Tíminn - 18.03.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.03.1954, Blaðsíða 6
TÍMINN, fimmtudaginn 18. marz 1954. 64. blað. ETÖDLEIKHÖSIÐ Piltur ug stálka I Sýning í kvöld kl. 20. | UPPSELX. Næsta sýning miðvikudag. SÁ STERKASTI Sýning föstudag kl. 20. Æðikollurlnn eftir L. Holberg.. Sýning laugardag kl. 20. Næst síðasta sinn. FerSin til tunglslns Sýning sunnudag kl. 15. Aðeins þrjár sýningar eftir. Fantanir sækist fyrir kl. 16 dag- inn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 8-2345, tvær línur. Sölumaður deyr Tilkomumikil og áhrifarík, ný, amerísk mynd, tekin eftir sam- nefndu leikriti eftir A. Miller, sem hlotið hefir fleiri viðurkenn ingar en nokkurt annað leikrit og talið með sérkennilegustu og beztu myndum ársins -952. Aðalhlutverk: Frederic March. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Allt um Evu (All About Eve) Heimsfræg amerísk stórrr.ýnd, eem allir vandlátir kvikmynda-| unnendur hafa beðið eftir með óþreyju. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Leynifarþegarmr Bráðskemmtileg mynd með: Litla og Stóra. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. TJARNARBÍÓ Unaðsómar (A Song to Remember) Hin undurfagra litmynd um ævi Chopins. Mynd, sem ís- lenzkir kvikmyndahúsgestir hafa beðið um i mörg ár að sýnd væri hér aftur. Paul Munl, Cornel Wilde. Merle Oberon. Sýnd kl. 5, 7 og 3. BÆJARBÍO — HAFNARFIRÐI - Síðasta stefnumótið ftölsk stórmynd, sem talin var ein af 10 beztu myndum, sem sýndar voru í Evrópu á árinu 1952. Aðalhlutverk: Alida Vally. AHra síðasta sinn. Myndin verður ekki sýnd í Rvík. Sonur lndíána- bununs Bráðskemmtileg, ný, gamanmynd með Bob Hope. Sýnd kl. 7. Sími 9184. !&¥■■■!■ I amerísk! iLEIKFELAG' ^BYKJAVÍKDF^ Mýs og menn Leikstjóri: Lárus Pálsson Sýning í kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. j Sími 3191. Börn fá ekki aðgang. Fáeinar sýningar eftir. AUSTURBÆJARBÍÓ Hans og Pétur í KVENNAHLJÓMSVEITINNI (Fanfaren de Liebe) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk gamanmynd. — Danskur texti. Aðalhlutvérk: Dieter Borsche, Ingt Egger, Georg Thomalla. Þessi mynd, sem er ein bezta gamanmynd, sem hér hefir lsngi sézt, á vafalaust eftir að ná söniu vinsældum hér og hún hefir hlot ið í Þýzkalandi og Norðurlönd- um. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Giftnr 18 sinnnra - fann „Leyndardóra hamingjnnnar” Jussef Turkeri í Ankara, sem hefir verið giftur 18 sinnum og er faðir 36 barna, | var nýlega handtekinn fyrir i að hafa selt hamingjumeðul j og kærleiksduft. Hann skýrði frá því, að hann hefði fundið leyndardóm hamingjunnar. Turkeri er 80 ára gamall, og yngsta barn hans er enn ekki tveggja ára. Núverandi kona hans er heyrnar- og mállaus. tíetjur SKÓGARINS eftir J O. CURWOOD 16 GAIVILA Óboðnir gestir (Kind Lady) Spennandi og snilldarlega leikinl amerísk sakamálamynd. Aðal- hlutverkin leika Broadwayleikar- j arnir frægu: Ethel Barrymore, Maurice Evans ásamt Keenan Wynn, Angela Lansbury. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. j TRIPOLI-BÍO Flakið (L’Epave) Frábær, ný, frönsk stórmynd, er| lýsir á áhrifaríkan og djarfanl hátt örlögum tveggja ungra elskj enda. Aðalhlutverk: André Le Gal, Francoise Arnould. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sala hefst kl. 4. HAFNARBÍÓ Sjórœningja- prinsessan (Against all Flags) Feiki spennandi jg ævintýrarík, ný, amerisk vikingamynd í eðli- legum litum um hinn fræga Brian Hawke, „Örninn frá Mada gascar“. Kvikmyndasagan hefir undanfarið birzt tímaritinu Bergmál. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gerist Hskrifnndur <zS Hclgi Elíasson (Framhald af 3. síðu.) finna, að hann væri of góður við fólkið, sem leitaði á fund hans til viðræðna. Hann sinnti því undantekningar- laust á öllum tímum dags, hvort sem stæði á vinnutíma eða ekki, og hefði þess vegna aldrei frið og næði. Einhvern veginn minnti þetta mig á orð mikilsvirts dómara og mannkostamanns, sem sumum þótti sýkna helzti marga. Hann sagði: Ég vil heldur kveða upp sýknudóm yfir 10 sekum mönnum en eiga á hættu að kveða upp sektardóm yfir einum sakláus um. Opinber embættismaður veit oftlega ekki með neinni vissu, hvað á höndum er þeim, sem æskja viðtals og hve mik- ið þeim liggur á. Helgi Elías- son vill fremur fórna hvíld- artíma sínum og næði til við- tals við fjölda manna, sem ef til vill er eitthvað smávegis á höndum eða eitthvað hé- gómamál, heldur en að vísa einum einasta aðþrengdum Þetta var í raun og veru þyngra áfall en högg Ivans Hurd. Hann reyndi að átta sig, finna einhver orð til að segja og gat aðeins stamað: — Guð sé oss næstur. Nú hló hún. Hann hafði frá upphafi getið sér þess til, að það hefði einmitt verið þessar rauðu várir og hvítu tennur, sem hefðu heillað Benedict svo mjög, og nú var hann alveg viss um það. En áður en hann gæti sagt fleira eða gert nokk uð, skeði óvæntur atburður. Simla-ekkjan — hún bar enn það nafn í huga hans — hljóp til hans, tylli sér á tá, lagði handleggina um háls hans og kyssti hann beint á munninn. Þessi koss velti öllum varnarvirkjum hans um koll í einni svipan og bræddi á svipstundu allan þann kala, sem safn- I azt hafði í huga hans í hennar garð. Þetta var ekki snöggur, i feimnislegur afsökunarkoss, heldur heitur, vingjarnlegur Qg ástúðarfullur koss. Snertingin við mjúkar heitar vari henn- ar varð Clifton opinberun. Það var sem heitur straumur færi um hann. Hann staröi kjánalega á hjónin til skiptis og hné svo niður í stólinn. — Guð sé oss næstur, tautaði hann aftur. Þau stóðu and- spænis honum eins og tvö börn, annaö þeirra svo kynlega Íítið og fallegt, hitt stórt og stirölegt. Andlit Benedicts var rjótt af gleði. — Ó, mér þykir svo vænt um, að þú skulir ekki vera dauð- ur, sagði hún. Þegar við fréttum, að Kínverjar hefðu skotið þig til bana, grét ég nærri heila viku, er það ekki satt. Bene- dict? Hún leit á mann sinn. Hann kinkaði þegjandi kolli og ræskti sig svolítið. — Við höfum nú verið gift í tvö ár, þrjá mánuði og sautján daga frá klukkan 10 í morgun að telja. Okkur finnst svo leið inlegt, að þú skyldir ekki fá að vita um það, hve hamingju- söm við erum áður en þú dóst. Nú voru augu hennar glettnisleg eins og barns, en hlátur- inn var samt horfin úr þeim. Nú horfði hún á hann þeim augum, sem Clifton hafði óttazt mest af öllu í fyrri daga. Svo veitti hann því athygli, að hár hennar var ekki leng- ur stuttklipp eða bylgjað. Það var nú sem gullinn þyrill um manni með nauðþurftarmál á J höfuð hennar. Hún tók þegar eftir tilliti hans. bug. Hvorugur þeirra dómar- — Ég fór að láta hár mitt vaxa fyrir þremur árum, því að ans eða fræðslumálastjórans ég vissi, að þú mundir aldrei samþykkja að ég giftist Bene- gat átt á hættu að vinna ó- dict, ef ég hefði drengjakoll. Er það ekki satt, elskan? hæfuverk. Þessi hugsunarhátt Aftur kinkaöi Benedict kolli, eins og stór drengur, fannst ur á langt í land til þess að Clifton. verða almenningseign. En j ciifton reis nú hægt á fætur. Þótt undarlegt mætti virð- hann verður það einhvern ast var hann ekki lengur miður sín yfir þessum tíðindum. tíma, þegar vér erum orðnir Hann fann, að Simla-ekkjan hafði sigrað hann, og nú rétti vitrari og betri. Með þetta í hann henni báðar hendur sínar. huga sendi ég afmælisbarn- — Jæja, úr því að þetta er komið í kring, þýðir ekki ann- inu og fjölskyldunni innilega að en gleðjast yfir því. Ég held líka, að þegar að öllu er jgáð, hamingjuósk á þessum hátíð- þurfi Benedict einmitt að hafa léttastelpu eins og þig tií að hjálpa sér, sagði hann. Ég er ekki lengur óvinur þinn. isdegi. Jakob Kristinsson. Erlcnt yfirllt (Framhald af 5. síðu.) istar fallist á þessar ráðagerðir Frakka. Þeir munu telja heppileg- ast að reyna að þreyta Frakka enn meira. Þó getur það haft á- hrif á afstöðu þeirra, ef þeir sjá fram’ á, að stjórn þjóðernissinna verði veitt aukið sjálfstæði og Bandaríkin taka að sér að vopna og þjálfa her hennar. Þá hafa kommúnistar fengið innlendan keppinaut, er þeir hafa ástæðu til að óttast meira en Frakka. Jimanum PEDOX fotabaðsalt SERVUS GOLD Xn Irxyu-—ir\y~il i Notið Chemia Ultra- o < > sólarolíu og sportkrem. —11 Ultrasólarolía sundurgrefniri i sólarljósið þannig, að hún eyk» i ur áhrif ultra-fjólubláu geisl-i' anna, en bindur rauðu geisl-11 ana (hitagelslana) og gerir'1 þvi húðina eðlilega brúna, en'1 hindrar að hún brenni. — j1 Fæst í næstu búð. 0.10 mm HOLLOW GROUND 0.10 YELLOW BLADE m.m c~ rakMHIa k*l»cfr«ca. Og nú þegar ég sé ykkur saman svona heimskulega ástfang in hvort af öðru eftir tvö ár, þrjá mánuði og einhverja daga, þá vantar ekki 'mikið á, að mér þyki eins vænt um þig og Beinagrindina mína hann Benedict. í sama bili hringdi síminri frammi í forstofunni. — Ég skal svara, sagði hún og snaraðist fram. — Skollinn eigi þig, sagði Clifton og grejtti sig framan í Benedict. Hvernig geröist þetta, og hvers vegna hefir þú ekki sagt mér það fyrr? — Hún leyfði mér það ekki, sagði Benedict. Hún vildi hafa það svona, þegar við fréttum, að þú værir lifnaöur aftur. Hún vildi um fram allt koma þér á óvart, og þess vegna lét ■ hún börnin fara snemma að sofa. — Hvaða börn? sagði Clifton ráðvilltur. — Börnin okkar, sagði Benedict þolinmóður. Þau eru tvö, Clairete litla, heitir eftir móður sinni, og svo Benedict yngri, anginn sá arna, heitir víst í hausinn á mér. — Guð sé oss æstur, stundi Clifton í þriðja sinn á þessu kvöldi. — Við ætlum að eiga tvö enn, en svo steinhættum við, sagði Benedict grafalvarlegur. Kona hans kom nú inn aftur. — Benedict, það er stúlka að spyrja um þig í símanum, og það á þessum tíma sólarhringsins. Gerðu svo vel að skrifta, góði. — Ja, ég veit hreint ekki, hver það getur verið sagði Bene dict og undrunin ieyndi sér ekki. Við sjáum nú til. — Þegar komin tvö — og tvö eftir, stundi Clifton og horfði á hjónin. Tvö----------. — Hvað ertu að tala um, Clifton? — Þetta var í fyrsta sinn, sem hún hafði kallaö hann fornafni einu, og hún horfði svo ástúðlega á hann, að syst- ir hans hefði ekki getað verið innilegri. Hann gat alls ekki stillt sig um að brosa glaðlega til hennar aftur. — Þú ert gimsteinn, góða mín, sagði hann. Benedict var að segja mér frá börnunum. Ég vona minnsta kosti, að hann hafi ekki verið að skrökva að mér? _ .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.