Tíminn - 22.12.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.12.1953, Blaðsíða 2
TÍMINN, þriðjudaginn 22. desember 1953. 291. blað. Fundin upp sjálfstjórn- artæki fyrir bitreiöar í nýútkomnu tímariti af Öku-Þör, öðru tölublaði, þriðja árgangs, er skýrt frá því, að kunnur vísindamaður í Banda- ríkjunum, dr. Zworykin, er gerði meðal annars uppgötvani/. sem leiddu af sér sjónvarpið, hafi smíðað tilraunabifreið, sem ekur 'sjálf, án þess að mannshöndin komi þar nálægt. Haft er orðrétt eftir vísinda manninum, að sjálfakstur bif reiða sé mjög æskilegur til þess að koma í veg fyrir slys- in, og það sem sé æskilegt í þessu tilfelli sé hægt. Eftir rafmagnsbraut. Tilraunabifreið vísinda- mannsins er lítil, einn og hálf ur metri á lengd. Hann hefir einnig smíðað minni bifreið, sem hann notar við tilraunirn ar. Þessum tveimur bifreiðum etur hann svo saman á meðan hann er að reyna útbúnað þann, er hann hefir fundiö upp og sett í stærri bifreiðina. Hann hefir einnig byggt braut ir, en eftir þeim hefir hann lagt rafmagnsvír, einangrað- an. .Stjórnast bifreiðin af raf magninu, sem leitt er eftir þessum vír, þótt vírinn hafi hvergi samband við hana. Er 1 þetta útbúið þannig, að þegar engin fyrirstaða er á veginum, er vírinn undir miðri bifreið- inni. Sjálfstjórnin. Vísindamaðurinn notar minni bifreiðina til að reyna sjálfstjórnartækin, þannig að hann setur hana fyrir hina á veginn. Sveigir þá stærri bif- reiðin framhjá henni og einn- ig öðrum tálmunum. Sé vegur inn lokaður þvert yfir og ekki hægt að komast lengra stanz- * ar bifreiðin sjálfkrafa. Þrátt! fyrir það, að rannsóknir þess- 1 ar eru komnar á góðan rek- j spöl, er talið langt þangað til i að sjálfstjórnarbifreiðar * koma á markað. Sýnt þykir, að við tilkomu sjálfstjórnar- bifreiða muni slysum . fækka og umferö verði auðveldari. Bspíhp styrkþega . . . j (Framhald af 8. slðu.) l hann þau svör, að ekki væri j hægt úr þessu að bæta nema | á þann hátt, að barnaverndar 'nefnd tæki barnið í umsjá, en hjóhin yrðu flutt upp að Arnarholti. Þannig stóðu málin í gær- kveldi. Ef enginn hefir miskunnað sig yfir hjónin með sjúkt barnið, hafa þau orðið að gista í salerni Hers- ins í nótt. Jólin eru framund- an. Skyldi þetta fólk hlakka til beirra? Hér er um að ræða hneykslis mfel, sem minnir á eldri tíma og menn hefðu vart gert sér í hugarlund, að gerðist nú á dögum í höfuðborg landsins. Þjóðleikhússtjóri leitar á- Eits skólastjóra í Rvík Undanfarna þrjá vetur hefir Þjóðleikhúsið gefið nem- endum framhaldsskólanna í Reykjavík kost á því að sjá állmargar leiksýningar fyrir hálfvirði, í þeim tilgangi að veita skólafólki, sem lítil fjárráð hefir að jafnaði, tækifæri til þess að sækja góðar listrænar leiksýningar. Banskir sjómcnn (Framhald af 1. Su.) Flokkur Jóns Oddgeirs kom einnig af jöklinum í gær éftir harða útivist ög gisti hárin í Höfðabrekku í riött. Flugvélar munu fljúga yf- ir jökulinn í dag ef veður leyfir og ráðgert aö hafa sam band við leiðangúrsmenn j klukkan níu. Annars múnu1 leiðangúrsmfenn reýna að, hafa samband Við flugtalstöð Vestmarinaéyja, ef nauðsyn lcrefur. Vítissódi! BUCKEYE-vítissódinn er hreinn, sterkur og ómengaður. Þar sem byrgðir eru á þrotum, þá gjörið svo vel að gera pantanir, sem fyrst til: Agnar Norðfförð & Co. h.f. Lækjargötu 4. Símar: 7120 og 3183. Þetta hefir verið mjög vin- sælt í skólunum og aðsókn skólafólks að leiksýningum Þjóðleikhússins stöðugt farið vaxandi. Einstaka raddir hafa stöku sinnum sézt í smá klausudálkum einstakra dag- blaða, þar sem þessi starf- semi leikhússins hefir verið kölluð fjárplógsstarfsemi og sagt, að börnin séu nörruð til þess að sjá siöspillandi leik- rit. Skoðanakönnun. í fyrra mánuði skrifaði þjóö leikhússtjóri öllum skóla- stjórum framháldsskólanna í Reykjavík bréf til þess að kanna, hvort nokkur slík skoðun, sem að ofan er get- ið, væri til meðal skólanna, og til þess að hafa sem bezt samstarf við skólana um skólasýningar og lagöi fyrir þá eftirfarandi spurningar: 1. Teljið þér það siðspill- andi fyrir nemendur yðar að sjá þær leiksýningar, sem þeim íiefir verið gefinn kost- ur á að sjá í Þjóðleikhúsinu? 2. Teljið þér það fjárplógs- starfsemi hjá Þjóðleikhúsinu ÚtvarpLð Útvarpið í dag: Fastir liðir éins og venjulega. 20.30 Náttúrlegir hlutir: Spurning- ar og svör um náttúrufræði (Árni Friðriksson fiskifr.). 20,45 Upplestur úr nýjum bókum — og töhléikar. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Upplestur. 22.30 Dans- og dægurlög (plötur). 23,00 Dágskrárlok. Útvarpið á morgnn: Fastir liðir eins og venjulega. 15.30 Jólakveðjur. — Tónleikar. 18.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 20,20 Jólakveðjur. — Tónleikar. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10. Danslög (plötur). 01,00 Dagskrárlok. að gefa nemendum yðar kost á að sjá leiksýningar fyrir hálfvirði? i | 3. Teljið þér það óheppi- lega aðferð að auglýsa leiksýn ingarnar með því að senda ' áskriftarlista í skólana? Ef 1 svo er, hvaða aðferð teljið þér 'heppilegri? i j 4. Hve margar leiksýningar teljið þér að hæfilegt sé að 1 gefa nemendum yðar kost á jað sjá yfir veturinn? I 5. Teljið þér að bjóða eigi Inemendum eingöngu til þess að sjá gamanleiki eða leik- j rit alvarlegs efnis, eða hvoru tveggja? : J 6. OskiÖ þér eftir að Þjóð- leikhúsið liætti að bjóða nem ’ endurn yðar í leikhúsið fyrir hálfvirði, eða haldi því á- ' fram? ! | Svorm. j Svör hafa nú borizt frá nær því öllum skólastjórunum sem öll eru á einn veg. Lýsa ' þeir einróma ánægju sinni yfir þessari starfsemi Þjóð- i leikhússins og óska að það haldi henni áfram, og telja hana til mikils menningar- auka fyrir nemendurna og skólana. 1., 2. og 3. spurningu svöruðu allir neitandi. 4. spúrningunni svara flestir, 4 —5 sýningar yfir veturinn eða sem flestar. Sumir benda á að nemendur sæki kvikmynda hús vikulega og ættu nemend ur því ekki síöur aö sækja leikhús. 5. sþurningunni svara allir með því að óska bæði eftir gamanleikjum og leik- ritum alvarlegs efnis. Allir svara 6. og síðustu spurning- unni á þá leið að þeir óski eft ir að Þjóðleikhúsið haldi á- fram að gefa skólum kost á leiksýningum með sömu kjör- um og verið hefir og leggja á- herzlu á menningargildi þess fyrir nemendur að sjá góðar leiksýningar. jFí'ásögn Kagnars j (Framhald al 1. bííu) . i legur yfirferðar. Víða var þó j 'hðégt að velja staði, þar sém komizt varð yfir sprungurnar með bví að fara niðúr í þær og finna hallfleytt upp úr þeim.j Lausasnjór var mikill og lítil j nöt-af skíðúm vegna hvassviðr j ' is og harðfennis á köflum. j Gengúm við 10 km. í þessa j i átt og fundum ekkert. I Klukkan 4 á laugardaginn: lögðum við svo af stað niöur og komum að bílunum við Sandfell um klukkan 9 og höfðum þá verið um sólar- hring á jöklinum. Menn voru töluvert þrekaðir en varð ekki meint af. BANKARNIR [ verða lokaðir laugardaginn 2. jan. '54 | en auk þess verða sparisjóðsdeildir þeirra I lakaðar fhnmtudaginn 31. desember n. k. | Athygli viðskiptamanna er vakin á þvi að víxlar, sem | falla í gjalddaga 30. des. verða afsagðir 31. des., séu i þeir eigi greiddir fyrir klukkan 12 á hádegl þann dag. Landsbaiilii íslands Biinaðarhaukf fslands Óvcgsbanki íslands Ii.f., Iðnaðarlianki fslands h.f. ’imiiimmiimmimmmmmmmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Heilbrigð kynning. Einn skólastjórinn segir t. d. meðal annars: „Ég tel að það sé félagslegur og sið- ferðilegur ávinningur, að ung lingar eigi þess kost, að sækja leiksýningar í Þjóðleikhúsinu nokkrum sinnum á vetri. Þar kynnast þeir, að auki, um- gengnisháttum og samkvæm isbrag, sem verða mætti þeim til fyrirmyndar." Annar skóla ! stjóri segir: „Menn ættu aö j geta verið sammála um það, ■ að slík kynning á bókmennt- ! um og leiklist meðal æsku- fólks er heilbrigð og holl“. i Þannig eru skoðanir skóla- j stjóranna og allir óska þess' eindregið í lokin að Þjóðleik- húsið haldi skólasýningum á- fram með sama sniði og ver- ið hefir. Barnaskór \ Inniskór Kvcn Barna Kaa’lmanna Skóverzl. Hector ♦ Laugavegi 11. (Smiðjustígsmegin). Geymið augiýsinguna. Kenni dans í einkatímum Kenni fljótlega dansaðferð, sem ég hefi kynnt mér erlendis nýlega. Kenni í heimahúsum 1 félögum og skólum. Lærið að dansa, dansa rétt. Hefi magnara og plötuspilara. Upplýsingar í síma 5982. SIGURÐUR GUÐMUNDSSON danskennari : siiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiBiMiiitiiviiiriiiiiiiiiiiisiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitniS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.