Tíminn - 22.12.1953, Qupperneq 6

Tíminn - 22.12.1953, Qupperneq 6
6 TÍMINN, þriðjudaginn 22. desember 1953. 291. blað. að kaupa kransa og skreyttar greinar á leiði. Blóm & ávextir JSftlrtaldar stærðir eru fyrirli^piidl 900x20 12 825x20 12 750x20 10 750x20 8 700x20 10 650x16 6 550x16 6 525x16 4 500x16 4 760x15 6 710x15 6 650x15 6 600x15 6 550x17 6 525x17 6 450x17 4 iVafnið PIRELLI trfifjcfii' fiœðin Ymsar fleiri stærðir væntanlegar bráðlega, Hcildverzliui Pearl S. Buck: sí Dularblómið Saga frá Japan og Bandaríkjunum á síðuStu árum. }j PJÓDLEIKHÚSID Piltur siiitktí " eftir Emil Thdrodtlsen, byjgt á samnefndri ögu eftir Jón Thor- oddsen. Leikstjóri IndriSi Waage. Hljómsv.stjóri ör. V. Urbancic. Frumsýning annan jóladag, 26. des. kl. 20. Önnur sýning sunnudag 27. des. kl. 20. Þriðja sýning mánud. 23. des. kl. 20. Ég bið tt& heilsa og fleiri ballettar eftir Erik Bidsted. Músík eftir Karl O. Runólfsson. Hljóh-sv.stjóri Dr. V. Urbancic. Sýning sunnudag 27. des. kl. 15. Harvey Sýning þriðjudag 29. des. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti nönt- unum. Sími S-2345 — ivær línur. Það getur alls staðas* skeð (All the Kingsmen) Þessi stórmerka Óskars-verð- launamynd, sem alls siaðai' hef- ir vakið feikna athygli. Broderick Crawford Sýnd kl. 9. Síðasta ninn. Fmmskéga-Jim Bráðspennandi og skemmtileg ný amerísk frumskógamynd með hinni þekktu hetju frumskóg- anna Jungle Jim. Johnny Weissmuller, Sherry IVIoreland. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. NYJA BIO SONMEL (The Desert Fox) Heimsfræg amerisk mynd, byggð á sönnum viðburðum um afrek og ósigra þýzka hershöfðingjans Erwin Kommel. Aðalhiutverk leika: James ÍMason, Jessica Tandy, Sir Cederic Ilardwicke, Bönnuð börnum innan 12 ára. S.'nd kl. 7 og 9. Litli ®g Stóri sntia aftiu* Sýnd kl. 5. TJARNARBÍÓ Klukkan kallar (For whom the beli.tolls) Hin heimsfræga ameríska stór- mynd gerð eftir samnefndri sögu Hemingways. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Gary Cooper. Sýnd í allra síðasta sinn hér á landi kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 1G ára, | AUSTU RBÆJARBÍO | j Hœgláti maðurinnl I (The Quiet Man) T Flestir, sem séð hafa þessa mynd, eru sammála um ð þetta sé skemmtilegasta og fallegasta kvikmynd ársins. Sýnd kl. 7 og 9,15. Blóðský á himni (Blood on the Sun) Mest spennandi slagsmálamynd, sem hér hefir verið sýnd. Aðalhlutverk: James Cagney, Sylvia Sidney. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. GAMLA BÍÓ Tarzan í hættn (Tarzan's Feril) Spennandi og viðburðarík ný amerísk ævintýramynd, raun- verulega tekin i frumskógum Afríku. Aðalhlutverk: Lex Barker, Virginia Huston. Dorothy Dandridge. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRPFOLI-BIÓ ENGIN SYNING I KVOLD HAFNARBIÓ Æskuái* Caruso Vegna afar mikilla eftirspurna, verður þessi hrífandi ítalska söngmynd sýnd aftur. Sýnd kl. 9. A köldum klaka (Lost in Alaska) Sprenghlægileg ný skopmynd með Bud Abbott, Lou Costelio. Sýnd kl. 5 og 7. BÆJARBIÓ — HAFNARFIRÐI — Ævintýraprinsinn Feiki spennandi og skemmtileg ný amerísk ævintýramynd í ðli- legum litum. Aðalhlutverk: Toni Curtis, Piper Laurie. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. : Sfp.VUS GOLD irxyu- rakblöSln hcimsfrætu. Fyrsta bindi af rit- um Kjósverja komið nt Komið er út fyrsta bindi af merku ritverki, eftir séra Halldór Jónsson, sem prest- ur var a3 Reyniyöllum í ára tugi, en látinn er fyrir skömmu síðan, Er það eins- konar sóknarlýsing, sem hef ir mikinn fróðleik að geyma um Kjósina, allt frá því fyr- ir síðustu aldamót, allt fram á síðustu ár. Hefir séra Halldór unnið þarna merkilegt verk, sem .... . ,, _ ... . . síðari tíma menn verða hon!heldu brott' Cynthia hoTrTfðl a mynd Josui’ er Þau Allen hennar var alvarlegur, og fötin fóru ekki vel, hárið lá slétt. En stúlkurnar rifu myndina af honum og létu hana gánga frá einni til annarrar, og þegar þær sáu alvarlegah svip Josui var sem þeim létti, og þær hrópuðu upp yfir sig hver af annarri: — En hvað hún er yndæl, Allen. Þær réttu Cynthiu myndina, kinkuðu kolli, hlógu og um þakklátir fyrir og raunar líka samtíðin. héldu áfram göngunni. Hún sá, að augu þessarar stúlku höfuð einkennilegan, dreymandi blæ. Nokkru áður en séra Ha!l-1 ~ Þfesf mynd er ekker1i lík henni sagði Allen. Hún er dó féll frá hafði hann faUð mj0g falleg-femkum 1 japonskum kyrth- , ... ,. ff I — Hun getur ekki gengió í japonskum klæðum her, fmnst iþér það? sagði Cynthia. Það mundi vekja of mikla eftir- stjórn Atthagafélagi Kjós- verja rit sín til útgáfu og hefst þessi útgáfa myndar- lega með þessari fyrstu bók, sem er yfir 280 bls. Nafn bókarinnar er Ljós- myndir I., húsvitjun. Er fróð- legt að leggja upp í slíka hús vitjun með séra Halldóri, því hann þekkir Kjósina vel og kann skil á flestu, mönnum, málefnum og staöháttum. Snjórinn skaramt- aður í Sviss Það er víðar snjólétt um þessar mundir en á íslandi. í Fregnir frá Sviss herma, að! snjór sé þar nú svo lítill, að grípa hafi orðiö til þess ráðs í sjálfum Alpafjöllum að skammta hann. í fjöllunum kringum borgina Bern eru mörg fjallahótel og þangað sækir fjöldi ferðamanna um þetta leyti til að iöka vetrar íþróttir. En svo lítið hefir snjóað á þessum slóðum, að fjallagistihúsin, sem víða standa með stuttu millibili, tóku það ráð til þess að j halda skíðabrautum sínum,' að gera með sér samning, þar sem svo var ákveðiö, að hvert gistihús mætti aðeins taka snjó innan ákveðinnar markalínu. tekt. — Já, ég býst viö því, sagöi Allen. Hann tók við mynd- inni og lét hana aftur í vasa sinn. Þau gengu þögul nokkrar mínútur. — Þú hefir ekki enn sagt mér, hvernig giftingin fór fram, sagöi Cynthia. — Við vorum vígð í Eúdda-musteri, sagöi hann kulda- lega. Foreldrar hennar eru Búdda-trúar. — Það hefir verið gaman, sagöi hún. Er athöfnin lík því, sem hér gerist. — Nei, jú það má raunar segja svo. í aðaldráttum er hún lík í öllum trúarbrögðum. Þaö var gamall prestur, sem vígði okkur með hjálp nokkurra aðstoðarpresta — og svo guðurinir. . — Guöirnir? — Já, guðamyndirnar, eins og þær sem kaþólskir hafa. Þeir dýrka samt ekki guðamyndirnar. Þær eru aöeins hafðar til aö gera nálægð guösins meiri. amP€D % Eaflagnlr — Víírtrglr Rafteikningar Þingholtsstræti 21 Slml 81 556 ■r*—■■«■■■■■■■■■ Vestleiidingar (Framhald af 5. síðu.) fyrst í menningarlegu og fjár- hagslegu tilliti. Fyrr en sá grundvöllur var fenginn, var líka erfitt að bera fram kröf- una um stjórnarfarslegt frelsi með fullum þrótti. Fleiri en ég munu bíöa síð- ara bindisins með eftirvænt- íngu. 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ryrir jolin i Ódýrar, aöskornar kven- \ 1 kápur og svaggerar. — i I Lítil númer. | Sigurður Guðmundsson, f 1 Laugav.egi 11, Sími 5982 | arwiiiiiiiiiiiiiiuiiinMiiiiiitmiiiiiiiiitiMMiiiiiiniiiiiiiiiiB Notið Chemia Ultra- sólarolíu og sportkrem. — Ultrasólarolía sundurgreinir sólarljósið þannig, as hún eyk ur áhrif ultra-fjólubláu geisl- anna, en bindur rauðu geisl- ana (hitageislana) og gerir því húðina eðlilega brúna, en hindrar að hún brenni. — Fæst í næstu búð. Ij \y$saeir Siauiiááon hí. Hafnarstræti 10—12. Símar: 3308 og 3307.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.