Tíminn - 21.03.1954, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.03.1954, Blaðsíða 11
87. blaff. TÍMINN, sunnudaginn 21. marz 1954. 11 Frá hafi til heiba Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassaíell fór frá Norðfirði 18. þ. m. áleiðis til Bremen. Arnarfell á að fará frá Hafnarfirði í dag áleið is til Danzig. Jökulfell fór frá N. Y. 12. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Er væntanlegt á morgun. Dísaríell átti að', koma til Keflavikur í morgun frá Sandi. Bláfell er í Aberdeen. Litlafell fer frá Reykjavík í kvöíd í hringferð kringum landið. Ríkisskip: Hekla var væntanleg til Akureyrar í gærkveldi á austurleið. Esja var væntanlíeg til Akureyrar í gærkveldi á vesturleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fór frá Rvik í gærkveldi til Breiða- fjarðarhafna. Þyrill fór frá Rvík síð degis í gær vestur um land í hring- ferð. Eimskip: Brúarfoss fer frá Rvík í dag 20. 3. til Hafriarfjaxðar og Keflavíkur. Dettifoss fér’frá Rvík 22. 3. til Kefla víkur. Fjallfoss.kom til Vestmanna eyja 19. 3. Fer þaðan til Belfast og Hamborgar. Goðafoss fór frá Rvík 1. 3. til Vestfjarðá. Gullfoss kom til Kaupmaniiaháfnar í morgun 20. 3. Fer þaðan 22. 3. til Leith og Rvík ur. Lagarfoss er í Véntspils. Fer það an til Rvíkur. Reykjafoss fer frá Hamborg 20. 3. tii Antverpen, Rott- erdam, Hull og Rvíkur. Selfoss fór frá Rvík 17. 3. til Graverna, Lysekil og Gautaborgar. Tröliafoss kom til N. v; .12. 3. Fer þaðan til Rvíkur. Tungúfoss fór frá Santos 16. 3. til Recife og Rvíkur. Hanne Skou fór frá Gautaborg-19. 3. til Rvíkur. — Katla fór frá Hamborg 19. 3. til Rvikrir. r ** Ur ymsum áttum Helgidagslæknir. Hulda Sveinsdóttir, Nýlendugötu 22. Simi 5336. Loftleiðir. Millilandaflugvél Loftleiða er væntanieg kl. 4—5 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Stafangri. Gert er ráð fyrir að vélin haldi áfram til Bandaríkjanna eftir tveggja stunda viðdvöl hér. Minningargjöf. í fyrradag barst Slysavarnafélagi íslands gjöf frá Eimskipafélagi ís- lands til minningar um Hallgrim Benediktsson, stórkaupmann. Gjöf- in er tíu þúsund krónur í pening- um. Minningargjöf. Dvalarheimili aldraðra sjómanna hefir borizt þusund króna gjöf frá Sigurði Ólafssyni rakarameistara til minningar um sjóferð fyrir fimmtíu árum. Til fólksins á Heiði. Frá Jóni Brandssyni kr. 100. Áheít á Hallgrimskirkju. Frá G. S. kr. 20. Áheit á Strandakirkjú. Frá A. H. kr. 500, N. N. 50, S- J. 50, O. J. T. 10, H. J. 100. Aðalfundur ^ Náttúrulæknirigafélags Reykjavík ur. verður í húsi guðspekiféiagsins, Ingólfsstræti 22, finimtudaginn 25. ntarz kl. 20.30.1 Dágskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Foreldrafundur verður í Laugarnesskólanum kl 4 í dag. Hjörtur Kristmundsson ta.'ar uni aðbúð barna í skólanum og Helgi Þorláksson um skólabyggingar út frá sjónarmiði kemiara. Sýnd verð- ur kvikmynd, Foreldrar, fjölmennið. Skíðamót Rvíkur hefst í dag Skíðamót Reykjavíkur hefst á morgun kl. 10 árd. að Kolviðarhóli með svigkeppni í öllum flokkum. Vegna snjóa laga og veðurs er enn ekki fullráðið, hvenær keppt verð ur í öðrum greinum. Líklegt má þó telja að mótið haldi • áfram um hæstu helgi í Jó- isefsdal og Skálafelli. Skráðir keppendur eru alls 74 í öll- um greinum og er talið að einkum megi búast við harðri keppni í A-flokki karla í svigi. Skilyrði til keppni eru nú sæmileg að Kolviðarhóli. Ferðir eru frá Orlofi kl. 8,30 og kl. 10 árdegis á sunnudag. Herðið sölu happ- drættismiðanna Happdrætti Húsbyggingar sjóffs Framsóknar'dnkksins KR sigraði Armann í handknattleik Síðastliðið föstudagskvöld fór fram handknattleiks- keppni í íþróttahúsi K.R. í sambandi við 55 ára afmæli K.R. — Formaður félagsins, Erlendur ó. Pétursson, setti mótið með nokkrum orðum og þakkaði Handknattleiks- deild K.R. gott starf og árang ur á undangegnum árum. Þá hófst keppnin meg leik í meistaraflokki kvenna milli K.R. og Vals og sigruðu Vals stúlkurnar með 6:2. í 2. flokki kvenna gerði K.R. jafn tefli við Þrótt 3:3. í 3. flokki karla varð ennfremur jafn- tefli milli K.R. og Fram 7:7. í 2. flokki karla sigraði K.R. Ármann með yfirburðum 16:9. — Aðalleikur kvöldsins var í meistaraflokki karla, eri þar áttust við K.R. og Ármann og lyktaði þeim leik með því að K.R. sigraði íslandsmeist arana 11:10 islendingar sæmdir þýzkum heiðurs- Forseti Sambandslýðveldis ins, Þýzkalands, dr. Heuss hefir -sæmt eftirtalda íslend inga heiðursmerki lýðveldis- ins, yerdienstkreuz des Verdienstordens: Birgir Kjar an, hagfræðing, Davíð Ólafs son, fikkimálastj öra, Helga Elíasson, fræðslumálastjóra, Jón N. Sigurðsson, hæstarétt arlögmann, dr. Jón E. Vest- dal, verkfræðing, dr. Leif Ás geirsson, prófessor og dr. Sig urð SigurðSson, berklayfir- lækni. Sendiherra Þýzkalands hér dr. K. Oppler, afhenti ofan- greindum mönnum heiðurs- merkin 11. þ. m. Við það tækifæri þakkaði sendiherr- ann öllum þeim, er stóðu að hjálpinm til Þjóðverja etfir (styrjöldina. Kvað hann heið ursmerkin vera nokkurn (þakklætisvott til handa þeim sömu mönnum. Dr. Sigurður Sigurðsson talaði um hina vinsamlegu sambúð Þjóðverja og íslend- inga, sem ætti sér langa sögu. Hefði almenningur hér því orðið svo vel við hjálpfer- beiðnini til handa Þjóðverj- um á neyðarstund. Krað hann menn hér gleðjast yfir framgangi endurreisnar- starfsins í Þýzkalandi. Hvíldarheimili hnsmæðra (Framhald af 5. síðu.) geti áhyggjulaust notið hvíld arinnar.Kvenfélögin verða að hafa ráð á ráðskonum, sem hægt er að treysta til heim- ilisforsjár stuttan tíma. Eftir góðan beina og skemmtilegá stund hjá ráðs- konunni á húsmæðraheimil- inu í Vassbo, höldum við Nils Appert áfram upp í Dali. býffur margá forkunnargóffa vinninga og má meffal ann- ars nefna þvottavél af beztu gerff, eins og myndin sýnir. Auk þess eru ferðalög meff skipum og flugvélum, bæði innan lands og til annarra landa. Happdrættismiffarnir I þessu glæsilega happdrætti fást hjá umboffsmönnum um alit land. Þaff eru nú vin- samleg tilmæli forstöffu- manna happdrættisins aff þeir herði sem mest söluna og ljúki henni fyrir tilsettan tíma 14. maí, þegar draga á í happdrættinu. Framsóknarmenn um allt lánd, greiðið fyrir happdrætt inu og styffjið þannig að því að Framsóknarmenn eignist gott heimili fyrir starfsemi sína. S KI PAUTGtRÐ RIKISINS „Skjaldbreiö“ vestur um land til Akureyr- I ar hinn 26. þ. m. Tekið á 'móti flutningi til Súganda- fjarðar og til áætlunar- hafna á Húnaflóa og Skaga firði svo og til Ólafsfjarðar og Dalvikur á morgun og ár degis á þriðjudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. Bókaiitgáfa (Framhald af 12. síðuj. tápi, en hins vegar sé ekki neinum fært að taka upp aðferðir hans við að halda í horfinu. Tvö tilboff á dag. Haft er eftir manni, er fæst lítillega viff bókamiðl- un, að undanfarið hafi hann fengið allt aff tvö tilboð á dag um að kaupa bókaupp- lög af útgefendum, sem ekki hafa getað selt útgáfubækur sínar. Virðist eftir þessu að dæma hafa verið hart í ári hjá útgefendum í ár og mik- ið liggja við að geta losnað við útgáfubækur sínar. Erlend 'blöff. Jólasala á bókum var meff minna móti fyrir jólin. Hef- tímarita haft sín áhrif á bókasö’luna cg fólk keypti í mikiff af alls konar erlend- | um tímaritum og smádóti í bókaverzlunum fyrir jólin, I frekar en bækur. Annað er,! að minna er orffið um þaff,1 að fólk gefi bækur í jólagjaf ir, þar sem gnægff af vörum er nú á boðstólum í hverri verzlun, öfugt viff þaff, sem' var á stríðsárunum, þegar bókaútgáfa stóð meff nokkr- um blóma. Hagstæð viðskipti Sendið 100 notuð Is- lenzk frímerki — og þið fáið: 1 stk. vindlakveikj- ara (verð kr. 16,00) eða 1 par karlm.sokka (verð kr. 15,00) eða 20 stk. rakvéla- blöð (verð kr. 12,00) þýzk. RICHARDT RYEL Grenimel 28. Rvík. ■iiiiiiiiiitiiiiiutuiiiiiiiuiiiiiintiiiiiiiuiiin ■ •UMIIIIIIIIIII^IIIIIIIIIIU Helgafell Framhald af 12 síðu. geirsson skáld. Hefir Magnús tekið að sér að annast efnis- val og útgáfu árbókarinnar. Telur hann eðlilegast að aðal | efni hvefrar árbókar verði eft ir 6—9 höfunda, 5—10 ljóð eft jir hvern, en þó verði ekki hér , um fasta reglu að ræða. Fyrir (komulag útgáfunnar verður (að öðru leyti með þeim hætti, að send verður á haustmark- 'aðinn vönduð útgáía í litlu | Til sölu | I íbúff á Selfossi, 5 herb. og | | eldhús. Lítil útborgun. § 1 íbúð á Selfossi, 3 herb. og \ | eldhús. Jörðin Aústurkot I l ásamt Ásakoti í Sandvík- | | urhreppi. Snorri Árnason, 1 lögfræðingur, Selfossi | «iiiiiii|imiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.. niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiii jSAUMUR ( nýkominn: f = Venjulegur saumur l”-7” | 1 Dúkkaffur 1 Galvaniseraður | Kúlusaumur | Smásaumur | Pappasaumur i Þaksaumur | Helgi Magnússon & Co. I I Hafnarstr. 19 - Sími 3184 | ■iiiiiiiimiiiimiiiimiiiiiiiimiuiHiiiiiiiiiiiiimmiiiiiin upplagi og nokkuð dýr, en rétt á eftir önnur útgáfa í vasa- bókarflokki þeim, sem nú er í þarin veginn að hefja göngu sína hjá Helgafelli. Yrði sú úl gáfa bókarinnar seld verði viö allra hæfi. Rífleg kvæffalaun. Kvæðalaun munu verða all rífleg á íslenzkan mælikvarða og auk þeirra munu þrjú beztu kvæðin verða birt í tímaritinu Helgafelli eftir á og greidd 1000 króna verðlaun fyrir hvert þeirra. Mun þriggja manna dómnefnd velja kvæð- in. Svipuð ljóðasöfn hafa ver ið gefin út hjá kunnustu út- gáfufyrirtækjum á Norður- löndum og notið vinsælda hjá lesendum. mr $ í kœllr ihre/mr ; amP€P i Iiflnnlr — Yfffcrtn Kafteiknlnftr Þlngholfcutræti 31 ' Slml 81556 1 Blikksmiðjan GLÓFAXI Íhraunteig 14. stm 723&11 Kyndil) Smíðum okkar vlður- | kenndu sjálftrekks-mið- ! stöðvarkatla, einnig katla | !yrir sjálfvirk kynditækL Simi 82778. I Suffuriandsbraut 110. 3 llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll iiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiii* | Reiöhjóia- | varahlutir 5 Fyrirliggjandi í allar tegundir i I reiðhjóla. | Sendum í póstkröfu um allt | i land. | Öllum fyrirspurnum svarað | | um hæl. ÖRNINN. Spítalastíg 8. i § : Pósthólf 671. Sími 4661. 1 = = iimiimimiiimiiimimiimiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiin öll notuð islenzk frlmerki, hæsta verði. Skrifið og biðjið um innkaupsverð- skrá og kynnið yður verðið Gisli Brynjólfsson Barmahlfð 18, Reykjavík ■uiuiniiniiiiiiiimiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiniiiiiimnHi TRÚLOFTJN- ARIIRINGAR Steinhrlngar Gullmen og margt fleira Póstsendl KJARTAN ÁSMUNDSSON guUsmiður Aðalstræti 8 Sírnl 1290 ReykJavfi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.