Tíminn - 09.06.1954, Qupperneq 1

Tíminn - 09.06.1954, Qupperneq 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Ótgefandi: Framsóknarílokkurinn Skrifstofur I Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda. -i 38. árgangur Reykjavík, miðvikudaginn 9. júní 1954. 126. blaS. Hörmulegar slysfarir í eldsvo&a í Eyjafirði: Þrjú börn brunnu inni og tvær konur brénndust illa Svo fór um sjóferð þá MjvuliE aS morgnnverkam í fjósi ei* eldsir- iísai k©sn tspp. lííáll drengun* slapp uatimlega Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Að niorgni niánudagsins, annars í kvítasunnu, skeði það hörmulega slys að Sandhólum í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, að þrjár ungar dætur hjónanna þar brunnu inni, er íbúðar- hús.ið brann á skammri stundu. Tvær konur, húsfreyjan og móðir hernar, breundust illa, og liggur húsfreyjan illa haldin i sjúkrahúsi. .. |Helga Jóhannesdóttir, farið Að Sandhólum stcð mjalta f fjós> en bc5niin framhus ur timbn framan við ! voru ekki komin á fætur. gamlan bæ, sem var þo »■ mestu refinn, en hús þetta Ilúsið alelda á skammri aðalíbúðarhúsið. Snemma að morgni annars í livítasunnu höfðu hjónin, ,sem þarna búa, Sigtryggur Sveinbjörnsson og stundu. Um klukkan níu, er þau komu úr fjósinu, sem stóð bak við íbúðarhúsið, var húsið nær alelda, svo að ógerningur varj að komast inn í það til bj örg- i unarstarfa. Uppi á loftir.u sváfu dætur hjónanna þrjár og gömul kona, móðir hús- freyju, Kristjana Guðlaugs- dóttir. Komst hún við illan leik út en brenndist iha á leið inni niður stigann og út. Var hún aðeins gestkomandi (Framhald á 7. síðu). Söfnmi vegna fólks- ins á Sandhólum Þrefalt systrabrúðkaup — einn brúðgnminn skírður Allar fermingarsystHriiar Saétn Aslaugar Frá fréttaritara Tímans í Vík í Mýrdal. Annan dag hvítaswnrau fór fram mjög óve?ijwleg kirkju athöfra í Reyraiskirkjra í Mýrdal. Fór þar fram skír?iar og fermiragar gifti??g þrzggja brúðhjó?ia, og voru brúðirnar allar systur. Fjölme??nt var að sjálfsögðra við þessa ei?istæðu athöf??. Akureyrardeild Rauða kross •íslands hefir ákveðið að beita sér fyrir fjársöfnun til styrktar fólkinu, sem brann hjá að Sandhólum í Eyjafirði annan dag hvítasunnu. Páll Sigurgeirsson, gjaldkeri, mun veita framlögum við töku. Rauði kross íslands í Reykjavík mun aðstoða við fjársöfnunina og er gjöfum veitt móttaka í skrifstofu fé iagsins í Thorvaldsensstræti 6. — ESns og kunnugt er, þá varð lögreglan á Akureyri að skila víninu, sem hún tók úr hraöbát bifreiðarstjóranna, er fóru til Sigluf jarðar á dögunum. Sést hér lögreglumaður vera að bera einn kassann um borð í bátinn, en einn bátsverja stend- ur í skut c,g annast talninguna. (Ljósm.: Kristj. Hallgrímss.) Ungir Framsóknarmenin i Hvíiasunnuboði i Eyfum Um Hvítasuranu??a fór hópur w??gra Framsóknarmararaa í Reykjavík til Vestma???iaeyja í boði Ilelga Beraediktsso??ar. Var leigð flugvél hjá Flugfélagi íslarads undir hópinra og gekk ferðin í alla staði ágætlega. Fagurt veður var í Eyjum yfir hvítasunnuna og jók það á ánægjuna, en bærinn og manravirki við höfnzraa voru skoðuð og ge?igið var á Helgafell Brúðirnar vorn dætur hjón anna Viihjálms Magnússon ar, bónda og konu hans Arn dísar Kristjánsdóttur að Stóru-Heiði í Mýrdal. Brúð hjónin voru þessi: Jóna, gift ist Sveini Þorsteinssyni, Bára giftist Gústaf Kr. Gústafs syni frá Vestmannaeyjum og Guðlaug giftist Halldóri Jó hannessyni bónda að Brekk um í Mýrdal. Brúðgumi skírður. Þá var það ekki síður sögu legt, aö einn brúðguminn var skírður um leið og giftingin fór fram. Var það Gústaf Kr. Gústafsson. Einnig var skírt barn þeirra brúðhjónanna Guðlaugar og Halldórs. Hétu allar Áslaugar. Fermd voru fimm börn þennan dag, tveir piltar og (Framhald á 2. síðu). Sænsk leikkona nærri drukknuð við leik sinn í Grindavík Verið var að kvlkiaiynda atriði úr Sölku Völku í flseðanmilinu vi$ llraunssand Eiran sæ??sku leikara??raa, sem viraraur hér að kvikmynd un Sölku Völkra var hætt kom??ira er verið var að taka atriði úr kvikmy??di????i í flæðarmálirau á Hrauns sa?idi við Gri?idavík wm dag inra. Stúlka??, scm leikur Sig rarlírau, móður Sölku Völku, sem látira eé fyrirfara sér í sög?inni, hafð? óvilja?idi tek ið hlutverkið raærri því bók staflega og mátti ekki miklw muraa, að húra biði bana, er Byggingaefni fer ekki á bátagjaldeyrislistá ViAskijHaiiíálicráfíiuioylið lýsir þann urð- róni algerlejía tilhsefulausan Viðskiptamálaráðuneytið hefir beðið blaðið að geta þess, að sú fregn Alþýðublaðs ins s. 1. laugardag, að um það væri rætt i ríkisstjórn inni að setja byggingarefni alit, þar á meöal timbur og sement á bátagjaldeyrislista, hefði við ekkert að styðjast. Sagði ráðuneytið, að eng inn fótur væri fyrir þessum orðrómi, sem blaðið talar um, og þaö hefði aldrei komið til orða, né heldur að það væri ráðgert að setja vörur þessar á bátagjaldeyrislista. húra var aff leika þetta at riði frammi fyrir kvik myradavéli?????. Griradvíkingar hhipra til. i Þeir, sem uiirau þarraa að kvikmyndw?iirarai, voru ekki ku??raugir staðháttram og hættram þeim, sem fólust í br?msogi?ni þar?za við sa??d in?z u?idir háum klettram. Heimame?œ úr Griradavík voru þarraa á raæstu grösram og hlrapu þeir til hjálpar er þeir sáu, hve farið var óvar lega og að le?kko?iara var í beinrai lífshættu. Óð hún út í brimlöðrið þegar verið var a'S kvik my??da atriðið og gáði eklii að því, að öldrarnar vont ekki allar jaf?i öflwgar í brimsogi?iu. Hélt fótfesturaraz. Stóð húra í öldubrotirati á sandi?ium og gáði ekki að sér fyrr e?i mikill sjór reið á land og færði haraa nm svifalaust í kaf. Svo lán lega vihli þó til, að leikko?i unni tókst aS halda fótfcst ura?ii og sta?ida af sér sjó inn, og hefir það sennilega orðið herarai til lífs, þár sem líklegt er að ha?ia hefði a?z?iars tekið út með soginu. Var henni siða?i bjargað rapp xir sa?idbleyt?trarai liold votri og flratt heim í Grirada vík til hvíldar og hressiragar. Báturin?? fékk hrotsjó. í anna'S si??n munaði lika litlií að illa færi við kvik myndu?ii?ia. Dag eirara voru vélbátarnir í Grindavík feragrair til að fara út í all miklu brimi. Voru Svíarrair þá með aðalkvikmyradavél i??a á bryggjrahausraum, era arak þess með aðra vél á bát (Framhald á 2. slðu) Móttökurnar í Eyjum munu verða ferðafólkinu lengi í minni, enda var ekkert til sparað, að því liði sem bezt. Tóku þeir Helgi Benedikts son og Sveinbjörn Guðlaugs son á móti hópnum á flug vellinum. Þann tima, sem staðið var við í Eyjum var Sveinbjörn leiðsögumaður hópsins, og greiddu þeir Helgi og hann fyrir hópnum .á alla lund. Á Hvítasunnudag buðu þau hjónin Helgi Benediktsson og Guðrún Stefánsdóttir hópn ■ um heim í síðdegiskaffi og i var þar veitt af mikilli rausn. ,Bað fararstjórinn blaðið að 'flytja þeim hjónum og Svein birni og öðrum aðilum í Eyj um, beztu þakjcir fyrir hinar prýðilegu móttökur. Nánar verður um Vestmannaeyjaför ina í Vettvangi æskunnar, ' sem kemur út á föstudag. Sveit Harðar Þórðarsonar sigr- aði á íslandsmótinu í bridge íslandsmóUÖ í bridge var háð á Siglufirðz um hvítcnsunn uraa. Sex sveitir tóku þátt í mólirau og var keppaira mjog i tvísýra, cins og sést af því, að þrjár efstu sveitir?iar hlutu sömu stigatölu. Voru það sveitir Harðar Þórðarsonar, Rvik., Sigurðar Kristjánssonar, Siglufirði og Vilhjálms Sigurðssonar, Rvík. Hlutu þær allar átta stig, en sveit Harðar varð íslaWs meistari vegna beztrar punktatölu úr leikjunum. Voru þeir þó aðeins fjórií. Sigurður stóð á núlli, en Vil hjálmur var með mínus fjóra. í fjórða sæti var sveit Ðaní els Þórhallssonar, Sigluf. með 4 -stig. Þá kom sveit Mihales Jónssonar, Akureyri, með tvö (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.