Tíminn - 16.05.1954, Side 1

Tíminn - 16.05.1954, Side 1
88. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 16. maí 1954. 109. blað. Skriístofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. 12 sfður Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkurinu Finnbogi Rútur reynir að skjóia fótum und- ir gróusögur sínar St'issJíi* clKkamæliiig'amcim sína inn á löntl ímiiuia og segir þá sonda af Hamiosi Jónss. Blekkingar Finnboga Rúts í sambandi við lóðamálin í Kópavogi hafa tekið nýja stefnu. Munu þær aðferðir, sem hann bcitir vera eins- flæmi í kosningaáróðri. F.ins og kunnugt er, þá hefir Finn bogi Rátur viljað láta segja upp öllum ræktunarlöndum í Kópavogi, en þegar það fékk ekki byr, klíndi hann þessari stefnu á Hannes Jóns son. Einkamælingamenn Finnboga. Þegar sá áróður gegn Hannesi virtist ekki ætla að bera tilætlaðan árangur, greip Finnbogi til þess ein- stæða ráðs, að senda mæl- ingamenn inn á lóðir manna í Kópavogi með skipun um að vinna þar við mælingar, unz þeir næðu tali af ábú- Margir þreyttu 200 metranaþegarígær Norræna sundkeppnin hófst í gær, og þegar í gær- kveldi höfðu synt um þúsund manns í Sundhöllinni og sundlaugunum í Reykjavík og nokkrir í sundlaug Aust urbæjarskólans. í sundlaug unum syntu um 450 og í sund hollinni um 580. Elzti mað- urinn, sem synti þar, var Þorsteinn Kjarval 76 ára. Er þetta ágæt byrjun og mátti lieita, að fullt væri á þess- um sundstöðum í gær. Ef framhaidið verður jafngott, þurfum við ekki að kvíða úr slitumim. í sundlaugunum syntu fyrstir kl. 8,30 í gærmorgun forseti Ísíands og forseti ÍSÍ og í sundhöllinni borgarstjór inn. Sundkeppnin hófst með töluverðri viðhöfn bæði á Akureyri og safirði og víðar í gærkveldi. Hefjum nú öfluga sókn þegar í upphafi. endum. Bar þetta tilætlaðan árangur, og þegar mælinga- mennirnir voi’u spurðir að því, fvrir liverju beir væru að mæli, drógu þeir ekki af og sögðu, að þeir væru að mæla út fvrir lóðum undir hús, sem Ilannes Jónsson hefði skijjað að vrðu byggð á staðnum. Vakti þetta að sjálfsögðu ugg með mönn- um, sem gættu þess ekki, að þetta voru einkamælinga menn Finnboga Rúts og ekki á vegum neinna annarra, allra sízt Hannesar Jónsson- ar. Löndum braskara verði sagt upp. Þau einu afskipti, sem Hannes Jónsson hefir haft af Ióðamálum i Kópavogi eru þau, að hann hefir borið fram tillögu um, að 17 lönd- um braskara í Reykjavík og óræktarlöndum verði sagt upp, en þessi lönd eru vestan Ilafnarfjarðarvegar. Hins vegar hafa Finnbogi Rútur og Sjálfstæðismenn samein- azt um að breiða út sögur um það, að Hannes Jónsson viiji segja upp öllum erfða- festulöndum í hreppnum. Sá áburður eru tilhæfulaus ósannindi og jafnt fyrir það, þótt Finnbogi Rútur sendi mælingamenn til að mæla einhverjar huldulóðir og ljúgi því til, að þeir séu send ir á vegum Hannesar Jóns- sonar. kjölfar aukinna viðskipta - vaxandi menningartengsl Dr. Krisíian Guðmumlsson utanríkisráð- Iirrra opnaði iiimsku iðnsýniug'una í g'ser Finnska iðnsý?iingi?i var opnuð í gær af dr. Krist??i Guð— .mundssyni utanríkisráðherra. Fór setni??garathöfnin fram í Tjarnarbíói. Vilhjálmur Þór forstjóri stýrði samkomunni. Dr. Kristinn Guðmundsson, utanríkisráðherra opnar sýn- inguna. Bauð hann forseta íslands velkomir.n, en hann flutti stutta ræðu við þetta tæki- færi. Einnig fluttu ræður Pella Tarve, viðskipta- og iðnaðarráðherra Finnands, Eggert Kristjánsson stórkaup maður og dr. Kristinn Guð- mundsson utanríkisráðherra, sem opnaði sýninguna. Sungn ir voru þjóðsöngvar Finn- lands og íslands. Þegar setningarathöfninni var lokið gengu gestir í Lista mannaskálann og skoðuðu Finnsku sýningargestirnir. Seldi ungum hjónum á leigu íbúð, sem hann átti ekki, og tók 16 þús. í forgreiðslu Sendiráð Norð- manna lokað á morgun Skrifstofur norska sendi- ráðsins í Reykjavík verða lokaðar allan mánudaginn 17. maí, þjóðhátíðardag Norð manna. Vegna hirðsorgarinn ar í Noregi hefir sendiráðið ekki epinbera móttöku þann dag eins og renja er. - Komst ekki upp fyrr cn hjénin ætluðn aö flytja. Maöurinn náöiinarfang'i, og' er ríkiö því e. t. v. hótaskylt. féö annars tapað Ung hjón, ein af mörgum í húsnæðisvandræðum, gripu í tómt, þegar þau ætl- uðu að flytja inn í íbúð, er þau voru búin að taka á leigu með leigusamningi og greiða 16 þúsund krónur scm fyrir- framgreiðslu. Við nánari athugun kom í ljós, að maðurinn, sem selt hafði þeim húsnæðið á leigu, var alls enginn húseigandi og átti raunar að sitja í fang elsi til afplánunar eldri af- brotum. Auglýsti húsnæðið. Hjónin sáu húsnæðið aug- lýst í blaði og hringdu eftir þeirri auglýsingu. Þóttust þau í weira lagi keppia, er þau gátu fengið hið auglýsta húsnæði. Konan bað um leyfi til aö skoða húsnæðið og var þaö auðsótt hjá þeim, er þóttist vera húseigandi. Gaf hanu upp húsnúmer og lýsingu á því, hvar hin umrædda íbúð væri í húsinu. Þegar konan kom þangað, fékk hún hinar verstu mót- tökur, þar sem húsráðendur bönnuðu alveg að litið væri á íbúöina. Var henni sagt, að íbúðin væri alls ekki til leigu. Þóttist nýbúinn að kaupa. Var þá aftur haft tal af þeim, sem þóttist vera. e.ig- aidina. Sagði kau þá langa sögu um það, að hann væri nýbúinn að kaupa húsið. Þessu til sönnunar lét hann lningja til hjónanna austan frá Selfossi. Sagði sá, sem þaðan talaði við konuna, að liann lieföi einmitt nýlega selt téðum manni liúsið og væri hann hví réttur aðili um leigumála eða sölu. Þótt ust hjónin nú eftir þessa landsímahringingu hafa næga tryggingu fyrir því, að óhætt væri að taka húsnæð ið á leigu. Annar eigandi. Vissara þótti þeim þó að hafa lögfræðing við hönd- ina, svo að leigusamningur væri í fullu giidi. Undirrit- uðu síðan báðir aðilar full- gildan Ieigusamning. En þeg ar búið var að gera samn- inginn og greiða 16 þús. kr. upp t leiguna, kom í ljós, er (Fraoútali ó 2. sí3u).> sýninguna sjálfa. Síðdegis sátu þeir boð dr. Kristins Guð mundssonar utanríkisráð- herra. Eftir klukkan sex var sýn- ingin opin almenningi. Var fjölmennt þar í gærkvöldi þrátt fyrir leiðinlegt veður. í dag verður sýningin opin kl. 10—10. * Avarp forseta * Islands Góðir áheyrendur! Mér er það ljúft og skylt að lýsa fögnuði mínum yfir opnun finnskrar iðnsýning- ar hér í Reykjavík og heim- sókn hinna finnsku forustu- manna og íslandsvina. Veri þéir allir og konur þeirra veikomin! Það eru á allan hátt góð skilyroi fyrir viðskiptum og vináttu milli finnsku þjóð- arinnar og íslendinga. Við- skiptin hafa tuttugu og fimm faldast á síðustu átta árum og þö eru enn ónotaðir ýms- ir möguleikar. í viðskipta- reikningnum ber mest á síld og trjávörum — en hinn nýi málmiðnaður og hinn gamli listiðnaður Finna, hefir hér einnig mikla möguleika. Finn ar hafa sýnt það og sannað, að á ýmsum sviðum stendur smáþjóð sízt verr að vígi um að skapa glæsilega menningu en hinar stærri, og enginn hópur jafnfjölmennra eða öllu heldur fámennra þjóða stendur Norðurlandaþjóðun- 1 um framar. I Mér er nú Finnland í fersku minni, listir, bók- menntir, byggingar og fólkið sjálit, og það minnsta, sem ég get sagt, er að Finnar þurfa ekki að bera kinnroða fyrir neinum við samanburð. Vaxandi viðskipti og við- kynning við þá verður oss i íslendingum holl og örvandi. j Jnnileg þökk fyrir viðtök- urnar í yðar eigin landi, og verið þér öll hjartanlega vel- komin! Ræða utanríkis- ráðherra „Þar til í lok síðustu heims- styrjaldar má segja, að tengsl in milli íslands og Finnlands hafi eingongu verið menn- FramhaW 4 U. «

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.