Tíminn - 19.12.1953, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.12.1953, Blaðsíða 11
289. blað. 11 Frá hafi til heiða Hvar eru skipin Sainfcamlsskip. Hvassaíell |r. á Akureyri. Arnar- fell kemur tii .Reykjavíkur f'dag.t Jökuliell, fór frá New York 11. þ.m. til Reykjavíkur. Dísarfell er í Rott- erc’.am. Eimskijp. Brúarfoss. kom til. Rotte.rdam 17. | 12,', 'fer þaðan í dag 18.12. til Ánt- werpen og Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Ólafsvik í dag IS.12. til Vest mannaeyja, Akraness. og Reykja-' vik.ur. Goðafoss kom til Reykjavík- 1 ur 15.12. frá Hull. Gullfoss fer frá Akureyri á morgun 19.12. til Reykja víkur. Lágarfoss fór írá New York 12.12. tíl Reykjavíkur. Reykjgfoss fór írá Hamina 16.12. til Reykja- víkur. Selfoss för frá Hull 13.12. vaéntanlegur til Reykjayíkur í fyrra málið, 19.12. Tröllafoss kom til R- vikur 17.12. frá Ne'w York. ’Tungú- foss f,er frá Norðfirði í dag 18.12. tii Bergen, Gautaborgar, Halmstad,1 Malmö, Aahus og Kotka. Dranga- jökúll kom til Reykjavíkur 17.12. frá Hamborg. Oddur fer frá Leith í dag 18.12. tU Reykjavíkur. Messur Háteigsp.restakall. Barnasamkoma í lrátíðasal sjó- mannaskólans kl. 10,30 f. h. — Séra Jóíi Þorvai’ðsson. íi; ..... Dómkirkjan. Átés’sa- á niorgun kl. 11 f. h. éra ' Jó'n Auðúns. Engin siðdegismessa.! Eítrnasamkoma í Tjarnarbíó kl. 11 f. h. Séra. Óskar J. Þorláksson. La u gaxneskirkja. Barnaguðsþjóiiusta^ kl. 10,15 f.h. — Séra Garðar Svavarsson. Kajþó'slca kirkjan í’’Haíiiarfirði. Sunnudag, Há- messa kl. 10. Alla virka daga íág- messa kl. 6. Hallgrímskirkja. Messá'kl. ll f. h. Séra Sigurjón! Þ. Árnason. Kl. 1,30 barnaguðsþjón- | usta. Séra Sigurjón Þ. Árnason. — | Ki/'3,30 é. h. ensk jólaguðsþjón- ' usía. '§éra Byik Sigmar prestúr Halí grímskirkju í Seaítie predikar. Sr. Jakob Jónsson þjónar fýrir altari. Seii’di'herrar Bretá og Bandaríkj- anna íesa ritningarkafiana. Frú Svava Si'gmar syngur einsöng. Hafnaífjarðarkirkja. Barnag'úðsþjóii'ústá kl. 11 h, — Séra GáVðár Þorsfeinsson. t Ur ýmsiMn áttum Dvalarheimiii aldraSra sjómanna hafa borizt. eftirfarandi peningagjafir frá skips höfnum Jþessara skipa: Togarinn Geir kr, 850, Dísarfell kr. 1950, Brú- arfdss kr. 920, togarinn Elliði kr. 3000, togarinn Þorkell máni kr. 3300, togárinri' ^gill, SkaUftgritnaon , kr. 290d, tofatinn Karlsefhi kr. 1505. Kærar þakkir, Pjársöfnunarnefnd. Sjómannastofan, Trýggvágötu 6, heldur jólafagn- að fy¥ir sjómenn, innlenda og er- lertda í sjómannastofunni á að,- fapgadag jóla, 24. desember, og hefst fagnaðurinn með borðhaldi klukkan 5. Leiðrétting. t jólahuglciðingu séra Jóns Þor- varðssonar, Ljós jóianna, sem birt- ist í jólablaði Tímans^ urðu þrjár meiniegar prentviilur, sem hér með skulu Jeiðréttar: í 9. Jínu fyrra dálks á að vera slcarti en ekki skortl. í 8. Únu fyrra dálks að neð.an á að véra til’ annarra en ekki til jól- anna. í' ll. Jinu síðari dálks að ofan á að vefa háðan en ékki háður. TÍMINN, laugardaginn 19. desember 1,953. Skemmdir af völdum óveðurs í Ólafstirði Isleiidtugaþættfi* stundum saman, höfðum sams konar leikföng, kinda hornin. Kunnum báðir að meta þau í list og sögu og skilja stærð þeirra í tákni Frá fréttaritara Tírnans í Ólafsfirði Í sínu í leikjunum. Við höfð'.um Aðfaranótt miðvikudags var ofsaveður hér í Ólafsfirði. ■ margt „fé“ og áttum vildisbú- Hvessti eiiikum undir morguninn en sextán stiga hiti var, 'jarðjr, hann við lækinn, ég á þegar óveðrið skall á, en mjög híýtt er nú norðanlands og t brekkunni. Þetta var mikið jörð alauð. Nokkrar skemmdir ur,ðu í Ölafsfirði af völdum þá, seinna markleysa óveðursins. í óveðrinu brotnaði raf- ‘magnsstáúr bg var’ð káupstað urinn rafmagnslaus í einn dag' vegna þess. Skemmdir urðu og á fiskhjöllum, sem Hraöfrystihús Ólafsfjarðar h. f. á, en þeir fuku um og slig uðust. Ekki hefir orðið telj— andi tjón af þessu óveðri í Ólafsfirði, fyrir utan framan greint. Bátarnir Framh. af 12. síðu. veiðar. En það er sú síldveiði- aðferö, sem ég tel alveg nauð- synlegt aö íslendingar haldi sig meira að. Á hringnótar- bátana þarf ekki nema 10 menn i stað 16—18 manna á bát við' aðrar herpinótarvei'ð- ar. Með því sparast mikill út- gerðarkostnaður, jafnframt þvi sem hægt er aö gera út fleiri báta, þvi fjöldi sjó- manna er takmarkaður með þjóðinni. Vísir að yiðreisn og uppbyggingu. Ef mér verður að trú minni með þegsa báta, verður hér um að ræða vísi að viðreisn á atvinnulífi og uppbyggingu Dýrafjarðar. En í því byggð- ■arlagi hefi ég starfað s. 1 20 ár og reynt eftir getu ;að stuöla að auknum og bsett- ■um atvinnuháttum. Útgerðina á Vestfjörðum er ekki rétt að byggja upp með 30—40 lesta bátum, sem eru svo til alveg bundnir við nær- liggjandi mið, heldur þurfa bátarnir að vera af svipaðri stærð og þessir nýkeyptu dönsku bátar eru, svo að þeir geti sótt á fjarlægari mið, til dæmis suður í Breiðafjörð og stundað síldveiðar á sumrin. Verð þessara dönsku báta er um það bil helmingi lægra ‘en þeir myndu kosta hér á landi byggðir innanlands. Þeir eru allir með svo til nýjum vél um og í mjög góðu ástandi. Allir, sem séð hafa þá í höfn- inni í Reykjavík ljúka upp einum munni um það, að þetta séu einhverjir allra ;.gl3?sileg,ustu fiskibátar ís ! leiwka flotans og er það njér 'mikið ánægjuefni, hve vel ipqnmim lýat á bátapa og ‘ að.þeini er veitt mikil athygli. Ég hefi gert þessi kaup í beztu trú á framtíð Dýrafjarð ar, segir Eiríkur Þorsteinsson alþingismað.ur að lokum. Dýrafjörðurinn er fegursti fjörður Vestfjarða í mínum augum, enda hafa Dýrfirð- ingar staðið meö mér í sam- vinnumálum og atvinnumál- um í öllum þeim verkefnum, sem ég hef tekizt á hendur á Vesturlandi, allt þar til að ég var kosinn á þing haustið 1942. En þá bættust hinir firð irnir allir í hópinn og nú vinn ég jafnt fyrir alla fir^ina eftir minni getu. Flóttamannastofn- imiii biður um eða jhvað! Nú er mér þetta mest í minningu um Björn, og af ! mörgu góðu þakklátast. Fyrir ' mér skýrir þetta örlög hans og sögu. — Það var draumur, sem ha.nn lét raetast. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Rvcðja að simuan. CFramhald- af 5. siðu.) „Það var ekki í annao hús að venda en i kotbú sannleík- beinir þeirri eindregnu ósk' anS; þejr voru þó nokkrir, til alli’a þjóða, að þær styrkijsem fóru að búa þar, þó að stofnunina nieö fjárfram- örþirifaráð, sé“. lögum. Sagði hann að stofn- Setpingaskipun hans er unin þyrfti að ráða ýfir ,'ekki danskari en oft má sjá minnst 1.4 milljónum dollara í ritsmíðum islenzkra mennta á næsta ári, ef hún ætti að manna. geta sinnt öllum þeim hjálp| Þa<) má vera íslenzkum arbeiðnum, sem beras.t. Upp mönnum mikið íagnaðarefru, haílega átti stofnunin að; er mætir úúendingar læra ráða yfir 3 milljónum doll- j tungu okkar svo vel. Og þökk ara á ári, en hefir aðeins ’ sé Martin Larsen fyrir þessa fengið um 750 þúsund. Banda; bók. Betri jólagjöf hefir út- ríkjastjóm lét stofnuninni í'lenzkur maður ekki gefið ís- Gefn, 18. des. Yfirmaður flóttamannastofnunarinnar, sem hefir. aðsetur, í Genf, 2 3 2 3 té nokkurt fé fyrir skömmu, sem mun endast henni til loka febrúar til að bæta úr sárustu .neyð, þeirra flótta- manna í Shanghai, er verst eru settir. En fái hún ekki meira fé, munu 15—20 þús- und flóttamenn horfast í augu við hungurdauða. lenzkri tungu langa lengi. S.' S. .•ifiiiiuiiiiiiiitimiiiiimimiiiiiiuiiiiniiiiiimiiiiiiiiim | ver nælonsokka | lykkjuföllum. Forsetakjör Framh. af 12. síðu. meirihluta, er ekki talið víst, að hann beri sigur úr býtum. Fýegnir frá Paris í dag hermdu, áður en fjórða um- ferðip fór fram, að færi svo, sem nú er fram komið, að Laniel næöi ekki kosningu í j | hreina skál, fyllið síðan hetfuna I IFyrirsögn um notkun á Nyliíe = 'í Þvoið nælonsokkana á venjuleg- 1 'i an hátt. Skolið þá vandlega, svo | i ekkert verði eftir af sápu eða = 1 hreinsunarefni. Heliið hérumbil | = hálfum lítra af heitu vatni í i hrelnsar NMiuiiiiiiMHiiiMiiiiiiiiiimnmiiiiUiiiiiuui m til þeirra sem eru a 5 | byggja hús. Samstæður| þýzkur rafbúnaður; Bofar | Tenglar Samrofar Krónurofar Rör og dósir í flestum | stærðum og gerðum. Véla ogr raftækjaverzlunin | Tryggvag. 23 — Slml 81279 1 5 uiiiiiiittimiiiiiitjiiiiriiiiitiuitiiiiiiiiiiutHiiiniMiHiMU ♦ Blikksmiðjan GLÓFAXI kHraunteig 14. Sími 7236.4 fjórðu Iotu, væri mjög senni- legt, að nýtt forsetaefni kæirii fram á sjónarsviðið. Er þá Henri Queuille, fyrrverandi | af Nylife-glasinu af Nylife, lát- | i ið þetta í vatnið og blandið vel. = i Látið síðan nælonsokkana niður | I í, meðan þeir eru blautir og § róttækra talinn einna líkleg- astur. forsætisráðherra, úr flokki' i 'Iireyíið Þá sitt á hvað, látið þá = | siðan liggja í leginum í fjórar | | mínútur. Þrjátíu þráða. Takið § = sokkana upp úr, kreistið úr þeim | | vatnið og hengið. þá upp til þess- | = is, án þess að skola þá. Fimmtán | | þráða. Takíð sokkana upp úr, i | skolið þá fljótlega upp úý köidú | | vatni, hengið þá síðan upþ tiTf 4 þerris | § Sé um tvenns konar sokka að | | rxða, skal nota einn lítra af I | heitu vatni, tvær hettur af Ny- | ■ life o. s. frv, | Til þess að verjast lykkjuföll- | >% um fullkomlega, skyldi nota Ny- | ;H life í hvert sirin sem þvegið ér, | | Einkaumboð fyrir Nyljfe ; i á íslandi: . L. . ■ = Fömunarveiki Framh. af 12. síðu. Þá er og talið hugsan- legt að bóluefnið geti ver- ið einum manni hættulaust, bótt annar þyldi það ekki, Slíkt gæti kannske komið fyrir í eitt sk.ipti af hundr- að eða svo. Veiran fundin. í þessu sambandi má geta þess, að fyrir skömmu bár- ust um það fregnir frá Bandaríkjunum, að vísinda menn hefðu fundið veiru (vírus) lömunarveikinnar, og var það talinn hinn þýð ingarmesti áfangi í barátt unni við þenna skæða sjúk dóm. Kcmikalia h. f. | Austurstræti 14, Reykjavík, | Simi 6230. uitiiiiiiiiimitiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiunin Leir börn Hentug jólagjöf REGNB06INN G ; ; ' ;; 1 ; winmiHiiiMiiiiiiniitniuiniuiuniuuiiiuuunmim* (TOLEDO | Jerseyhanzkar fyrir döip- f I ur, fóðraðir, á kr. 40,00. I Tilvalin jólagjöf. TOLEDO, Fishersundi. f mnniimfniUtiimikuuiiiiiiiuiiiHumiHimiiinHHiaka vnnnumunniiiiMiiiiuiiMiitiuiiuiiuiiminuiiaiiiuv Golfteppi Glæsilegt úrval 1 5 stærðum 1 Kaupfélag Hafnfirðinga | Sími 9224 RafkBiúin 1 Saumavél í tösku, falleg, f í nytsöm og kærkomin jóla| | gjöf. | Kaupfélag Hafnfirðinga | í Sími 9224 M*UIIIIIUIIIIIIIIUtnaiUUIUIIUIIIUUUUlllU1UU<HUUIHM Laugaveg 62. — Sími 3858 SKKP/I11TGCRÐ RIKlSiMS fer tij Hjaljaness og Búðar- idals á má'ri.udag, Vörumót- taka árdegls í dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.