Tíminn - 18.03.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.03.1954, Blaðsíða 3
Í64. blaff. TÍMINN, fimmtudaginn 18. marz 1954. l itnmíugur í dag: Helgi Elíasson menntamálaráðherra ! þar auðvitað æðstu völdin fræðslumálastjóri og þar með þjóðinni allri, mik ið og margvíslegt gagn, sem oft var unnið í kyrrþey og seint mun metið að fullu. Fá embætti ríkisins munu annasamari, erfiðari og um- Helgi Elíasson, fræðslumála | stjórí er fæddur 18. marz' 1904 í Hörgsdal á Síðu í Vest- j ur-Skaftafellssýslu, sonur El- | íasar Bjarnasonar, sem lengi var yfirkennari við Miðbæjar- skólann í Reykjavík, og konu hans, Pálínu Elíasdóttur. Fyr- ir innan tvítugt settist Helgi í Kennaraskóla íslands og tók kennarapróf þaðan 1925. Stundaði nám í Gedved Lære- seminarium á Jótlandi 1926— 27, og framhaldsnám í Þýzka iandi 1928—29, og var meðal annars 2 missiri í háskólan- um í Hamborg. Kennari i Reykjavík varð hann 1930— 32; settur fræðslumálastjóri 1931—34 og seinna i fjarveru fræðslumálastjóra. Fulltrúi fræðslumálastjóra varð hann 1930—31 og 1934 og þar til hann var skipaður fræöslu- málastjóri frá 1. ág. 1944. Árið -1934 tók hann saman 1 T' • ctllllclöcllllctll, Ci liU cll 1 UK UIII ct JÍTf1fangsmeiri en staða fræðslu SS f S T ’ lesíokAíynr málastjóra. Að Háskóla ís- Sa , 08 lands fráskildum, eru allir rík til prentunar, isskóIar á ]andinu, á fjórða hAir'1 S ægö^r~ hundrað talsins, í verkahring auka bókma Log og reglur þegs embættismanns, þótt um skóla- og mennmgarmal, á íslandi, er út kom 1944. j Ennfremur hefir hann ritað! nokkra bæklinga um fræðslu- i mál og unnið að útgáfu land- j kortabókar handa barna- og unglingaskólum, fyrir Ríkis-, iltgáfu námsbóka. Hann var í milliþinganefnd í skólamál- j um, er samdi fræðslulögin nýju. í stjórn Blindravinafé- j lags íslands var hann kosinn 1935 og jafnan eftir þaö. 1 Eftir að hann lauk skóla-11 námi, bæði hér heima og er- j Jendis, hefir hann oft farið utan til fræðslu og kynningar; skólamálum á Norðurlöndum,' Þýzkalandi og Bretlandi. Áriö . 1947 dvaldi hann um tíma á Bretlandi í boði British Coun-} cil, en síðast liðinn vetur 4 mánuði i Bandaríkjunum í boði ríkisstjórnarinnar þar. J Hann var sæmdur þýzku heið- ' ursmerki 11. þ. m. Helgi Elíasson kvongaðist 18. marz 1934 Hólmfríði Da- víðsdóttur kaupmanns í Rvík, Kristjánssonar, hinni ágæt- ustu konu. Þau eiga fjögur börn, og tveir elztu drengirn- ir komnir undir tvítugt. Hjónabandið hefir verið eink ar farsælt og heimili þeirra íullt af starfi, ástúð og gleði. Af atburðum þeim og ár- tölum, sem drepið hefir verið á, er auðsætt, að það er í raun inni þríheilagt hjá fræðslu- málastjóranum í dag: Hann fæddist fyrir réttum 50 ár- um, hann giftist sinni ágætu konu fyrir réttum 20 árum, og hann var skipaður fræðslu málastjóri fyrir næstum 10 árum. Þessi dagur er honum þreföld sigurhátíð, því að það er sigur fólginn í því að hafa' lifaö vammlausu lífi í sam- fleytt 50 ár; það er sigur í því, að hafa unniö ástir af- bragðs konu og halda logan- um síbjörtum í 20 ár; og það er sigur í því, að hafa rækt embætti sitt af sívakandi á- huga og dugnaði, samvizku- semi og góðvild, sem aldrei brást í önnum og ónæði, ekki aðeins síðustu 10 árin, heldur allan embættisferil sinn, frá upphafi og fram á þennan dag. Það má því með sanni segja, að Helgi Elíasson hefir yerið gæfumaður, sem unnið þefir fræðslumálum landsins hafijstarf var eins gott og á varð lag skólahúsa og niðurröðun kosið, enda hefði annað ver- j innanhúss og sér í einni and- Fræðslumálastjóri er annars ið undarlegt, því Helgi var rá galla, sem á þessu kunna vegar eftirlits og umboðsmað- með afbrigðum jafnlyndur og'að vera; manna hagsýnastur ur skólanna, hins vegar ráð- \ skapgóður. Hann var alltaf og smekkvís, enda gæddur gjafi og umboðsmaður hressandi glaður og reifur,! smíðaeðli og liklega dveorg- menntamálaráðherra. Þetta samrímist stundum illa, eins léttur í máli og gat verið hagur, eins og faðir hans. gamansamur, en lét aldrei j Helgi Elíasson gekk fræðslu og renna má grun í. Það er, gleði eöa gáska fá sig til að málunum á hönd ungur að togaö í fræðslumálastjóra frá'mæla óhefluð eða niðrandi aldri, og hann hefir einbeitt tveim hliðum — stundum frá; orð um mál eða menn. Starfs sér við þau síðan. Starfsfólki öllum hliðum. Hver skóli vill jalvaran o.g grandvarleikinn hans þykir hann eftirtakan- llega árrisull og stundvís for- eins og við er að búast, skara stóðu alltaf við stýrið. eld að sinni köku. Bæði þeir og velunnarar þeirra vilja t. d. meiri umbætur og meira A áhuga hans og krafti .stjóri. Klukkan 9 hvern virk- varð engin þurrð, og hann átti! an dag er hann kominn í hægt með að vekja aðra og skrifstofu sína, klukkustund fé, en ráðherra, ríkisstjórn ogjláta þá hrífast með til átaks áður en fjöldi stéttarbræðra kjósendur meiri sparnað og við verkefni, sem fyrir lágu,' hans hefur störf sín. Og hann minni kostnað. Fræðslumála- j og svo er þetta enn í dag. j er alltaf á sínum stað seint stjóri reynir að hafa jöfnuð .Hann hefir alltaf verið mikill 'og snemma. Iðulega situr á og hlutfallslegt réttlæti.'og góður starfsmaður, þaul- j hann sjálfur við störf tveim- Stundum verður hann að , vanur öllum verkum í fræðslu } ur tímum eftir lokunartíma synda milli skers og báru og málaskrifstofunni og meira og og oft meira eða minna um hinn sprettinn að leggjast af minna kunnugur kennurum' helgar. Dæmi eru og þess, að öllu afli á aðra sveifina. Og, og skólum og skólaaðstöðu um' hann leggur nótt með degi, fyrir getur komið, að eftir j allt land. Hann aflaði sér J þegar um er að gera af- einlæga viðleitni og þrálátt snemma góðrar og hagnýtrar greiðslu mála, sem aðkallandi stapp, hljóti hann óþökk og þekkingar í uppeldis- og skóla . þykja. Ekki mun hann nokk- úlfúð allra aðila að launum,1 málum með námi utanlands! urn tíma taka eyrisvirði fyrir eins og fleiri embættismenn ' og innan og síöan með margra ' þessa aukavinnu, sem flestir mega reyna. En ætla má að , ára athugun og reynslu. Eng- j aðrir mundu þö gera. Er þessi þetta hafi sjaldan mætt Helga ' inn núlifandi manna mun ' óeigingirni fræðslumálastjór- Elíassyni, því að hann mun 1 standa honum á sporði um * ans vel þess verð að getið sé. mjög vinsæll í starfi sínu um þekkingu á íslenzkum fræðslu ] allt land. Enginn, sem kynnzt hefir honum,. efast um þekk- ingu hans, einlægni, dugnað og góðvild í starfinu. Við Helgi Elíasson vorum næstum sex ár samverka- menn. Samlyndi okkar og sam málum. Virðist hann hafa flest, er þau .varðar, tiltækt í kollinum, hvenær sem á þarf að halda. Hann er glöggsýnn og fijótur til úrræða, er vanda mál berja að dyrum og ágæt- ur ráðgjafi um allt fyrirkomu Varla getur greiðviknari og hjálpfúsari mann en Helga Elíasson. Merkur maður, sem er nákunnugur honum og lof- aöi hann og störf hans á hvért reipi, lét í Ijós við mig, að helzt mætti það að honum tFramhald á 6. síSu.) HEFUR HÆKKAÐ í VERÐI EN ÞARF ÞÓ EKKI AÐ KOSTA YÐUR MEIRA EF ÞÉR DRÝGIÐ ÞAÐ OG BÆTIÐ MEÐ EKT A D A V f Ð KAFFIBÆTI Lr Haaber ttJ. n. rii. IM^í&flMR m |,; ira l; i ii*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.