Tíminn - 31.01.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 31.01.1954, Blaðsíða 5
TÍMINN, sunnudaginn 31. janúar 1954. 5 25. blaff. Sunnutl. 31. jttn. Látið íhaidið falla! Dagurinn í dag er örlaga- dagur j sögu Reykjavíkur. í dag skera reykvískir kjósend- ur úr því, hvort einveldi Sjálf stæðisi'lokksins í Reykjavík verður framlengt í fjögur ár enn eða livort nýjum mönn- um verður falin forusta bæjar ins. í dag eiga reykvískir kjós- endur að svara því, hvort þeim finnist ástandið í málum bæjarins með þeim hætti, aö framlengja beri einveldi íhaldsins. í dág eiga þeir að svara því, hvort •þéit telji atvinnu- málin, húsnæðismálin, fjár- málin og önnur mál bæjarins í svo góðu lagi, að Sjálfstæðis flokkurinn eigi að hafa völd- in áfram...... Réttsýn og hlutlaus athug- - Stefna Framsóknarmanna í bæjarmálum Reykjavíkur Úr ávarpi efstu manna B-Eistans í ávarpi frá efstu mönnum Gerðar verði ráðstafanir til B-hstans, er nýlega var birt þess að hindra óeðlilega hækk hér í blaðinu, var megin- un lóða og húseigna í þessu stefnan’ í bæjarmálmn sambandi. Reykjavíkur mörkuð á þenn Aukning hitaveitunnar: an hátt: Atvinnumál. Bæjarstjórnin leggi áherzlu j Tekið verði þegar allt að 15 á, að tryggð sé næg atvinna1 _2o minj. kr. lán, innan- í bænum á hverjum tíma, öll lands eða utan, til þess að atvinnutæki verði liagnýtt koma liitaveitunni í fleiri sem bezt og nýrra aflað eftir bæjarhverfi. því, sem þörf krefur. Bæjar- j Gerð verði vandle ath rekstur verði þó ekki aukinn un & ^ hvernig hægt sé að nema nauðsyn krefji, heldur lr ja bænum sem bezt not reynt að grdða fynr atvmnu | hitaveitunnar> auka þannig rekstri einstak ínga og félags ^ þægjndi bæjarbúa og spara samtaka. Sei stök áherzla: erlendan gjaldeyri. Fram- verði lögð a það að greiða kvæmdum verði síðan hrað_ fyrir nýjum atvinnufyrirtækj um, sem stofnuð verða af ung um mönnum á félagsgrund- velli. IJnnið verði að fullnaðar- virkjun Sogsins. Komið verði upp dráttar- braut á vegum Reykjavikur- að i samræmi við niðurstöð- ur þessarar athugunar. Unnið verði kappsamlega að því að tryggja bænum meira af heitu vatni. Dlálefni ,, . . hafnar, svo að viðgerðir sem1 un þessara mala getur ekki allra flestra skipa geri £arið úthverfannu. leitt nema til einnar niður- stöðu: ........ Það er ekki rétt að fram- lengja völd Sjálfstæðisflokks- ins. Undir fprustu hans þrífst nú margs konar glundroði og óstjórn i málum bæjarins á aðra hlið, en á hina hliðina sérdrægni og spilling, sem er fólgin í því, að bærinn er rekinn eins o* gæðinga Sjálfstæðisflokks- ins. Þetta hefir hér fram. Bætt verði aðstaða vélbáta Unnið verði að sem fyllstu jafnrétti borgarbúa til hinna útvegsins í bænum og tryggð sameiginlegu þæginda, semj bætt skilyrði fyrir útgerð smá bæjarfélagið hefir forgöngu báta (trillubáta). Húsnteðismál. um að veita íbúunum, svo sem rafmagn, hitaveitu, vatn, j gatna- og holræsagerð og auknar strætisvagnaferðir. Tekin verði upp af hálfu bæjaryfirvaldanna samstarf við framfarafélög úthverfa, t. d. á þann veg, að fulltrúar Allt kapp verði lagt á það, að sem flestar fjölskyldur eignist sitt eigið húsnæði. í þeim tilgangi verði stofnaður einkafyrirtæki s^rstakur Iánasjóður íbúða- frá þeim mæti öðru hverju á bygginga og sé honum aflað fundum bæjarráðs. tekna með framlagi ríkis og bæjar, víssum hluta af ár- , , . sannað legri sparifjársöfnun lands- jurstjom otejttrtns. verið með fjölda dæma í kosninga! manna, og sölu skuldabréfa, j Allt skrifstofu- og rekstr baráttunni svo augljóslega, að er njóti sérstakra fríðinda. j arkerfi Reykjavikurbæjar i ekki verður á móti því mælt. Þe»ar veröi gerðar ráðstaf- verði tekið til rækilegrar end pií. c..„ , ,, . . . anir til þéss að útrýma heilsu urskoðunar til að gera það Stjorn Sjalfstæðisflokksins spfflandi husnæði og verði einfaldara 0g kostnaðar- á Reykjavikurþæ á því að tekið 40—20 millj. kr. lán til minna. verða dæmd til þess að falla. j þess, innanlands eða utan, Unnið verði gegn því, að En hvað tekur þá við?jsvo að byggingastarfsemi álögur, sem lagðar eru á bæj-1 spyrja menn. Yeröur það Þess* ffeti hafizt sem fyrst. arbúa, verði hækkaðar, en þó! nokkuð betra? I Unni® veröi að því, að komið fram þeirri breytingu' , tryggð verði sem mest sam- á útsvarsstiganum, að hjón S jálfstæðismenn gera nú allt, sem þeir geta, til þess að hræða menn með glund- roðakenningunni. Engin starfshæf samvinna á að geta skapazt i bæjarstjórn Reykja víkut, ef ihaldið missir meiri- hlutann. Hvað segir reynslan annars staðar? í 10 af 13 bæjarfélögum hér á landi var enginn einn flokk- ur í meirihluta seinasta kjör- tímabil, en þó náðist sam- komulag um ábyrga stjórn bæjarmálanna í þeim öllum. í þremur höfuðborgum Norðurlanda, Osló, Stokk- hólmi og Helsingfors, er eng- inn einn flokkur i meirihluta í bæjarstjórninni. Stjórn þess ara höfuðborga byggist á sam starfi fleiri flokka- Stjórn þeirra hefir þó tvímælalaust farið miklu betur úr hendi en stjórn Reykjavikurbæjar. Þannig mætti halda áfram að nefna dæmin, sem sýna og sanna, að bæjarfélögum Stafar ekki nein hætta af þvi, keppni um að gera byggingar geti talið fram í tvennu lagi ódýrar, m. a. með útboðum, að vissu marki, frádráttur er tryggi það, að þeir verk- einstæðra mæðra verði auk- takar sitji fyrir, sem bjóða inn og einnig verði aukinn bezt kjör. ! frádráttur ungs fólks, er það Unnið verði að þvi að á- giftir sig. Veltuútsvar verði kveða skipulag bæjarins með gert frádráttarhæft. það fyrir augum að eldri hlut ar bæjarins verði endurbyggð Jafnframt þessu munu full ir og þannig komið í veg.fyr- trúar B-listans í bæjarstjórn ir óeðlilega útþennslu hans. (Framhald á 6. síSu.) þótt ekki hafi einn flokkur meirihluta. Það er engin á- stæða til að ætla, að flokk- unum tækist nokkuð verr að vinna saman í bæjarstjórn Reykjavíkur en öðrum bæjar stjórnum, ef þess þyrfti með. Sizt af öllu er það afsönn- un þessa, þótt bent sé á, að flokkur hafi deilt hart í kosn ingabaráttunni. í því sam- bandi má t. d. vel minna á hinar ósvifnu árásir, sem haldið var uppi af Sjálfstæðis flokknum gegn Framsóknar- flokknum fyrir seinustu þing- kosningar, og sóttust þó Sjálf stæðismenn eftir áframhald- andi st jórnarsamstarfi að | ann. kosningunum loknum. Fall íhaldsins í Rvík mun því ekki Ieiða af sér neinn glund- roða. Þvert á móti mun það gefa nýjum sjónarmiðum og' nýjum mönnum tækifæri til að ráða bót á þe'im glundroða, sem nú ríkir í málum Reykja- víkur, og hreinsa burt þá spill ingu, sem fylgir orðið hinni Iangvinnu stjórn ihaldsins. íhaldsandstæðingar og ó- háðir kjósendur i Reykjavik! Takið honuum saman í dag um að fella íhaldsstjórnina með því að fylkja ykkur um þann andstööulista þess, sem sigurvænlegastur er, B-list- Kjördeildaskipting við bæjarstjérnarkosningam- m í Reykjavík 31. jan. 1954 Miðbæjarskólinn: Neðri hæð: Kjördeild. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. Aagot — Ásgerður ? Ásgríms — Björn [ Björndís — Emma Engilbert — Guðfinna Guðgeir — Guðrún Frímannsdóttir Guðrún Geirsdóttir — Halldóra Helgad. Halldóra Jakobsdóttir — Hrönn Huld — Jóhanna Ingvaldsdóttir . Efri hæð: Jóhanna Jensdóttir — Jörundur Kaaber — Kærnested Lára — María Júlíusdóttir María Kristinsdóttir — Ósk Óskar — Sighvatur Sigmar — Sigurður Sigurfinnur — Svanur Svava — Vilhelmína Vilhjálmur — Össur 1*! « •** f : l5i?) VSÍ n Austurbæjarskólinn: Kjördeild: JVcðri liæð: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. Aalen — Arthur Ása — Bjarni Guðnason Bjarni Haraldsson — Einar Magnússon Einar Ólafsson — Geir Geirdal — Guðmundína Guðmundur — Guðrún Högnadóttir Guðrún Ingimundardóttir — Halldór Halldóra — Hjördís Hjörleifur — Ingveldur ! Ingvi — Jón Júníusson j* 1 l:t Efrl hæð: Klahn 'l.'lc' Jón Karlsson — Klara ■— Lárus Laufey — Margrímur María — Ólöf Ingvarsdóttir Ólöf Jakobsdóttir — Rósinkrans Rúna — Sigurbjörg Jónsdóttir Sigurbjörg Kristbjörnsdóttir — Sóley Sólon — Theresia Thom — Þóra Þóranna — Östrup í 'jSrrT :J! 3TT ” í! V, Laugarnesskólinn: Kjördeild: 1. Aanes — Bjarni ívarsson 2. Bjarni Jóhannesson — Færseth 3. Gabriella — Guðrún Gunnarsdóttir 4. Guðrún Hálfdánardóttir — Hjörvar 5. Hlaðgerður — Jón Ingvarsson 6. Jón Jóhannesson — Kærnested 7. Lange — Olsen 8. Ólöf — Sigtryggur 9. Sigurást — Sörensen 10. Tala — Össurína fnaai ¥! Elliheimilið: Kjördeild:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.