Tíminn - 22.12.1953, Blaðsíða 4
TÍMINN, þriðjudaginn 22. desember 1953.
291. blað.
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
t]a er lu/er óíÉciótur
iu er huer óu
ctí ncí C nijju
J^JorÉru-lœhurncir
Undir tindum
Ævisöguþættir og sagnir Böðvars á Laugarvatni. Lýsir margvíslegum at-
burðum og umróti heillar aldar. Fjöldi manna kemur hér við sögu.
Hetjur hversdagslífsins
Skrásett hefir Hannes J. Magnússon, skólastjóri. Áhrifaríkar sagnir um
hetjudáðir Lslenzkra manna, er seint munu gleymast.
Hrakningar og heiðavegir, m. bindi
Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson skrásettu. í þessu bindi birtast m. a.
þættirnir „Feigðarför Áslaugar", „Banaslys á Breiðamerkurjökli“, „Hvarf
Ólafs í Miðhúsum“, „Kuldaleg gisting", „Gláma og Glámuferðir o. m. fl.
Bóndinn á Stóruvöllum
Ævisöguþættir Páls bónda á Stóruvöllum í Bárðardal. Hér segir frá við-
burðraríkri ævi, sem er í senn sérstæð og athyglisverð, og ennfremur
baráttu og þreki fólksins, sem byggt hefir einn sérstæðasta dal þessa lands.
Göngur og réttir, v. bindí
Lokabindi stærsta og athyglisverðasta heimildarritsins um íslenzka
þjóðhætti.
Upplag framannefndra bóka er á þrotum ti já forlaginu, og
eru þvi síðustn forvöð að elgnast þessar bækur. Elnnig eru
Göngur og réttir I—IV að seljast upp.
Aðrar útgáfubækur Aorðra í ár, Veyur vur yfir,
Þrefe í þrautum og Benni í shóla seldust upp hjá
forlaginu fyrir síðustu helgi.
Norðra-bækurnar eru ávallt
eftirsóttustu jóla-bækurnar
.Sm GULLFOSS
fer væntanlega í aðra ferð sína til Miðjarðarhafslanda í marz—april 1954, ef
nægileg þátttaka verður og aðrar ástæður leyfa.
Farið verður frá Reykjavík miðvikudag 19. marz kl. 22.00 og komið aftur miðviku-
dag 21. apríl kl. 12 á hádegi. Viðkomustaðir: ALGIER, NAPOLI, GENUA, NIZZA,
BARCELONA, CARTAGENA (ef flutningur þaðan verður fyrir hendi) og LISSABON.
Viðstaða í hverri höfn verður það löng, að hægt verður að skoða sig um og fara í
ferðalög inn í land, en þau ferðalög mun Feröaskrifstofan Orlof sjá um.
Nánari upplýsingar um tilhögun ferðarinnar, fargjöld o. fl. fást í farþegadeild
vorri, sími 82460, sem tekur á móti pöntunum á fari með skipinu.
Ennfremur veitir Ferðaskrifstofan Orlof h.f. (sími 82265) allar upplýsingar um
ferðina.
H.f. EIMSKIPATÉLAG ÍSLANDS
Grammófónplöturll
Frumupptöhur:
DECCA — BRUNSWICK — DEUTSCHE GRAMO-
PHON — VOX — NIXA — TELDEC —
HIS MASTER’S VOICE
Föyur tónlist til jólanna:
A. Khatsjatúrian: Sverðdansinn o. fl., Sjostakovits,
Rakhmaninov, Tsjaikovsky, Mussorgskij, Ravel, Saint
-Saéns, La Falla, Debussy, Stravinskij, Verdi, Borod-
f in, Vaughan Williams, Gershwin, Chopin, Couperin,
Dvorak, Bach, Deribes, Strauss, Offenbach, Kálman,
Grieg, Hándel, Liszt, Beethoven, Hayden, Brahms,
Mendelssohn, Rubinstein, Puccini, Mozart, Schuman,
Schubert, Leoncavallo, Mahler, Lehár.
Symfóníur — Konzertar — Sónötur — Kvintettar —
Kvartettar. — Óperur, ballettar og óperettur. Fræg-
ustu stjórnendur, t. d. Toscanini, Kleiber, Krips, Sir
Adrian Bolt, John Barbirolli, Krauss, Sir Thomas
Beecham, Sze(ll, Mönch, Beinum, Peter Maag. Sir
Malcolm, Sargent og Khatsjatúrian. — Beztu söngv-
arar, einleikarar fyrr og nú, píanó, fiðla, selló, cem-
ballo o. s. frv.
Allar þrjár tcguudir sníniin^hraða.
HUÓÐFÁERAHÚSIÐ
i|
I
(Stofnsett 1916)
Bankastræti 7.
— Geymið auglýsinguna.
Framkvæmdastjórastaða
Við viljum ráða til okkar reglusaman mann, sem
vildi taka að sér framkvæmdastjórastarf fyrir „Nátt-
úrulækningafélag íslands". Áskilið er, að viökomandi
hafi áhuga fyrir málefni félagsins. Hafi þekkingu á
bókhaldi og sé sæmilega menntaður. Þarf að geta
ferðazt á vegum félagsins og komið fram fyrir hönd
þess, þegar svo ber undir, svo og fylgjast með öllum
störfum þess, í samvinnu við stjórnina. Laun greidd
eftir samkomulagi.
Umsóknum sé skilað í skrifstofu félagsins á Týs-
götu 8, fyrir 28. desember. Umsóknunum fylgi með-
mæli þekktra manna eöa fyrirtækja, er umsækjand-
inn hefir unnið hjá, sem og hvaða menntun hann
hefir hlotið.
Stjórn N. L. F. í.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦«;;♦•♦♦♦♦♦••♦•♦•♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦«
Auglýsið í TÍMANUM
Dansleikur
u verður haldinn að Minni-Borg í Grímsnesi annan dag
o jóla og hefst kl. 9 e. h. Góð hljómsveit.
!
U. M. F. Hvöt.
BAÐHUS REYKJAVIKUR
verður opið fyrir jólin sem hér segir;
Þriðjudaginn 22. des. frá 8—22
Miðvikudaginn 23. des. frá 8—24
Fimmtudaginn 24. des. frá 8—12
♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦■
>♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦
Ódýrasta f æðan er hinar Ijúffengu og safamiklu App6lSIIUir sem nú fást í hverri búð