Tíminn - 18.03.1954, Blaðsíða 1
tr
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fnéttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
38. árgnngur.
Reykjavík, fimmtudaginn 18. marz 1954.
64. blað.
TilltijgMr Búnaðarþings í rafmagnsmálunum:
Ýtarleg áætlun er tryggi hverju
býli rafmagn á næstu 10—15 árum
Búnaðarþing samþykkti tillögur raforkumálanefndar
Stéttarsambands bænda og Búnaðarfélags íslands um raf-
orkumál og enn fremur nokkrar aðrar tillögur um raforku-
mál. —
Þessir 6 menn áttu sæti í
nefndinni: Þorsteinn Sigurðs
son, Vatnsleysu, Helgi Krist-
jánsson, Leirhöfn, Sveinn
Jónsson, Egilsstöðum, Sverr-
ir Gíslason, Hvammi, Guð-
mundur Ingi Kristjánsson,
Kirkj ubóli og Jón Gíslason,
Norður-Hjáleigu. j
iVelferð allra byggðarlaga.
Nefndin kynnti sér raf-
orkumálin og ræddi málin
við raforkumálastjóra. Einn-
ig kynnti hún sér.eftir föng-
um þær óskir og tillögur,
sem fram hafa kornið víðs
vegar um land og gerði álykt
anir sínar með það fyrir aug-
um, að framkvæmdir í raf- rafmagn frá orkuveri, fái
orkumálum sýndu þjóðfé- orkuna með sarna verði, og
lagslegt réttlæti og styddu heimtaugargjöld þeirra
velferð allra byggðarlaga. — sveitaheimila, er fá raforku
Nefndin vildi einnig tryggja í síðari áföngum, verði ekki
fjárhagslegan grundvöll hærri að meðaltali en hinna,
framkvæmdanna án þess aö sem fá rafmagn i fyrsta á-
nokkrum þjóðfélagsþegnum
verði íþyngt um of.
Tillögur nefndarinnar eru
svo hljóðandi:
1. Stcfnt veröi að þvi, að öll
sveitaheimili fái rafmagn á
næstu 13—15 árum, annað
hvort írá stórum orkuver-
um eða einkarafstöðvum. !
2. Ríkisstjórnin láti á næstu
þremur árum gera kostn-
aðaráætlun fyrir alla bæi í
hverju sveitarfélagi, sem til
greina geta komið með að
fá raforku frá sameigin- (
legri veitu. Ennfremur á-
ætluii og tillögur um hvern
ig hægt sé að leysa raforku
þörf þeirra býla, sem ekki
teljast geta komið undir
sameiginlega veitu. Áætlun
þessi sé send hverju sveit-
arfélagi.
3. Allir landsmenn, sem fá
CPramhald á 7. s.'ðs.)
Franisóknarvistin
að Hótel Borg t
• á raorgun
Framsóknarvistin að Hó-
tel Borg er á morgun og
liefst kl. 8,30. Húsið verður
opnað kl. 8. Áríðandi að
menn séu komnir að borð-
(Framhald á 2. síöu.)
Miðstjórnarfnndur-
inn hefst kl. 5 í dag
í Alþingishúsinu
Aðalfundur ngiðstjórnar
Framsóknarflokksi?ís hefst
kl. 5 í dag í flokksherbergi
Framsók?mrmanna í Alþing
ishúsinu, en ekki í Eddu-
húsinu eins og sagt var í
blaði?iu í fyrradag.
Þessi risavaxni raflampi á að minna New York búa á það,
að Iiðin eru 75 ár síðan hugvitsmanninum Edinson tókst að
búd til fyrsta glóðarlampann. Þetta er sagður stærsti raf-
Ijósalampi í heimi, 75000 vött. Sjö ára drengur, afkomandi
mannsins, sem smíðaði fyrsta lampann með Edinson, kveikti
á þessu ljósi.
Um 1200 sklpverjar á
110 skipum senda áskorun
í haust samþykkti stjórn L.Í.Ú. tillögu um, að Vs hluti
af tekjum skipverja á fiskiskipum teljist áhættuþóknun, og
verði dreginn frá tekjunum við álagningu tekjuskatts og
útsvars.
Nú hafa L.Í.Ú. borizt áskor-
Daníel Agústínusson
kjörinn bæjarstjóri
á Akranesi
Frá fréttaritara Tímans
á Akranesi.
í gær var bæjarstjórnar-
fundur á Akranesi. Á fundin-
um var Daníel Ágústínusson
kjörinn bæjarstjóri. Tekur
hann til starfa 1. maí. Frá-
farandi bæjarstjóri er Sveinn
Finnsson lögfræðingur. G.B.
Hver bátur frá Sandi og Ólafsvík
kemurdrekkhlaðinn að landi dagl.
Hefst ekki undan a«S viima fiskiim. Vantar
tilfiimaiBlcga fnllkomin hraðfrystihiis
Frá fréttariturum Tím- ]
ans, Ólafsvík og Sandi.!
í dag mátti heita að hver (
einasti bátur í Ólafsvík og
á Hellissandi kæmi að landi
með það sem ha?m gat bor- j
ið af fiski. Hlaðafli er og
má segja að hlaðafli hafi
Bændur fengnir til að
skipa upp kolum í Ólafsvík
Frá fréttaritara Tímans í Ólafsvík.
Kolaskipið Moree Boye er að losa hér kol til Kaupfélags-
ins Dagsbrúnar þessa dagana. Skipið losar liér 340 smá-
lestir, og er skipið afgreitt við bryggju. Mun verðið á kolun-
um verða hagstætt miðað við það, sem áður hefir þekkzt
hér, þar sem uppskipuriin hefir til þessa orðið að fara fram
á smábátum, en skipin legið úti á höfn.
Bændur úr Fróðárhreppi,
Staðarsveit og Breiðuvík
voru fengnir til að vinna við
uppskipunina, þar sem allir
hér í kauptúninu eru upp-
teknir við framleiðslustörfin
við sjávarsíðuna.
Fiskiskip við bryggju.
Danskt skip kom hér á
_dögunum og tók 1500 pakka
af saltfiski hjá Kaupfélag-
inu Dagsbrún og Hróa h.f.
Skipið var 700 lestir og var
afgreitt við bryggju á fjór-
um klukkustundum. Olíu-
skipið Þyrill losaði hér olíu
við bryggju s. 1. nótt. Aðal-
áhugamál Ólafsvíkur í dag
er sfeærri og betri höfn og
fullkomið hraðfrystihús. AS.
verið síðustu þrjá daga?ia.
Geysimiklar an??ir eru nú í
þessum verstöðvum og hefst
vart undan að vi??na afl-
ann, bæði vegna frystihúsa
skorts og man??fæðar.
í gær var afli Ólafsvíkur-
báta mjög mikill og bárust
alls á la??d 120 lestir af átta J
bátum. Aflahæstur var
Glaður þann dag með 19
lestir. Skipstjóri á honum
er Jóns.tei??n Halldórsson.
Afli annarra báta er mest
höfðu var þessi: Fróði 17
lestir, Týr 16 lestir, Víking-
ur 15 lestir. Daga??a áður
hafði aflinn og verið ágæt-
ur eða 10—15 lestir á bát.
Hafa ??ýjá loðnu.
Engin loðna hefir veiðzt
vesta?? Snæfellsness, en
loðna hefir verið flutt að
su?inan, og í gær beittu
margir loðnu, og var þá bú-
izt við miklum afla.
Mokfiski í dag.
Það rey?zdist og svo, að
mokfiski var á bátana,
meíra en nokkru sinni fyrr.
Ekki var þó búið að vigta
af öllum bátum, en aflinn
yfirleitt talinn 12—20 lestir
Aflahæstur mun Mummi
hafa verið. Er þetta ipjög
fallegur fiskur, og var Iítill
mumir á því, hvort beitt
hafði verið síld eða lcY??u.
Á morgun róa bátarnir að-
eins með síld. Ágætt veð-
ur er og fæst afli þessi á
venjulegum miðum Ólafs-
víkurbáta. AS.
(Framhald á 2. EÍðu.)
anir frá um 1200 skipverjum
á 110 fiskiskipum, þar sem
skorað er á milliþinganefnd-
ina í skattamálum, ríkisstjórn
og Alþingi, að taka þessar til-
lögur til greina við væntan-
lega afgreiðslu á skatta- og út
svarslögunum. Einnig verði
tekið tillit til aukakostnaðar,
sem fiskimenn hafa vegna
imikilla útgjalda við hlifðar-
i föt og persónufrádráttur
i hækkaður sem því nemur.
j Vegna skatts á sjómönnum
hefir orðið að leyfa innflutn-
ing á færeyskum. fiskimönn-
um, svo að fjöldi skipa gæti
haldið áram veiðum. Þrátt fyr
ir viðbót þessara erlendu sjó-
manna, hafa jafnvel nýsköp-
unartogarar stöðvazt vegna
(Framhald á 2. Blðu.)
Fjórir 8-11 ára drengir
teknir fyrir 6 innbrot
Rannsókn er nú lokið á nokkrum innbrotum og hnupli,
sem átta til ellefu ára drengir eru viðriðnir. Hafa þeir brot-
izt inn á sex stöðum og auk þess hnuplað peningum og smá-
dóti úr vösum fatnaðar í anddyrum húsa og í veiíingahúsum.
Drengir þessir voru fjórir
saman. Frömdu þeir innbrot
in og hnuplið sitt í hvoru
lagi, eða þá allir í hóp. Náðu
þeir peningum með því að
brjótast inn í verzlanir, vöru
geymslur og skrifstofur. -Enn
fremur hnupluðu þeir úr vös
um fatnaðar á vinnustað og
fatageymslum veitingahúsa.
Sælgæti og bíóferðir.
Drengirnir eyddu jafnharð
an því, sem þeir komu hönd-
um yfir með þessu móti. —
jKeyptu þeir sér sælgæti, fóru
jí bió, eða þá, að þeir fengu
Jsér leigubifreið. Kom það fyr
ir að þeir fóru heim til sín í
leigubifreið, er þeir urðu svo
seint fyrir, að strætisvagnar
1 voru hættir að ganga. Mál
‘þetta mun fara fyrir barna-
verndarnefnd, sem mun
reyna að útvega þeim dval-
arstað annars staðar en hér.