Tíminn - 01.05.1954, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.05.1954, Blaðsíða 12
ERLENT YFIRLIT I DAC: huunahjör t Sovétríkjununt S8. árgangur. Reykjavík, 1. maí 1954. 97. blao Ungur söngvari heldur konsert á mánudaginn í gœr rœddu blaðamenn við ungan söngvara, sem kominn er heim frá söngnámi i Milanó í italíu. Er þetta Magnús Jónsson og hefir liann lœrt nú siðast hjá Primo Montanari, en áöur hafði hann tvo kennara aðra. Magnús kom heim fyrir jólin og mun hann halda konsert í Gamla bió á mánu- dagskvöld kl. 7,15. Er það í fyrsta sinn, sem hann syngur opinberlega síðan hann kom lieim. Magnús nam fyrst söng hjá Pétri Jónssyni, óperusöngv- ara .Hóf hann nám átján ára gamall ,en hafði áður verið mjög liðtækur í íþróttum og hefir hann keppt á Olympíu- leikum og öðrum íþróttamót- nm erlendis. Þegar Útvarps- lcórinn tók til starfa söng stjórn Róberts A. Ottósson- ar. Minntist hann þess i gær, Lamb með fjórum afturfótum Frá fréttaritara Tímans á Hólmavík. í fyrradag bar ær hér á Hólmavík lambi, sem hafði sex fætur, .tvo að framan en fjóra að aftan. Var lambiö sem tvö lömb að aftan en samgróið í eitt um miðju og hafði aðeins eitt höfuð. Lamb þetta fæddist dautt, en ærin var tvilembd og lifir hitt lamb ið, sem var eðlilegt að skapn- aði. Sauðburður er vart byrjað- ur. Sauðfjáreign þorpsbúa hefir aukizt. Eiga margir 5— 15 kindur en tveir menn hafa að’alatvinnu af sauðfjárrækt í þorpinu og eiga um 100 fjár. Ó J. að hann söng opinberlega með Pétri á sext'u og fimm ára afmæli óperusöngvar- ans, ásamt þremur öðrum nemendum hans. i Syngur í óperettunni Nitouche. , Magnús hefir í hyggju að. fara utan á ný til náms hjá Montanari, en hann lætur , Segist Magnús ætla að læra mjög vel af þeim kennara. í tvö ár í viðbót. — Á söng- skránni á miðvikudaginn j verða ítölsk lög og íslenzk j lög eftir Kaldalóns, Pál og Emil, ennfremur aríur eftir Verdi úr óperunni Luise Mill- er og úr Cavalleria Rusticana eftir Mascagni. Alls verða þetta ellefu lög, sem hann syngur. Þá mun Magnús og syngja í óperettunni Nitouch er flutt verður í vor. Veiss- konsertinum. Sýning um frelsi og þekk ingu opnuð á morgun Á þessu ári verður Columbía-háskólimi í Bandarikjunum 200 ára, og hefir hann í tilefni af þessu efnt til alþjóðlegrar sýningar um rétt mannsins til þekkingar og frjálsrar notk- unar hennar. Sýning þessi verður opnuð í Háskóla íslands á morgun. -— Columbíaháskólinn vill með sýningu þessari, sem sýnd verður í háslcólum um víða veröld, hefja baráttu fyrir auknu frelsi manna til að afla sér þekkingar. Myndir sýningarinnar eru á 27 spjöldum, og sýna þær j baráttu mannkynsins á ýms- j um tímum fyrir frelsi til rann 1 sóknar- og þekkingarleitar, allt frá Konfúsíusi til vorra daga. Á einu spjaldinu má sjá hið merkilega letur Ros- j ette-steinsins fræga, sem vís- aði veginn að undraheimi i löngu horfinnar menningar. Kominn er hingað til lands' Ein myndin sýnir, að ein Vestur-íslendingur á vegum hin mesta ógnun við frelsi Sameinuðu þjóðanna til að mannsins til þess að beita MAGNUSJONSSON frá iþróttum til söngs * Vestur-Islendingur hér á vegum S.Þ. kynna efni sýningarinnar með erindi. Fyrir almenning verður sýningin opnuð kl. 6, og verður hún opin til kl. 9 um kvöldið. Verður sýningin opin í tvær vikur kl. 4—9 síðd. og kl. 2—9 annan sunnudag. Sýningin er í 1. kennslu- stofu háskólans og er að- gangur ókeypis. Tvær lierbergis- gjafir Formanni byggingarnefnd- ar Dvalarheimilis aldraðra sjó manna voru í dag afhentar kr. 30.000,00. Frú Hulda J. starfa hér að leiðbeininga og þekkingu sinni á frjálsan hátt Gestsson gaf kr. 15.000,00 til kynningarstarfi á sviði félags er ritskoðun og aðrar hömlur, minningar um föður sinn, Jón mála. Er það Matthías Þor- sem sumar ríkisstjórnir hafa heit. Einarsson rakarameist- Heimtu ær sínar komnar að burði >lvm!;írlegl framlag Á 24. ára afmælisdegi Slysa varnadeildar kvenna í Rvík 28. april afhenti frú Guðrún. Jónasson formaður kvenna- deildarinnar Guðbjarti Ólafs- syni forseta Slysavarnafélags íslands samtals kr. 25.300,00 sem afmælisgjöf frá deildinni og skyldu kr. 20.000,00 ganga til greiðslu á nýju sjúkraílug- vélinni en kr. 5.300,00 til kaupa á útbúnaði handa brim róðrabáti Slysavarnafélagsins á Vopnafirði. finnsson, sem ætlar að íerðast komið á fót. um landið í sumar og kynna1 starfsemi æskulýðsfélaga. (H 4), sem mjög eru útbreidd! í sveitum Ameriku. Vinna þau að ýmsum mannúðarmálum,' jafnframt því sem þau eru skemmtiíélög unga fólksins. j Með Matthíasi mun ferðast Stefán Ólafur Jónsscn, kenn ari, sem leiðbeint hefir um starfsíþróttir á vegum Ung- mennafélaganna. Bókabrennur. Önnur mynd sýnir bóka brennur, en i Rússlandi, ír landi, Þýzkalandi og jafnvel stjóralærður og í Bandaríkjunum, sem eiga yngri árum. Þá ara, Grettisgötu 62, f. 3.11. j 1879, d. 8.4. 1954, með þeirri ósk að eitt herbergi í Dvalar- heimilinu bæri nafn föður hennar, en hann var skip- sjómaður á gaf og frú Frá fréttaritara Tímans í Höfðahverfi. Það er ekki algengt, að menn heimti fé af fjalli á vorin hér i sveit, þvi að af-\ rétt er snjóþung. Þetta kom þó fyrir á dögunum. Fund-\ ust tvœr dilkœr í Keflavik, sem er austan Gjögra milli Eyjafjarðar og Skjálfanda. Voru þœr með sinn dilkinn hvor og báðar komnar ,að burði á nýjan leik og vel fram gengnar. Eigendur ánna voru Árni B. Árnason læknir og Bjarni Ásgeirsson. Feriiííiigarskeyti Til þess að greiða fyrir móttöku fermingarskeyta og tryggja það, að þau verði borin út á fermingardaginn, verður framvegis byrjað að taka við skeytunum á laug- ardaginn fyrir fermingar- daginn og eru símnotendur því vinsamlega beðnir að senda skeytin á laugardag eða snemma á sunnudag. Fermingarskeytasímar rit- símans eru 03 (13 línur) og 1020 (5 línur). Gróðurinn ímimiði fyrr á i'orö Frá fréttaritara Tímans í Staðarsveit. Gróður allur er nú um mán uði fyrr á ferð en venjulega og vorstörf að sama skapi. Er túnávinnsla langt komin og önnur vorstörf hafa oft ekki verið betur á veg komin um 20. maí en nú er. Jarðvinnslu að baki sér tveggja alda erfða Ragnheiður Jónsdóttir og syn venjur, sem styðja frelsi og )r hennar tveir, Victor Gests- umburðarlyndi, hafa bóka- son íæknir og Sigurður P. brennur átt sér stað á síðustu Gestsson einnig kr. 15.000,00 áratugum. Tvær bókabrennur til minningar um föður fóru fram í Bandaríkjunum þeirra Gest Kristinn Guð- árið 1952. í annað skiptið mundsson, skipstjóra, Hverf- voru brenndar bækur, sem iSg0tu 57. Hann var fæddur valdar voru úr bókasafni 8.10. 1881 og lézt 26.4. 1931. menntaskóla nokkurs, en í hitt skiptið ný endurskoðuð útgáfa af heilagri ritningu. Sýningin opnuð. Á morgun kl. 5 verður sýn- ingin opnuð fyrir boðsgesti, Kaldal fær viðurkenningu fyrir andlilsmyndirá alþjóðasýningu KuaAtspyriian (Framhald aí 1. siðu.) um betri og reglulegri tími til æfinga en áður, og auk og mun Alexander Jóhannes- þess er betur hægt að skipu- son, lektor Háskóla Islands, ieggja félagsstarfið. — í landsmótum er hins veg- velar eru' byrjaðar störf svo ar ekki unnt að haga fram_ og skurðgröfur, þvi að klaki kvæmdinni þannig, þvi þá er enginn í jörð. Þ G. eru fei0gin utan af landi þátt '______________________takendur, er ekki geta dvalizt ........ , i Reykjavík nema takmark- ' aðan tíma, o'g vérða því leik- irnir í þeim dreifðir um vik- una. Hátiðakantata Emils Thoroddsen flutt í maí Fyrri hluta þessa mánaðar mun sinfóniuhljómsveitin og þjóðleikhúskórinn flytja hátíðakantötu Emils heitins Thor- oddsen i Þjóðleikhúsinu og ber það upp á 10 ára ártíð Emils. Þulur verður Jón Aðils en einsöngvarar Guðrún Á. Símonar, Ketill Jensson og Guðmundur Jónsson. Mefir tekið þáít í sýningum víða um lieim Nýlega var haldin alþjóðleg sýning í London á Ijósmynd- um eftir myndatökumenn viðs vegar að úr heiminum. Heitir svo í sýningarskrá að á sýningunni sé að finna myndir frá íslandi til Argentinu og Kanada til Kina. Veitt var viður- kening fyrir beztu myndirnar á þessari sýningu. Fengu and- litsmyndir eftir tvo menn þessa viðurkenningu, var annar þessara manna Kínverji, búsettur í Hong Kong, en liinn var Jón Kaldal, Laugayegi 11, Reykjavík. Fyrir þessari sýningu stóð Lundúnaborg og Cripplegate-stofnunin. Útgáfa á tónverkum Emils er nýhafin og stendur ekkja hans, frú Áslaug Thoroddsen fyrir útgáfunni. Alþingishátið arkantatan er við hátíðaljóð Davíðs Stefánssonar, en tón- Skáldinu tókst ekki að ljúka henni. Dr. Urbancic hefir að beiðni ekkjunnar farið yfir kantöt- jma, skeytt inn í hana tónlist á stöku stað til þess að tengja saman kafla, samið hljómsveit arundirleik og fullgert kantöt una. Studdi Tónskáldafélagið þetta fjárhagslega. Guðlaugur Rósinkranz, þjóð leikhússtjóri, beitti sér síðan | fyrir flutningi hennar og þess um minningarhljómleikum. |Kantata þessi er talin stór- ibrotnasta verk Emils. Jón Kaldal sendi þrjár and- litsmyndir (portraits) á sýn-1 inguna og fengu tvær myndir1 hans hina sérstöku viður-1 kenningu, en ein mynd eftir I Kínverjann. Var sú mynd tal- I ! in betri en myndir Jóns, en hann er annar í röðinni. í Fjölmargar viðurkenningar. I Jóni Kaldal berst árlega sægur bréfa frá ýmsum aðil- um erlendis, sem óska eftir að fá myndir hans á sýningar, sem efnt er tii i ýmsum lönd- um. Berast þessa.r beiðnir jafnt frá Honolulu, Brazilúj. Evrópulöndum, Bandaríkjun- um og Argentínu. Hefir hann fengið gullpening fyrir mynd á sýningu í Belgíu, en á flest- um þessum sýningum er við- urkenning á listgildi mynd- anna fólgin í því, að þær eru dæmdar til sýningar. Hefir mynd eftir Jón Kaldal aldrei verið vísað frá sýningu og sýnir það gleggst hver álits hann nýtur sem myndatöku- maður og ennfremur hitt, að hróður hans hefir borizt viða, það sanna hinar fjölmörgu beiðnir um myndir til sýn- ingar frá fjarlægum löndum. Mun hagkvœmara. Þótt ekki sé enn fengin reynsla fyrir því, hvernig hið nýja fyrirkomulag reynist, mun óhætt að fullyrða, að hér er stórt spor stigiö í rétta átt. Að vísu þarf mikið starfslið og útbúnað, þegar margir flokkar keppa samtímis og mörgum völlum, en með góðri samvinnu hlutaðeigandi aðila, ætti þetta fyrirkomu- lag að heppnast vel. Fyrsta mótið. Á sunnudaginn hefst fyrsta knattspyrnumót sumarsins með leik milli KR og Víkings í meistaraflokki, en þá hefst Reykjavíkurmeistaramótið. — Daginn eftir keppa svo Fram og Þróttur, en auk þessara liða tekur Valur einnig þátt í mótinu. Reykjavikurmót fyrsta flokks hefst n. k. laug- ardag. Annars er hægt að finna upplýsingar um * álla leikina í bæklingnum, sem áður var minnzt á, en hann verður til sölu fyrir almenn- ing.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.