Tíminn - 24.03.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.03.1954, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, migvikudaginn 24. marz 1954. 69. blaff. Æ)i iLEÍKFÉIAG ^REYKJAVÍKUR1 ÐÖDLEIKHtíSID v Mýs og menn Piltur og stúlhu Sýning í kvöld kl. 20.00 Uppselt. Næsta sýning laugardag kl. 20.00 SÁ STERKASTI Sýning íimmtudag kl. 20.00 Pantanlr sækist fyrlr kl. 16 dag- tnn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. TekiS á móti pönt- unum. Sími 8-2345, tvær línur. Sölumaður deyr Tilkomumikil og áhrifarik, ný, amerísk mynd, tekin eftir sam- neíndu leikriti eftir A. Miller, sem hlotið hefir fleiri viðurkenn ingar en nokkurt annað leikrit og talið með sérkennilegustu og beztu myndum ársins -952. Frederic March. Sýnd kl. 7 og 9. Síðusti sjórœninginn Av*>. viðburðarík og spennandi litmynd. Paul Henry, Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára NÝJA BÍÖ — 1544 — Fantomas! (Ógnvaldur Parísarborgar.) Mjög spennandi og dularfull sakamálamynd. Síðari kafli. Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. TJARNARBÍÓ Unaðsómar (A song to remember.) Hin ógleymanlega snilldarkvik- mynd um ævi Chopins, Örfáar sýningar eftir. Sýnd kl. 9. Flughetjurnar Afar viðburðarík og spennandi frönsk mynd, er fjallar um hetjudáðir franskra flugmanna í síðustu heimsstyrjöld. Myndin er byggð á sönnum atburðum úr styrjöldinni til minningar um hinn fræga flugkappa Pierre Clostermann. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5 og 7. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐ! - Tveggja aura von ítöisk verðlaunamynd, sem var kjörin ein bezta mynd ársins 1952 í Cannes. Vencenzo Musidiro, Maria Pipre. ítalir völdu þessa mynd til þess að opna kvikmyndahátlð sína í New York, er þeir kynntu ítalska kvikmyndalist. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Leikstjóri Lárus Pálsson. Sýning í kvöld kl. 20,00. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 2. Næsta sýuing Annað kvöld kl 20,00 Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7. Sími 3191 Allra síffasta sinn Börn fá ekki aðgang. AUSTURBÆJARBIO Hans og Pétur t KVENNAHLJÓMSVEITINNI (Fanfaren de Liebe) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk gamanmynd. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Dieter Borsche, Ingt Egger, Georg Thomalla. Þessi mynd, sem er ein bezta gamanmynd, sem hér hefir lengi sézt, á vafalaust eftir að ná sömu vinsældum hér og hún hefir hlot ið í Þýzkalandi og Norðurlönd- um. Sýnd kl. 5 og 9. Efling . . . (Framhald af 5. síðuj verð Kaupfélags Eyfirðinga ýmsum Iífsnauðsynjum var lægra en lægsta útsöluverðið í Reykjavík. Þannig má rekja þetta HAFNARBIO Svarti hastaliun (The Black Castle) Ævintýrarík og spennandi, ný, amerísk mynd, er gerist í göml- um skuggalegum kastala i Aust urríki. Richard Greene, Boris Karloff, Paula Corday, Stephen McNalIy. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ áfram. Kommúnistar geta því ekki öllu glögglegar sýnt niður rifsstefnu sína í verki en með því að f jandskapast gegn sam! vinnuhreyfingunni. Það sorglega í þessum efn- um er hins vegar það, að sam vinnuhreyfingin skuli ekki njóta miklu meira en helm- ingaskipta við auðvaldið. En það getur auðvaldið þakkað kommúnistum. Vegna klofn- ingsstarfsemi þeirra á vett- vangi stjórnmálanna, nýtur auðvaldið nú miklu betri að- stöðu en ella. Því meira, sem kommúnistar eflast, því minni og verri yrði líka hlutur sam- vinnuhreyfingarinnar. Það sýndi sig bezt á nýsköpunar- árunum, þegar sérgróðavaldið fékk allt, en samvinnuhreyf- ingin ekkert. Þess vegna getur enginn sannur samvinnumað- ur fylgt kommúnistum að mál um, því að með því er hann að vinna, gegn samvinnu- stefnunni og framgangi henn ar. — Hetjur SKÓGARINS eftir J O. CURWOOD 21. GAMLA BÍÓ — 1475 — TERESA Hin fræga ameríska MGM kvik- mynd, sem hvarvetna hefir verið sýnd við metaðsókn. — Aðalhlut- verkið leikur ítalska stjarnan Pier Angeli, John Ericson, Patricia Coilinge. Sýnd kl. 5, 7 og 9. >♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TRIPOLI-BÍÓ Simi 1182. Völunarliiisió (The Maze) Óvenju spennandi og tæknilega vel gei’ð 3-víddarmynd, gerð! eftir samnefndri sögu eftir| Maurice Saudoz. Aðalhlutverk: Richard Carlson, Veronica Hurst. Venjulegt aðgöngumiðaverð, aðj viöbættri gleraugnaleigu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönhuð börnum innan 16 ára. j Sala hefst kl. 4. fslendiaigaþættir (Pramhald af-3. siðú.) ég þakka þér allar glaðar stundir, sem við áttum sam- an, allt samstarf okkar á ýmsum sviðum og þó mest óbrigðula vináttu þína. Berah. Stefánsson. Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu.) en áður, enda hefði aukin tækni pard og munkurinn gengu niður að ánni, þar sem Clifton hafði haft náttstað. Á leiðinni þangað sagði Clifton þeim, hvar bakpoki hans lægi og að hann hefði vaknað við háreysti bardagans. — Jæja, þú heyrðir þá, að þetta var enginn barnaleikur? sagði Gaspard hreykinn, meðan hann afklæddi sig á árbakk- anum og bjóst til að fá sér bað. — Já, hann gat auðvitað ekki annað en vaknað við það reginöskur sem þú rakst upp, þegar sá rauðhærði beit þig í eyrað, sagði munkurinn stríðnislega. — Hver var orsökin að þessari viðureign? spurði Clifton og tróð í pípu sina. — Snotrar stelpur og einn lygari, sagði Gaspard. Lyg- arinn er þessi munkur, sem þarna stendur. Hann segir slíkar reginsögur, að hann hlýtur að lokum að lenda í gálganum fyrir þær. Og svo neyðist ég til að berjast fyrir hann, þegar fólk segir honum. hvílikur erkilygari hann ér. — Já, en sögur mínar eru allar sannar, sagði litli munk- urinn fyrtur. Bæði sagan um hænuna, sem ég lét unga út 40 skjaldbökueggjum, og um tömdu gedduna mína, sem-------- — Haltu þér saman, hvæsti Gaspard og stökk út í ána. — Nei, þetta var út af stelpunum en ekki mér, sagði litli munkurinn. í hvert sinn sem viö hittum einhverja merin í kránum, getur hann ekki stillt sig um aö segja þeim, að systir hans sé fegursta kona í heiminum, ö'g unnusta hans — sem þó vill ekkert meö hann hafa — sé hin næstfegursta. Að vísu er það satt, að þessir menn kölluöu mig lygara vegna sagnanna,1 sem ég sagöi, en samt voru það nú stúlkurnar, sem voru orsök bardagans, það sver ég við heilaga Pálínu, sem dó úr tannpínu einmitt í skógi eins og þessum. Hánn stóð þögull andartak og hélt svo áfram. — En hann hefir annars rétt fyrii sér — ég á viö systurina, Antoinette St. Ives. Hún er fegursta kona, sem ég hefi augum litið. En ekki skil ég hvernig hún getur dáð svona mikið þennan bróður sinn. Clifton beygði sig yfir bakpoka sinn til þess að leyna brosi sínu, en munkurinn var nú grafalvarlegur, nærri því hátíð- legur, þegar hann hélt áfram máli sínu. — Við vorum'einmitt á heimleið frá borginni, sem skratt- gert það mögulegt, en hins vegar væri ekki með því útilokað, að beitt yrði fleiri starfsaðferðum til að halda árásaröflunum í skefjum. Það yrði að sjáifsögðu gert, eíns og inn ræður í öllu sínu veldi, þar sem Antoinette St. Ives, sem TRICO hrelnwir allt, Jafnt gólfteppl sem fínasta silkivefnað. Heildsölubirgðir hjá ____ CHEMIA H. V. Gerist Bskriféndur að Zhmanum hingað til, og endurgjaldsstefnunni1 ekki framfylgt nema undir sérstök- um kringumstæðum. Túlkun þeirra Eisenhowers og Radfords er bersýnilega til þess gerð að draga úr áhrifunum af gagnrýni Stevensons. Sannleikur- inn mun og sá, að hér er ekki á ferðinni jafn mikil nýjung og fyrst mátti ætla af ræðu Dulles og fleiri republikana, sem töluðu á líka leið. Fyrir þeim mun hafa vakað að hljóta pólitískan ávinning af því, að þeir væru búnir að finna upp eitt- hvert nýtt og áhrifamikið úrræði. Við nánari athugun hefir sézt, að sá áróður var vafasamur. Hitt er hins vegar staðreynd, að ráðgert er að minnka herafla Banda ríkjanna og er eftir að sjá, hvaða áhrif það hefir á kommúnista. Gera þeir slíkt hið sama eða færa þeir sig upp á skaftið í trausti þess, að herstyrkur Bandaríkjanna Verði ekki jafn mikill og áður? «>iiiiiaaiiiiiiiia«iiiiiiiii(iijaiiiaiiiiiiiiiiniiiiii*iiiiiiiiiiiii» | NÝKOMIÐ ( | Þýzk | f Kveimærfatasctt | f á, 58,40 og 62,65. Kvensokkar | baðmullar á 14,60 — | | 18,50 — 19,50 parið. Barnasokkar I uppháir mjög góðir allar | | stærðir frá nr. 3—11. í Storesefni | nýjar fallegar gerðir 140 1 | cm. br. á 108,50 og 81,00 I meterinn. H. Toft jj I | Skólavörðustig 8. Simi 1035 | MM MM luaiiiiiiminiiiniuif iiiiiiuiiiiuita komin er af mikilmennum eins og Martin, Herbert og Mar- rolet, vinnur nú í þágu hins versta af öllum sonum Satans, er nefnist Ivan Hurd. Já, ókunni vinur, ég veit ekki énn nafn þitt. — Segðu mér, hvernig er rödd hennar, byrjaði Clifton. — Já, auðvitað hefir hún rödd, og hana ekki af verri end- anum, eins og söngfuglskvak á vortíð. En littu nú á, þarna skríður stóra svínið upp úr forarpollinum — ég á við Gas- pard St. Ives. Hvernig getur nokkurri skepnu, að ekki sé talað um manneskju, getizt aö honum? — Og þó sagðist þú dást aö honum, sagði Clifton. — Já, það geri ég líka. — Hvers vegna veittir þú honum þá ekki lið í bardag- anum? — Veita honum lið í bardaga. Heldur þú, að hann mundi láta sér lynda að þiggja hjálp, nei, heldur vildi hann deyja. Þú ert fyrsti maðurinn, sem hefir gert slíkt> án þess að verða að þola hirtirféu hans á eftir. Þess vegna læt ég mér ætíð nægja að sitja hjá og hrópa bölvunarorö yfir fjand- mennina á latínu en handfjatla talnaband mitt í bæn um leið. Hann hefir aldrei verið sigraður í viðureign við einn eða tvo. Gaspard var kominn til þeirra eftir bað sitt. Vatnið draup af hvítri húð hans, og Clifton þóttist aldrei hafa séð svo vel skapaðan og sterkbyggðan mann. — Ég hefi handklæði í bakpoka mínum, ef þú vilt þiggja það að láni, sagði Cliftin við hann. — Já, það vil ég" gjarnan, sagði Gaspard. Jæja, Alphonse, reyndu nú að tína saman dótið okkar, meðan ég klæði mig^ Munkurinn gekk út í skógarjaðarinn og Gaspard hélt á- fram: — Þú skalt ekki taka allar sögur munksins sem góða og gilda vöru. Fyrir nokkrum árum varö hann undir tré, og síðan er hann alltaf dálítiö skrítinn í kollinum. Ég hefi hann ætíð með mér, þrátt fyrir þvaður hans. Hann bjarg- aði systur minni frá drukknun fyrir mörgum árum, en meiddist í baki við þaö, og hefir ekki beðið þess bætur. Þú sérð, að hann er dálítið skakkur. Lofum honum því að ljúga eins mikið og hann langar til, ég skal halda áfram að lumbra á þeim, sem dirfast aö kalla hann lygara. Hvert er annars nafn þitt? — Ég heiti Brant — Clifton Brant. — Ég er á leiöinni heim til bernskuheimilis míns. Það er í héraðinu við St. John-vatnið og allar árnar, sem koma úr norðri, sagði Clifton. Gaspard rétti honum fagnandi báðar hendur. — Já, ég vissi þetta. Ég sá það á því hvernig þú spýttir. Engir nema menn frá Metabetsheven kunna að spýta á svo fyrirmann- ,legan hátt. Nú getum við haldið áfram ferðinni saman, því að ég er sjálfur úr þessu héraði og á heima þar norður við | árnar. Það var svei mér heppni, að við skyldum hittast hér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.