Tíminn - 21.03.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.03.1954, Blaðsíða 8
TÍMINN, sunnudaginn 21. marz 1954. 67. blað. K.R. I Sundmót K.R. verftur eflaust eitt skemmti- legasta móí, sem lialdið hefir verið hér Sunddeild K.R. heldur hið árlega suridmót sitt dagana 23. og 25. marz. Er þetta sund- mót jafnframt liður í hátíða- höldum þeim, sem K.R. efnir til í tilefni af 55 ára afmæli félagsins. Dagskrá sundmótsins verð- ur mjög fjölbreytt. Keppt verð ur til úrslita í sjö sundgrein- úm hvort kvöld, en undanrás- ir munu fara fram áður, til að tryggja að keppni verði bæði skemmtilegri og taki ekki of langan tíma, eins og oft vill verða, þegar keppa verður í mörgum riðlum í hverri sund- grein. Víða má búast við skemmtilegri keppni og má búast við að met verði sett í fleiri en einni grein, því að auðséð er, ef litið er yfir þann árangur, sem náðst hefir á undanförnum sundmótum, að sundmenn okkar eru í mikilli framför og má ætla að nýtt blómaskeið í sögu sundíþrótt- arinnar hér á landi sé byrjað. Þátttaka í sundmótinu er mjög mikil og keppa í kapp- sundunum auk Reykvíking- anna sundfólk frá Akranesi, Hafnarfirði og Keflavík. Hjá sunddeild K.R. hafa í vetur æft tveir flokkar kvenna. Hefir annar verið undir stjórn Jóns Inga Guð- mundssonar og æft skraut- sund, en hinum hefir frú Doily Hermannsson kennt sundball ett. Munu þessir tveir flokk- ar koma fram í fyrsta sinn á þriðjudaginn og fimmtudag- inn. Hafa bæði frú Dolly og Jón Ingi lagt mikla vinnu í þjálfun flokka sinna og eiga Getraunaspá Á 12. getraunaseðlinum eru 6 leikir úr 1. deild og 6 úr 2. Fljótt á litið virðist líklegt, að allir 1. deildarleikirnir vinnist heima, nema e. t. v. Arsenal— Manch. Utd., en Manch. liðið er nú orðið mjög heilsteypt og samþjálfað. Það er að mestu skipað kornungum leik mönnum. Cardiff hefir unnið 4 síðustu leiki sína. Chels'ea vann nú í vikunni W.B.A. 5— 0! Manch. City, sem í vikunni vann Tottenham 4—1 er enn ekki alveg komið úr fallhætcu en ætti að komast það ineð því að sigra faliliðið Liverpool. Sheff. Utd. er enn á hættu- wvæðinu og þyrfti að ná báð- um stigunum gegn Burnley. í 2. deild er Brentford í al- varlegri fallhættu og má ekk- .ert stig missa. Þó þeir næðu því að verða jafnir öðru liði j að stigum, myndu þeir samt j falla niður, sökum þess, hve ( markatalan er óhagstæð. Þeir eiga aðeins eftir 7 leiki. í síð- j ustu 8 leikjum sínum hafa Hristol Rovers gert 5 jafntefli Og unnið 3, en ekkí er ólík- legt að þeir tapi nú fyrir Rotherham. Kerfi 36 raðir. Arsenal Manch. Utd. (l)x(2) Cardiff—Newcastle 1 Chelsea—Tottenham 1 Huddersf.—Charlton 1 Manch. C.—Iiverpool 1 Sheff. Utd.—Burnl. x Brentford—Swansea 1 Bristol—Rotherham x(2) Bury—Birmingh. x Doncaster—Nottingh. (1) 2 Hull—Fulham x Hotts Co—Stoke C. (1 x)2 þau þakkir skildar fyrir þeirra óeigingjarna starf og væri óskandi, að hinn mikli ahugi,1 sem vaknað hefir fyrir þess- ari fcgru íþrótt, megi halda áfram og hér í bær verði héð an í frá starfandi flokkur stúlkna, sem æfa sundballett. Auk þess sýna þær frú Dolly og Jcnína litla, og síðan frú Dolly ein tvo nýja, stutta, balletta og verður annar und ir laginu „Limelight“. Fréttamönnum blaðanna var gefinn kostur á að sjá æfingu hjá flokkunum. Má hiklaust telja, aö hér sé um afar ánægjuiegar og hrífandi sýningar að ræða og ættu sem flestir að fara og horfa á flckkana sýna listir sínar, því að það mun áreiðanlega eng- inn sjá eítir þeim stundum, sem eytt er við að horfa á jafn fagrar listgreinar sem K.R. býður fólki að horfa á. Eins og á þessu má sjá, verður reynt að gera sundmót ið sem fjölbreyttast og hefst það báða dagana kl. 8,30 með því að annar kvennaflokkur- inn sýnir og verður án eía Fcrðaþáttur (Pramhald af 6. sfðu.) þá Ljónshöfuðið, þá Borðf jall- ] ið með Þumalfingur f jandans, sem er allmikill hnúkur aust- ur úr því. i Komið er að ferðastofunni aftur kl. 5 eins og áætlað var. Skemmtileg, fróðleg og á- nægjuleg ferð á enda. Heldur mikið sólskin og hiti, en samt tært loft og fjarsýni gott, eftir því sem er.suður í heimi. Eins og ég tók fram i upp- hafi eru þetta hér að framan minnispunktar mínir, skrif- aðir öðruhvoru í ferðalaginu fyrir sjálfan mig. Hefi svo hripað þefta hér upp og læt það flakka eins og það hefir orðið til í dagbók- inyíi, ef einhver kynni að hafa gaman af að hlaupa yfir það og líða í huganum með mér hérna suður um Höfða- skagann, suður á Góðrarvon- arhöfðann. V. G. vissara að tryggja sér miða í tíma, því að búast má við nuk illi aðsókn, en aðgöngumiðar verða seldir í Sundhöllinni og í verzluninni Bækur og Rit- föng í Austurstræti, frá og með mánudegi. H. H. Grasfræ Höfum fyrirliggjandi eftirtaldar tegundir af fræi: Grasfræblanda alineim do. fyrir liarðlendi do. með smára Sáðhafrar til g'rænfóðnr do. til þroskunar Sáðhygg til þroskunar Hvítsmára — Rauðsmári Fóðurflækjur — Fóðurertur Pantanir óskast sendar oss sem fyrst • 9'.1 vc;. Samband ísl. samvinnufélaga Vinnifí ötullega aíS útbreiðslu T I W A 1\T S \*\ HEFUR HÆKKAÐ í VERÐI EN ÞARF ÞÓ EKKI AÐ KOSTA YÐUR MEIRA EF ÞÉR DRÝGIÐ ÞAÐ OG BÆTIÐ MEÐ EKTA AV í D KAFFIBÆTI O. JcknMH L tíaabet ktf. *»*'• < • V K>*/*t* *** /*•* k , Í L .íj iXi) »C 1 -fc-J .VÍ V* W»V1 V* -V-> - V -v» .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.