Tíminn - 31.01.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.01.1954, Blaðsíða 1
................— Skrifstofur í Edduhúsi Préttasímar: 81302 og 81303 1 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda |8. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 31. janúar 1954. 25. blað. urf með íhaBdið — j Betri bæjarstjórn í dag’ ganga kjósenclm* I loykjavík að kjöi’korðiiiu me® éskörað val«l tll að á- kvcða stjúni kæjaa*lns næstn fjöjí'ur ár. í ilagim.mil fieir gcfa samciginicgt 'svar við Jieirrf sptsmingíi, lavort veita á íhaldiim nýtt nnibað fsl að stjórna bæmnn cða gcfa nýjiun mönniBin ©g sjónarmiönm færi á að brcyta stj«>f n hæjarins til liins Isetra. Sami flokktirinn hcfir ráðið bænnm nm áratngi og jjiað flokkscinræöi lacfir lcitt af sér Iircina spillingn. Bænnm hefir vcriÖ stjÓB'iiaö með cinkaliagsmnni flokks gæöinga fyrir angnm cn ckki fiariir al- meimings. Pefta cr staðreyml, scan blasir yið angnm bvers Iseilskyggns manns. j Þétt SjálfstæfíisflokJknriim fái ckki brcinan mciriblnfa cr engin vá fyrir dyr- nin. 68iindroilakciming íbaldsins cr ósvíf- in falskeimiiig’ sem stenzt ckki dú:n reynsl unnar eða mat heilbrigðrar skynsenii. í tíu bæjárfélögiim af þrcttán cr samstjórn flokka og gcfst vel. Þegar tveir eða fleiri flokkar semja um stjórn bæjar ráða mál- efni ftlmenniiigs en þjóiiusta við scrfaags- muni og flokksgæðinga verður að víkja. I dag ganga því reykvískir kjósendur að kjörborði og fclla Ihaldið og skapa mcð l»ví betri bæjarstjórn. Það er skylda og þjóiiusta frjálslyndra borgara við bæiim sinn. Veitum Framsóknarfl. sterka oddaaðstöðu , v Um B-listaim, lista Framsóknarmanna í Reykjavík, bljóta allir frjálslyndir um- bótamenn að skipa sér til þessa að gera tvennt í seim, fella íhaldsmeirihlntann í bæjarstjórnlnni og veita Framsóknar- flokkimm stcrka oddaaðstöðu 11111 stjórn bæjarmálaima. Framsókiiarflokkuriim berst ötnllegast gegn þeirri siðspillingu sér hagsinniiaima, sem íhaldið beltir og hafn- ar á biim bógiim kcimiiigum sósíalisku flokkanna um einhliða bæjarrekstur. Ðanit byggir lausn vandamálanna á frjálsu j sassistarf i og framtaki einstaklinganna. ; Framsóknarflokkurlnn befir og sýnt það í fjármálastjórn ríkisins, að hoimni clmim ier treystandi til að koma fjármálnm bæj- , arins í rétt borf. I I Framsóknarflokkurinn stefnir að því að :fá tvo inenn kjörna í bæjarstjórn og þar i.með stcrka oddaaðstöðu til að knýja fram ; nmbætur á málefnum almennings. Hvcr jeinasti iimbótamaður verður að leggja fram lið sitt til þess, ef bann vill tryggja sinn blut. Framsóknarflokkuriim hefir sízt minni möguleika til að vinna oddasæt- ið I bæjarstjórn og fella þar mcð ílialdið en aðrir andstöðuflokkar íhaldsins. Kotnm i únistar eru að tapa og muiiii fá þrjá ineim, en hafa allmikið af afgangsatkvæðum. ; Þjóðvarnarinenn balda ekki fylgi sínn frá í vor, því að bæjarmálabarátta þeirra er cngin. Alþýðuflokkurinn missir ætlð nokk i nrt fylgi til íhaldsins ! í bæjarstjórnarkosn ingiuti en er viss með tvo en hefir enga von um þrjá mcnn. Allir frjálslyndir I- haldsandstæðingar faljóta því að fylkja sér nm B-Iistann og I reita fulltrúnm hans | sterka aðstöðu I j hinni nýju bæjar- | stjórn, þegar íbaldið er fallið. Með því er i foæmini tryggð ábyrg ! framfarastjórn eft- ir að glundroða- ' st jórn íhaldsins cr fallin. SSGURORÐ BAGSINS ER: BURT MEB' ÍltXlJHB — BETRI RÆJARSTJÓRN. I Þórarinn Þórarinsson Þórður Björnsson Þórður Björnsson og Þórarinn Þórar- ínssoii eru fulltmiar, sem allir frjálslynd- ir ílialdsandstæðing ar treysta til slíkrar málafylgjn. Efling Framsóknarflokksins er trygging fyrir ábyrgri framfarastjórn í Reykjavík eftir fail íhaldsins Kjósið snemma dags. — X B-listinn - Sjá auglýsingu á 7* síðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.