Tíminn - 06.05.1954, Side 3

Tíminn - 06.05.1954, Side 3
TÍMINN, fimmtudagimi 6. maí 1954. S 100. blað. RITSTJÓRAR: ÁSKELL EINARSSON • INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON Svc illa vildi til, að meinleg prentvilla var í síðu Vett- vangsins í vikunni sem leið, og er að sjálfsögðu ekki við neina að sakast, nema rit- stjóra síðunnar og alls ekki fært neinum með óbrjálaða skynsemi að skrifa slíka villu á reikning félagsmálahreyf- ingar þeirrar, er stendur að baki síðunni og segja, að þannig komizt ungir Fram- sóknarmenn að oröi, en þau ummæli viðhafði Morgun- blaðið í Ieiðara sínum dag- inn eftir að Vettvangurinn kom út. Þaö slys varð, að í staðinn fyrir „gagntekið“ stóð „heltek ið“ og er að sjálfsögðu regin munur á þessu tvennu. En þótt þetta orð slyppi í gegnum próf örk, vona ritstjórarnir, að les hugur hafa heltekið þjóðina“,, segir í leiðara Morgunblaðs- ins. Þaö væri vissulega ekki gott, og varla nógu sterkt að orði kveðið að nota orðið slæmt yfir ástandið, þótt leið- arahöfundarnir hafi ekki haft sterkara orð yfir það, að lík- indum vegna þess, að önnur blöð hafa ekki haft sterkara orð yfir vont ástand daginn, sem leiðarinn var skrifaður og „náttúrlega“ var það mjög slæmt fyrir Morgunblaðið. Aft ur á móti er Vettvangurinn sammála leiðarahöfundunum, er þeir segja, að framkvæmda Hefðu þeir vitað það fyrir. Aftur á móti hafa málin snú Helteknir menn fá hugljómun af prentvillu Viðhorf verkalýðs- hreyfingarinnar til samvmimhreyfing- arinnar Verkalýðshreyfingin minnir árlega á sig með hinum svo- nefndu 1. maí hátíðahöldum. Þau hátíðahöld hafa aðallega Jjýðingu í hugum almennings sem fagnaðarhátíð um unna sigra í kjarabaráttu launþega samtakanna og baráttudagur íyrir nýjum hagsbótum til jhanda launþegum almennt. Það leynir sér ekki, að allur blær hátíðahalda verkalýðs- ins er nokkuð einhliða. Megin uppistaðan í ræöum bar j endur Vettvangsins erfi það áttumanna verkalýðsins eru' ekki við þá til lengdar, og kröfur á hendur atvinnurek- J ekki komi svo dómsdagur að «nda og ríkisvaldinu. Þetta þejr verði ekki taldir synd- Þefir leitt af sér kapp-. iauSir fyrír þessa yfirsjón. hlaup milli einstakra ræðu-j manna um að yfirbjóða hvern annan í ábyrgðarlausri kröfu- verkadýðshreyfiiigunni leyna izt ÞanniS> að Þessi prentvilla og trú á framtíðina Þjá öll léfekki afleiðS bessarar heíir SeBnt betra hlutverki en ; um almenningi, enda sannast Sér ekki atleiðingar þessaiart_---------------------- 1 mála, að þjóðin öll er gagn- tekin af þeim áformum. Og er það „náttúrlega“ mjög slæmt á Morgunblaðs- vísu, að þau áform skuli prentast í Vetívangnum með þeirri villu, er boðar álíka feigð og vetnissprengja, þótt öfugmælið nægi leiðarahöf- undum Morgunblaðsins í hug Ijómun. Mun slíkt geta staf- að af því, að margnefndir höfundar séu á hclvegi, en vegarlagningin gangi ekki að óskum og því sé reynt að hlaða það, sem á vantar með prentvillum úr öðrum blöð- um. áform þau, sem núverandi rík isstjórn hefir á prjónunum, muni yfirleitt vekja bjartsýni jþróunar. Áhrif kommúnista í fvo- að hnn sé með öllu gagns- launþegasamtökunum eru fyrst og fremst afleiöing þess, að blygðunarlaus yfirboðs- pólitík hefir átt góða daga á verðbólguárunum síðastliðin ár. Alþýðuflokksmenn, sem áður réðu öllu í verkalýðs- hreyfingunni geta sjálfum £ér um kennt, að svona fór. íslenzka verkalýðs- hreyfingin hefir ekki verið foyggð upp á nægilega traust- um félagslegum grundvelli og «r mikill munur á þessu og í jnágrannalöndum okkar. Sé foaráttunni fyrir hækkun kaupgjalds hverju sinni sleppt fer mjög lítið fyrir starfi verka Jýðsfélaganna. Þessu þarf að foreyta. Nauðsynlegt er að verka- Jýðsfélögin gangist fyrir al- hliða fræðslustarfsemi um sérmál einstakra starfshópa svo ©g ekki sízt um einföld- ustu atriði í hagfræði og fé- lagsmálum almennt. laus. Hefðu ritstjórarnir vitað fyrir, hvílíkt dálæti leiðarahöf undar Morgunblaðsins hafa á prentvillum, hefðu þeir reynt að sjá þeim ágætu mönnum fyrir fleirum slíkum, þar sem ritstjórarnir hafa ekkert á móti því að reka erinda hins miskunnsama Samverja varð- andi leiðarahöfunda í því blaði. Hefðu ritstjórarnir vitað, að fyrrgreind prentvilla nægði Mcrgunblaðinu í hug- Ijómun, hefðu þeir að líkind- um látið hana fara, þótt þeir hefðu séð hana, svo að hún mætti verða til hressingar hinni hátimbruðu lofthæð, er fæðir af sér leiðara þess blaðs. Það er „náttúrlega“ mjög slæmt. „Það er náttúrlega mjög slæmt, ef ungum Framsóknar mönnum finnst framkvæmda En hvers vegna? „En hvers vegna skyldu þessir ungu Framsóknar- menn taka sér þetta orð í munn í sambandi við fram- kvæmdahug þjóðarinnar?“ segir^ í leiðara Morgunblaðs- ins. Á þessu stigi hefir prent- villan uppnumið þá algjörlega og verður ekki annað séð en andlegt flug þeirra verði langt og mikið. En eftir nokkra prentsvertu, tapa þeir fluginu og hefja upp mikla veinan út af þeirri skoðun, sem fram kemur i Vettvangnum, aö Sjálfstæðisflokkurinn hafi og muni berjast gegn umbótum í húsnæðismálum. Mörg dæmi eru því til sönnunar, að svo er, þótt ekki verði farið út í það hér, þar sem prentvillan er til umræðu og sjaldgæf hugljómun leiðarahöfunda Morgunblaðsins. En hvers vegna hugljómun vegna prent villu? Vellukallar mæta sár- um sínum með ópum og hús- næðismálin eru Sjálfstæðis- mönnum það fúasár, sem þeim tekst seint að græða. Það er þess vegna sönn lýsing á þætti þeirra í húsnæöismálum, sem lyft hefir prentvillunni til vegs og virðingar hjá þeim. Áttunda furða heimsins. „Nei, sem betur fer er ís- ienzka þjóðin ekki frekar hel tekin af framkvæmdahug, en....“ Það þurfti engin séní á borð við leiðarahöfunda Morgunblaösins til að kom- ast að raun um, að þjóðin get- ur ekki verið heltekin af fram farahug. Hún getur orðið hel- tekin af flestu öðru en fram- farahug. Aftur á móti eru leiðara- höfundarnir helteknir af einni prentvillu, sem kemur í síðu ungra Framsóknar- manna. Ef þeir verða jafn helteknir í hvert sinn, sem þeir reka augun í prentvillu í sínu eigin blaði og öðrum, er ekki að undra, þótt and- inn sé reikull, lítið tilefni valdi mikilli hugljómun og höndin sé stirð, sem um pennann heldur. Að þeir skuli halda lífi innan um alla þá heltöku er áttunda furða heimsins. Vilja ritstjórar Vettvangsins í því sambandi óska leiðarahöfundum Morg unblaðsins Iangra Iífdaga, því að það er ekki svo lítill ábati smárri þjóð, að ala með sér áttundú furðuna. Á&I. Meðan verkalýðshreyfingin er pólitískur vígvöllur er ekki Jiklegt að hægt verði að gera verkalýðsfélögin að félagsleg- um samtökum, þar sem unnið er að framgangi kjaramála Jaunþeganna almennt með fullkominni ábyrgöartilfinn- ingu. Raunhæf og sterk verka- lýðshreyfing jafnt inn á við ®g út á við getur ekki mótazt meðan kommúnistar og mála liðsmenn atvinnurekenda hafa oddaaðstöðu á þingum alþýðusamtakanna. Kommúnistar vinna ötul- Jega, þar sem þeir koma því við í verkalýðshreyfingunni að foeita henni sem pólitísku vopni til að kollvarpa núver- andi þjóðskipulagi og leigu- sveinar atvinnurekendanna, Óðinsmennirnir, hlýða kalli húsbænda sinna um að draga sem mest úr baráttumætti verkalýðshreyfingarinnar. Kjarabarátta launþega- samtakanna skiptist í tvær megingreinar, pólitíska bar- áttu og almenna kaupgjalds- baráttu. Á vettvangi stjórn- málanna hefir verkalýðs- hreyfingin unnið stóra sigra cg mun þýðingarmeiri en al- þýða manna gerir sér í hugar lund. Óþarft er að rekja þessa sigra hér lið fyrir lið en hins er hollt að minnast, að flestir sigrar þessir voru unnir, þeg- ar verkalýðssamtökin voru fé- lagsleg heild og með tilstyrk fulltrúa bænda á vettvangi stjórnmálanna. Nú er svo kom ið, að íslendingar standa í fremstu röð um þessi efni. Um kaupgjaldsbaráttuna er öðru máli að gegna. Hún hefir oft og einatt verið rekin af ofurkappi og ekki lögð nægi- leg áherzla á að tryggja um leiö kaupmátt kaupgjaldsins. Ein stærsta synd margra forvígismanna í íslenzkri verkalýðshreyfingu er, hve áhugalitlir þeir voru um stofnun kaupfélaga til að tryggja sanngjarnt vöruverð. í nágrannalöndunum hafa verkálýðssamtökin byggt upp samhliða styrka sam- vinnuhreyfingu. Það er ekki að efa, ef verkalýðsforkólf- arnir hefðu farið að fordæmi samherjanna á Ncrðurlönd- um, væru báðar þessar hreyf ingar sterkari hér f bænum en nú er og kaupmáttur laun anna meiri. Hæð kaupgjaldsins verður ætíð að ákvarða eftir neyzlu- þörf launþegans almennt og greiðslugetu atvinnuveganna. Til skamms tlma var það meg in sjónarmið ríkjandi í kaup- gjaldsbaráttunni, að krefjast þeirra launa, sem atvinnuveg- irnir gátu risið undir og ekki meir. Því var jafnframt haldið fram, að nauðsynlegt væri að þjóðnýta atvinnutækin, svo að þannig fengist úr því skorið, hver greiðslugeta atvinnuveg- anna væri. Reynslan af þjóð- nýtingunni er verkalýðnum ekki hagstæð og eru margir verkalýðsforkólfar horfnir frá henni. Hins vegar eru allmarg ir forvígismenn í verkalýðs- hreyfingunni farnir að ræða um það í fullri alvöru, að til- einka sér skipulag samvinn- unnar í framleiðslunni. Höfuðmarkmið kjarabar- áttu launþegasamtakanna hlýtur að vera það, að verka- Iýðurinn sé handhafi at- vinnurekendavaldsins. Þær þjóðir, sem nú eru að byggja upp atvinnuskipulag sitt af grunni, hafa mjög margar hafið upp merki fram leiðslusamvinnunnar, því að (Framhald á 6. síðu.) Klæðum landið á ný ★ Þjóðin hefir horfið frá rányrkju til ræktunar á síð- ustu fimmtíu árum. Svo stór stígar hafa framfarirnar ver ið í ræktun landsins, að helzt mætti nefna þær ger- byltingu. Búnaðarsaga þjóð- arinnar, sem er öðrum þræði menningarsaga hennar, gef- ur okkur innsýn í bróunina síðustu áratugina, frá rán- yrkju til ræktunarmpnning- ar. ★ Frumkvöðlar í ræktun og búnaði báru eðlilega túnrækt ina fyrir brjósti. Um miðja síðustu öld hófst um sveitir landsins vakning áhuga- manna um búnaðarbætur. Búnaðarfélögin eru ávöxtur félagsmálaáhuga einstakra frumherja um ræktun lands- ins og búnaðarbætur. Margir töldu allt þetta brölt fánýti, sprottið af erlendum rótum, sem ekki hentaði íslenzkum staðháttum. Þróunin var þeim hagstæð, sem trúðu á ræktunarmenninguna. Rán- yrkjan er að víkja og er stefnt að því að allur hey- skapur sé tekinn á ræktuðu landi. Ræktunarmenning þjóðarinnar er nú gildasti þráðurinn í verkmenningu hennar. ★ Elzta heimild um skóg á íslandi er að finna í íslend- ingabók Ara fróða. „í þann tíð var ísland viði vaxið milli fjalls og fjöru“, segir Ari um landið á dögum landnáms- mannanna. Með hliðsjón af þessari lýsingu sést, hve ótrú leg eyðiríg skóga landsins hef ir verið. ★ Fyrir og um aldamótin síðustu vaknaði áhugi manna fyrir einum veiga- miklum þætti í ræktun lands ins, skógræktinni. Ung- mennafélögin tóku máliö upp á arma sína. Víða um land var skógræktin hafin og verndun skóglendis jafn- framt. Mistök áttu sér stað í fyrstu og gekk margt skóg- ræktarmönnum í móti. Áhug inn dvínaði þó ekki. Félög áhugamanna um skógrækt voru stofnuð víða um land. Þrekvirki hafa verið unnin í skógræktarmálum landsins. Nú efast enginn um, að hægt sé að klæða landið á ný nytjaskógi. ★ Æsku landsins ber að taka höndum saman við áhugamennina um skógrækt ina. Sú skömm má ekki spyrj ast, að vinnuafl skorti til skóggræðslunnar. Þess vegna er það skylda æskunnar, eink um skólaæskunnar, að fylgja hér fast eftir og leggja fram nægilegt sjálfboðaliðastarf, svo að skógræktin þurfi ekki að bíða hnekki. — Klæðum landið á ný með nytjaskógi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.