Tíminn - 21.03.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.03.1954, Blaðsíða 4
-TÍMINN, sunnudaginn 21. marz 1954. 67. blað, Olafsdalur — Arnarholt í minningu frú Ragnheiðar Torfadótiur Við lok síðustu jólahelgi andaðist að heimili sínu i Reykjavík frú Ragnheiður Torfadóttir frá Arnarholti, liðlega áttræð að aldri. Útför hennar var gerð í byrjun hins nýja árs. Ég hlýddi á athöfnina í út- varpinu. Hún var einföld og virðuleg, svo sem sómdi þess- ari látnu merkiskonu. Ræða séra Jóns Auðuns dómprófasts var falleg og sönn. Og útfar- arsálmur séra Hallgríms, sem allur var sunginn í kirkjunni, gerði þessa útfararstund svo raunsanna og íslenzka. í blöðum var frú Ragnheið- ar minnzt að veröugu. — Og svo á þessu að vera lokiö. Öldr uð kona hefir safnazt til sinna | feðra. Ástvinir og vinir blessa J © Ragnheiður & Torfadóttir langskólanám, er þeir stunda. Þótt mín leið liggi ekki þang- að, þá heyri ég almannaróm- minningu hennar. En við hin með frost og fannir. Ég læt hana, eftir getu þrátt fyrir gleymum. Það fennir í sporin. f jjðs við ejnhvern Saurbæ- ~ “ “ .. ing, að ekki sé árennilegt að Það var vorið 1915. Við vor- f n0rður yfir þessi fjöll að . . . um nokkrir að vmna að jarða vetrarlagi. En skemmri mundi mn’ sem allurer a einnJeg‘ bóxtumJ tuninu heima, rétt sá vegur öllum öðrum til Norð Hyhugur, vn-ðingogþokk er við þjóðveginn. Fóstn minn, urland ef farinn væri. _ allra viðhorf. Allt þetta sann- Guðmundur Ogmundsson a Ekki hikaði Torfi f ólafsdal ar mér, að það, sem eg hafci 17*1 o 11 ’ ámir’ n o 1 n i A nor ror r r»cr c'itr er á ötull síns ja,rð- yið að fara þessa leig einn og tíma fótgangandi, þótt um hávet- Fjarðarhorni, ræktarmaður vísu. _ Mér verður litið út á veg- forðum da að finna heit mn. Þar er maður á ferð og þeinir för sinni heim að bæn- ur mey sína“, var mér svarað. . , . Og enn sé ég fyrir mér þenn- um. g kenin gerla manmnn, an lnli;lausa aíreksmann, sem enda vissi ég hans von. Það verQur allt að vegi og sigrast á mörgum manni, að hann er faðir minn. Hann hefir ÖUum erfið-leikum. Og ég venð uti á Borðeyn emhverra flnn> enn sem fyrr> aö það eru erinda. En þar dvelur hann frettir þegar shkur maður er inni sérstaka virðingu og erniGrr- nft mvinrnn nÁn t'lrnvn 1 ~ 1. horfinn af lieimi. Það er vorið 1922. Ég er á leiö heim úr skóla í Reykja- þökk. Einhvern veginn fer það svo, að ég, framandi maöur, vík. -Við höldum margir sam- , hripa þessar línur, þótt mörg annars oft lengur eða skem- ur við verzlunarstörf hjá Riis kaupmanni, sem er mikill vinur hans. Nú ber föður minn nær. Við „n'um-hveaðir Boraarfiaröar 'um stæði það nær og mundi heilsumst. Eldri maður í hópi un nm hyggðir Borgarxjaröar. i ® . okkar, Valdimar Bjarni, spyr Það er fanð allhratt yfir’ Pað betur gera' Það’ s.em mi- frétta. Faðir minn er óvenju al- vörugefinn, er hann svarar: ínn fréttir", segir Valdimar Bjarni hefir yerió og er og stígur íhugull fram á rek- una. urinn, og stari á hina lífs- og markverð stund. Og þótt ég, hálfvaxinn sveinn, skilji þetta ekki til hlítar, sem gerz Og nú hafa þau hjón fyrir nokkru flutt hingað að Arn- ííéfir, þá skynja ég'þó*að hi*n arhelti’ hvar Þau búa við um eldri og reyndari mönn-,mikla rausn- um þykir sem nú sé brotið nu er sent til okkar blað í framfarasögu íslenzks heiman frá bænum og okkur atvinnulífs. I boðið heim að þiggja kaffi. Og myndin af þessum at- Við göngum heim og sitjum burði á einum vordegi árið Þar um stund í góðum fagn- 1915 er geymd en ekki gleymd. j3-®1 °g við miicia gestrisni. Og nú eftir nær fjóra tugi ára J Heimilið er látlaust og skýrist hún í huganum og leit sterkt i allri gerð. Mér verður ar út — sem sannur vitnis- starsýnt á húsfreyjuna. Hún burður um gengin spor horf- tekur á móti okkur af alúð og ins afreksmanns. gleggst og gæfuríkust spor. Einar Guðnason. Oháði fríkirkjusöfnuöurinn Aöálfundur verður haldinn í Breiðfirðingabjlð,. uppi þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 8,30. heims. Eg sá nú, að hann lifði í verkum sínum, í athöfn nemenda sinna um byggðir landsins og ekki sízt í lífi dáð- ríkrar dóttur, er hér stjórn- aði heimili við hlið síns merka eiginmanns og fyrrum nem- 1 anda föður hennar. Við þökk- um viðtökur og höldum af stað. Ég kveð sérstaklega Torfa, son þeirra hjóna, sem gist hefir Menntaskólann eins og ég undanfarna vetur. Og svo er haldið af stað út í torið og framtiðina. Sn minningin um bjarta stund á góðu heim- ili geymist með öðrum. Enn líða ár. Ég er fluttur í Borgarfjöroinn. Húsfreyjan 'í Arnarholti er orðin ekkja. En búi stjórr.ar hún enn með 'aðstoð sona sinna, er styðja Stjórnin MALARAVINNA Ég undirritaðut tek að mér ahskonar málaravinnu. Einnig hreingerningar. Upplýsingar gefur auk mín Ást þór B. Jónsson málari, Sörlaskjóli 36, sími 3592. Virðingarfylist Björn S. Olsen, málarameistari, Skeiðarvogi 20 áour haldið, var rétt og satt. Frú Ragnheiður flytur úr væri, er’hann fór norður héraðinu’ en björt minninS hennar geymist meðal ótal vina. I Og svo berst hingað fregnin um, að hún sé látin. Ég heyri mundi vilja leggja lífgras á hennar leiði, votta henni lát- enda hestar heimfúsir. Num- hvatti> voru fáeinar lífsmynd ið er staðar við túngarð í Arn ir í sambandi við Olafsdal og arholti. Einn úr hópnum á er- Arnarholt, sem hafa verið mér Hann Torfi i Ölafsdal er dá indi Þangað heim. Við hinir dýrmæt eign. Þessar myndir „Mér þykir Sþú segja biðum’ Ég veit’ að AmartioW eru_mer takn_Þe!s__og.somlun’ höfuðból. að 8æta fylgir sporum góðra, Þar hefir verið aðsetur sýslu- dugandi, manna fyrir land og manna og búhölda. Nú búa fýð- að sú þjóð, sem á slíka Oa barnn stend ! Þar þau hjón Hjörtur Snorra- i menn að nússa, sé þrátt íyrir Og þarna stend ég, dieng- son alþingismaður 0g Ragn- allt vel á vegi stödd. Og, að heiður Torfadóttir frá Ólafs- hun geti orðið gæfusöm um reyndu menn. I svip þeirra frétti samferðamenn ianga framtíð, ef hún varð- ævi AfreksSvi Torfa Tól&íT mína nánar um Þessi hjón. veitir ari Þeirra feðra og dal er þefm nú dk í hugÍ £ Hjörtur hefir verið skólástjóri mæðra, er þar hafa markað finn, að þetta er minnisrík á Hvanneyri. viðmikinn orð- . stir og bóndi á Skeljabrekku. Vilja stofna Lanás- bankaútibú í Eyjum Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. Mikill áhugi er fyrir því í Vestmannaeyjum að stofnað verði þar útibú Landsbanka ís virðuleik. Þótt ég sé ungur,; iands. Aðeins einn banki, TJt- þá hugsa ég mitt. Ég finn, að; vegsbankinn, starfrækir þar Stundir líða. Ég heyri meira húsfreyjan er samboðin dótt-!nu átibú. Margir útgerðar- frá Ólafsdal. Ég heyri talað ir sinum merka föður. Allt,' menn og félög hafa viðskipti um heimilið, skólann, bústörf- sem ég heyri, allt, sem ég sé, við Landsbankann og væri in, ræktunina, uliariðnaðinn, sannar bað. j Þeim því þægilegt að útibú smíðarnar. Ég heyri talað um Húsbóndinn, Hjörtur aiþing væfi á staðnum. Auk þess sem atorku og ráðsnilld Torfa ismaður, hefir sig ekki í hinar stcrfeildu framkvæmdir skólastjóra, um forustu hans frammi meðal gesta. Ég heyri, Eyjanna krefjast síaukins fjár í verzlunarmálum við Húna- að sá sé háttur hans. í fjöl- hiagns. flóann á ofanverðri fyrri öld.1 menni fálátur, en þeim mun Ýmsir aðiiar beita sér nú fyr Ég heyri talað um ljáina, sem ræðnari og glaðari, er með fájir því að þessu útibúi verði hann flutti inn frá Skotlandi um eða einum er setið. Allra (komið á fót. Bæjarstjórn kaup og í senn steig þar merkilegt lof á hann, þeirra er hann staðarins hefir einróma sam- framfaraspor og stöðvaði eyð- bezt þekkja. Ég hugsa umjþykkt áskorun þess efnis til FRAMLEÍÐUM LDAULPUR með nælon ytrabyrði, fóðraðar með krómsútuðumToð ckinnum fyrir dömur og herra. Vattfóðraða jakka fyr- ir börn og fullorðna. Gaberdine og ullar herrgbuxur, vinnubuxur og vinnuskyrtur, hvíta sloppa, smekkbux- ur barna. Kerrupoka, svefnpoka 3 gerðir, kembuteppi o. fl. — Sýnishorn fyrirliggjandi hjá Jóh. Karlsson & Co. Þingholtsstræti 11. Sími 1707 Verksm. Magni h. f. Hveragerði Mál «»í* íucnning' Ný félag'sbók og Timaritsliefti FIMM SYNIR eftir Howard Fast. Skáldsaga sem gerist á Gyðingalandi á dögum Makka- bea. Sýnir hetjuskap smáþjóðar, er berzt fyrir lífi sínu gegn erlendir yfirdrottnu. Snilldarleg saga og áhrifa- mikil. Þýðing eftir Jóhannes úr Kötlum. Tímarit EVSáBs og menEiiogar 1. hefti 1954. Heima og heiman, ritgerðir eftir Halldór Laxness, ennfremur greinar eftir Bjarna Einarsson og Sigur- jón Björnsson, ritgerðir eftir Einar Braga um Garica Lorca, líf hans og starf. Kvæði eftir Guðmund Böðvars son, saga eftir Elías Mar, ljóðaþýðingar eftir Helga Hálfdánarson og Þorstein Valdimarsson, ritdómár o m. fl. MELKORKA Tímarit kvenna, 1. hefti 1954 Fjölbreytt efni af innlendum og erlendum vettvangi, m. a. greinar eftir Aðalbjörgu Sigurðardóttur, Nönnu Ólafsdóttur, Þóru Vigfúsdóttur, Drífu Viðar. Um rétt- indi kvenna, eftir dr. Andreu Andreen. Að sigra ellina, eftir prófessor Oigu Lepejinskaja, Tízkan í dag, einnig saga, kvæði o. fl. Félagsmenn í Reykjavik. Vitjið bókanna í Bókabúð Máls og mcmikgar Skólavörðustíg 21 Félagsmenn í Hafnarfirði. Vitjið bókanna í Verzlnn Þorvaldar Bjarnasonar Strandgötu 41 m uin iníjarápfo ’.S. ingu ísienzkra skóga. — latburðinn fyrir sjö árum, er Ég dvel vestur í Saurbæ, í ég heyrði lát Torfa í Ólafsdal. þingmanns kjördæmisins að ( hrinda málinu í framkvæmd.! byggð Torfa, um hríð. Eg horfi Nú er mér ljóst, að það var Askorunin er studd meðmæl- á fjöllin háu, er að byggð- inni Uggja. Þau eru ekki á- rennileg, enda er nú vetur í raun og veru ekki brotið blað, þótt sögn skólastjórans í Ólafsdal væri lokið þessa um Utvegsbændafélagsins, Fé lags kaupsýslumanna og Búnl áðarfélagsins. im titiiiiiiMmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu (reiðhjól j = Pyrsta ílokks karl-, kven- og 1 barnareiðhjól fyrirliggjandi. | Einnig þríhjól, fleiri gerðir og i stærðir. | Sendum á kröfu um allt land, | fyrirspurnum svarað um hæl. ÖRNINN. Spitalastíg 6. | Pósthólf 671. Sími 46ól. •UIIIIIIIIIIIMIIIMimiinillHIIHIIIIIIIMHUIIIIIIIMIIIIIIIIlM iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiitiiiiiim

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.