Tíminn - 22.12.1953, Blaðsíða 7
291 blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 22. desember 1953.
Frá hafi
til heiða
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell lestar síld á SigÍufirðí.
Arnarfell lestar fisk I Keflavík. Jök-
ulfell er í Rvík. Dísarfell er í Rotter
dam. Bláfell átti að koma til ísa-
fjarðar í gær frá Raumo.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Rvík í gærkveldi
til Vestfjarða. Esja er væntanleg til
Rvíkur í dag aö austan úr hring-
ferð. Herðubreið er væntanleg -1
Rvíkur í dag frá Austfjörðum. —
Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suð
urleið. Þyrill verður væntanlega í
Keflavík í dag. Skaftfellingur átti
að fara frá Rvík í gærkveldi til
Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Antverpen á
morgun 22. 12. til Rvikur. Dettifoss
kom til Rvíkur 20. 12. frá Vest-
mannaeyjum. Goðafoss kom tii Vest
mannaeyja í morgun 21. 12. frá Pat-
réksfirði. Gullfoss kom til Rvíkur
20. 12. frá Akureyri. Lagarfoss kom
til Rvíkur 21. 12. frá N. Y. Reykja-
foss fór frá Kaupmannahöfn 18. 12.
til Rvíkur. Selfoss fór frá Hull 13.
12. Kom til Rvíkur 19. 12. Tröllafoss
kom til Rvíkur 17. 12. frá N. Y.
Tungufoss fór frá Noröfiröi 18. 12.
til Bergen, Gautaborgar, Halmstad,
Malmö, Árhus og Kotka. Oddur fór
frá Leith 18. 12. til Rvíkur.
Úr ýmsum áttum
Kaþólska kirkjan í 'Reykjavík.
Aðfangadag jóla kl. 12 á mið-
nætti: Biskupsmessa. Jóladaginn
eru messurnar eins og á sunnudög-
um- kl. 8,30 og kl. 10 árdegis. Há-
messa. Jóladagskvöld er bænahald
í kirkjunni kl. 6,30 síöd. Á annan í
jólum eru messurnar kl. 8,30 og kl.
10 árdegis. Hámessa.
Kvennadeiid Slysavarnafélagsins
í Húsavík hafa nýlega borizt gjaf
ir í björgunarskútusjóð Norðurlands.
Frá ónefndum manni kr. 1648.00 g
frá frú Sigúrbjörgu Kristjánsdóttur
kr. 1000.00 gefnar til minningar um
látinn eiginmann hennar Jón Ein-
arsson írá Vilpu.
„Atburö sé ég í anda mínum nær“,
iagið, sem Hallgrímskirkju ar gef
ið og selt var til ágóða fyrir hana
er til sölu í bókaverzlun ísafoldar,
Hljóðfærahúsinu og hijóðfæraverzl.
Slgr'ðar Helgadóttur. Verðið er tólf
króiiur. Tónskáld, sem ekki vill láta
nafns síns getið að sinni, héfir gefið
Hallgrímskirkju í Reykjavík ein-
söngslag við kvæöi séra Matthíasar
um séra Hallgrím Pétursson. Er lag
ið fallegt og iíklegt til þess að hljóta
niiklar vinsæidir. ■— Lithoprent !ief-
ir prentað- lagið og hefir gefið verk
ið, frágangurinn er mjög smekkleg
ur. Allur ágóöi af sölunni rennur
til kirkjunnar. Þakka öllum hlutaö-
eigendum. Séra Jakob Jónsson.
688 kr. fyrir 10 rétta.
Bezti árangur í getraun síðustu
viku var 10 réttar ágizkanir og
tókst 3 þátttakendum þaö. Hljóta
tveir þeirra 688 kr. hvor fyrir kerfi,
en sá þriðji 358 kr. Vinningar skipt
ast annars þannig:
1. vinningur 358 kr. f. 10 rétta ( 3)
2. vinningur 55 kr. f. 9 rétta (39)
Síðustu getraunaleikirnir á þessu
ári fara fram á 2. degi jóla og veröur
því hvergi tekið við seðlum nema
til miðvikudagskvölds. Mun margan
furða á því, að í Englandi skuli
fara fram kappleikir á jólahátíðinni
þar sem Englendingar eru mjög fast
heldfctir á heigi sunnudagsins og
annarra helgidaga. En enda þótt
stranglega sé bannað að spyrna
knetti hvaða sunnudag sem er árið
um kring, og ströngustu viðurlög við
ef út af er brugðið, er ekkert því til
fyrirstöðu að láta þúsundir kapp-
leikja fara fram bœði á jóladag og
2. í jólum, ef þá ber ekki upp á
sunnudag.
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn
'ætlar að hafa jólatrésskemmtun
fýKr 'börh 'safháðarfóiks mánudag-
inn ínilli jóla og nýárs í Góðtempl-
'ur
^urnannct
Bangsi og flugan kr.
Börnin hans Bamba —
Ella litla —
Kári litli í sveit —
Litla bangsabókin —
Nú er gaman —
Palli var einn í heim.—
Selurinn Snorri —
Snati og Snotra —
Sveitin heillar —
Þrjár tólf ára telpur —
Ævintýri í skerjag. —
SKEMMTILEGU SMÁ-
BARNABÆKURNAR:
1. Bláa kannan kr.
2. Græni hatturinn —
3. Benni og Bára —
4. Stubbur —
5. Tralli —
6. Stúfur —
5.00
8.00
20.00
22,50
5.00
12.00
15.00
22.00
11.00
20.00
11.00
14.00
5.00;
i2.oo;
Gefið börnunum Bjarkarbæk'
urnar. Þær eru trvgging fyrir j
fallegum og skemmtilegum j
barnabókum og þær ódýrustu
Bókaútgáfan BJÖRK.
JúgósEavsa
(Framhald af 8. síðu.)
til varnar, heldur til sóknar og j
í landvinningaskyni. Herir af
því tagi njóta ekki stuðnings
fólksins, enda bera þeir ekki
hag alþýðunnar fyrir brjósti.
En j úgóslavneski herinn,
sagði Tito, nýtur trausts þjóð
arinnar og er til vegná hags-
muna fjöldans.
Bílarnir á iöklinum
(Framhald af 1. hðu.)
þar ný á uppboði fyrir mjög
breytilegt verð, eða látin til
vinnslu í fiskimjölsverk-
smiðju, sem er sámvinnu-
fyrirtæki bátaeigenda og sjó
manna. Fá þeir 23 danska
aura fyrir hvert kg. af síld-
inni útborgað, en fá síðar 2
’aura verðuppbót á kg. og
þannig samtals 25 aura fyrir
lcg. til bræðslu.
j Skipverjar eru aðeins fjór-
ir á bátunum og er sama
jhvort þeir eru á dragnóta-
. veiðunum eða sildveiðunum.
Allir eru ráðnir upp á hlut.
Skipið fær helming aflans,
en hitt skiptist milli áhafn-
. arinnar.
Allt útilegubátar.
Bátarnir epu allir útilegu-
bátar og eru oftast 8—10
daga að veiðum í einu, eftir
, því hvernig fiskast. Fyrir
jveiðiferð, sem sjaldnast tek-
jur minna en hálfan mánuð,
fær báturinn oftast um 8—9
l hundruö sterlingspund, ef
selt er í Englandi.
j Það er eins á Jótlandi og
jvíðar, að skipulagið á félags-
jstarfi við nýtingu aflans er
ekki nógu fullkomið og bera
’sjómenn og bátaeigendur því
jekki eins mikið úr býtum og
skyldi. Þörf er á mjög auknu
j samvinnuskipulagi til að
nýta aflann, því éins og er
arahúsinu. Aðgöngumiðar seldir að
Laugavegi 3 í dag og á morgun frá
kl. 1—5 e. h. báða dagana.
Málarhui,
3. tbl. 2. árg. er kemið út, og
hefir borizt blaðinu. Flytur þaö
greinar um áhugamál málara, svo
sem merkisafmæli, grein um fyrsta
námskeið málarameistara á íslandi
og sitthvað fleira.
jólakauptíö
Aðeins 3 dagar eltirl
Iji«h má gleyma.
ítölsk úrvals
E»H. Appdrfnur, Vmbi-r,
Mandarínur, S.trunur,
Pea Nut,
Hnetukjarnar, fe
Konfoktrúsinur.
^iðursoöu*5*
ávextir,
Rerti
glæsilegasta úrval b*janns.
Konfekt skrautöskjur, Kex og
ur í gjafakössum. — Asparaf ’
ortenar bannir, 4 te6. Olivur. Ekta
hunang.
c'irknlaði oíS iólasael^seti
S,;!„Í"S drval. - KndU, Spd.
Bara Lrinyja ivo Lrrmr fiai
Jóladrykkur
ársins
Orðsending
frá Mjóikursamsölunni;
Vér viljum vekja athygli neytenda í Reykjavík og
nágrenni á því, að aðal-rjómasalan fyrir jólin fer 11
fram á Þorláksmessu.
Mjólkursamsalan
n
D
<»
< 1 s
hreimr
immiutiiiinii;
fá þeir, sem gera út á þurru
landi, meiri afla en sjómenn
irnir.
Lágu í landvari við
Færeyjar.
Um Islandssiglinguna
sögðu sjómennirnir, að lítið
væri að segja. Veðrið hefði
að vísu verið hálfgerður rosi,
en aldrei rneira en 8 vind-
stig og allir lágu bátarnir í
færeyskri höfn í tvo daga,
meðan veðrið var verst.
Skipverjar voru margir
kunnir á íslandsslóðum. Sum
ir þessara báta voru hér ein-
mitt á veiðum að vorinu, áð-
ur en landhelgin var stækk-
uð. Þá voru farnar nokkrar
veiðiferðir til íslands á vor-
in, sjaldnast þó nema tvær
á hverjum bát. Vinsælustu
miðin voru í námunda við
Vestmannaeyjar. Eftir að
landhelgin var stækkuð,
hurfu þessi mið úr sögunni
og það er ein af ástæðunum
fyrir því, að nú er verið að
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiniuiiiuiiiiiiMMiiiiiiiiiiiiiiiiiiif
öll notuð íslenzk frímerki,
hæsta verði. Skrifið og _
biðjið um innkaupsverð-
skrá og kynnið yður verðið
Gísli Brynjólfsson
Barmahlíð 18, Reykjavík
£
tlllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUÍllllllllllllllllllllMM
selja stóru bátana frá Es-
bjerg og fá aðra minni í stað
inn, sem ætlað er að stunda
sjó á nærliggjandi miðum.
Dönsku sjómennirnir báðu
blaðamanninn að lokum að
skila kærum kveðjum til
þeirra, er greiddu götu þeirra
hér á landi. Rómuðu þeir
mjög einstakan viðurgjörn-
ing hér. —
Orðsendmg
| til þeirra sexn eru að f
í byggja hús. Samstæður f
Iþýzkur rafbúnaður:
Rofar i
Tenglar
Samrofar
Krónurofar i
j [ Rör og dósir j flestum!
I [ stærðum og gerðum.
II Véla og raftækjaverzlunin |
1 Tryggvag. 23 — Sími 81279 f
S ?
luiiiiiUHiiiiiiiimiimiiiiniiuuiimiiiiuriiifiimuiimu
j Blikksmiðjan
GLÓFAXIt
Hraunteig 14. Slmi 7*36.0
♦