Tíminn - 09.06.1954, Page 2
2
TÍMINN, miffvikudaginn 9. júnj 1954.
126. bteð.
Peningaflóðið breytti fiskimanna-
bænum í eitt allsherjar gleðihús
Nýlega birtist grein í norsku tímariti eftir mann að nafni
J. Kirkvaag. Tók maður þessi þátt í Kóreustyrjöldinni og
barðist með hinni kunnu kanadisku herdeild „Black Watch“.
Á leið sinni til vígstöðvanna kom hann við í japönskum
hafnarbæ og lýsir hann bæjarlifinu þar í eftirfarandi grein.
Þessi hafnarbær nefnist Sasebo og var friðsæll fiskimanna-
bær áður en Kóreustyrjöldin hófst. Nú hefir þessi bær skipt
um svip vegna herflutninganna. Sú svipbreyting hefir orðið
til hins verra. Einkum hefir vænd farið mikið í vöxt í Sasebo,
en opinbert vændi er leyfilegt í Japan, þótt gífurlega út-
þensla þessarar atvinnugreinar hin síðari ár hafi valdið
því, að uppi eru sterkar raddir í landinu um að banna það.
Norrænt
Ijúfræðingainót
(Pramhald af 8. síðu). ,
frá hinum Norðurlöndunum,
þar af 29 frá Norégi. Fara er-
, lendu gestirnir í ferðalög um
, Suðurland og norður í Skaga-
fjörð. Hér í Reykjavík verða
I fluttir fyrirlestrar og umræðu
i fundir haldnir.
Greinarhöfundur hefur xnál sitt á
því, að þeir hefðu nýverið yfirgefið
Sasebo, þegar hann hefði fengið
löngun til að skrifa u:n bæinn. Pyrir
heimsstyrjöldina voru íbúar um 30
þúsund í Sasebo. AðaJatvinnuvegur
eða óbeint. Og í för eftir aðalvið-
skiptagöiunni mun gefa góða mynd
af ástaiidinu í þeim efnum.
Spor hermannaima.
„Framhjá þessari
höfn fsrðast
bæjarbúa voru fiskveiðar. Bærinn beztu hermenn heimsins", stsndur
liggur á suðvestur odda Japans imi xnáiað stórum, svortum stöfum á
á milli tveggja tanga, er hlífa höfn ; stóra verzlunarbyggingu. Þessi iesn
inni við stormum þeim, er biása á ing er skreytt fánum Sameinuðu
þjóðanna og Bandaríkjanna. A leið
um breiðgötuna, þar sem þessir
stafir tróna, kemur ung stúika til
þín og brosir og réttir þér kort í
Gulahaíi.
Umskipunarhöfn.
Eftir að Japan var hernumið og á
meðan Kóreustyrjcldin stóð yfir var | skrautlegum litum. „Snotrar stúlkur
Sasefco umsiápunarhöfn fyrir herlið ' — gott vín —. tónlist — þægiieg her
Sameinuðu þjóðanna. Bandaríkja- • bergi, þetta allt getið þér fengið í
menn hafa stórar herbúðir við borg- . Piórídaklúbbnum". Smáu letri neðst
ina og síðustu árin hafa þúsundir á kortiö er prentað, að verðinu sé
hermanna af ölium þjóðernum átt stillt í hóf. Og þetta er ek’ki eini
leið í gegnum borgina í för sinni augiýsandinn, sem mætir aðkomu-
til vígvalla Kóreu, eða á leið heim.' mönnum á þessari götu, segir grein
Upphaflega var Sasebo friðsamur arhöfundur.
og gamaldags bær. Kóreustríðið
færði mörgum bæjarbúa auð, öðr- Konan mín er númer eitt.
um sorg. Verð á minjagripum og : Ungar japanskar stúlkur falbjóða
öðrum munum fyrir ferðamenn sig f tyiftatali, svo að ferðir gerast
hljóp upp úr öllu valdi, en það var erfiða.r án stympinga. Allt í einu
ekkert á móti vændinu, sem blómstr laggur velklæddur Japani hönd á
aði óðfluga. í dag lifa fjölmargir af öxl þína og segir: „Þér líka að
borgurum Sasebo á vændi, beint skemmta þér? Mín kona númer
f„---:---------------------- , eitt“. Um leið bendir hann á unga
konu, sem stendur í húsdyrum þar
! skammt frá. Það bjóða sem sagt
' flest allir, sem mætt er á götunai
ÚtvarpÍð
Útvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjuiega.
20.20 íslenzk tónlist: Lög eftir Jón
Þórarinsson (plötur).
20.35 Vettvangur kvenna. — Spjall
um þátttöku kvenna í norr-
ænu sundkeppninni: Frú
. Ragnheiður Möller talar við
sundkennara o. fl.
21,00 Léttir tónar. — Jónas Jónas-
son sér um þáttinn.
21,40 Garðyrkjuþáttur: Hirðing
skrúðgarða (Hafliði Jónsson
garðyrkjufræðingur).
22,00 Préttir og veðurfregnir.
22,10 Útvarpssagan.
22.35 Dans- og dægurlög (plötur).
23,00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgrun:
Fastir liðir eins og venjulega.
20,30 Erindi: Úr heimi flugsins; IV:
Flug milli landa (Jóhannes
Markússon flugmaður).
20,50 Tónleikar (plötur).
21,05 Upplestur: Helgi Kristinsson
les kvæði eftir ýmsa höfunda.
21.20 Einsöngur: Elizabeth
Schwarzkopf syngur (plötur).
21,40 Úr heimi myndiistarinnar. —
sér um báttinn.
Björn Th. Björnsson listfr.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Sinfónískir tónleikar (pl.).
23,00 Dagskrárlok.
Árnað heilla
Mjónaband.
Föstudaginn 4. þ. m. voru gefin
saman í hjónaband af séra Árelíus Hörð samkeppni.
Níelssyni ungfrú Ingibjörg Ingólfs-
dóttir frá Fjósatungu, og Jón Eiríks
non á Meiðastöðum. Heimili þeirra
verður að Meiðastöðum.
eitthvað þessu líkt. Greinarhöfund-
ur segir, að það hafi komið á sig
þegar fjögurra til fimm ára gömul
telpa hafi komið til hans, sett
smáan lófan í hönd hans og sagt
á bjagaðri ensku: „Þú sksmmta þér,
herra? Frófáðu mina systiu’. Ég
sýna þér hana“.
Kalt öí á meðan beöið er.
Greinarhöfundur lýsir því síðan,
hvernig leigubíistjóri nokkur bauðst
til að aka honum i tiltekið hús í
bænum, sem hann sagði, að bæri af
öllum öðrum. Var þar tekið á móti
Norðmanninum af konu, er tilheyr
ir þeirri stétt, sem um þessar slóðir
er kölluð mammason og er hún gest
gjafi hússins. Honum var boðið sæti
í góðum stól, tók af honum skóna
samkvæmt japanskri venju og
spurði hann, hvað hann vildi
drekka. Er honum hafði verið fært
glas af köldu öli, spurði mammason,
hvort hann vildi finna nokkra girl-
son, en það er allsherjar heiti yfir
þær stúlicur, sem hún hefir ýfir að
ráða. Þsgar hann hafði samþykkt
það klappaði hun saman höndunum
og inn komu nokkrar stúlkur. Valið
er úr þsssum stúlkum, eins og þegar
gengið er í verzlun og grænmeti eða
ávextir eru valdir. Þstta gengur fyr
ir sig eins og hver önnur verzlun og
mammason tekur við greiðslum.
Trúlofun.
Nýlega hafa opinberað trúlafun
sína ungfrú Kristjana Beaedikts-
dóttir, Hólmavaði, Aðaldai í S.-Þing
eyjarsýslu, og Jónas Þorsteixisson í
Húsavik.
Trúlofun:
Nýlega hafa opinberað trúlafu*
sína ungfrú Ingibjörg Bergþórsdótt
ir frá Fljótstungu í Borgarfirði og
Hjörtur Jóhannsson afgreiðsiumaö
ur hjá Kaupíélagi Kjalarnessþings.
Samkeppnin í Sasebo er mjög
hörð. Eins og áður segir, þá hafa
þúsundir hermanna lagt leið sína
í gegnum bæinn til og frá vigstöðv-
unum. Flestir þessara manna munu
hafa ieyft sér þann munað að gleðja
sig við lítilsháttar rómantík, á með
an staldraö' var við á milli skips-
ferða. Hundruðum saman hafa ung
ar stúlkur verið sendar tii bæjarins
utan af landinu í von um að þær
gætu innunnið sér eitthvað af því
fé, er þar skipti svo ört um hendur.
Margir hafa orðið ríkir, öðrum hef-
ir gengið iiia. Erfiðastir viðureignar
eru kynsjúkdómarnir, en þó hefir
Systralmiðkanp
(Framhald af 1. síðu).
brjár stúlkur. Var ein þeirra
,systir brúðanna, og hét hún
jÁslaug, en hinar tvær stúlk
,urnar, sem fermdar voru,
hétu einnig Áslaugar.
I Um kvöldið var haldin veg
, leg brúðkaupsveizla í sam
I komuhúsinu í Vík í Mýrdal og
sat hana mikið fjölmenni.
Sigurlmu lá við
drukknun
(Framhald af 1. síðu).
úti fyrir innsiglingzmni.
Samið hafði verið við skip
stjórann á öðrnm bátnum
að fara eins nærri boðnm
osf fært þætti. Fékk bátur
inn á sig mikinn brotsjó,
svo að öllu lauslegu skolaði
af þilfarinu og milligerðir
á því brotnuðu nndan brot
sjónnm.
Tveir menn voru á bátn
um, sem er iira 22 lestir.
Annar þeirra stýrði en hin
um tókst naumlega að forða
sér niður í lúkarinn, áður
en brotsjórinn skall yfir bát
i nn.
Kvikmy?zdað á Kjalarnesi.
Kvikmyndun er lokið í
Grinöavík og í gær var ver
ið að kvikmy?zda önnur úti
atriði sögwnnar upp við Ár
bæ á Kjalarnesi. Vorw tek
in atriði, sem gerast á víða
vangi upp með árgilinw.
Bridge
(Framhald af 1. siðu).
stig, en sveit Ara Kristinsson
ar, Húsavík, hlaut ekkert
Stlg. * -jw-f *.ui*f.*
I sveit Harðar spiluðu auk
hans Einar Þorfinnsson,
Lárus Karlsson, Gunnar Guð
mundsson og Kristinn Berg
þórsson. í sveit Vilhjálms
r-oru Ásbjörn Jónsson, Stefán
Stefánsson, Gunnlaugur
Kristjánsson og Eggert Ben
óný&son.
tekizfc að halda þeim töluvert í skef j
um og ber að þakka það ströngu
eftirliti bandarískra yfirvalda í þess
um málum-
Hygginn bóndi tryggir
dráttarvél sína
MAGGI
Spergil Súpa
Þessi ljúffenja
rjómamjúka
súpa inniheld-
ur beztu tegund
af spergiltopp-
um og er uppáhald
ungra sem gamalla. Það
er einfalt og fljótlegt að
búa hana til — aðeins 5
mínútna suða.
Aðrar tegundir: Sveppir,
Créme, Duchess, Bl. græn-
meti, Blómkál, Spínat og
Hænsna súpur með hrís-
grjónum og núðlum.
-vváWWW
I. Brynjólfsson & Kvaran
AUSTIN varahlutir
í MIKLU ÚRVALI FYRIR
Bremsur
Stýrisfjantg
Undirvagn
(fjaðrir og hengsli)
Rafherfi
Yélar o. m. fl.
GARÐAR GÍSLASON H.F.
BIFREIÐAVERZLUN
^sssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssfts&MÆWiressssssssfl
ÍS»SS«SÍ«5Sa5gSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3
Orðsending 8
tn þeirra, er áhuga hafa á rafvirkjim.
Eftir að hafa kynnt mér víða um lönd möguleika
á útvegun vatnsaflsstöðva, hefi ég nú á boðstólnum um
300 stöðvar, frá y2 kw upp í 15 þús. kw. Vélarnar eru
ýmist nýjar eða notaðar, en í góðu standi. — Verðið
er mjög hagkvæmt og afgreiðslutími stuttur.
Einnig útvega ég til virkjana: Staura, trérör,
aspeströr, koparvír, aluminiumvír, einangrara, mótora,
vatnsdælur, heyþurrkara, loftræstingaviftur, diesel-
mótora, dieselrafstöðvar o. m. fl.
Gjörig svo vel aS sí«aa eða skrifa.
Áherzia lagS á Areilaaleg viðskipti.
ÁGÍSTJlNSSON
Skólavörðustíg 22 — Simi 7642 — Reykjavík
ÍSSSSSS$SSSSSS$SSSSSSSSS5SSSSSSSSSSSSSS$S5SSSSSSSSSSSSSSSSSSS5ÍS3SSSSS54