Tíminn - 19.12.1953, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.12.1953, Blaðsíða 12
IERLENT YFIRLIT f ÐAG: í Kjrirorkiilill. Eiscnliowers 37. árgangur. Reykjavík, 289. Maff. 19. desember 1953. Frönsku í&rsetakosningamur: i Engin úrslit eftir 4. lotu í gærkveldi iLanicI efstiir með 4®8 atkv., Yegelen 344 i París, 13. des. Franska þinginu tókst ekki að Ijúka for- j setakjörinu í gær þrátt fyrir tvær atkvæðagreiðslur. Var málið enn tekið af dagskrá í gærkveldi og á atkvæðagreiðsla !að hefjast á ný í dag klukkan 14. í fjórðu og síðustu um- ; í'erð í gærkveldi fékk Laníel, fulltrúi íhaldsflokksins þó 408 atkvæði, en 469 atkvæði þarf til að ná kosningu. Myndirnar voru teknar af hinum nýju bátuum þeirra Dýrfirðinga í Reykjavíkurhöfn Dýrfirðingar fá þrjá vandaða fiskibáta frá Danmörku Árangiar af ötulil baráttu -Eiríks I»©rsteins j soiaar al|ðln,gism.anns. — Bátaraaw komiiir i í Ardegis í gær komu þrír fallegir vélbátar inn a höfnina í Reykjavík. Eru það bátar sem Eiríkur Þorsteinsson al- þingismaður Vestur-ísfirðinga keypti í Ðanmörku handa Dýrfirðingum, en bátarnir verð'a allir gerðir út þaðan. Þegar þessir fallegu bátar komu inn á 'höfnina urðu margir undrandi og vissu ekki hvaða gestir voru þarna á ferð. Sumir munu . hafa ætlað að þama væru á ferð- inni bátar sem bætast ættu í þau skörð sem orðið hafa í bátaflota Reykvíkinga, en margir bátar hafa verið seldir í sumar og haust, svo horfur eru á lítilli útgerð. þó Inír bátar á leið til Þingeyrar. Flj ótlega fengu menn að vita að svo var ekki fengu góða sönnun fyrir því hvers virði það er að eiga góöa þj óðmálaleiðtoga sem hafa dugnað og atorku til að bera. Bátarnir þrir voru á leið til Þingeyrar við Dýra- fjörð og voru keyptir þangað af hinum harðduglega þing- manni kjördæmisins Eiríki Þorsteinssyni, sem fór til Danmerkur til að velja bát- ana og kaupa þá. Til Reykjavíkur komu þeir aðeins til að fullnægja regl- afkomu möguleika fólksins við Dýrafjörð. Upphaflega I var gamli togarinn keyptur! vegna þess, að Dýrfirðingar! gátu ekki fengið nýjan tog ara, þegar þeim var úthlut- að. Nauðsyn skjótra úrbóta. Þegar séð var að nauðsyn var skjótra úrbóta í atvinnu málum þeirra Vestur-ísfirð- inga, sem á því þurftu að halda réðst ég í ferð til Dan merkur til að leita að þeim og beztu bátum fyrir íslenzka staðhætti, er fáanlegir væru í Danmörku, fyrlr okkar á- gæta Dýrafjörð. Það var eins og lánið léki við mig. Ég kynntist ágæt- um mönnum í Esbjerg, sem hjálpuðu mér vel og veittu mér alla hugsanlega aðstoð til að finna báta, sem mér likaði. Niðurstaðan varð sú, að mér voru gerðir falir þrír ein hverjir allra beztu fiskibát- ar sem til voru í Esbjerg, af um um skipaskoðun og skrá-^þeirri stærð, sem okkur hent setningu. En bátarnir eru.ar bezt. Eru bátarnir 47—65 mjög traustir og vandaðir og'brúttó smálestir: hafa skipaskoðun eftir viður| kenndum dönskum og alþjóð Bátar af hentugri gerð. legum skipaskoðunarreglum j Telur þú að bátarnir séu (Bureau Veritas) enda eru vel fallnir til sjósóknar bátar af þessari gerð taldir i vestra? allra fremstu röð danskra fiskibáta hvað traustleika og sjóhæfni snertir. Myndarlegt átak. Biaðamaður frá Tímanum náði tali af Eiríki Þorsteins- syni alþingismanni í gær og spurði hann um þetta mynd arlega og einstæða átak í at vinnumáluin Dýrfirðlnga. — Hver er aðdragandi báta kaupanna? — Þegar ég sá fram á það á s. 1. vori, að tilraun okkar með útgerð á gömlum togara sem látin hafði verið í olíu- kynding gafst ekki eins vel og vonir stóðu til, varS að gera mýtt átak til aS tryggja Eiríkur Þorsteinsson hinn framsýni þingmaður Vestur-ísfirðinga. Já, þetta eru þeir bátar, sem ég tel að’ íslendingar eigi að veita athygli og nota í fram- tíðinni. Sé reiknað með því að síld- veiði fari aftur að glæðast fyr ir Norðurlandi eru þessir bát Eins og frá var skýrt í gær ' fóru tvær umferoir forseta- jkjörsins fram í gær án þess • að úrslit nálguðust. Þriðja at j kvæðagreiðslan hófst svo j nokkru eítir hádegi í dag. ,'Hafði Bidault þá dregiö sig í jhlé. Við þessa atkvæða- greiðslu fékk Laniel 358 at- kvæði, Negelen 313 og Delbos, sem er frambjóðandi róttækra fékk 225 atkvæði. Flokksfundir margar klukkustundir. Þegar þriðju atkvæða- greiðslunni var lokið var fundi frestað og hófust þá flokksfundir. Átti fjórða um- ferð að hefjast um klukkan í kvöld. En þegar liðið var að þeim tíma voru flokk- arnir ekki tilbúnir þrátt fyrir fimm stunda flokksfundi og var atkvæðagreiðslu enn frestað um klukkustund til kl„ 9,30. Fjórða umferðin. Eins og búizt hafði verið við, þá stóð baráttan I 4. umferðinni, sem hófst kl. 9,30, miili tveggja manna, Laniels forsætisráðherra, sem nýtur stuðnings hægri manna í þinginu, og jafn- aðarmannsins Marcel Neg- elens. Atkvæði féllu þannig f 4. lotunni, að Laniel fékk 408 atkvæði, en Negelen 344. Við þessa atkvæðagreiðslu skil- uðu 166 fulltrúar auðu. Finnska stjórnin stóðst vantranst Helsingfors, 18. des. í dag var borin fram vantrausttil- laga á finsku ríkisstjórnina og stóð finnski bændafloklt- urinn að tillögunni. Tillagan var felld með 101 atkvæðl gegn 42, en 50 þingmenn sátu hjá. Tilefni vantrausts- ins var m. a. sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar, að lækka verð á osti og smjöri og taldi bændaflokkurinn að’ bændum væri með þessu sýndur ðréttur. Jafnramt því sem vantraustið var fellt, var samþykkt, að lög þau, er heimila ríkisstjórn- inni víðtækt vald í fjárhags- og verðlagsmálum, skyldu framlengd um eitt ár. Nýtt forsetaefni? Þótt svo sé nú komið eftir ar af heppilegustu gerð sem 1 fjórar lotur, að Laniel sé lang um er að ræða, til að hægt sé . hæstur og vanti aðeins 52 að stunda á þeim hringnótar- . atkvæði til að ná hreinum Pramh. á 11. síðu. ' Pramh. á 11. síðu. Þoka teppir umferð í Bretlandi London, 18. des. Níða- þoka var í London og víðar um Bretlandseyjar f dag. Var þokan svo svört að flug samgöngur lögðust niður og umferð á götum borganna og þjóðvegum varð fyrir miklum töfum eða stöðvað ist með öllu. Brezka útvarp ið hvatti hlustendur síua til að brenna þeim kolateg undum, sem ekki sótar mik ið af, svo að loftið yrði þó lieldur hreinna. Skipaferð- ir um ána Thames stöðvuð- ust einnig. Talið að nú sé unnt að framleiða öruggt bóluefni við lömunarveiki Kaupmannahöfn - Þaö þykir nú í NBT — 18. des. sýnt, að mikill sigur sé þann veginn að vinnast -t ,r. baráttunni við lömunar- veikina, þar sem danska sermistofnunin hafi fund- ið öruggt bóluefni við löm- unarveiki. Nokkur tími mun þó líða áður en hægt verður að beita því í stór- um stíl, því að nokkur hætta er enn talin á því, að bóluefnið geti sýkt fólk hættulega, og þarf að gera ýtariegar rannsóknir um það. Tilraun innan hálfs árs. Kaupmannarhafnarblað ið Berlingske Aftenavis skýrir frá því i dag, að hugs anlegt sé, að gerð verði inn an hálfs árs tilraun í stór- um stíl með bólusetningu gegn lömunarveiki. Maðið segir, að ðanska sermistofn unin hafi nú nær því yltr stigið alla örðugleika í sam bandi við framleiðslu bólu efnisins. Forstöðumaður stofnunarinnar segir í við- tali við blaðið, að innan tveggja ára ættu þessar rannsóknir og tilraunir að vera svo langt komnar, að unnt yrði að bólusetja fólíc gegn lömunarveiki með nokkurn veginn örugguín árangri. Óttast sýkingu. Orsök þess, að ekki hefic enn verið tekið til við bóíu setningu er sú, áð me»* vilja vera vissir um, að ból* efnið sýki fólk ekki hættu- lega af þeirri veiki, sem það á að verja gegn. Á þvi er talin nokkur hætta, með an framleiðsla bóluefuisius er á bfn'Bttair^é'g' tih-amta stigi. , Fraatk. á 11. Eíðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.