Tíminn - 24.03.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.03.1954, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Pramsóknarflokkurinn — Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 38. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 24. marz 1954. 69. blað. Skattalagafrumvarp ríkisstjórnariunar komið fram á alþingi Skattgreiðslur annarra en félaga lækki til jafnaðar um 29% miðað við núgiklandi skattalö; Félagaskattur lækkar um 20% — Lækkunin kemur langmest í hlut fjölskyHufélks Þessi skaítaiækkaa er möguleg aðoins regna géðrar f j úrmálastjúrnar síðustn ár Ríkisstjórnin lagði fyrir alþingi í gær frumvarp ura breytirig á gildandi lögum ura tekju- og eignar- skatt. Er þar um að ræða allmiklar breytingar, er miða nær allar að skattalækkun. Lækkun bessi — annarra en félaga — nemur til jafnaðar 29% miðað við gildandi skattalög, en á félögum 20%. Að lang- mestu leyti kemur lækkun þessi í hlut fjölskyldu- fólks og sérstakur skattstigi er ætlaður fyrir hjón. Þá fá fiskimenn sérstakan frádrátt vegna hlífðar- fata og fæðiskostnaðar, og loks er gert ráð fyrir því, að sparifé sé. að verulegu leyti undanþegið álagn- ingu skatta og útsvara. Við afgreiðslu fjárlaga í vetur varð samkomulag í ríkisstjórninni um að miða afgreiðslu þeirra við að minnsta kosti 20% skatta-J lækkun, en hún verður nú 29% eins og fyrr segir. j Sú skattalækkun, sem nú er gert ráð fyrir, er að sjálfsögðu aðeins möguleg vegna góðrar fjármála- stjórnar ríkisins síðustu árin af hendi Eysteins Jóns- sonar, fjármálaráðherra. Ríkisstjórnin skipaði fyrir ar, sem ríkisstjórnin ákvað að tveim árum -fimm manna leggja fyrir alþingi að þessu nefnd samkvæmt ályktun al- sinni. þingis til þess að gera „heild- Skattgreiðslur fiski- manna lækka stórlega Samanbairður um skattgreiðslu fiskimanna á togurum eftlr gildandi lögum og' frumv. Dæmi um tekjuskattsgreiðslur togarasjómanna með til- tekið kaup, samkv. núgildandi skattalögum og samkv frum varpinu. Tekið er tillit til frádráttar á sjófatakostnaði, en ekki neinna annarra nýrra frádráttarliða í frumvarpinu. Eysteinn Jónsson, f jármálaráðherra EINHLEYPUR: Tckjuskattur Kaup Tekjusk nú samkv. frumvarpi Lækkun % 40.000— 1487— 1191— 19.90 45.000— 1979 1665— 15.86 50.000— 2606 — 2165— 16.92 KVÆNTUR MEÐ 2 BÖRN: 40.000— 729,— 337— 53.77 45.000— 1044— 538— 48.46 50.000— 1413— 782— 44.65 Þegar við bætast líka aðrir nýir frádráttarliðir, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, svo sem: Húsaleigufrádráttur, arendurskoðun á skattalög- um og tekjuskiptingu og verka skiptingu milli ríkisins og sveitarfélaga“. Frumvarp það, sem nú liggur fyrir, er byggt Samið um endurskoðun. Þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð í sept. s. 1. var það eitt atriði í málefnasamn- ingi stuðningsflokka hennar, á verki þessarar nefndar, það aS ge ið skyldi frá endur: er þættir ur tillogum henn- skoðun skattalaga og útsvars. laga m. a. með það fyrir aug j Sérstakur skatt-1 I stigi fyrir hjón j 1 Um skattlagningu hjóna 1 | má geta þess, að sam-1 | kvæmt hinum nýja skatt- i | stiga hjónanna, lækkar | | skattur hjóna, sem hér i | segir: | | 1. Ómagalaus hjón: | Skattur af 20 þús. kr. | = nettótekjum lækkar um i 139%. f | Skattur af 25—70 þús. = i nettótekjum lækkar um | | 20—28%. | 2. Hjón með tvö börn á | | framfæri: i | Skattur af 40—60 þús. | | kr. nettótekjum lækkar i | um 31—37%. f | Skattur a£ lægri tekjum i | lækkar hlutfallslega \ | meira. { | Auk þessa eru frádrátt- \ | arhlunnindin nýju svo i | sem: húsaleigufrádráttur i i o. fl., sem lækkar skatt- { I greiðslurnar. MIIHIinilltllllllUIHUII um að lækka beina skatta og færa með því til leiðréttingar misræmi vegna verðlagsbreyt inga og stuðla að aukinni söfn un sparifjár. Er frumvarpið miðað við þetta áform, sem1 fólst í stjórnarsamningnum | og þá yfirlýsingu, sem gefin var í sambandi við afgreiðslu fjárlaganna. Einfaldari skattlagning. Einnig miðar frumvarpiö að þvi að gera skattlagningu tekna einfaldari og lögbjóða einn tekjuskatt í staö þriggja (tekjuskatts, tekjuskattsvið- auka og stríðsgróðaskatts) svo og með því að afnema hið fyrirhafnarsama umreiknings form. Ýmis nýmæli. Ýmis nýmæli eru í frum- varpinu er miöa að því að létta skattabyröar og sam- ræma skattlagningu. Má nefna þetta helzt: Hækkun á persónufrádrætti, sérstak- an skattstiga á tekjur hjóna, nokkurn frádrátt vegna hárr ar húsaleigu og heimilis- hjálpar,frádrátt vegna kostn (Framhald á 2. síðu.) Skúli Guðmundsson, alþingismaður ferðakostnaðarfrádráttur, aukinn iðgjaldafrádráttur, skatt- frelsi sparifjárvaxta o. s. frv., — þá lækka að sjálfsögðu tekjuskattar fiskimannanna ennþá meira en að framan greinir. t Fiskimenn fá frádrátt vegna hlífðarfata o. fl. í frumvarpinu eru ákvæði ara manna er miklu meira um það, að heimilt sé að en annarra stétta vegna at- draga frá tekjum sjómanna 1 vinnu þeirra. Upphæðir á fiskiskipum til skattlagn- j þær, sem tilteknar eru í frum ingar fæðiskostnað, ef þeir ■ varpinu og nefndar hér að þurfa sjálfir að sjá sér fyrir .ofan, eru ákveðnar eftir til- fæði. Ennfremur skal draga ‘ lögum manna, sem reynslu frá tekjum háseta, báts- hafa í þessum efnum. manns og 2. stýrimanns á | Einnig eru þarna ákvæði j togurum kr. 300 á mánuði og um að draga megi frá kostn frá tekjum manna á öðrum aði vegna langra ferðalaga fiskiskipum kr. 200 vegna sér vegna atvinnusóknar og á það | staks hlífðarfatakostnaðar. mjög oft við um vermenn. f hvort tveggja miðað við þessu efni er þó ekki hægt þann tíma, sem þeir eru að setja föst ákvæði, held- skráðir á skipin. I ur verður að ráða mat skatta Þetta þótti réttlátt, vegna nefndar og þess að hlífðarfataslit þess- reglugerð. fyrirmæli Karl Kristjánsson, alþingismaður Sparifé undanþegið skatti og útsvari Skattfrelsi sparifjár er algert nýmæli hérlendis, en nú eru ákvæði um það tekin upp í hið nýja skattalagafrum- varp. Sne.vtir þetta ákvæði bæði tekju- og eignaskatt. Nauð syn þess byggist á því, að þjóðfélagið skortir fé til fram- kvæmda og hið sama gildir um einstaklinga og félagsheild ir, og því er nauðsynlegt að stuðla að aukningu sparifjár og sparnaðar eftir mætti. Lagt er til að undan- þegnar séu framtalsskyldu og eignarskatti innstæður í Þeir Skúli og Karl eru full- bönkum, sparisjóðum og trúar Framsóknarflokksins í löglegum innlánsdeildum fé skattamálanefndinni, og er laga sem hér segir: Skúli formaður hennar. ! a. Innstæður skattgreið- enda, sem ekkert skuldar. b. Innstæður skattgreið- anda, er ekki skuldar meira en 120 þús. kr. fast- eignaveðlán tekin til tíu ára eða lengur og sannaa- (Framhald á 2 stðu.i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.