Tíminn - 21.03.1954, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.03.1954, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, sunnudaginn 21. marz 1954. 67. blað. Æ)J WÖDLEIKHÚSID Ferffitt til tunglsin* Sýning i dag kl. 15. 25. sýning. — TJPPSELT. SÁ STERKASTI Sýning í kvöld kl. 20. Æðlko’Iuriim eftir Holberg. Sýning þriöjudag kl. 20. Síðasta sinn. Piltur og stúlka Sýning miðvikudag kl. 20. Pantanir sækist fyrir kl. 16 dag- inn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 8-2345, tvær línur. v T * Sölumaður deyr Tilkomumikil og áhrifarík, ný, amerísk mynd, tekin eftir sam nefndu leikriti eftir A. Miller, sem hlotið hefir fleiri viðurkenn lngar en nokkurt annað leikrit og talið með sérkennilegustu og beztu myndum ársins -952. Frederic March. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasti sjóraeninyinn A»*» viðburðarík og spennandi litmynd. Paul Henry, Sjnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára Teiknimynd^safn Barnasýning kl. 3. NÝJA BÍÖ Fantomas! (Ógnvaldur Parisarborgar). Dularfull og mjög spennandi frönsk sakamálamynd í 2 köfl- um. Marcei Herrand, Simone Signoret, Danskir skýringartextar. — Fyrri hluti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« TJARNARBIO Unaðsómar (A Song to Bemember) Hin undurfagra litmynd um ævi Chopins. Mynd, sem ÍS- lenzkir kvlkmyndahúsgestir hafa beðið um 1 mörg ár að sýnd værl hér aftur. Paul Munl, Cornel Wilde. Sýnd kl. 5, 7 og '9. Sonur indíánabunans Sýnd kl. 3. »♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦ BÆJARBÍÓ - HAFNARFIR01 - Tveggja aura von ítölsk verðlaunamynd, sem var kjörin ein bezta mynd ársins 1952 í Cannes. Vencenzo Musidiro, Maria Piore. ítalir völdu þessa mynd til þess að opna kvikmyndahátíð sína í New York, er þeir kynntu ítalska kvikmyndalist. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 9184. ÍLEIKFEIAG! tofKJAylKDÍ^ Mýs og menn Leikstjóri: Lárus Pálsson. Sýning í kvöld kl. 20,00. Næsta sýning Þriðj udagskvöld kl. 20,00. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 á morgun, mánudag. Sími 3191. — Næst síðasta sinn. Börn fá ekki aðgang. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦ AUSTURBÆJARBIO Hans og Pétur í KVENNAHLJÓMSVEITINNI (Fanfáren de Liebe) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk gamanmynd. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Dieter Borschc, Ingt Egger, Georg Thomalla. Þessi mynd, sem er ein bezta gamanmynd, sem hér hefir lengi sézt, á vafalaust eftir að ná söniu vinsældum hér og hún hefir hlot ið í Þýzkalandi og Norðurlönd- um. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaffiverð ... (Framhald af 7. siðu.) markaðinum mundi hækka verðið og þeir festu þegar kaup á uppskeru fram í tím- ann og þáð fyrir hærra verð en áður gilti .Og líklegt er, að sumir heildsalar liggi enn á nokkrum birgðum, því að þeir vita, að eftirspurn á enn eftir að vaxa en framboðið að, minnka. Brasilíumenn eru engum reiðari en Bandaríkjamönn- um, er þeir þykjast hneyksl- aðir á þessu, og slíkt hefir borið við í amerískum blöð- um. Þeir benda á, að flestir spekúlantarnir séu einmitt Bandaríkjamenn, og þeir taka ekki þegjandi við ásökunum þaðan um að Brasilíumenn séu að leika sér með kaffi- markaðinn. En það eru þó til bjartari hliðar á ástandinu. í Brasilíu hefir lengi Verið unnið mark- vert rannsóknarefni til að finna kaffitegundir, sem þola nokkurt frost. Og fjármagn til þessara rannsókna hefir. að verulegu . leyti komið frá Bandaríkjunum, aðallega frá Rockefellerstofnuninni. Merki legum árangri hefir verið náð. ifetjur SKÓGARINS eftir J O. CURWOOD 19 T-'.d. GAMLA BÍÓ Galdrakarlinn í Oz (The Wizard of Oz) Hin fræga, litskreytta, ameríska söngva- og ævintýramynd með Judy Garland, Ray Bolger, Frank Morgan. Fyrir mynd þecsa, sem sýnd var hér fyrir nokkrum árum, hlaut Judy Garland heimsfrægð. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TRIPOLI-BÍÓ Flakið (L’Epave) hátt örlögum tveggja ungra elsk enda. Aðalhlutverk: André Le Gal, Francoise Arnould. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum lnnan 16 ára. Sala hefst kl. 4. Hann kom brátt að smá á, og þar í skógarj aðrinum breiddi hann feld sinn á jörðiná og lagðist til svefns.- Á morgun ætlaði hann að skrifa Benedict og konu hans bréf og svo að sjálfsögðu Joe. En hvað hann óskaði þesá héitt, að Joe hefði verið þarna hjá honum á þessári stundu og Bim. SíðuStu hugsanir hans áður en hann sofnaði snerust um drenginn og hundinn. Það var langt liðið á dag, þegar hann vaknaði. Hann teygði úr sér Ög reis svo á fætur, er hann sá, hve sólin var komin hátt á loft. Hér vildi- hann fúslega eyða aili'i æVi sinni. í friðsæld skógarins væri éHg- frih Hurd, engin lögregla og ekkert, sem ryfi friðsséld og fegurð lífsins. Allt í einu barst að eyrum hans hljóð, sem kom homiiB.lil, að léggja við eyrun. Þetta var uiidárlegt og 'óv.enjulegti.’riíjjöð. Hann gekk á þáð, en lét þó bakpoka sinn liggja kyrranv;hjá: næturstaðnum. Hljóðið varð greinilegra, og það'líktistiþví, að einhver stykki fram og aftur um kjarrið og hyggi ura- hverfis sig með öxi. ' Hann kleif upp á hól og sá yfir svolitla skóglausa érigjá-' En þótt meiri von sé um a"ð rein> °8 1 sama bili sá'hann fjóra meriri k'omá út úr kjarririu frost skemmi ekki uppskeru fram á engjablettinn. Þeir'börðust ákaflega, ög’va,r éngú framtíðarinnar, geta vísindi hkar en um dauða og líf væri að tefla. i.- nútímans ekki látið kaffi-j * . < plöntuna vaxa hraðar en Áttundi kufli. henni er eðlilegt. Og það tek- ur hana 3 ár að ná þroska. Það var enginn vafi á því, sem hér var að gerast. Þeir Þangað til má búast við háu voru nú komnir svo nærri honum, að hann héyrði más kaffiverði, jafnvel þótt það þeirra. Allt í einu rak einn þeirra upp mikið org, og þessú kunni aftur að lækka eitthvað óPi svaraði einhver, sem stóð í skógarjaðrinum. einhvers istaðar í nánd við Clifton. Þegar Cliftori gáði bétur að, kom jhann auga á mannhræðu, sem sat í kjarrinu og horfði á hlriri ójafna bardaga. Þessi maður sat á hækjum sínum og studdi höndum úndir höku. Clifton sá nú, að bardagi þessi var harla ójafn, því að einn maður varðist, þar.þrem,;og nú hafði viðureignin færzt svo nærri honurri, að noúkrir metrar voru á millí þeirra. Klæði áhorfandans voru svört og gljáðu í sölskininu, °g frá því sem nú er. (Dagur). Fréttabréf frá Alþmgi (Framhald af 7. Bíðu.) stakri nefnd, sem fjármálaráðherra fól það verkefni á síðastl. ári. Frum andlit hans var skinhorað. Hann virtist krúnurakaður éins varpið er að mestu leyti eins og °S munkur. Hann lyfti nú höndum frá hökunni og hélt á nefndin gekk frá því, en þó hafa sínum stafnum í hvorri hendi. Hann tók að slá stöfunum til verið felldar niður nokkrar tolla-' °g fra °ins og hann væri að slá taktinn í viöureign þeirri, hækkanir á aðfluttum vörum, cern'sem fram fór. .Jafnframt hafði hann yfir latnesk ofð og nefndin gerði ráð fyrir, því að þær. ívitnanir. Hann sparkaði för í jörðina með hælum síriúrii af heíðu orsakað nokkuð aukna dýr- ! ákafa." tíð. Þetta allt saman sá Clifton áður en hann beindi allri at- Það er vissulega rétt og sjálfsagt hygli sinni að bardaganum. Frábær, ný, frönsk stórmynd, er mál ag Veita iðnaðinum sem hag-j Honum rann kalt vatn milli skinns Og hörunds, því að lí!- .á,.áhrÍÍÍ!rÍkan og_ d;arf,ap| stæðust tollakjör. Þess ber þó jafn hann sá ekki betur en þetta hlyti að enda með morði. Að ^ ^ framt að minnast, að umrædd tolla' vísu var maðurinn, sem varðist þremenningunum, heljar- lækkun hefði ekki verið möguleg, \ menni með stórt kringluleitt andlit og sterklega handleggi, ef ekki væri haldið örugglega á' sem sveifluðust eins og kylíur. En ásóknarmenn hans voru fjárstjórn ríkisins. siík íækkun ^ heldur engir veifiskatar, og nú vörpuðu þeir sér yfir hanri hefði ekki síður verið nauðsynleg! allir í einu, og hann steyptist um koll. Nú varð úr þessu á þeim árum, þegar sjálfstæðis- j ein iðandi þvaga og annað reiðiöskur kvað við og var svar- flokkurinn fór með fjármálastjórn- að úr skógarjaðrinum með skrækri rödd mannsins með ina, en hún var hins vegar útilok- munkaskallann. uð þá vegna þess, hvernig fjármála | Nú tók Clifton skjóta ákvörðun. Hann vissi, að það var stjórn Sjáifstæðisfiokksins var viðtekin venja íólksins í þessum býggðum áð tílanda sér HAFNARBIO Svarti kastalinn (The Black Castie) Ævintýrarík og spennandi, ný, amerísk mynd, er gerist í göml- um skuggalegum kastala i Aust urríki. Richard Greene, Boris Karloff, Panla Corday, Stephen McNally. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói MMöttur og Litli Jón Sýnd kl. 3. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ háttað. Lánadeild smáíbúffa. Fjárhagsnefnd n. d. hefir samkv. aldrei í slíkan leik, þar sem tveir áttust við af nokkru jafn- ræði. Hér gilti öðru máli. Hér sóttu þrír að einurri áf mikilli heift. Hann var staðráðinn í því að eiga hér nokkurri hlut 'að úrslitunum, en í þann veginn sem hann var að hlaupa tilmælum félagsmálaráðherra lagt.fram á völlinn, hristi risinn fjandmenn sína af sér, og þeim fram frv. um þá breytingu á íög- sigri var heilsað með skræku ópi úr skógarjaðrinum og nokkr unum um lánadeild smáíbúða, að um völdum latneskum blótsyrðum. hér eftir má veita Ján vegna slikra | nú var Clifton Ijóst, að það var risinn, sem rak upp nauts íbúða, þótt þær séu í sambyggingu,' öskrin, og siguróp hans bergmáluðu í skóginum. En það en áður voru þau bundin við smá-jvarg skjótur endir á þessúm sigri, því að árásarmennirnir hús. Þá er einnig lagt til í írv., að vörpuðu sér yfir hann með enn meiri fólsku en fyrr. Og nú aiit að íoo þús. kr. íán megi hvíla (fékk risinn ekki hrundið árásinni. Hann hafði ékki afl til á i. og 2. veðrétti siikrar íbúðar, en^g fjeygja af sér fjandmönnúm sinum, og fætur hans einir nú gildir það ákvæði, að ekki megi hreyfðust. Munkurinn sveiflaði stöfum sínum og hrópaði hvatningaróp til skjólstæðings síns. En nú var risinn þÖgull, en í þess st.að heyrðust nú sigurblót á frönsku frá mönriun- um þrem, sem ofan á honum lágu og þjörmuðú að honum með hnefum og fótum. Gulröndóttur söngfull hóf upp söng sinn í skóginum í sama bili. Andartak leið, og svo þaut Clifton fram úr fylgsni sínu og blandaði sér í viðureignina. Traðkið var orðití svo mikið á nema 60 þús. kr. hví!a á 1. veð- rétti. Þetta ákvæði hefir reynzt ó- heppilegt í framkvæmd. Palla-Gesiur. Kplniliugi (Framhald af 3. siðu.) stöðvar enn einu sinni; reika' jörðinni, að engu var líkara en flokkur villisvína hefði átzt enn einu sinni um kunnar Þar við um sinn. Fatapjötlur lágu tíér og hvar, og á éínum slóðir, halla sér að heimaþúf-' stað mátti sjá vænan lokk af rauðu hári, sem svipt hafði unni enn einu sinni. verið af. Við biðjum ættarstöðvum Það var auðséð, að bardaginn hafði staðið alllengi, ög að okkar og æskustöðvum sam- nú var mjög dregið að lokum hans. eiginlega blessunar í bráð og' Risinn var nú aftur ofurliði borinn, lá á jörðirini og spark- lengd. Ég bið ykkur um, að aði fótunum út í loftið. Clifton gat sér þess til, að það væri rísa úr sætum og hylla með rödd hans, sem heyrðist I hálfkæfðu uriri. Til þess benti mér Þingeyjarsýslu með fer-.líka, að einn hinna frönskuméelandi manná, reis á fætur og m§ földu húrrahrópi. I varpaði sér aftur yfir fætur risans, og um leiö rak hánn upp

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.