Tíminn - 20.06.1954, Page 1

Tíminn - 20.06.1954, Page 1
 Ritstjóri: Pórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhilai Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. 38. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 20. júní 1954. 134. blað _____Ife s.y*' j f .* 'm í íslenzk síldveiðiaðferð notuð í Bandaríkjunum en ekki reynd hér Er í Jm fólgin :;ð eiíí méðurskip dæli app í margsi Mta, sem flytja til lands Síldveiðarn'r eru í þann veginn að hefjast og munu nokkrir bátar fara til veiðanna fvrir Norðurlandi í þessari vi’ku. Talsverður hugur er í zíldarsjómönnum og sjá þeir ýms teikn á lofti u:n það að síldarsumar geti orðið gott að þessu sinni. — Sauðburðurinn hefir gengið vel um Iand allt að þessu sinni. enda hagstæð veðrátta og hlýfndi mikil. Mvnd þes i er frá saudburði hjá Þórði Ámundasyni bónda að Hlíðarenda í Fossvogi. Á þriðju síðu blaðsins í dag er grein með mynd- um um sauðburðinn. (Ljósm.: Guðni Þórðarson). Farið að nota nýja gerð af ís í fiskiskipum Farið er að reyna hér á landi nýja tegund af ís tíl geymslu á fiski í skipum. Eru nokkur veiðiskip búin að reyna þenn- an ís og gefur hann góöa raun, að því cr Ólafur Þórðarson fyrrverandi fulltrúi hjá Lýsi h. f. tjáði biaðinu í gærkvöldi, en hann er upphafsmadur þessarar nýjungar hér á landi. ís þessi er að sjá alveg eins og venjulegur ís, en í honum j eru efni, sem verja fiskinn Bjarni Sigurðsson efstur í Mosfells- prestakalli Talning atkv. í prestskosn- ingunni í Mosfellssveit fór fram 17. júní s. 1. Kosning fór fram á sunnudaginn og var kosið um fimm menn, presta og guðfræðinga. Bjarni Sig- urðsson, guðfræðingur, fékk flest atkvæði. Hlaut hann 183 atkvæði. Aðrir, sem kosið var um, voru séra Bragi FriSriks- son, 140 atkv., Árni Pálsson, guðfræðingur, 102 atkv., Sig urður H. Guðjónsson, guðfræð ingur, 40 atkv. og séra Sigurð ur Einarsson 26 atkvæði. Á kjörskrá voru 645 manns og greidclu 501 atkvæði. Eng- inn umsækjanda náði hrein- um meirihluta. I fyrir gerlamyndunum, þegar ísinn bráönar. Efni þetta er sett í vatnið, sem ísinn er framleiddur úr og er hægt að konia því fyrir í ölium frysti- húsum, sem framlsiða ís. Ó- hjákvæmilega verður isinn með þessu móti nokkru dýr- ari en venjulegur ís. Togarinn Geir §r kominn til Reykjavíkur úr sinni fyrstu veioiferð með þennan ís. Skip ið var 8 daga á veiðum og kem ur með karfaafla, sem geym- ist heldur betur en þorskur. En geymsian virðist hafa tek- izt vel í ísnum. Sama er að segja um vel- bátinn Þcrarin, sem er eins konar skólaskip og mannaður unglingum úr Reykjavík. Bát urin var i þríggja daga veiði- ferð. Þessi nýjung í ísframleiðslu getur orðið til mikils gagns, eí ir.eð henni er hægt að auka stórlega geymsluþol afluns. Verð'ur fiskurinn úr útUegu- bátum og togurum bá betri vara til frystingár og útílutn ir.gs, auk þ°ss sem skinin ættu að geta v.erið lengur að veið- um. Er mikið hagræði að sliku í útgerðárrekstrinum. Veiðarnar lref j ast miklu fyrr en venju’.ega. Er það trú ýmsra íildarmanna, að und- anfarin sumur hafi verið byrj að of seint og góður veiðitími tapast af þeim sökum. Ný veiðitæki reynd. Eitt af þv', sem nú er á dag skrá í sambandi við síldveið- arnar, eru tilraunir með ný- ar veiðiaðferðir og tæki. Þann ig hafa í vetur verið gerðar til raunir með síldarvörpu á tog ara. Önnur nýjung, sem menn veita nokkra athygli og ekki er farið að reyna, er veiðiað- ferð, sem Lúðvík Ásgrrmsson vélstjóri hefir fundið upp. En svo einkennilega vill til, að bandarískt fyrirtæki hefir komið þeirri hugmynd á fram færi vestra og er hún notuð þar með góðum árangri. Segir Lúðvík svo frá, að hug mynd sín sé í því fólgin, að láta eitt móðurskip veiða síld ina fyrir marga báta, 10—12, í sem síðan yrðu í förum með 1 síldina til hafnar. Síldinni dælt úr nótinni. Hugsar hann sér að síldin sé króuð inni í nót, en henni síöan dælt með aflmiklum dælum upp úr nótinni í skip- in, sem flytja síldina til lands. Telur hann þessi dælutæki svo öflug, að hægt sé að fylla 1000 mála skip á fáeinum klukkutímum, ef síldin er til staðar. Kostir þessarar aðferðar eru þeir, að minni tími fer til spillis hjá bátunum, sem leita um síldveiðisvæðið og minni styggð kemur þar af leiðandi að : íldinni. Mun færri menn geta mann að þá báta, sem notaðir eru i flutningana og með því spar aðist mikið vinnuafl, sem snúið gæti sér að öðrum verk efnum atvinnulífsins. Mikil sild við landið. Liiðvík telur að yfirleitt sé alltaf hægt að fá mikla síld undan ströndum landsins. Segist hann hafa tekið eftir því, að óhemju sTd sé á hverj um vetri undan suðurströnd- inni, þótt menn séu ekki komnir upp á lagið með að veiða hana, enda því lítið ver ið sinnt að vetrinum. Hins^egar má búast við því, að erfitt verði í fyrstu að fá menn til að binda báta s'na um of við slíkar veiðar fyrr en yfirburðir þeirra hafa sannast. Hins vegar verður aldrei úr því skorið fyrr en veiðiaðferðin hefir verið reynd. Miimismcrki um Garðar Svavarsson á Husavík Bæjarstjórn Húsavíkur hef ir samþykkt að veita 10 þús. kr. til sjóðstofnunar í sam- bandi við 10 ára afmæli lyð- veldisins, og á sá sjóður að renna til þess að gera minnis- merki um Garðar Svavarsson hinn austræna, þann er hafði vetursetu í Húsavík og landið var nefnt eftir um skeið. Stofna Alþjóðaráð I tónskálda á Þing- völlum Undanfarið hafa verið haldnir fundir norræna tón- skáldamótsins, er hefir stað ; ið yfir hér í Reykjavík frá því ' laugardaginn 12. þ. m. Urðu fundarmenn sammála um að stofna Alþjóðaráð tónskálda ,og hafa verið samþykkt lög, byggð á frumvarpi Tónskálda félags íslands. Alþjóðaráðið var stofnað á Þingvöllum þann 17. júní s. 1. í ráðinu eiga sæti einn fulltrúi frá hverju landi. Stofnendur ráðsins eru Ax Salvatore Allegra, Ítalíu, Henry Dutilleux, Frakklandi, Klaus Egge, Noregi, Hilding Hallnás, Svíþjcð, Karl Höller, (Framhald á 2. síðu). Lenti flugvélinni á grýttum mel rétt hjá slysstaðnum Stídka slasasí er laíl hvolfir í Kjés. — Bíl- st jérinii ^af flngvél Hicrkí nm aði iemla Ðrengur verður fyr- ir bifreið og skerst á læri Þaö slys varð hér í bænum í fyrradag, að sex ára dreng- ur lenti fvrir bifreið og skarst á læri. Slysið varð á sjöunda tímanum í Kamp Knox og varð með þeim hætti, að öku- maðurinn varð að aka fólks bifreið sinni aftur á bak, er hann heyrði banxsgrát og stöðvaði þá bifreiðina strax. Gætti hann að, hverju þetta sætti og lá þá drengurinn við hægra framhorn bifreiðarinn ar. Hafði drengúrin þá hlotið skurð á hægra læri. Drengur- inn, _sem fyrir þessu varð, heit ir Ófeigur R. Guðjónsson, j Kamp Knox B-3. 1 Klukkan rúmlega þrjú í gærdag varð bifreiðarslys skammt frá Kiðafelli í Kjós. Valt bifreið, sem var á leið úr Reykjavík, á veginum og slasaðist stúlka, sem sat í framsæti. Snorri Þorvalds- son var á flugi þarna yfir, þegar slysið varð og gerðu þcir, sem í bifreiðinni höfðu | veriö, honum merki um að; lenda með það fyrir augum j að koma stúlkunni fljótt í ! bæinn. Snorri kaus mcl: þarna í nálægðinni til lend ■ ingar, en melurinn var svo j grýttur, að hann braut aftur hjólið undan vélinni í Jend- ingunni. Stúlkan meidd x andliti. Bifreiðarslysið hafði borið að með þeim hætti, að vinstra framhjól bifreiðar- innar, sem hafði verið á nokkurri ferð, lenti útaf. Bif reiðarstjórinn sveigði þá snöggt inn á veginn með þeim afleiðingum, að bifreið inni hvolfdi á veginum. Brotnaði hún mjög að fram an við veltuna og mun stúlk an hafa rekizt allhastarlega í framrúðuna. Vildi ekki taka hana svo meidda. Snorri mun ekki hafa sett það fyrir sig, að taka vélina á loft á melnum, þótt mel- urinn væri grýttur og aftur- hjólið vantaði, en hann bjóst við því, að það gæti orð ið hættulegt fyrir stúlkuna að fara svo slasaða í flugvél- inni, þar sem hún hefði orð- ið að sitja uppi og svo hefði flugtakið orðið mjög óþýtt. Var því það ráð tekið að sækja stúlkuna í sjúkrabif- reið. Var sjúkrabifreiðin á leiðinni upp eftir í gær, þeg ar blaðið fór í pressuna. Snorri beið þess að fá vara- stykki sent í vélina og síðán þarf að ryðja melinn eitt- hvað áður en hann reynir flugtak. _j

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.