Tíminn - 18.03.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.03.1954, Blaðsíða 7
64. blaff. TÍMINN, fimmtudaginn 18. marz 1954. Frá kafi til heiba Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell fór frá Vestmannaeyj- um í gærkveldi áleiðis til Norðfjarð ar. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell fór frá N. Y. 12. þ. m. áleiðis til Rvíkur. Dísarfell er á Þórshöfn. Bláíell kem ur til Leith f dag frá Rotterdam. Litlafell er í Vestmannaeyjum. Ríleisskip: Hekla fer frá Rvík kl. 20 í kvöld vestur um land í hringferð. Esja cr á Austfjörðum á norðurleið. Herðu- breiö fer frá Rvík kl. 20 í kvöld vest ur um land til Bakkafjarðar. Skjald breið kom til Rvikur í gserkveldi að vestan og norðan. Þyrill var á ísa- firði í gær. Baldur fór frá Rvík í gær til Gilsfjarðarhafna. Eimskip: Brúarfoss kom til Rvíkur 15. 3. frá Rotterdam. Dettifoss kom til Rvíkur 15. 3. frá Hull. Fjallfoss fer frá Rvík kl. 14 í dag 17. 3. til Akra- ness og Hafnarf jarðar og þaöan ann að kvöld 18. 3. til Vestmannaeyja, Belfast og Hamborgar. Goöafoss kom til Rvíkur 13. 3. frá N. Y. Gull- foss fór frá Rvík 13. 3. til Hamborg- ar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Ventspils 17. 3. til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Siglufirði 14. 3. til Hamborgar, Antverpen, Rotter- dam, Huíl og Rvíkur. Selfoss fór frá Rvík 17. 3. til Graverna, Lysekil og Gautaborgar. Tröllafoss kom til N. Y. 12. 3. Fer þaðan til Rvíkur. Tungu foss fór frá Santos 16. 3. til Reciíe .og Rvíkur. Vatnajökull lestar í N.Y. um 18. 3. til Rvíkur. Hanne Skou lestar í Kaupmannahöfn og Gauta- borg 16. 3. til Rvíkur. Katla lestar í Hamborg 16. 3. til Rvíkur. r Ur ýmsum. áttum Kirkjukvöld í Hallgrímskirkju verður j kvöld kl. 8,30. Séra Magn- ús Guðnason frá Ólafsvík og Krist- ján Þorvarðsson læknir flytja fyrir lestra á vegum samtaka presta og lækna. Allir velkomnir. Séra Jakob Jónsson. Tómstundakvöld kvenna er í Kaffi Höll í kvöld kl. 8,30. Þar verður margt til skemmtunar og eru allar konur velkomnar. Húnvetningafélagið í Rvík heldur dansskemmtun í Skáta- heimilinu við Snorrabraut laugard. 20. marz n. k. kl. 9 e. h. Stjórnin. Landskeppni í skák (Framhald af 8. síðu.) menn verða í hverri sveit. Var stjórninni falið, að fylgj ast vel með í málinu, en ef sveit yrði send héðan, sem litlar líkur eru þó fyrir, þar sem mótið er á slæmum tíma, hefst í sept. og stendur yfir fram í desember, munu sex efstu mennirnir í landsliðs- keppninni sendir á mótið. Eins og skýrt hefir verið frá hér í blaðinu, veröur háð í ágúst í sumar stórt skák- mót í Tékkóslóvakíu, og hef- ir íslenzkum skákmanni ver ið boðið á það. Er þetta skák mót undankeppni fyrir skák mótið í Saltsjöbaden og kom ast fimm efstu mennirnir á það. Mun sennilegt, að Frið- rik Ólafsson taki þátt í mót- inu fyrir íslands hönd. Þá má geta þðss, að Friðrik barst boð um að tefla á nokkrum stöðum í Kanaöa í sumar, en hann mun ekki hafa séð sér fært að taka því boði. Á aðalfundinum voru mætt ir fulltrúar frá fimm skák- félögum, og voru kosnir í stjörn auk Elís', þeir Einar Mathiesen, Jóhann G. Jó- hannsson, Baldur Möller og Ólafúr Friðriksson. Fjárhag- ur safnbandsins er nokkuð þröngur. Rafmagnið (Framhald af 1. BÍðu.) fanga að óbreyttu verðlagi. 4. Þau sveitaheimili, sem ekki geta fengið raforku frá sameiginlegri veitu, fái lán úr raforkusjóði svo há, sem raforkulög frekast leyfa eða % kostnaðar við vatnsvirkj- anir en % kostnaðar við dí- silstöðvar. 5. Til að afla fjár til fram- kvæmda í þessum efnum um fram það, sem fæst með rík- isframlagi, heimtaúgagjöld- um og lánum, verði lagt sér- stakt gjald á alla selda raf- orku frá vatnsorkuverum og jarðgufuverum, og renni gjaldið í raforkusjóð. 6. Sveitarfélög og búnað- arfélög verö'i hvött til þess að hefja nú þegar fjársöfn- un heima fyrir í raforku- sjóð fyrir hreppsfélagið. Efling raforkusjóðs. í grcinargerð nefndarinn ar segir, aff affstaða þeirra þjóðfélagsþegna, sem þegar hafa fengiff afnot rafmagns frá stærri raforkuverum og fá það nú á næstu 3—5 ár- um, sé miklu betri en hinna, sem fá rafmagn ékki fyrr en miklu seinna, eða kann- ske aldrei frá samveitum, þrátt fyrir þaff, að allir þjóð félagsþegnarnir hafi lagt sinn skerf til framkvæmd- anna. Nefndin telur því, aff lágt gjald á notkun rafmagns, sem renni í raforkusjóð, sé ekki nema sanngjörn þátt- taka þeirra, er njóta beztu affstöffunnar, í því skyni að flýta fyrir, að sem flestir geti notiff Ijóss og hita frá rafmagni. Norðmenn og Svíar hafa Jagt á slíkt gjald og verja tekjum af því m. a. til að flýta fyrir raforkufram- kvæmdum í þeim héruðum, er verri hafa aðstöðu til raf- magnsnota. Tekjur Norð- manna af þessu gjaldi nema árlega um 40 millj. ísl. kr., jog Svía um 220 millj. ísl. kr. Slíkt gjald gæti numiðhér jallt að 6 millj. kr., sem að vísu er ekki há upphæð, en hún myndi þó geta veitt all- mörgum einstaklingum hag- kvæm lán til einkarafstöðva, sem vegna staðhátta eiga þess ekki kost að fá rafmagn frá rafveitum ríkisins. Affrar ályktanir Búnaffarþings. Til viffbótar við tillögur raforkumálanefndar sam- þykkti Búnaðarþing eftirfar andi ályktanir: I. Búnaðarþing skorar á öll sveitarfélög í landinu að sam einast í baráttu fyrir þeim stefnumiðum, sem sett hafa ^verið fram í áliti raforku,- málanefndar, og þeim raf- magnsframkvæmdum verði skipað í fyrirrúm annarra opinberra stórframkvæmda. II. Búnaðarþing telur sjálf- ,sagt að háspennulínur sam- .veitna séu lagðar þótt vega- , lengdir séu miklum mun meiri en einn km. til jafn- aðar milli býla. Taka þarf til athugunar hvort ekki sé unnt að leggja háspennulínur með sam- vinnu héraðanna og raforku málastjórnar. ! Heimtaugargjöld eru inn- heimt, aö verulegu leyti með hundraðsgjaldi af öllum fast eignum á þeim svæðum, sem Rannsóknarstofnun sj á v a r- úivegsins þýðingarmikil í tilefni af samþykktum á ársþingi iðnrekenda svo og blaðaskrifum, sem átt hafa sér stað nýlega varðandi Iðn- aöarmálastofnunina, vill Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri, taka fram: Alþingi samþykkti 1946 að láta um næstu 4 ár y8% af Þrýstiloftsflugvél ferst í Noregi útfluliningsverðmæti sjávar- afurða renna til að greiða stofnkostnað byggingar til fiskiðnrannsókna og fiski- rannsókna. Þetta ákvæði hef ir síðan verið framlengt tví- vegis um 4 ár í senn. Fyrir einu og hálfu ári var lokið fyrsta áfanga bygging- arframkvæmdanna. Stofnun þessi er við Skúlagötu og hef ir rannsóknarstofa Fiskifé- lags íslands og dr. Sigurður gerlafræðingur, NTB-Osló, 17. marz. Ein af þrýstiloftsflugvélum norska hersins hrapaði til jarðar í dag í Norður-Noregi. Er talið , Pétursson, ; víst, að flugmaðurinn hafi far j húsrými það sem fullgert er, izt. Flugvélin ásamt 9 öðrum (og hafa þessir aðilar starfað þrýstiloftsflugvélum hersins þar síðan. var á æingaflugi, er slysið Þeim hluta stofnunarinn- varð. Voru flugvélarnar í um ar, sem lýtur að fiskiðnrann 3000 m. hæð. Helikopterflug- sóknum, er ætlað að verða vél og björgunarsveit er á leið miðstöð rannsókna, tilrauna inni til slysstaðarins. Flugher' og leiðbeininga fyrir fiskiðn- inn hefir skipað rannsóknar- að landsmanna. Á rannsókn- nefnd til að athuga orsakir slyssins. Hlé á bardögum í Indó-Kína arstofu Fiskifélagsins hafa undanfarin ár verið unnin mörg mikilvæg verkefni fyr- ir fiskiðnaðinn, þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Verksvið og tilgangur stofnunarinnar er í megindráttum sá, að rannsaka hráefni og fram- leiðslu fiskiðnaðarins og gera tilraunir, sem miðast að þvi Saigon, 17. marz. Eftir lát- að endurbæta framleiðsluna lausa bardaga í 2 sólarhringa 0g skapa ný verðmæti úr hrá um virkisbæinn Dien Bien- efnunum. Einnig að nýta til Pllu, evnu bte,a orrahríðinni, j fuiis sjávarfangið og vinna en það mun þó aðeins vera logn á milli bylja. Giap, hers höfðingi uppreisnarmanna, i kveðst skuli taka virkisbæinn, ! hvað sem það kostar, en Frakk ar segjast einnig muni berj- ast til síðasta manns. Frakkar , segja uppreisnarmenn hafa , misst um 5 þús. hermenn í orustunni um virkið, en bar- dagar þessir eru taldir þeir hörðustu og mannskæðustu sem háðir hafa verið í styrj- öldinni í Indó-Kína, sem nú hefir staðið í 7 ár. liáspennulínur eru lagöar um. I I Nú hefir sá grunnur rask- ' ast mjög á undangengnum árum vegna örra umbóta á úr hráefnunum, sem verða má, til útflutnings. Það er og tilgangurinn að halda uppi víðtækri fræðslu- starfsemi og veita einstakl- ingum og fyrirtækjum tækni lega aðstoð, og beita sér einn ig fyrir því, að inn verði flutt þýðingarmikil tæki fyrir fisk iðnaðinn í landinu. Dæmdir fyrir upp- þot við afhendingu Nóbelsverðlauna NTB-Osló, 17. marz. Norsku mörgum jörðum og mikilla 'kommumstarnir 3, sem stof:n verðgildisbreytinga. uðu tÚ uppþota 1 sambandl Vlð Fyrir því virðist full ástæð til að endurskoða þessar regl ur. Kemur þá til álita að jhækka stofngjaldið frá því sem verið hefir. m. t Búnaðarþing telur mikla nauðsyn á að veðdeild Bún- aðarbankans verði efld með það fyrir augum, að hægt sé að veita þeim einstaklingum , lán, sem með þarf, vegna I kostnaðar við heimtaugar- gjöld o. fl. IV. Búnaðarþing afhendingu friðarverðlauna Nóbels til George Marshall, hershöfðingja, á s. 1. hausti, voru dæmdir í dag af dómstóli í Osló. Tveir þeirra fengu 300 kr. norskar í sekt eða 30 daga fangelsi, ef sektir væru ekki greiddar, en sá þriðji fékk 200 kr. sekt eða 25 daga fangelsi. Eiscnhower (Framhald aí 8. síðu.) Búnaðarfélags íslands að senda álit raforkumálanefnd ar og þessar viðbótarálykt- anir Búnaðarþings til Raf- jorkuráðs, Alþingis og allra búnaðarsambanda á landinu. atvinnu sína og svo framvegis. Bandaríkjamenn væru að verða móðursjúkir af hræðslu. felur stjórn'-Hann kvaðst bera fullt traust til Stewens, hermálaráðherra, og enda þótt hann hefði gert sig sekan um klaufalega með ferð málsins, efaðist hann ekki um, að ráðherrann hefði sagt sannleikann í málinu. Alúffarþakkir til ykkar allra, sem sýnduff GRÓU DIÐRIKSDÓTTUR frá Vatnsholti hjálpsemi og góffvild í veikindum hennar og samúð og vinarhug við andlát hennar og jarðarför. Sérstaklega skal Lögreglufélagi Reykjavíkur þakkaff auðsýnda samúð. Vandamenn. smr é kœlir bhreinsar ■M* amP€R k BnflRgnlr — Raftelkning»f ÞingholtMtrætl 11 Slml 81553 Blikksmiöjan GLÖFÁXI HRAUNTEIG 14. S/MI 723«. E.s.IBrúarfoss’ fer frá Reykjavík 22. marz til Austur- og Norðurlands samkvæmt áætlun. Viðkomustaðir; Vestmannaeyjar Djúpivogur Fáskrúðsfjörður Reyðarfjörður Eskifjörður Neskaupstaður Seyðisf j örður Húsavík Akureyri Siglufjörður ísafjörður Patreksfjörður Reykjavík. H.f. Eimskipaf élag ísiands S KI PAUTGtRD RIKISINS „Herðubreið" austur um land tii Bakka- fjarðar í kvöld. Tekið á móti vörum til Vestmannaeyja í dag. niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiB Tómsttmdakvöld kvcmia | verður í Kaffi Höll kl. 8 í | | kvöld. Skemmtiatriði. — § | Allar konur velkomnar. I = = Samtök kvenna. I £ 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.