Tíminn - 31.01.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 31.01.1954, Blaðsíða 6
TÍMINN, sunnudaginn 31. janúar 1954. 25. ETtfDLEIKHtíSID Fer&in til tunglsins Sýning í dag kl. 14. Mánudag kl. 18. Uppselt. Piltur og stálha Eftir L. Holberg. Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Næsta sýning fimmtudag kl. 20. 20. sýning. Pantanir sækist fyrir kl. 16 dag- inn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11 til 20. Tekið á móti pöntun- um. Sími 8-2345, tvær Iínur. Sýningar falla niður fyrst uni slnn. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦ NYJA BIO Glcðigataa (Wabash Avenue) Pjörug og skemmtileg ný amer- ísk litmynd með léttum og ljúf- um söngvum. Aðalhlutverk: Betty Grable, Victor Mature, Phil Harris. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Til fiskiveiða fóru Grínmyndin góða með Litla og Stóra. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. TJARNARBÍO Everest sigrað (The Conquest of Everest) Ein stórfenglegasta og eftir- minnilegasta kvikmynd, sem gerð hefir verið. Mynd, sem all- ir þurfa að sjá, ekki sízt unga fólkið. Sýnd kl. 9. Tolllicimtu- maðurinu (Tull-Bom) Sprenghlægileg ný sænsk gam- anmynd. Aðalhlutverkið leikur: Nils Poppe, fyndnari en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 5 og 7. i ♦♦♦♦♦♦»♦• BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — Fanfan riddarinn ósigrandi Sýnd kl. 7 og 9. Rauða niyllan Sýnd vegna áskorana, ki. 5. Sýnd kl. 3. Baráttan um námuna Aðalhlutverk: Koy Kogers. Sími 9184. AUSTURBÆIARBIO ! Bönsum dátt... (Strip Tease Girl) Skemmtileg og djörf ný amer- ísk Burlesque-mynd. — Ein frægasta burlesque-dansmær heimsins: Tempest Storm kemur fram í þessari mynd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. Smámyndasafn Hið afar vinsæla smámynda- safn með teiknimyndunum með Bugs Bunny o. fl. Sýnt aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. GAMLA 810 l!t ár myrkrinu (Night Into Morning) Spennandi og athyglisverð ný amerísk MGM kvikmynd — á- gætlega leikin af Ray Milland, John Hodiak, Nancy Davis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá okki aðg.j Stefua Framsóknar- flokksins. (Framhald af 5. síðu.) inni, leggja áherzlu á fram- gang allra mála, sem horfa til hagsbóta og menningar- auka, svo sem aukningu spít- alahúsnæðis, betra heilbrigð- iseftirlit, bætta gatnagerð, aukin verkefni fyrir æsku- menn bæjarins, og fegrun bæjarins og næsta nágrenn- is. Á þau mál, sem talin eru upp að framan, mun þó lögð höfuðáherzla, enda eru sum þeirra, eins og atvinnumálin og íjármálin, undirstaða allra annarra framkvæmda. eru húsnæðismálin alveg í sér- röð og verða að ganga fyrir öðrum málum. GOSI Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. TRIPOLI-BÍÓ (Leiksviðsljós) JLimelight Hin heimsfræga stórmynd Charl es Chaplins. Charles Chaplin, Claire Bloom. Sýnd kl. 5,30 og 9. Hækkað verð. FJÁRSJÓÐUR AFRÍKU Afar spennandi ný amerísk frumskógamynd með frumskóga drengnum Bomba. Johnny Sheffield, Laurette Luez. Sýnd kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. HAFNARBIÓ Arabíndísin (Flame of Araby) j Spennandi og skemmtileg ný (amerísk ævintýramydn f eðli- [legum litum. Aðalhlutverk: Maureen O'Hara, Jeff Chandler, Susan Ball, Sýnd kl, 5, 7 og 9. Hin Bosizo fcr á háskóla afar vinsæla gamanmynd. Sýnd kl. 3. PEDOX íóíabaðsalt P*4ox fótabað eyðir tljótlega þreytu, sárindum og óþægind- um 1 fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvotta- vatnið, og rakvatnið. Eftir fárra daga notkim kemur árangurinn I ljós. Allar verzlanir ættu þvj að hafa Pedox á boðstólum ►©♦OŒ-SÍ Gerisf ’tkkrifendui‘ aS blað. Pearl S. Biick: 86. Dularblómið Saga frá Japan og Bandaríkjunum á síðustu árum. »♦♦♦♦♦♦ * pl V M.s. Dronnlng Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn 3. febrúar n. k- um Færeyjar til Reykjavíkur. Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Sameinaða í Kaup- mannahöfn. Frá Reykjavík fer skipið 11. febrúar. Farþegar sæki far- seðla sem fyrst. Flutningur óskast tilkynntur unclirrituð- um. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pétursson. Blikksmiðjan GLÖFÁXI 14, Síml Skattaframtöl Opið allan daginn 1 miðnættis. Bókhalds og I endurskóðunarskrifstofa i 1 . I | Konráðs 0. Sævaldssonar = | Austurstræti £ ucuiimiiouiiinc 14, síml •••a eftir — Ég vildi, að ég gæti líka tekið á móti ba.rninu, sagði hann. Ég óska þess af heilum hug. Ef ég væri einn og þyrfti ekki að hugsa um aðra en mig, mundi ég gera það. En ég get það ekki vegna foreldra minna og forfeöra, því að ég verð að taka fullt tiliit til þeirra. Ég held að minnsta kosti, að ég mundi geta þetta. Hún reis á fætur róleg og ákveðin. Eitt einasta orð enn yrði henni ofraun. Sorgin ein átti rúm í huga hennar. Hún mundi missa stjórn á tilfinningum sínum, ef hann .segði meira. — Ég ætla að búa til te, sagði hún skýrri röddu og gekk að eldhúsdyrunum. Honum datt ekki í hug að bjóðast til að hjálpa henni, því að hann var því vanur frá barriæsku að láta þjóna sér á heimilinu. —Ég á minnsta kosti te, sagði hún, en ég er svo löt, að ég hefi ekki haft sinnu á að kaupa kökur. Hann horfði á hana gegnum opnar eldhúsdyrnar, þar sem hún sýslaði við teið. Hún bar inn tekönnuna, það var grænt, japanskt te, fullt af bætiefnum. Hún hellti í teskál hans og drakk með honum, hélt svartri og gullbryddri skál- inni i lófa sér. — Segðu mér eitthvað af foreldrum mínum, bað hún. Þeir hafa ekki skrifað mér, þótt ég hafi skrifaö þeim tvö bréf. — Ég veit það, sagði hann. Ég talaði við föður þinn áður en ég fór að heiman, og hann kvaðst enn bera biturleik í hjarta til þín. Hann lítur svo á, að þú hafir ekki átt að ó- hlýðnast sér. Hún lét frá sér skálina. — Ó, sagði hún í bænarrómi. Segðu honum, að hann hafi á réttu að standa. Hann varð undrandi. — Josui, þú, sem ert svo stórlát. — Ég er ekki stórlát lengur, sagði hún auömjúk. Ég get ekki barizt gegn lögum Ameríku. Þau spegla vilja fó&sins. Hvað á ég að gera? Hvert á ég að fara til að fæöa barn mitt? Það á hvergi höfði sínu að halla í þessum heimi. Og þegar hún mælti þessi orö, missti hún vald á tilfinn- ingum sínum. Hugró sú, sem hún hafði brynjað sig þessa einverudaga, hvarf úr hjarta hennar, og hún tók að gráta ákaflega, hélt höndum fyrir andlitið og reri í gráðið. Kobori var mjög hrærður. Hann lagði teskálina frá sér og neri hendur sínar. Honum kom ekki til hugar að snerta hana. — Sona, Josui, líttu á. Þetta er mjög hættulegt fyrir þig. Góða Josui, hættu að gráta vegna sjálfrar þín. Það er hættulegt að gráta. Hann beið, andvarpaði og sagðj nokkur orð við hana, unz hún blygðaðist sín og hætti. Hún þerraði augun á ermum sínum og talaði rólega honum til mikils léttis. — Ætlar þú að dvelja lengi enn í Ameríku? — Já, nokkra mánuði að minnsta kosti, sagði hajin. Og |' þegar svona er komið, mun ég bíða þess hér, hvað þú hyggst til 1 i fyrir. Vertu svo góð að segja mér það, þegar þú hefir tekiö | ákvörðun. Því getur þú að minnsta kosti heitið mér núna. | Hér er heimilisfang mitt. Fari ég eitthvaö 4 verzlunarerind- um, lætur þú liggja fyrir mér boö eða bréf, því að ég verð ekki nema nokkra daga aö heiman í senn. Hún tók við nafnspjáldi hans og lagöi það undir tóma öskjuna á borðsendanum. — Ef þú heyrir ekkert frá mér, þýðir það, að ég þarfnagt ekki hjálpar. — En þú ættir aö láta mig vita, hvað sem uppi verður á teningnum. Hún hét því, þar sem hún vissi, að hann mundi ekki láta sér annað lynda. — Eins og þú vilt; Kobori, ég skal skrifa þér og segja þér ákvörðun mína. En það verður kannske ekkj strax. — Ég bíð og læt mér lynda loforð þitt, sagði hann. Hann reis á fætyr, tók frakka sinn, hatt og starf. Þau hneigðu sig djúpt hvort fyrir öður, og lyftumaðurinn starði undrandi á þau. S|ðan gekk hún aftur inn x litlu stofuna. Henni var nú orði^Qþað fullkomlega ljóst, hvaö hun varð að gera vegna Lenna. llann átti engan vísan griðastað í þessum heimi. 3565 1 S Hendurnar bero engin merki um húsverk, af þvi að Nivea hefur sín óhrif vegna eyzeríts. Josui hafði sagt niðurlút við Allen. — Allen, ég ætla ekki að skrifa þér, meðan þú dvelurheima hjá foreldrum þínum. Hann var einmitt að leggja skyrtur niður í tögkuna sína. — Hvers vegna ekki? — Ég lít á það sem óhlíðni við móður þína að gera það, hafði hún svarað. Henni fannst það sem að þrengja sér inn í hús, sem henni var forboðið. Hann reyndi aö andmæla.. — Nú ertu ranglát. Ertu kannske reið vegna þess að ég fer? — Nei, Allen. Ég vil bara ekki óhlýðnast móður þinni, og þess vegna ætla ég ekki að skrifa. X B-listinn »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ssssssssssðsssssssssssssssssssssssssssðssssssssssssssssðsssssðsssissssðða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.