Tíminn - 21.03.1954, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.03.1954, Blaðsíða 12
33. árgangur. Erlendar fréttir í fáum orðum □ Eisenhower forseti ræddi i gær ástandið í Indó-Kxna við hern- aðarsérfræðinga sina. □ Burmahersveitir hi'ekja nú her- sveitir kinverakra þjóðernis- sinna. sem neita að leggja nið- ur vopn, í áttina til landamæra Kína. □ Mohammed AIi, forsætisráð- herra Pakistan, tilkynnir, að stjórnarflokkarnir hafi fentið hreinan rneiri hluta í sveita- stjórnarkosningum þeim, sem fram fóru á dögunum í austur hluta landsins. □ Pranska stjórnin leyfir ítalska jaf naðarmannafoi ingjanum Nenni landvistarleyfi í Prakk- landi. en hann ætlar að sitja í París fund jafnaðarmanna, sem andv gir eru Evrópuhern- um. Áður hafði stjórnin bann- að honum landvistarleyfi, *en sætt mikilli gagnr.'ni fyrir. □ Halvard Lange, utanrfkisráð- herra Noregs, sém undanfarna 6 daga hefir dvalizt í London í boði brezku stjórnarinnar, fór heimleiðis i gær. 21. œarz 1954. 67. blaðT. Nýir atburðir í Montesi-málinu: Ákæruvitnisburður ung frú Gaglio lesinn upp Rómaborg, 19. marz. — í dag var lagður fram í réttarhöld- unum út af dauða Mariu Montesi skriflegur vit?tisburður leikkoreunnar Anna-Maria Caglio, þar sem hún ákærir Piero Piccioni, son uta?;ríkisráðherra?is, fyrir að hafa myrt Montesi. — Danssýhingaratriði í „Ferðinni til tunglsins.“ Sýnmgum á barnafleiknuni iýk ur — VilIiöifdSn sýnd bráðlega Segja má, að barnaleikritio „Ferðin til tanglsins“ eigi merkisafmæli í tlag, þvi að kl. 15 vétður það sýnt i 25. sinn í þjóðleikhúsiiui, ávallt fyrir fuilu húsi. — Hafa því yfir 16.500 manns séð þeíta nýstárlega og óvenju skemmtiíega leikrit Eassewifz, og notið um leið hljóinlistar Sclimalstich. Tvímenningskeppni Tvímenningskeppni stend- ur nú yfir í Bridge- og tafl- klúbbnum. Alls eru spilaðar fimm umferðir. Eftir þriðju umferð er stigafjöldi efstu sveitanna, sem hér segir: 1. Ásgeir Sig.-Sigurður 257 2. Jón Magnússon-Kleinenz 255 3. Páll-Jón Svan 254 4. Sigurður-Lárus 253 5. Guðmundur-Georg 253 6. Guðni-Stefán 252 7. Friðrik-Guðmundur 251 8. Aðalsteinn-Gylfi 245 9. Kristján-Valur 244 10. Hjörtur-Ingólfur 244 11. Þorvaldur-Einar 243 Aðsókn að leikritinu má heita dæmalaus, og til gam- ans má geta þess, að miðar að sýningunni í dag, seldust upp á um það bil klukku- stund. Leikrit þetta nýtur dæmafárra vinsælda viða annars staðar í Norður- Evrópu, en einkum þó í Sví- þjóð og í Stokkhólmi er það leikið um hver jól, eins og áður hefir verið skýrt frá í dagblöðum bæjarins. Enda þótt ekkert lát sé á aðsókninni, fer sýningum aö fækka, og eru nú aðeins ör- fáar eftir, enda kalla brátt Uhnur verkefni að íþjóðleik- húsinu. Villiöndin. Eins og áður hefir verið sagt frá, er frú Gerd Grieg fyrir nokkru komin hingað til lands, og er hún tekin að æfa Villiöndina eftir Henrik Ibsen, sem verður næsta leik rit þióðleikhússins, en ekki er fullráðið enn, hvenær frumsýning á því verður. í kvöld verður sýnt leikrit- ið „Sá sterkasti,“ eftir Karen Bramson, en blöðin hafa lok ið lofsorði á frammistöðu leik aranna í þessari harmsögu Karenar Bramsons, en leik- stjóri er eins og kunnugt er, Haraldur Björnsson. Réttarhöidin í þessu ill- ræmda hneykslismáli hafa nú staðið látlaust í 9 daga. Vitnisburður Anna-María Gaglio, sem er annað aðal- vitnið í málinu, var lesinn upp í réttinum að henni fjar verandi, þar eð hún hvarf skömmu eftir að réttarhöld- in hófust. Hinn skriflega vitn isburð sinn skildi hún eftir í vörzlu konu nokkurrar sem hún áður leigði hjá og seg- ist hún gera þetta í varúð- arskyni, ef svo kynni að fara, að hún sætti sömu örlögum og Maria Montesi. eiturlyfjasmyglara um gjörv alla Ítalíu. Það er eftirtekt- arvert, að ríkisstj órnin gaf fyrir nokkrum : dögum út reglugerð, þar sem gert er ráð fyrir, að ímjög'. sé hert eftirlit með eíturiyfjasmygli inn í landið. ■ ^ .; ’ j I . II- Brauð í lokuðum gegnsæura papp- írspokum Ean um „Hörpu- Getraunimar Úrslit í getraunaleikjun- um: Liverpool—Chelsea 1-1 Manch. Utd.—Huddersf. 3-1 Middlesbro—Portsmouth 2-2 Newcastle—Sheff. Utd. 4-1 Preston—Wolves 0-1 Sheff.Wed.—Arsenal 2-1; Tottenham—Sunderland 0-3 V/est Bromw.—Blackpool 2-11 Leeds Utd.—Blackburn 3-2 Leicester—Everton 2-2 Luton Town—Bristol Rov. 1-11 Sv/ansea—Notts County 2-2 | Síðasti sýningardag ur á verkum Magnúsar Sýningu á verkum Magnús- ar Jónssonar, prófessors, lýk- ur klukkan ellefu í kvöld. Sýn ingin hefir að undanförnu staðið yfir í Listvinasalnum við Freýjugötu og hefir að- sókn verið góð, eða um átta hundruð manns. Um tuttugu myndir hafa selzt. í viðtali við fréttaritara í sambandi við nýja gúmímáln ingu siæddist inn sú villa, að tilraunir hefðu verið gerðar á málningunni við 60 gráða kulda og hita á vegg, en átti aö vera: Hörpusilki — en það er nafn hinnar nýj u, gúmmímálningar — hefir ; verið geymt í dósum í 20 gráða kulda og síðan verið þítt við 60 gráða hita og ver ^ ið jafngott eftir. Það er mjög , mikill kostur, því erfitt er að vetrarlagi að flytja þá málingu, sém ekki þolir frost. Málningarverksmiðjan Harpa (Það skal tekið fram að þessi missögn kom ekki fram í Tímanum). 3 fjarverusannanir, sem staregast. Þrjár fjarverusannanir hafa komið fram í réttinum,' sem eiga að sýna og sanna,1 að Piero Piccioni hafi ekki | verið á þeim stað, þar sem dauða Montesi bar að hönd- i um. En sá hængur er á, að fjarverusannanir þessar ^ stangast innbyrðis. Foriregi eiturlyfjasmyglara. 1 í hinum skriflega vitnis- burði Anna-Maria Gaglio, heldur hún því einnig fram, að markgreifinn sé foringi fyrir f febrúar sneru Neytenda- samtökin sér til bakara. og æsktu eftir athugun á því, hvort ekki væri hægt að selja brauð, sem væru innpökkúð í góðar lokaðar umhúðir. Pökk un færi fram strax eftir bök- un og flútt þannig í verzlanir. Ætlazt er til, að jöfnum hond um verði til bæði innpökkuð og óinnpökkuð brauð, svo að fólk geti valið um, því að bú- ast má við verðmun í fyrstu. Bakarameistarafélágið héf- ir lokið athuguh og svarað samtökunum. Telja þeir sig reiðubúna að taka upp þessa innpökkun. Heppilegastir eru Montagna taldir pokar úr olíubornum samtökum pappír, gegnsæir að nokkru. Bókamiðlara boðin tvö bóka- upplög að meöaltali á dag Bókaútgefendur kvarta undan því, að með hverju árinu sem líður verði erfið- ara að gefa úí bækur hér á landi. Veldur þar mestu uni minnkandi bókakaup al- mennings c>g svo það, að verö á bókum er lágt miðað við útgáfukostnað. Lætur nærri að selja verði tvö þúsund ein tök af bók til að hún seljist fyrir kostnaði. Biun útgefandi grætt. Flest bókaforlög eru sögð hafa tapað fé á undanförn- um árum og er það skiljan- legt að svo sé, ef selja þarf tvö þúsund eintök af bók til þess að útgáfa hennar borgi sig. Hefir einn bókaútgef- andi látið þau orð falla, að nú sé svo komið í bókaútgáfu liér, að tapið nemi um það bil fimm aurum í hvert sinn sem útgefandi dragi andann. Og sannast mála mun vera, að frá því íslenzkir menn fóru að gefa út bækur á átj- ándu öld, hafi útgéfendur bú ið við stöðugt tap. Þó er al- mælt, að einum útgefanda hafi tekizt að komast hjá (Fraaihald á 11. síðu). Sprengingar við konungskomu Kairó, 20. marz. — í dag og s. 1. nótt sprungu 9 sprengj- ur víðs vegar um Kairó. — Ekki licfir þó hlotizt mann tjón eða teljandi skaði ann- ar af þessum sökum. Stú- deretar hafa farið í fjol- mennar kröfugö??gur og heimta, að liðsforingja- stjórnin segi af sér. Ein sprengjan sprakk í háskól- anum og var horeum þá lok að. Stjórnarvöldin segja, að spreregiregar þessar séu gerð ar að uredirlagi Bræðrafé- lags Múhameðstrúarmanna, en það er nú ban??að í Egyptalandi. Saud, konu?ig ur Saudi-Arabíu kom í heimsókn til Kairó í morg- un og er ókyrrðin sett í sambared við komu ha??s. Vilji Bræðrafélagið með þessu vekja athygli kore- ungs á því, að það sé emii við lííi. Helgafell gefur út ,Ný Ijóð - Árbók skálda ’54’ Magniis Ásgoirsson skáld annast cfnisval Bókaútgáfan Helgafell efnir á þessu ári til útgáfu ljóða- safns undir nafninu „Ny ljóð — Árbók skálda“. Kemur fyrsta bókin út í haust, ef allt gengur að óskum, en útgáfunni síðan haldið áfram, ef vel tekst um cfni og viðtökur. Árþókinni er einkum ætlað að flytja ný ljóð yngri skálda, þótt framlög hinna eldri c*g viðurkenndari verði þegin með þökkum. Einn- ig birtast nýjar ljóðaþýðingar í árbókinni. Tilgangurinn er sá, að greiða götu ungra og lítt þekktra ljóðskálda, og koma beztu verkum þeirra út í stærri upplögum en tíðkast hefir að undanförnu í því skyni að almenningur eigi kost á að kynnast nýjum ljóð skáldskap. Lítil upplög. Ljóð yngri skálda hafa um langt skeið komið út í mjög litlum upplögum, oft ekki nema 100—300 eintökum. Bæk urnar hafa verið dýrar, en sjaldan gefið höfundunum nokkuð í aðra hönd. Vilja slik ar útgáfur lenda í höndum bókasafnara, en skáldin eru jafn ókunn meðal þjóðarinn- ar og áður. Enn ber á það að lita, að ágæt skáld geta átt í fórum sínum kvæði, er ekki nægja í ljóðabók, en mundu sóma sér hið bezta í árbókinni. Magnús Ásgeirsson annast efnisval. f gær ræddu blaðamenn við Ragnar Jónss*n og Magnús Ás Fraaahalá á 11. s#5a Afli glæðist tölu- vert hjá Þing- eyrarbátum Frá fréttaritara Tímans í Dýrafirði. Afli Þingeyrarbáta er nú töluvert að glæðast, og hefir þegar orðið betri en undan- farnar vertíðir, svo að fisk- gengnd á miðum virðist helö ur vera að aukast. Þaðan-.róa fjórir bátar, tveir hinna' nýju báta, sem keyptir voru í haust, og einn §tór útilegu- bátur og einn minnia ‘ I Atvinna liefir verið mikil á Þingeyri undapfayið, því að auk bátafisksins háfa tog arar lagt þar fisk á land eft- ir nýárið. Tíð er nú hin bezta í Dýra- 'firði. Seint í febrúar kom inokkur snjór, sem þó er nú lað mestu fariiin aftur úr ‘þygg*, é&.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.