Tíminn - 18.03.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.03.1954, Blaðsíða 2
TÍMINN, fimmtudaginn 18. marz 1954. 64. Bláff. Kvikmyndadís dagsins á að vera grann- vaxin, gáfuð og heillandi í framkomu f Audrey Bcpnrn talin fyriruiyudÍM Horfur eru á, að hin unga kvikmvndadís, Audrey Hepburns, valdú tímamótum í kvenhlutverkum kvikmyndanna. Svell- andi brjóst en tómt heilabú vílija fyrir grönnum líkamsvexti og góðum gáfum. Fyrsta a'ðalhlutverk í kvikmynd, sem hin 24 ára gamla Audrey Hep- burns hafði á hendi, var prinsess- an í myndinni „Frídagur prinsess- unnar“, sem fyrst var sýnd vestan hafs á síðastliðnu ári. Enda þótt ungfrú Hepburns sé svona ung stjarna á kvikmyndahimninum, á hún sér langa og viðburðaríka scgu að baki, of langa til þess, að hún verði rakin hér öðruvísi en í stór- um dráttum. í þessu fyrrnefnda hlutverki vakti hún feiknamikla athygli. Gekk það meira að segja svo langt, að hún var útnefnd bezta leikkona ársins 1953 af kvikmyndagagnrýnendum í New York. Hún er einnig af öðrum sem til þekkja talin líkleg til að valda tímamótum á sviði kvenhlut- verka í kvikmyndum. Eftir orðum Billy Wilder að dæma, — en hann verður ieikstjóri í næstu mynd henn ar, „Sabrina Fair“, — mun það ekki verða eins þungt á metunum héðan AUDREY HEPUKN eftir sigurinn . . , ■ að upp fra þerrri stundu einsetti í fra, að disirnar hafi þrystin og i . . „ „ ...... » „ .... ,hun ser að verða ballettdansmær. svellandi brjost og verður að álita „. • , •. .... . . . Rett um þessar mundir ruddust naz af þemr orðum, að groskumiklar, . , , - , . „ , . ístarnir inn yfir Holland og urðu konur ems og Marlyn Monroe séu , . , , , , . „ , „ „ iþvi næstu 5 ár í lífi Audrey htlu hunar að vera, konur, sem eru full- . . „ . .. ... , ,, .. , , _ full af omurleika og hættum. Nokkr komnar að ytra útliti, en tómar að innan. Filmstjörnur í náinni fram- tíð munu einkennast af grönnum ; l ] Sem fyrr er sagt var fyrsta aðal- ! hlutverk hennar í myndinni „Frídag ur prinsessunnar". í fyrstu fékk sú , mynd ekki sérlega góðar viðtökur í Ameríku, en þá fann kvikmynda stjóri nokkur upp það snjallræði að stilla út mynd af Audrey í líkams- stærð, en þó með hinum þykku brjóstapúðum Terry Moores. Þetta herbragð har þann árangur, að fólk flykktist á sýninguna, en Audrey i varð bálvond og manngarmurinn varð að rífa myndina niður. Síðan hefir það komið í ljós, að hinn granni líkamsvöxtur er að sigra í baráttunni við Terry Moore og Marlyn Monroe og þeirra svellandi „style“-systur. Góðnr afli á Saiuli ©g Ólafsvík (Framhald af 1. sfðu.) Trillurnar drekkhlaðnar. Á Hellissandi hefir Vírið hlaðafii síðustu dagana og í gær kom hver bátur að með það, sem ha?m gat bor ið, eða svo mátti heita. Frá Hellissaudi róa fimm trill- ur og einn dekkbátur. Stutt er að fara eða aðeins hálfr ar stundar ferð eða rúmlega það. Trillurnar koma með um 6 lestir í róðri. Bátarn- ir hafa fengið loðnu að sunnan í siðustu róðra. MP. líkamsvexti og góðu gáfnafari. ir af nánustu ættingjum hennar | i urðu nazistunum að bráð. Hún Iét1____________________ samt ekki bugast, en tók að afla I sér fræðslu í ballettdansi og var á FrainsÓkllHI'VÍSÍÍll Af aðalsættum. Móðir Audrey Hepburns er komin af gamalli, hollenzkri aðalsætt. Heimili hennar var höllin í Doorn, sem sögð er að hafa verið síðasti I griðastaður Vilhjálms keisara hér á | þeim tíma oft notuð til að flytja I á milli orðsendingar fyrir andspyrnu' hreyfinguna. Oft svarf hungrið að og hafði fjclskyldan stundum ekki annað-ofan í sig en liráar kartöfiur, en sá timi rann upp, að bandamenn héldu innreið sína í Arnhem, sem jörðu. Afi hennar var einu sinni... . ! þá var nærri oll í rustum. Næstu landstjon yfir hollenzkri nýlendu og . .. , . . .. . , . „ .. , J ° i þrju ár stundaði Audrey ballettnam vel kynntur við hirð Vilhelmínu ’ . . . , , ,,, i Amsteraam, en hvarf þaðan tu drottningar. Audrey fæddist í Bruss el árið 1929. Grýtt er gæfuleiðin. Þegar hún var fjögurra ára gömul, London árið 1948. Hélt hún þar áfram námi cínu. Hún lifði jafnan vi'ð rýran kost og varð því að taka að sér ýmis kon kynni af ballettmúsík og dansi, svo Útvarpið var henni komið fyrir í enskum i ar dútl, svo sem aðstoðarstarf á leik skóla, og þegar foreldrar hennar sviði. Gegnum það starf gat hún skildu samvistum 1939 og stríðið j fylgzt með frægðarferli Felix Aylm- brauzt út, fór hún með móður sinni j ers á kvikmyndabrautinni og þar til Arnhem. Þar urðu hennar fyrstu kom nð -bún fékk smáhlutverk í myndinni „Gullforðinn“. Upp frá því lék hún nokkur aukahlutvei'k í kvikmyndum, fór í því sambandi yf ir til Frakklands, þar sem hún rakst á skáldkonuna Colette, sem varð til , _ , þess að bjóða henni aðalhlutverkið iatvarpið í dag. : í mynd, sem gera átti eftir verki eft 30,30 Kvöldvaka: Valtýr Péturs- jir skaldkonuna _sjalfa. Audrey þa son listmálari flytur erir.di: ‘ óoðið og fór sem leið lá til New Strandaglópur í Amster-.j York til að hefja leikinn í þessari dam. b) Kvennakór: mynd, sem „Gigi“, aðalpersónan. j. Slysavarnafélagsins á Akur- | Það hlutverk þótti takast svo vel, að f ' eyri syngur. Söngstjóri: Áskeli hálfu ári síðar var hún komin til tSnorrason. ViÖ hljóðfænð' Þyri Eydal. c) Fvú Guðrún I Eiríksdóttir les kvæði eftir [ Jón Þórðarson frá Hliði á j Álftanesi. d) Einar M. Jóns- son flytur erindi: Sextándu aldai' hættir á Norðurlöndum; — fyrra erindi. 22,00 Fréttir og veðurfregnir, 22,10 Passíusálmur (28). 22,20 Kammertónleikar (plötur). 22,55 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20,20 Lestur fornrita: Njáls saga; XVIII. (Einar Ól. Sveinsson). 20,50 Dagskrá frá Akureyri: í bað- stofunni í Lóni — blandað efni. 21,20 Náttúrlegir hlutir: Spurning- ar og svör um nátlúrjfiæði Sigurður Pétursson garlafr.). 21,35 Tónleikar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Passíusálmur (29). 22,20 Útvarpssagan. 22,45 Dans- og dægurlög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. (Framhald af 1. siðu.- unum kl. 8!30 svo hægt sé að byrja að spila stu?ídvís- lega. Aðgö?zgumiða má pa?ita í síma 5564 og 6066. Miðarn- ir verða seldir á skrifstofu flokksins í dag og á morgun. Villijálmur Hjálmarsson alþm, stjórnar vistinni. Áskorun CFramhald af 1. slðu.) 'manneklu. Ein höfuðástæðan til þessara vandræða er sú, að mjög margir af skipverjum fiskiskipaflotans hafa leitað sér vinnu í landi við léttari störf, sem eru eins vel launuð og störf sjómanna á fiskiskip um og stundum betur. Hollywood. Brjóstapúðar víkja. Hin unga kvikmyndastjarna ól kvíða í brjósti, er hún hóf feril sinn á hinni þyrnum stráðri leikara braut. En hún var þakklát fyrir hinar mörgu hjálparhendur, sem að henni voru réttar. Er hún hóf feril sinn þarna í Hollywood, var hún eiginlega nokkurs konar sambland af hjálparvana barni og fullþroska konu, aí öryggisleysi og meðfæddmn hæíileikum, en allt utn það kom öll- um saman um það, að hún væri gædd óvenju'egum persónuleika á sviði, þessum óskilgreinanlega hæfi leika til að draga að sér athygli áhorfendanr.a með návist sinni einni sa'man innan um fjöida ann- arra leikara. Brátt var _ Audrey tilnefnd „stjarna" og hlaut við það tækifæri að ganga í gegnum þá eldraun, sem forsíður Hollywoodblaðanna skapa ungum stjörnum. Bikarkeppnin í gær voru jafnteflisleik- irnir úr 6. umferð háðir og fóru leikar þannig; Bolton—Sheff. Wed. 0-2 Preston—Leicester 2-2 Preston og Leicester munu leika aftur á mánudag, og það lið, sem vinnur,. mætir Sheff. Wed. í semifinalnum. Hinn leikurinn verður milli Port Vale og WTest.Bromwich. Þessir leikir fara fram á hlut lausum velli. Öruéé Oé ánægð með tryéginéurta hjá oss 3amvo H'Ntu'rrimY© fQ arj<aÆj» Húsfreyjur Haldið elli og þreytu I hæfilegri fJarlægS. — Látið „Veralon“, þvottalöginn góða, létta yður störfin. Allt d sama stað Höfum á lager uppgerðar bílvélar í jeppa, G. M. C., Studebaker, pontiac, Chevrolet og Ford. Kaupum gamlar bílvélar. Upplýsingar á vélaverk- stæðinu hjá verkstj óranum, Árna Stefánssyni. H.f. Egill Vilhjálmsson v .... Sími 81812 Jörðín Geirbjarnarstaðir í Ljósavatnshreppi í S.-Þing., fæst til kaups og ábúðar i næstu fardögum. Á jörðinni er 300 hesta tún og rúmar 10 dagsl. af hálfræktuðu túnlandi. Góðar engjar. Sauðland ágætt. Kúabeit góð. Vetrarbeiti fyrir sauðfé ágæt. Mikil land rými. Ræktunarskilyrði óvenjulega góð. Nokkur silungsveiði er í Skjálfandafljóti, sem liggur við túnfót. íbúðarhús úr timbri er á jörðinni. Fjárhús yfir 100 fjár með tilheyrandi hlöðu. Nýtízku fjós yfir 14 kýr, ekki fullgert. Tilheyrandi áburðargeymslur og hlaða yfir 300 hesta heys. — Þjóðvegur við túngarð. Talsími. — Nokkur bústofn getur fylgt með í kaupunum. Semja ber við eiganda og ábúanda jarðarinnar: Kristján Jónsson, Geirbjarnarstöðum. Símstöff Fosshól Kvennadeild Slysavarna- félagsins í Reykjavík heldur fund í kvöld kl. 8,30 e. h. í Sjálfstæðishúsinu TIL SKEMMTUNAR: Upplestur; Frú Þóra Borg. Tvísöngur: Kristín Einarsdóttir og Margrét Eggertsdóttir. Undirleik annas Weishappel. DANS — Fjölmenniff Stjórnin \\l Pöntunarverðið er lágt Strásykur ........... kg. kr. 2.45 Molasykur .............— — 3,35 Hveiti ............... — -— 3,05 Haframjöl ............ — — 2,60 Hrísgrjón ........... — — 5,40 Hrísmjöl ..............— — 4,20 Kaffi óbrennt ........ — — 27,10 Þvottaduft Rinso..... pk. — 3,80 Handsápa ......... stk. frá — 0,85 Sitrónudropar ...... gls. — 7,85 Aðrar vörur með hlutfallslega jafn lágu verði. Pöntunardeild KRON Hverfisgötu 52. — Símj 1727. Lokað vegna jarðarfarar i das kl. 12—4 síðd. Verzlun SifiuriSar tlalldórssonar, Öldufíötu 29.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.