Tíminn - 08.07.1954, Blaðsíða 1
Rltstjórl:
Pórarinn Þórarlnsaon
Útgefandi:
Framsóknarílokkurlnn
Bkrifstoíur 1 Edduhú«J
Préttasimar:
8X302 og B1303
Afgreiðslusíml 2323
Auglýsingasimi 81300
Prentsmiðjan Edda.
38. árgangur.
Reykjavík, fimmtudaginn 8. júlí 1954.
149. blaff.
Stórspjöll af skriðum og vatnavöxtum í Skagaf.
Loftbrú milli Sauðárkrðks og Akur-
eyrar - vegurinn óf ær f yrst um sinn
$«Iar$iriiij£srijs*i5jig olli isioiri vatnagangi
oj» skríðnklanpnin cn dæini em til lengi
Gífurlegt tjón liefir orðið í Skagafirði af völdum flóða,
bæði í fyrradag og í gær. Fór að rigna að kvöldi mánudags
og rigndi sleitulaust tíl þriðjudagskvölds eða í sólarhring.
Á þessum tíma hljóp gífurlgeur vöxtur í ár eg vötn. Rofn-
aði Blönduhlíðarvegur á tveimur stöðum og er nú með
öllu ófært til Akureyrar. Fjöldi manns komst ekki leiðar
sinnar á þriðjudagskvöldið og varð að snúa við til Sauðár- j
króks. Beið það þar til í gærkvöldi, að flugvélar frá Flug-
félaginu fluttu það áfram til Akurevrar. Er fyrirsjáanlegt,
að koma verður á loftbrú milli Sauðárkróks og Akureyrar,
en þungaflutningur verður að fara sjóleiðina um óákveð-
inn tíma.
Fréttaritari blaðsins á Sauð
árkróki símar, að sjöfcíu
Er bæði um að ræða tjón á
mannvirkjum og eigum
manna. Skriður íéllu á tún
manns hafi fanð með flug- tv ja bæja 0 ollu stórtjóni
velum fra Sauðarkroks til Ak & báðum stöðum og miklar
ureyrar í gærkvoldi Komu a- skemmdir urðu á vegunum.
ætlunarbifreiðar Þangaö i Blaðið hafði tal af Karli Frið
fyrrakvold og auk þess folk rikss ni vegaverkstjóra í
a smærri bifreiðum. Leitaöi sagði hann, að laus-
þetta fó!k gistmgar Gatu ie a ágiZkað, þá væri um
gistihusm ekki rumað þenn- milljónaska3a fyrir vegagerð.
an fjöMa-,- svm mörgum var
komið fyrir í einkaíbúðum.
Gífurlegt ijón.
Gífurlegt tjón hefir hlot-
izt af þessum vatnavöxtum.
Skemradir á vegi í
Viðvíkursveit
í vatnsveðrinu hljóp mik-
ill vöxtur í Gljúfurá í Við-
víkursveit. Er nýlega lokið
við að gera brú yfir hana
þar sem hún fellur þvert um
Út-Blönduhlíðarveg.
Gljúfurá rennur um breið
ar grjóteyrar, skömmu áður
en liún fellur í Eystrivötn.
Rennur hún þar samsíða
þjóðveginum. Þegar vöxtur-
inn hljóp í hana, rann hún
að veginum og rauf í hann
skörð. Mun þó ekki taka
langan tíma að gera við þær
skemmdi/.
ina að ræða.
Vegurinn rofnar í
Blönduhlíð.
Á þriðjudaginn ruddist
Djúpadalsá úr farvegi sín-
um og braut sig í gegnum
veginn á mörgum stöðum,
þar sem hann liggur
skammt frá brúnni yfir Iíér
aðsvötn. Flæddi Djúpadals
áin yfir um fimm kílómetra
svæði, en var aðeins spræna
í gamla farveginum. Kvísl-
aðist hún um allt þetta
svæði og rann yfir hluta
túnsins á Mið-Grund. Enn-
fremur brauzt Hellnaá úr
farvegi sínum og rann suð-
ur fyrir neðan Sólheima-
tún. Stóð brúin yfir ána á
þurru, en áin féll yfir veg-
inn hjá Sólheimum. Strax
og fært þótti voru hafnar
viðgerðir á Blönduhlíðar-
vegi og voru viðgerðar-
menn komnir fiam að Silfra
Sér ekki urmul eftir
af brúnni á Valagilsá
Snemma í gærmorgun
mun Valagilsá hafa rifið af
sér hina rammgjörðu stéin- !
brú, sem á henni var á veg-
inum skammt fyrir framan
Fremri-Kot í Norðurárdal.1
Kom Karl Friðriksson, vega
verkstjóri, að ánni í gær. i
Skýrði hann blaðinu svo frá
að ekki hefði verið mögu- J
legt að komast yfir ána. Var j
áin mjög djúp og með miklu
grjótflugi. Brúin var horf-
in með öllu og flóði vatn um
eyrina Akureyrarmegin við
ána. Hafði áin rifið um sjö-
tíu metra af veginum hið
næsta og var sá spotti alveg
horfinn.
Karl sagði, að ekki hefði
verið urmul að sjá eftir af
brúnni. Brú þessi var sterk-
lega byg'gö með mikið burð-
armagn í handriðum, sem
voru steinsteypt og í heilii
lagi. Mikill grjótgarður var
norðan við brúna og er
hann horfinn. Sama er að
segja um stöplana, að þeir
eru horfnir. Yfirleitt hefir
áin hreinsað svo til í brúar
stæðinu, að það sést varla
vottur þess, að þar liafi
nokkru sinni verið brú. Var
ómögulegt að sjá í gær,
hvort brúin lá skammt frá
stæðinu, gat hún allt eins
hafa borizt niður í Norðurá.
Ekki er enn ráðið, hvort
heldur áin verður rudd fyrir
stærri bifreiðir eða bráða-
birgðabrú sett á hana.
stöðum í gærkvöldi. Höfðu
þeir komizt þangað á bif-
reið. Mikill vöxtur hljóp I
Héraðsvöln og skemmdu
þau engi að Völlum og Valla
nesi.
Skriður i Norðurárdal
og á heiðinni.
Miklar skriður urðu í Silfra
staðafjalli og Norðurárdal.
Ennfremur féllu skriður á
Öxnadalsheiði.
Rofnaði ljótt skarð í veg-
inn á heiðinni á einum
stað og verður erfitt um
viðgerðir á því. Karl Frið-
riksson skýrði blaðinu svo
frá, að skriða hefði fallið í
svokállaðri Dagdvelju vest-
ast í Giljareit. Þar er veg-
urinn að mestu tekinn í
sundur og er skarðið fimm
til sex metrar á dýpt og I
jarðvegurinn rifinn í burtu |
niður í klöpp. Sagði Karl að j
erfitt væri að kanna skrið-
urnar, því þær væru enn
eins og heili og ckki geng-
ar. Sagöi Karl að ljótt væri
að sjá yfir veginn frá Vala-
gilsá og að Neðri-Kotum.
Skriður hefðu fallið á hann
með stuttu millibili og væri
í veginn að sjá eins og eyj-
ar í skriðuhafinu. Skriður
féllu einnig á veginn í
Silfrastaðafjalli.
Viðgerðir hefjast að fullum
krafti.
Karl sagði, aö í dag yrði
farið að vinna að því fullum
krafti, að lagfæra skemmd-
irnar. Var verið að vinna að
því í gær að koma verkfær-
(Pramhald á. 2. bíSu.1
Áurskriða féll á bif
reið í Silfrastaða-
fjalli
Aur var farinn að falla á
veginn um Silfrastaöafjall
og Norðurárdal upp úr miðj
um degi á þriðjudag. Var þá
fólksbifreið úr Boirgarnesi á
ferð í Silfrastaðafjalli. Eig-
andi hennar, Daníel Jónsson
frá Borgarnesi ók henni. Er
hann var .staddur á ve'gin-
um skammt frá gömlu beit-
arliúsunum á Silfrastöðum,
festist biíreiðin í aur. Skipti
þá engum togum, að aur-
skriða kom úr f jallinu og um
lukti bifreiðina á alla vegu.
Var ekki hægt að hreyfa
neina hurð og fólkið algjör-
lega innilokað. Barst því
brátt hjálp og varð að moka
það út úr bifreiðinni.
Daníel telur bifreið sína,
sem er Ford, árgangur 1947,
næstum því ónýta, ef ekki
ónýta með öllu.
Fara sundkafarar niður í
Keriö í Grímsnesi í sumar
Rætt viS Guiimund Guðjónsson, eina ísl.
froslimamiinn4 nýkominn frá kafaranámi
rsiaðið hilti I ga:r að máli Guðmund Guðjónsson, sjó-
kortagerðarmann, sem einnig er fyrsti „froskmaðurinn“ hér
á lar.di, eða öðru og betra nafni, sundkafarinn. Er hann ný-
kominn heim frá kaíaranáminu, sem hann stundaði í Dan-
mörku í skóla Tan Fhre, eins kunnasta sundkafara álfunn-
ar. Sá vann það afrek fyrir nokkrum dögum, að synda í
kafi eða ’áta draga sig þvert yfir Eystrasalt 22 km. leið frá
Danmörku ti! Þýzkalands
Guðmundur gat þess, að
Jan Uhre væri væntanleg-
ur hingað til lands í sumar
á leið til Grænl., og hefðu
þeir Guðmundur og hann
þá í hyggju að kafa hér ein
hvers staðar, t. d. hefði
þeim dottið í hug að kafa
niður í Kerið í Grímsnesi,
en það er djúpt mjög og
hefir lítt verið kannað. Mun
Jan Uhre væntanlegur í á-
gúst.
Guðmundur kveðst alltaf
hafa haft mikinn áhuga á
þessari nýju uppfinningu,
sundköfun, síðan hann las
og heyrði um hana fyrst, en
það var á styrjaldarárunum.
í okt. s. 1. fór hann svo til
Danmerkur og í skóla Jan.
Uhre. Stundaði hann námið
í Kaupmannahöfn og lauk
þvi í desember. Eftir það fór
hann að vinna að köfun með
Jan Uhre og hjálpa honum
við kennsluna. Vann hann þá
að köfun við Köge á Sjálandi,
Skriða f éll á bæinn á
Frerari-Kotum
Búandinn á Fremri-Kct-
um hefir orðið fyrir miklu
tjóni af völdum skriðufall-
anna í Norðurárdal. Liggur
nú tún hans allt, eða að
mestu leyti undir aurleðju.
Hann hafði nýlega húsað,
upp bæ sinn og stendur nú i
húsið eitt upp úr skriðun- j
um. Á Fremri-Kotum hefir
búið um langan tíma, Gunn-
ar Valdimarsson, bifreiðar- I
stjóri. Er hann mörgum
kunnur fyrir einstæða hjálp
fýsi við vegfarendur, þegar
eitthvað hjátar á. Munu
margir, sem átt hafa í erf-
iðleikum með að komast á-
fram í vetrarfönnum og
hríðum, minnast Gunnars
með þakldæti. Eru allar lík
ur á því að Gunnari þyki
Fremri-Kot ekki byggileg úr
þesu og verða Silfrastaðir
fremsti byggði bær austan
Héraðsvatna og Norðurár,
en ekki er búið á Neðri-Kot-
U'-a.
Guðmundur Guðjónsson
fyrsti sundkafarinn
en þar sukku fyrr á «idum
freigátur miklar í sjóorrustu
og vildu fornfræðingar reyna
að finna eitthvað af þeim.
Mikill leir og sandur er
þarna og eru skipin orpin, en
kafarar fundu þó ýmislegt
úr þeim. Einnig var unnið að
(llainhald á 2. Bíðu.)
Akraiies—NorðnieHM
0:0
í knattspyrnukeppninni í
gærkvöldi milli Akurnesinga
og Norðmanna, urðu úrslit
þau, eftir fjörugan o.g nokk-
uð jafnan leik, að jafntefli
varð, 0—0.
Skriða fellur úr Grísa-
felli á túnið á Fjalli
Þegar farið er vestur yfir
Vatnsskarð er hátt fell á
hægri hönd, sem Grísafell
heitir. Hafa ekki í manna-
minnurn og ekki svo skráðar
sögur séu af, fallið skriður
úr því fjalli. En það virðist
sem allt hafi orðið undan að
láta í regninu aðfaranótt
þriðjudagsins og fyrrihluta
lians, því skriðuhlaup varð
: úr Grísafelli.
| Undir Grísafelli stendur
, bærinn Fjall, sem er fremsti
ibær í Sæmundarhlið. Féll
skriðan á túnið og eyðilagðl
!mestan hluta þess. Hefir Hall
Jdór Benediktsson, sem býr á
(jörðinni, orðið fyrir tilfinn-
anlegu tjóni af völdum skrið
unnar.þótt ekki yrðu skemmd
ir á húsum af völdum henn-
ar. —