Tíminn - 09.06.1954, Page 5
126. blað.
TÍMINN, miðvikudagimi 9. júnj 1954.
5
Miðvihud .9. jiiní
Þóttust menn
— en voru ekki
Norðurlandabréf
Ræða Attlees í Kaupmannahöfn.
hafta? — Þurrkar í Danmörku.
Noregi. — Hambro dregur sig í hlé
Hækka Danir tolla í stað innflutnings-
Vinnufriður tryggður til tveggja ára í
— Svíar og 40-stunda vinnuvika.
Clement Attlee, formaður brezka
Verkamannaflokksins, var í Dan-
mörku yfir hvítasunnuhelgina x
| boði danska Alþýðuflokksins. Á
' laugardaginn hélt hann rœðu á
Hinn 22. maí 1937 biitist l stórum útifundi, sem Alþjðuflokk-
einu aðalmálgagni Sjálfstæð urinn heit í Fælledparken í Kaup-
isflokksins svo hljóðandi um- mannahöfn.
mæli:
„Stefnan í fjármálum ]
landsins verður að breytast'
-----Nú er kominn tími til að j
fela stjórnina öðrum og hæf-!
ari mönnum. Sjálfstæðis- j
menn eiga að fá tækifæri til
þess atS beita kröftum sínum.“
Svona rembingstónn var
mjög algengur í blöðum Sjálf-
stæöisflokksins á árunum
1934—’39, í eldhúsdagsum-
ræðum og á mannfundum,
— Meiri hætta vofir nú yfir
menningunni en nokkuru sinni
fyrr, sagði Attlee í ræðu sinni.
Kjarnorkuhernaður mun Ieiða
sömu tortímingu yfir sigurveg-
arann og þann sigraða. Þetta er
staðreynd, sem horfast verður i
augu við. Að minu áliti verður
þessari hættu ekki afstýrt með
því aö banna tiltekin vopn, held- ,
ur með því einu, að þjóðirnar
komi sér saman um að hætta að
útkljá deilumál sín með vopnum ;
hverju nafni, sem þau ncfnast.
Það er nauðsynlegt, sagði Attlee
aðinn um 400—500 millj. króna
(danskra), ef þurrkarnir haldist tii
langframa. Seinasta þurrkasumar x
Danmörku var 1947. Tapið, sem þeir
orsökuðu, var þá áætlað 300 milij.
kr. (danskra).
Nýr kaupsanmingur
í Noregi.
þar sem fulltrúar flokksins ennfremur, að Sovétríkin falli frá
ræddu landsmál. í þann tíð þeim átrúnaði, að það sé köllun
var það aðaltromp Sjálf- þeirra að þvinga aðrar þjóðir til að
stæðisflokksins, að hann einn taka upp hið kommúnistíska skipu-
væri fær um að stjórna lae- Meöan vaidhafar Sovétríkjanna
fjármálum þjóðarinnar — falla ekki írá þessum átrúnaði,1 á gjaldeyriseignlna erlt-ndis. Hún sem
ekki þyrfti annað en að
HEDTOFT
forsætisráðherra
verða frjálsu þjóðirnar að vera nam 370 millj. kr. 1. nóvember í Þaö að þau stæðu
STORT OG SMATT:
Ný verkefni
Svo sem kunnugt er hefir
nú náðst samkomulag við
Bandaríkjamenn um ýms
mikilsverð atriði í sambandi
við varnarsamninginn og
framkvæmd hans. Mun þaö
vera almannamál, að þar hafi
verið vel haldið á málstað ís-
iendinga, og ýms vandamál
skýrst í viðræðum þeim, er
fram fóru milli fulltrúa samn-
ingsaðilanna. En utanrkis-
ráðuneytisins, eða hinnar
Fyrir helgina var undirritaður í nýju varnarmáladeildar bíð-
Noregi samningur milli atvinnurek- , ur llu niikið starf við að sjá
enda og verkalýðssambanda, er ’ um framkvæmd samkomu-
hafa um 170 þús félagsmenn. Samn L ins_ Sérstaklega þarf að
íngur þessi gildir til tveggja ara. . ”
Meðal þeirra verkaljðssambanda,' Sera ymsar raðstafamr vægna
er standa að þessum samningi, er hlnna umsomdu takmarkana
samband byggingax’iðnaðai'manna,; á samskiptum Islendinga og
samband járniðnaðarmanna, sam- varnarliðsins á Keflavíkur-
band prentara og bókbindara og! flugvelli og víðar á landinu,
fleiri sambönd faglærðra verka- , en þessar takmarkanir eru nú
manna. Sambönd byggingariðnað- miklu meiri en fyrr var gert
armanna og járniðnaðarmana rað fyrlr. J»á er og mikið verk
munu hafa samþykkt samninginn f jr hendi við að koma því f
en hinsvegar mun meirihluti prent- krm&’ a® framkvæmdir a yeg-
ara og bókbindara hafa verið á um varnarliðsms fænst a
móti honum. Samningurinn varð hendur íslenzkra verktaka og
hins vegar bindandi fyrir þá, þar íslenzkra verkamanna og
samböndin höfðu samið um framkvæmdum verði dreift á
að
hinðiii lpvfði fiármálamönn- g fl g og samhentar tn að. fyrra, en var i mailok 142 mill)
þjoöm leyioi ijarmaiamonn- geta hrundið árásum. „?
tm flokksins að „beita kröft- ^
um sínum“, þá væri allur Attlee ræðir um vígbúnað
Þjóðverja.
Þá ræddi Attlee um endurvíg-
vandi leystur.
Það var ærið margt, sem
samningageröinni sem einn aðili og
Ræðumönnum kom saman um, að skJ’Idi feiða aikvæði £amn'
þetta stafaði af því, að Danir eyddu mesuppkast samkvæmt þvi
Helzta breytmgm, sem fellst í
talsmenn Sjálfstæðisflokks- búnað Þjóðverja. Mér er ljóst, sagði
nú meira en þeir öfluðu og allt yrði
þvl að gera sem hægt væri til að
örfa framleiðsluna.
Hedtoft forsætisráðherra lýsti
ins fundu þáverandi fjár- hann- aö fyrirætlanir um vígbúnað yfir þvi, að stjórnin myndi fylgjast skírdagur föstuda-urinn Jan-i
málastjórn landsins til f0r-, ÞJ°ðvefa vekJa vissa andúð alha-' gaumgæfilega með þessum málum annar f ’páskum> annar j hvita.
áttu: Þeir sögðu, að útgjöld fm aður hafa orðlð íyfnr barðmu °§ gera sérstakar *»*«*«*. ef sunnu> báðir jóladagarnir> og ný.
I a vopnum þeirra og yfirgangi. Eg þurfa þætti. Þó myndi stjormn ekkx
ríkisins yrðu að lækka, skatt-
hefi sjálfur þessa tilfinningu, en gripa til innflutningshafta, eii til
ar og tollar, eins og þeir voiu hun má samt ekkl veráa þess vald-! mála gæti komið að hækka tolla
þá, væru „drápsklyfjar“ á]andi, að okkur sjáist yfir staö-jdraga úr innflútningi á þann veg.
þjóðinni, ríkisskuldir úr hófi reyndirnar. Rússar hafa þegar víg-; Þá hefði stjórnin þegar gert nokkr-
fram. Jafnframt töldu þeir! búið Austur-Þýzkaland. Hvílík ar ráðstafanir til að draga úr
ösæmilegt að ríkissjóður ! hræsni el' Það því elxki, þegar Rúss- ' fjárfestingu ríkisins til þess að
hæfilega langan tíma miðað
við vinnuaflsþörf íslenzkra
atvinnuvega. Þá koma til
skipulagsmál ýmis, milliganga
um ráðningar, efling löggævlu
og tollgæzlu o. fl.
Góðæri til landsins
Norðlenzkur bóndi, sem nú
ársdagur. Talið er, að þetta muni er 82 ára gamall, skrifar Tím
auka samanlagðar kaupgreiðslur anum, að síðastliðinn vetur
þessum nýja samningi, er sú, að hér
eftir verður greitt kaup fyrir helgi-
daga, sem áður hefur ekki verið
borgað kaup fyrir. Þessir dagar eru
hefði hluta af tekjum sínum
af verzlun með tóbak og á-
fengi og lýstu hneykslun
sinni yfir því, að „skaölegur
óþarfþy væri „látinn sitja
sitjá" fyrir nauðsynlegustu
vörum heimilanna." Sumum
þótti þetta vel mælt og hugðu ir Þatttöku Þjóðverja mögulega í
gott til þeirrar stundar, er
forsjá þessa máls yrði falin
hinum réttu mönnum.
ar eru að mótmæla því, að vestur- takmarka kaupgetu og eftirspurn á
veldin geri það, sem þeir sjálfir hafa gjaldeyri.
þegar gert? Varnarlaust Þýzkaland t Allmikið hefir
getur hvenær sem er oröið fyrir á- þá yfirlýsingu
rás að austan. Eiga vesturveldin að
viðkomandi fyrirtækja um 25—30
millj. kr. á ári. Þá fengu þeir, sem
voru lægst launaðir^ nokkura
launahækkun, þó ekki unglingar
eða nemar.
Nokkur verkalýðssambönd í Nor-
sé sé mildasti vetur, sem hann
muni eftir. Síðastl. miðviku-
dag (2. júní) birtist sú frétt
| hér í blaðinu, að sláttur væri
■ byrjaður við Eyjafjörð. Sumir
verið rætt um
forsætisráöherr-
Sú stund kom. Fjármála-
menn Sjálfstæðisflokksins
fengu „tækifæri til þess að
beita kröftum sínum“. Tæki-
færiö kom á öndverðu ári
1939 og stóð í ellefu ár sam-
fleytt, 1939—’50. Allt þetta
tímabil var fjármálastjórn
ríkisins í höndum ráðherra
úr Sjálfstæðisflokknum. Fjór
ir landskunnir Sjálfstæðis-
menn urðu fjármálaráðherr-
ar á þessu tímabili. Allir fengu
egi eiga enn ósarnið við atvinnurek- ' seg ja, að vorið, sem nnú er að
endur. í Noregi er verkalýðshreyf- líða, muni, er frá líður, verða
„ . .......... ingin skipulögð þannig, að hver kallað g ó ð a v o r i ð, því að
, , . , . v. x ■ ans’ að StJOrnm he 61 tollahækkun stétt hefur sitt eigið samband, en fæstir munu þora að vænta
taka alveg á sxnar herðar varmr tii athugunar. Ihaldsmenn segjast þau em síðan öll f norska Alþýðu_ æSS að slík vor verði algmig
þess um ofynrsjaanlega framtið? vera til viðtals um þessa lausn, en „ or t qll„ >!ess’ að slliv vo1 verðl a,Sens
Það er útilokað. Evrópuherinn ger- radikalir og vinstri menn hafa lýst samnw-l fvrir hau ^ h alvea a komandi tímum. Mega þcir
sig andvíga tollahækkun Radikalir samnmga íynr þau’ °s sa fc d' aIveg ' nú muna tvenna tímana, sem
, . . .. . , _ s d s L um framannefndan samnmg. fynr. . . .
hmum vestrænu vornum, an þess að henda á þá lausn, að draga ur vlðkomandi Eamhönd I fyrlr fimm arnm urðu að
endurlífga þýzku hernaðarstefnuna. framkvæmdum ríkisins og hindra ( Það gl. talið ..mikilsvert að með striða við harðindi og fóður-
Evrópuherinn verður raunverulega kaupgetuna og eftirspurnina á þann þ m nýja samnino-j er vinnúfrið- ' skort — með Iambfé í húsum
einskonar alWoðleg logregla til þess hátt. ! urinn j viðkomandi atvinnugreinum fram i miðjan júnímánuð.
að hmdra aras. — | Rétt er að geta þess, að tollar t ður j tvö ár
H. C. Hansen, utanríkisráðherra munu lægri í Danmörku en víðast. “
Danmerkur, flutti ræðu við sama annai-s staðar í Evrópu og danski ,, . , i t . f
tækifæri og sagði m. a., að tilgangs- iðnaðurinn hefur lengi krafizt auk- liamnro ,ajtur ai
laust væri að heimta einhliöa bann inna verndartolla;1 Bændur hafa tormennshu.
á kjarnorkuvopnum, eins og krafizt hins vegar beitt sér gegn þeim, því Formannsskipti urðu hjá íhalds-
væri á „friðarráðstefnum" kom- að landbúnaðurinn er helzti út- flokknum norska á iandsfundi hans,
múnista, heldur yrði að stefna að flutningsatvinnuvegurinn og telur sem haldinn var í seinustu viku. C.
afvopnunum, er næði til allra þjóða verndartolla óhagstæöa fyrir út- J- Hambro, sem hefur verið lengi
óg allra vopnategunda.
Tollar í stað innflutn-
ingshafta?
Danska þing-ið fékk sumarfrí sitt
í síðustu viku. Áður en því lauk,
fóru fram umi'æður um fjármála-
j flutninginn.
Danir óttast þurrka.
þeir hiö niikla tækifæri til ástandið, en það veldur Dönum
að sanna liina marglofuöu ; nú áhyggjum, að mjög gengur nú
hæfileika flokksins ti^, að
stjórna fjármálunum.
En niðurstaðan var ömur-
ieg fýrir flokkinn og þá, sem
á hann höfðu trúað í fjár-
málunum. Það sannaðist á-
takanlega á þessum ellefu ár-
formaöur flokksins og er meðal
þekktustu norrænna stjórnmála-
manna, skoraðist undan endur-
Miklir hitar og þui'rkar hafa verið kosningu, enda er hann orðinn há-
í Danmörku undanfarnar vikur.1 aldraður. Formaður flokksins var
Danskir bændur eru nú farnir að kosinn Alv Kjös Stórþingsmaður.
hafa áhyggjur af því, ef þui'rkarnir Bann er sextugur að aldri, stund-
haldast að ráði enn. Dönsku blöðin ar nú búskap, en var áður liðsfor-
segja, að það geti skaðað landbún- 1 (Framnald af 6. síðuj
skatta hafði 14 faldast. Bæði
beinir og óbeinir skattar
höfðu verið stórlega hækkað-
ir með lögum, þ. á m. lög-
leiddur nýr skattur, söluskatt
urinn, sem síðan hefir verið
6. Fjárhagsráð og við-
skiptanefnd voru starfandi,
skömmtun í búðum á flest-
um nauðsynjavörum, svo og
byggingarleyfum. Slík var þá
hin „frjálSa verzlun“ Sjálf-
um, að kenningin um „krafta1, , , v A , .
flokksins á fjármálasviðinu.cmn af helztu tekjustofnumjstæðisflokksins.
var skrum eitt. Fjármálaráð- Jrlklsms-
herrar hans, þótt mætir'
menn væru að ýmsu leyti, i
gátu ekki framkvæmt neitt', „ .. ,
af því, sem velunnarar flokks legu m°guIeikar til gróða a Marshall-hjálp komin í stað-
ins höfðu vonast eftir.
7. Gengnar voru til þurrð-
3. Skuldir ríkisins höfðu'ar 1200 millj. kr. í erlendum
15—6 faldast. Jgjaldeyri, sem þjóðinni höfðu
4. Hinir áður „hneykslan- ] áskotnast á stríðsárunum og
Þegar Sjálfstæðisflokkur-
inn skilaði af sér árið 1950,
Síðan þetta skeöi hefir eng
tóbaki og áfengi höföu verið m.
notaðir til hins ýtrasta.
5. Rík^ssjiöður vár í lok
, ,4., tímabilsins kominn í hin ] inn maður, sem um þessi mál
kom 1 ljos, að það, sem geist mestu greiðsluvandræði. Fyr- hugsar, látið sér detta í hug,
SUrHfswSXtokS:'11 utan lausaskuldasúpuna i
stjórnartið SjaUstæóisllokks , Landsbankanum höfðu átt
ms var i megindráttum ér staS mJög áberandi van_
Petta‘ ! skil á lögboðnum greiðslum.
1. Heildarupphæð rekstrar T. d. átti Tryggingastofnun
útgjalda ríkisins hefði 16— ríkisins í árslok 1949 ófengn
Sagan endurtekur sig — „það
hið blíða, blandað stríðu“
eins og Sveinbjörn Egilsscn
kvað fyrir 100 árum.
Fjórðungsfundir
Framsóknarmanna
Miðstjórn Framsóknar-
flokksins hefir boðað flokks-
fundi í fjórðungum landsins
á þessu vori. Fundur fyrir
Sunnlendingaf jórðung verður
á ÞingvöIIum laugardaginn
19. júní og fundur fyrir Vest-
firðingafjórðung sama dag i
Bjarkalundi í Austur-Barða-
strandarsýslu. En sunnudag-
inn 4. júlí fundur fyrir Norð-
lendingafjórðung á Akureyri
17 faldast.
ar 13 millj. kr. af lögboðnu
2. Heildarupphæð tolla og ríkisframlagi ársins.
að Sjálfstæðisflokkurinn væri
öðrum fremur fær um, að
vera forsjé'51 þjcþarinnar í
fjármálum hennar. Jafnvel
flokksmennirnir sjálfir voru
í lok ellefu ára tímabilsins
hættir að halda fram hinni
gömlu kenntngu um þetia
efni. Svo gersamlega brast
trúin á flokkinn á þessu sviði
frammi fyrir hinum ómót-
mælanlegu bláköldu stað-
reyndum. Hvað, sem segja‘0g fyrir Austfiröingafjóröung
mátti um verðleika flokksins u Reyðarfirði. Formaður
að öðru leyti, var þetta víst: flokksins og ráðherrar munu
í fj ármálunum hafði hann skipta með sér að mæta á
reynzt annar en hann sagöist. fundum þessum og gera má
vera- | ráð fyrir, að miðstjórnarmenn
Nú er eins og ritstjórum héraðanna mæti, hver í sín-
Mbl. og höfundum „mynda U1U fjórðungi. Fjórðungs-
sögunnar" hafi hugkvæmst fundir með svipuðu sniði voru
að þreifa fyrir sér um það, haldnir sumarið 1949 og þóttu
hvort eitthvaö af ófarasögu gefast vel. Er þess að vænta,
Sjálfstæöisflokksins í fjár- að flokksmenn í fjórðungunr
málum kunni að vera farið Um sæki fundi þessa eftir því
að gleymast — eftir fjögur sem ástæður leyfa. Verður
ár. En þar er áreiðanlega um þarna einstakt tækifæri fyrir
að ræða oftrú á minnisleysi áhugamenn úr héröðunum að
þjóðarinnar. Tilburðir Mbl. í (bera ráð sín saman um lands-
þessa átt verka á almenning mál jafnframt því, sem tíð-
eins og skrum Jóns sterka í indi munu verða sögð og skýrt
„Skuggasveini“„ Sáuð þið, frá viðfangsefnum, sem fram-
hvernig ég tók ’ann piltar! 'undan eru. J