Tíminn - 18.03.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.03.1954, Blaðsíða 4
TÍMINN, fimmtudaginn 18. marz 1954. 64. blaðc Björn. Guðmunclsson: Orðið er frjálst U ÁFENGISMÁL Ég var heldur hlynntur því, j a5 við ræddum þessi mál hér í félaginu. Áfengismálin eru erfið til úrlausnar og skiptar skoðanir um þau í öllum flcfkk um. Menn hitna í hamsi, er þau ber á góma og pólitískir samherjar geta orðið all hvass yrtir sín á milli. Við munum í kvöld ræða málið af fullri djörfung, en kveðjast í bróð- erni. Allir samtnála. i Hvort sem menn eru með eða móti áfengisnotkun, geta allir verið sammála um, að hér er um þjóðfélagslegt vandamál að ræða. Áfengið er mörgum sá eldur, sem þeir brenna sig illa á, ýmsa svo, að þeir bera þess aldrei bæt- ur, og aðra til ólífis. Ógæfu- spor drykkj umannsins eru þungbær. Góðri framtíð er gerspillt og glæstum framtíð- arvonum. Enn meiri raunir og sálar- stríð getur þetta orðið fyrir eiginkonu og börn. í okkar litla landi og litla bæ, kann lögreglan að greina frá margri harmsögu, er gæti komið tárunum fram hjá öll- um, sem ekki hafa því betur brynjað sig skikkju sjálfselsk unnar. Við þekkjum einnig ýms dæmi, þar sem tímabundinn gleðskapur ungra og hraustra manna, við skál, hefir endað á hörmulegasta hátt. Stutt bílferð, þar sem áfengið veitir öryggi, hefir lokið í blóðidrif- inni ógæfu. Óvitar fara sér að voða, meðan aðstandendur skemmta sér við skál o. s. frv. Við vitum allir, að þetta eru staðreyndir. Ég held, að við séum allir sammála um, að gegn þessu beri að vinna. Leiðir skilja. En menn greinir á um leiðir. Áfengismenn vilja sem allra minnstar takmarkanir á sölu áfengis og að sem allra sterk- ust vínblanda sé talin óáfeng. Andstæðingar áfengisnotk- unar vilja aftur á móti miklar takmarkanir á sölu áfengis og ekki leyfa bruggun sterks öls. Þegar betur er aðgætt, eru það venjulega áfengisneyt- endur, sem fylla fyrri flokk- inn, en þeir, sem ekki drekka áfengi, hinn síðari. Fleira hefir áhrif á skoð- anir manna, t. d. gróðasjón- armið milliliða, og eru þau sterk. Má með miklum líkum rekja þangað áfengisáróður stærsta blaðs landsins, sem hefir um áraraðir verið boð- beri meiri áfengisneyzlu og bruggun sterks öls. Hefir þetta áhugamál blaðs ins verið skreytt með alls kon- ar frelsistali, jafnhliða og höfðað er til brjóstgæða manna, vegna drykkjusjúk- linga. Þessi stöðugi áróður er lík- legur til að hafa áhrif, jafn- vel á ólíklegustu stöðum. En mikil ástæða til að láta hann ekki deyfa heilbrigða dóm- greind og rök lífsins. Það er engin framavon, að sofa á verðinum eða „depen- tera“ af frelsistali áfengis- manna. Nýtt og gamalt. Viðhorf mitt til áfengismála er, að okkur beri skylda til að halda vínnautn innan þeirra takmarka, að menn fari ekki öðrum að voða, né Ræða flsttt á fsmdl í Framsóknarfélagi Rcykjavxkur 9. þ. m. eyðileggi líf sitt með áfengis- drykkju. Á bænum, þar sem ég er uppalinn, beittu. foreldrarnir áhrifum á börn sín gegn á- fengisnotkun. Enn í dag er ljóslifandi minningin um, hve mamma lagði ríka áherzlu á við okkur, að neyta aldrei á- fengis. — Um og upp úr aldamótun- um var mikil gróska í þjóð- lífi okkar. Einn þáttur henn- ar var öflug andstaða gegn á- fengisnotkun. Ýmsir af höfuð skörungum þjóðarinnar beittu sér af miklum áhuga og dugn- aði. ísafold undir stjórn blaða mannajöfursins Björns Jóns- sonar og skáldsins og mann- vinarins Einars H. Kvaran, var ekki hikandi, líkt og blöð okkar nú. Ungmennafélögin. Á þessum árum risu U. M. F. upp og náðu brátt útbreiðslu um allt land. Ungt fólk, starfs fúst og áhugasamt fjölmennti í félögin. Eitt af meginatriðunum í stefnuskrá U. M. F., var al- gert bann við neyzlu áfengis. Óhætt er að fullyrða, að á fyrsta áratug þeirra, eða öðru lagi, að slappa takmark- anir gegn áfengisnotkun. Aðrir ræðumenn munu hér á fundinum, ræða ýtarlega um áfengislagafrumv., en þó vil ég minnast á tvö atriði. Sterka ölið. Mjög margir merkir fræði- menn erlendir telja neyzlu sterks öls byrjunarstig til víndrykkju. Sterkar líkur benda til, að sú ályktun sé rétt. Vinur minn einn, sem kynn , ir sér þessi mál, hefir sagt mér frá tveimur ungum menntamönnum, sem hér heima voru mjög sannfærðir um ágæti öldrykkju. En eftir að hafa farið, annar til Dan- merkur og hinn til Noregs, og kynnt sér málið með eigin augum, komu þeir aftur eins mikið á móti ölinu og þeir voru meö því áður. Það skal viöurkennt, að til margra ára, hefir sézt í Mbl. mikill áhugi fyrir sterku öli, — og nú einlægan fögnuð og sigurgleöi, þegar blaðið sér hilla undir árangur skrifa sinna. En það er rík ástæða fyrir okkur, að efast um, hvort þau mál horfi til þjóðheilla, sem blað um hina „bönnu3u“ laxvéiði í sil- unganetin, en hún nemur varla nema broti aí þessu. Ég hafði látið' þess getið um netaveiðitölur úr Borgarfirðinum, að þær væru „skattframtal“ og þvi lágar. Hinrik kallar þessi látlausu sannindi „ásökun". í því sambandi hugleiðir hann um framtöl stang- veiðimannanna og bendir sérstak- lega á um Borgarfjörð, „að úr drjúg um hluta héraðsins hefir ekki tek- izt að ná skýrslum yfir stangveið- Gunnlaugur Pétursson hefir kvatt sér hljóðs um laxveiðimálin: „Síðan ég svaraði Hinrik á Út- verkum hér í blaðinu fyrir nokkru síðan, hafa þeir þrír lagt orð í belg, „Áhorfandi" 2. marz, Ólafur á Hrauni 4. marz og Hinrik á Út- verkum 9. og 10. marz. Mun ég nú gera þeim nokkur skil, fyrst hverj- um í sínu lagi og síðan öllum sam- an. „Áhorfandi" leggur til að vatna- svæði Ölfusár sé friðað alveg um1 ina“. Hér er einmitt um að ræða nokkur ár. Þetta væri auðvitað þau svæði, þar sem landeigendur mjög gott, enda verður þessi fall- ; hafa sjálfir stangveiðina éða leigja ega hugsun átakanlega einmana í hana út eftir hendinni, þ. e. þar grein „áhorfanda". Bn þetta nær ! sem framteljanda fmnst stang- aldrei fram að ganga. Hinrik, full- veiðiskýrslan nálgast það að vera trúi netamanna, segir óhætt að „skattframtal". taka úr ánni 5000 laxa á ári, sem ] Hvort man nú ekki Hinrik þá auðvitað er rangt. En ætla má, að tima, þegar verið var að ganga frá netamenn trúi broti af því, og þá arðskránni fyrir vatnasvæði Ölf- er friðunin dauðadæmd. [usár? Þá bar þetta atriði á góma , I og niðurstaðan varð sú, að það Ólafur á Hrauni vill láta tak- var egp;i farið alveg eftir framtöl- marka tölu veiddra laxa á stang- unum, þar sem það var viðurkennt veiðisvæðunum og segir þetta hafa aj aðilum sjálfum, að þau væru reynzt vel. Um reynslu af því hér ekki réttj heldur of lág. á landi fer tvennum sögum. Og: það hefir nokkra leiða galla. j 0g þá er komia ag þeirri með- | Nokkuð af hinni háu stangaveiði- jeré> gem stangveiðiskýrslan frá leigu byggist á því, að flestir stang- E]liða6num sætir hja Hinrik. Það . yeiðimannanna ætla að vera heppn yar skýrt tekið fram, að þar væri . ir og veiða fyiir leigunni. Þetta um c]ra svæðið að ræða og um tekst fáeinum mönnum á hverju leið tekið svo til orða> til að taka j sumri og meðán svo er, heldur það uppi stangveið'ileigunni. Það er því 1 skaðlegt fyrir leigusalann að þurrka fram um 1920, var þetta á kvæði algerlega haldið. Það þetta áfcngissinnaða þurfti ekki áfengi til að hressa berst fyrir af eldmóði. upp á starfslöngun, félags-1 starf og áhuga ungra manna Þjórfé eða? á þeim árum. I Á elleftu stundu felldi Ed. Ekki er þörf að þylja nöfn-; niður eina málsgrein úr 12. in tóm, — og þjóðin mun þau'gr. frv. í hennj fólst eitt af annars staðar finna. En þá skilyrðunum til að veita stóð fjöldi áhugamanna hlið mætti vínveitingaleyfi. við hlið, allir brennandi af j Þetta var stafliður C, svo- áhuga og allir einlægir, að hljóðandi: vinna íslandi allt, innan vé- „Að eigi sé greitt þjórfé ung- (þjónustugjald) af sölu á- fengra drykkja né veitinga- húsin launi starfsfólk sitt með hundraðsgjaldi af sölu þeirra.“ af öll tvímæli, að þangað kæmist enginn lax, nema hann væri flutt- ur þangað og þar væri stangveið- bandá og stefnuskrár mennafélags íslands. Þjóðhátíðin 1930. Árin liðu og margir áhuga- menn úr U.M.F. komust til áhrifa og valda. Eftir kosn- út þennan happdrættisblæ. Annar i inn. einni ti] að dreifa Um þetta galli er sá, að þetta gæti leitt af farast Hinrik orð á þessa leið; ,jÞar sér skattframtalssvip á skyrslur ^ kemst veiðfn alu upp f 57% og stangveiðimaAinanna. Þær hafa j meðaItal margra ara er 35%. Þar verið nálega emu upplýsingarnar, • geta engir viðvaningar verið að sem hægt hefir venð að reiöa sig verkij svo ófi'úlega háar eru þess- á í þessuni málum. v ■ ar tölur, þegar allra staðhátta er Olafur sýnir sjálfur fram a, að gætt. E1iiðaárnar eru aðeins nokk- , Þessi takmörkun er óþörf, þar sem ur hundruð metra langar frá sjó 'hann segir: „Við getum ekk! lokað, &3 gildru Þá vegalengd gétur lax- augunum fyrir þeirri staðreynd, að inn farið á fáum minútum, því að ?fftaLáf; fem,lta.ng!e Lm“n™ hann er sundfær í bezta lagi og 5 gildrunni er hann öruggur fyrir stönginni. Þrátt fyrir þessa góöu aðstöðu til að sleppa" — o. s. frv. Hér lýsir Hinrik staðháttum á hafa tekið á sína arma, hafa tekið framförum, og sumar stórlega." Hinrik heldur því enn fram, að óhætt væri að yeiða 5000 laxa á1 neð” svæðinu/ ár þýr¥ó”:honum ári á veiðisvæði Olfusár. Arin 1949 1 —52 hefir stangveiðin á svæðinu Verður er verkamaðurinn ingæsigurinn 1927, gerðist launanna og víst ber að launa Tryggvi Þórhallsson forsætis-’ þjónum vel, enda mun milli- ráðherra og stjórnaði af þinganefnd í áfengismálum sinni alkunnu glæsimennsku.1 og dómsmálaráðherra, sem Árið 1930 minntist þjóðin 1000 flutti þessa tillögu, fullkom- ára afmælis Alþingis, undiivlega hafa ætlazt til þess. forsæti Tr. Þ. En allt auka þjónustugjald, En Tryggvi Þórhallsson lét er heldur hvimleitt, enda eru aldrei bera áfengt vín á borð (betri veitingahús óðum að í þeim veizlum, þar sem hann taka upp þann sið, að selja réði. Er þó mál manna, sem 1 veitingarnar því verði, að ekki þykir það hentara. Þetta hlýtur að . vera vísvitandi blekking, því að það numið' að með’altali 650 löxum a . var. eins og áður er sagtj. skýl't tek- ári. 17 ára reynsla á efra svæði ið fram. að tölurnar væru frá eíra Elliðaánna segir stangveiðina að svæði Elliðaánna. 0g blekkingin er meðaltali 35ti% af stofninum. Eft- i vafalaust borin fram j trausti þess> ir Því hafa mn 1850 laxar sloppið að ókunnugir lesendur komi' ekki framhjá netum veið'ifelags Arnes- auga . hana. _ Ef Hinrik fer á inga á ári, en meðalarsveiðm i þau sama hátt með margar heimildir, hefir verið um 1000 laxar. Samtals 1 gerir þetta 2850 laxa á ári að meðal- tali. Hvar eru þá hinir 2150 laxar, sem Hinrik segir að óhætt sé að veiða í viðbót, hvað þá sá hluti stofnsins, sem ætla þarf til und- aneldis? Að vísu eru engar tölur þá er ekki að undra, þótt sumar ályktanir hans verði vafasamar.“ Hér verður gert hlé á ináli Gunn- laugs til morguns. • Starkaður. til þekktu, að aldrei hafi ver- þarf að innheimta ið meirj glæsibragur á af- þjónustugjald. mælisfagnaði eða þjóðhátíð hér á landi, heldur en á Þing- völlum árið 1930. sérstakt Enda hryllir margan við því hyldýpi, sem er fyrir fótum, ef kaup þjóna á veitingahús- um fer eftir , hvort viðskipta- 1 Þetta, sem nú er greint, er vinirnir drekka sem mest á- næg sönnun þess, að ekki þarf , fengi. eS$$$$SS$SS$$$SS$$SS$$SS$S$$$$$$$S$$S$$$$$$$S$$S$S$S$$SS$S$S$$í$SSS$SSS« Vér óskum eftir áfengis með í leikinn til stórra félagslegra átaka, eða stór höfðinglegrar forustu. Ný áfengislög. Játa má, að ekki sé ástæða til að harma, þótt áfengis- kaupendur þúýfi að borga verulegt aukagjald í þjórfé. En málið hefir fleiri hliðar,' Alþingi, sem nú situr, er að 'og sé þetta aukagjald svo semja ný áfengislög, og hefir frv. af þeim þegar verið samþ. í Ed. Fyrsta grein þess er um markmið laganna og hljóðar ■þannig: Tilgangur laga þessara er sá, að vinna gegn misnotk- un áfengis í landinu, og út- rýma því böli, sem henni er samfara. Ýmsum finnst Ed. hafa ver ið mislagðar hendur um að ná þessu takmarki sínu eða (áfengislaganna, og að stefna hennar hafi komið fram í því, að auka leyfilega vín- notkun - með sterku öli, og í hátt, að þjónarnir freistist til að láta alla, sem ekki kaupa (Framhald á 5. síðu.) Kyndill Smíöum okkar viður- \ | kenndu sjálftrekks-mið-! 1 stöðvarkatla, einnig katla | | :yrir sjálfvirk kynditæki. j Sími 82778. I Suðurlandsbraut 110. i 3 = iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiill karlmanni til afgreiðslu í sölubúð vorri frá 1. maí. Um sóknarfrestur til 10. apríl. Einnig óskum vér eftir stúlku til afgreiðslustarfa yfir sumarmánuðina. Kaiipfclas' nrútfirðinga $S$SS$$S$S3$$$S$$S$S$$S$S«»5S«SS$S$S$$S$$S$S$S$SS$$$S$S$SS$$SS$SS$SS$$3 Skrifstofustúlka óskast í skrifstofu Krabbameinsfélags íslands. Vélrit- unarkunnátta og enskukunnátta nauðsynleg, stúdents menntun æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun, sendist til Ólafs Bjarnasonar læknis, Rannsóknarstofu Háskólans við Barnósstíg, fyrir 25. marz n. k. Stjórn Krabbameinsfélags íslands s$$s$s$ss$$s$$$$s$s$$$$s$$$s$$$$$$s$s$s$$$$s$s$s$$$$$ss$$$s$s$$ss$$$*s$a

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.