Tíminn - 31.12.1953, Síða 5
296. folað.
TÍMINN, fimmtudaginn 31. desemfoer 1953.
| GLEÐILEGT NÝÁR!
!
Vélsmiðjan Héðinn.
GLEÐSLEGT NÝÁR!
H. f. Hamar.
i GLEÐILEGT NÝÁR!
I
Prentmy.ndagerðhi Litrof.
GLEÐJLEGT NÝÁR!
Klœðaverzlun
Andrésar Andréssonar.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Sandblástur og málmhúðun h. f.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Stórholtsbúð, Stórholti 16.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Raftœkjaverksmiðjan h. f.,
Hafnarfirði.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Offsetprent h*f.
Hrólfur Benedihtsson
\ GLEÐILEGT NÝÁR!
Skipaútgerð ríkisins.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Café Höll, Hressingarskálinn.
i
Hlíðarbræður
Eyjólfs á Hvoli
Eyjólfur á Hvoli í Mýrdal
hefir verið mikill starfs- og j
athafnamaður um dagana.
Hann hefir verið bóndi
kennari, haft forgöngu um
mál bænda í átthögum sín-
um og haft á hendi mafgs
konar trúnaðarstörf, verið,
til dæmis bæði hreppstjórij
og sýslunefndarmaður. Þá
hefir hann iíka beitt sér fyr- j
ir bindindismálum, og lengi!
starfaði hann í ungmennafé
lagi, þó að hann væri orðinn:
íullbroska maður, þegar ung
mennafélagshreyfingin barst
hingað til ísiands. Á áttræð;
isaldri gerðist hann síðan'
rithöfundur, gaf út bækur,1
sem vöktu mikla athygli. í
þeim getur margs konar
fi'óöleik um líf manna og
háttu á 19. öld, þjóðtrú og
menningu, og þar sýnir Ey-
jólfur glögglega, aö hann
kann. að T*sa þannig sér-
kennum fólks, sem hann hef
ir þekkt, að það veröi les-
andanum minnisstætt. Þá
var og ljóst af þessum bók-
um, að Éyjólfur er gæddur
stílgáíu og að hann er minn-
ugur á þann oröaforða, sem
var fyrr á árum á vörum al-
þýðu manna í átthögum
hans.
Nú hefir verið prentuð
skáldsaga eftir Eyjólf. Hún
heitir Hlíðarbræður. Eyjólf-
ur skrifaöi hana skömmu eft
ir aldamótin, en rúmlega átt
ræður tók hann sig til og
færði hana í nýjan búning.
Sagan lýsir lífi fólksins í
sunnlenzkri sveit á árunum
um og fyrir aldamótin, þeg-
ar and’olær framfara og fé-
lagshyggju fór um landið
frá yztu nesjum til innstu
dala. Það er stiklað á stóru í
þroskasögu þejirri* Hlíðar-
bræðra og þróun þeirra
mála, sem að er vikiö, og stíll
inn á sögunni er ekki jafn-
viöamikill og glæsilegur og
hann er víða á rninningabók
um Eyjólís. En samt er það
svo, að Eyiólfi bregst. ekki
að bregða upp myndum, sem
gefa í skyn viðbrögð fólksins
við því nýja, og honum tekst
að draga upp skýrar persón-
ur, þar sem t. d. eru þeir
Hlíðarbræður og Gudda á
Mosum, sem er raunar bezt
gerð og eftirminnilegust þess
fólks, sem við kynnumst í
bókinni. Þá er og víða eftir-
tektarvert orðfæri *Eyjólfs,
og geri hann sér auðsýnilega
far um að halda ýmsu því
til haga í málfari sveitunga
sinna, sem er sérkennilegt og
tekið er nú aö mást út.
Ég hafði gaman af þessari
bók — og því meir sem ég
komst lengra út í hana. Hún
sýnir ótvirætt rithöfundar-
hæfileika Eýjólfs, þó aö- hún
sé frumstæðari sem skáld-
saga en minningabækur
hans á sínu sviði, og getur
engum dulizt, að þótt Eyjólf
ur hafi grafið til gulls sem
rithöfundur í elli sinni, þá
mundi mikil bókmenntaleg
verðmæti hafa glatazt fyrir
það, að hann fékk ekki í
æsku þá menntun, sem sæmt
hefði hæfileikum hans sem
rithöfundur, og að hann var
síðan öll sínu beztu ár önn-
um kafinn við hið margvís-
legásta veraldarvafstur. En
; eiinn af vormönnum Islands
| heíir hann verið, og starf
'hans á sviði framfara- og fé
jlagsmála ber ekki síður að
jþakka en ritstörfin.
m* | Guöm. Gíslason Hagalín !
GLEÐILEGT NÝÁR!
Ingólfs-Café, Iðnó.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Kassagerð Reykjavíkur.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Biómaverzlunin Flóra.
GLEÐILEGT NÝÁR!
A ctive,
Islenzk-erlenda verzlunarfélagið.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Verzlun Valdemers Long,
Hafnarfirði.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Heildverzlun Ásgeirs Sigurðssonar.
j GLEÐILEGT NÝÁR!
Efnagerðin Record.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Landssmiðjan.
\
! GLEÐILEGT NÝÁR!
I jarnarcafé.
GLEÐIL'EGT NÝÁR!
Útvegsbanki íslands h. f.
❖ m