlif- um bifreiðanna. Nú eru það uxsuxar gotur i bæn- um, að ástæðulaust virðist að halda opinni umferð um göturnar við sjúkrahiísin yfir blánóttina. Hér verður að taka í taumana, og tryggja það, að sjúklingar á sjúkrahúsum geti notið svefns og hvíldar fyrir skröltandi bifreiða og skrækjandi manna. Eina ráðið er, að loka götunum við sjúkrahúsxn yfir nóttina, frá kl. 9 að kveldi til kl. 6 að mox-gni. Þetta hlýtur að vera hægt að gera á ódýran og auðveldan hátt. Ekki kosta þessar tryggingar tll handa sjúku ólki mikil átök eða fjármuni hjá því, sem hinar fjárhagslegu tryggingar hafa kostað. Væri æskilegt, að ráða menn þessa bæjar vildu taka þetta til athugunar.“ Sjúklingur hefir lokið máli sínu, Starkaður.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.