Tíminn - 08.07.1954, Page 4

Tíminn - 08.07.1954, Page 4
TÍMINN, fimmtudaginn 8. júlj 1954. 149. blaff. Theódör G imniaugsson.: Friðun lax og göngusilungs NiSurlag. ein — er lífæð mannkynsins ungs. En samt hefir þetta Hitt er svo annað mál, allrar menningar. — Að ekki enn fundið bústað í mín hvernig einstaklingarnir Sæta hófs við alla veiði er um haus. Og ég efast um, að bregðast við fyrirmælum erfi‘ð ganga, en hún borgar það takist nokkurn tíma, laaanna Því tæDleaa verður siS bezt. Reynslan sannar eins og bólar á síöast í 3ju þvf haldið fram a8ð ] eðí Það, svo ekki verður um máigrein 32. gr. laganna. okkar íslendinga séu þær deilt. Og þetta vitum við öll, stangarveiðimenn eiga dygðir, — sem við nefnum en sterkari öfl hamla þar margt sameiginlegt, en að- þegnskap og löghlýðni, há- Þvi miður oft aðgerð- eills ejtt eiga þeir allir. Það reistar og umsvifamiklar. um- er nafnið. Það er þroskandi, Aítur á móti væri auðvelt að er að minnast á veiði- j10ji 0g áreiðanlega heillandi færa rök að því, að snillings- tima göngusilungsins. Hann íþrott að vera slyngur stang eðlið ryður sér víða braut. er samkv. 3. málsgr. 16. gr. arveiöimaður. En því lengra, Má þar til nefna, hvaða laganna frá 1. apríl—1. sept. sem komizt verður á þeirri t meistarar við erum oft í því 1 vatnahverfi Jökulsár í Ox- praut að veiða á stöng, því j að finna afsakanir, kenna a rfirði eru hrygningarstöðv- hættulegri hlýtur hún aöi öðrum um ófarnaðinn. Meira ur urriðans næstum eingöngu vera fyrir þá, er veiðina girn að segja eigum við það til að 1 bergvatnsám, skammt norö ast_ aí eigin reynslu þekki virða hann fyrir okkur með an við Vígabjargsfoss eins og eg htið stangarveiði, en sem engilbrosi, þótt við eigum fyrr seSir- Gekk þar einnig gamaii veiðimaður á öðrum drjúgan þátt. í því að skapa á riðstöðvar mikið af bleikju, £Viðum, get ég ekki varizt peyjann. Nú vil ég spyrja: fram um 1920’ sérstaklega því að brosa, þegar talað er Hvernig fær það samrýmzt Þó i árnar vestan við Jökuls- ' uin sakleysi hennar og helgi. og leitt til væntanlegs árang a- Þangað suður koma silung Það er helzt í höndum urs, þar sem landeigendur arnir ekki fyrr en í október (skussanna,, sem sjaldan ná hafa alfriðað ákveðið vatna- °§ nóvember. Gegnt Rauð-; oðru en mögrum og sísvöng- svæði fyrir allri veiði göngu- hóium og Hljóðaklettum, sem um urriðagreyjum, sem eru silungs, að samkvæmt lög- fyrr eru nefndir, virðast þeir; a önum riðstöðvum eins og um má veiða þennan sama vera á ferð upp Jökulsá ijón i lambahjörð, að ég lít silung í sjónum. á þeim tíma snemma 1 september. Það er 1 stangarinnar hýru auga fyr- og á þeim stöðum, þar sem Þyí torsótt ganga, því aö ir landlireinsunina. En þeg- hnnn safnast saman, auðvelt Jökla gamla er jötunefld og|ar eg hitti snillinginn, sem er að ná honum og því stór- slær óþyrmilega frá sér á hætta búin? Ég hefi alltaf báða bóga. Samt verður haldið, að öll landslög eigi maftur hennar að láta í að stefna að því að sam- minni pokann fyrir afli ræma og jafna rétt þjóðfé- lagsþegnanna. Það er óneit- anlega leiðin til betri sam- búðar. I þessu tilfelli beitir allri sinni orku og list cg næstum dáleiöir hverja bröndu, er hann sér í litlum bergvatnsám til að opna göngusilungsins, því röm si,ln munn 0g gieypa agnið er sú taug, er rekka dregur — þá breytist hugarfarið og föðurtúna til. 1 skoðunin á veiðitækinu. En Ástæðan til þess að ég lotningin, þessi dásamlega, standa lögin eins og Þránd- j minnist á þetta er sú, aö lög fagra en ofnæma ungfrú ur í Götu. Og það er til of, um samkvæmt er göngusil- sprettur á fætur og starir mikils ætlazt, að biðlund j ungurinn friðaður á þeim með opinn munninn af hrifn þeirra, sem bíða, þótt ekkijtíma, sem hann er þarna á ingu á listamanninn, sem sé nema í fimm ár, — eftir ferð til bernskustöðva, á fyrr ræöur yfir slíkum töfrum. árangri, sem alveg bregzt, séjnefndum stað í Jökulsá. Þar Manneðlið á sér marga að- svo mikil, að þeir opni ekkijmá því aldrei veiða hann og dáendur og þó sundurleita. sinn munn til andmæla. | þar hefir hann aldrei verið j^ér finnst furðu gegna, ef Ætti ég að líkja saman þess- veiddur um langan tíma. Því hvergi fer að bera á því,'að ari meðferð löggjafans á sorglegra er, að þar, sem fyr bæðl iaxa og göngusilunga- göngusilungnum við kon- ir 30 árum var blár og hrein stofnar seu af völdum stang ung fiskanna, laxinn, þá fægður botn á vissum stöð- arveiðl einnar sarnan, farnir yrði mér fyrst fyrir að minn um í bergvatnsánum og gríð aS minilha, í þeim ám, þar ast Malans hins afríkanska arstórir urriðar og bleikju- sem hún h'efir verið só'tt af og skoðana hans á rétti.hængir ráku upp bakugga mestu kappi. Og því fremur, hvítra manna og þeldökkra.; og sporð á verði fyrir þjóf- aS enginn blettur í ánum er Það má vel vera, að ein-1um áleitnum biðlum, eða aifriðaSur fyrir stönginni. En hver, sem les þessar línur, Þe-r slógu til sterkum sporði, flér veltur mjög á því, hvern hugsi sem svo: Fyrr má nú svo að vatnið freyddi á báð- ig varnarstaðir laxa og sil- vera frekjan. Er mannand- Iar hliðar, — að ÞAR skuli nú unga eru j ánum ásamt vatns skotinn orðinn kolvitlaus að vera næstum auðnin ein. magni þeirra. ætla að meina okkur sjóinn harna blika þó enn glæstar i Með þeirri tækni, sem orð- — allt hafið? Fyrr má nú hallir, — þar sem silfrið in er> finnst mér að verða rota en dauðrota. drýpur og sólskinið brotnar munl óumflýjanlegt, — eigi Ég þekki vel þær öldur, — en — íbúana vantar. ) stofn laxa og göngusilunga sem þarna rísa. Svar mitt Næst er að athuga 16—18. að vaxa frá því, sem nú er, verður aðeins þetta: Virðum gr. laganna, að báðum með- eins og flestir óska, að halda fyrir okkur reiptogið, sem nú j töldum. í þessum lagagrein- skilyrðislaust nokkur boðorð. á sér stað milli okkar íslend- um, eins og lögunum í heild, Eitt af þeim er þetta: Það inga á aðra hlið og stækkun eru stigin mörg spor í rétta verður að alfriða ákveðna landhelginnar og nokkurra átt, og má margt gott um það staði í bergvatnsánum þar brezkra þegna á hina. Hver segja. En í þetta sinn var það (sem beztu riðstöðvarnar eru, treystir sér til að færa rök'ætlun mín að athuga víxl-'fyrir öllum veiðitækjum. Það að því, að stækkun landhelg' sporin í fyrrnefndum kafla stæði okkur næst, ef við gæt innar færi okkur EKKI öll- jog biðst engrar vægðar. — |um, að halda þar vörð og sjá um meiri björg í bú síðar, | Eins og laxinn er með réttu ; um að sú helgi væri ekki rof- ef við sigrum og það verði kallaður konungur fiskanna,1 in. rcesti ávinningurinn fyrir þá er hér á ferð annar kon-j Að lokum þetta: Af ásettu alla og alveg eins hina brezku ungur, með kórónu og fríðu ráði hefi ég verið nokkuð þegna, sem nú berjast með (föruneyti, sem allt annað gustmikill í fyrrnefndum at- hnúum og hnefum gegn því. jverður að víkja fyrir. Jafn-' hugasemdum. Það væri nú Þetta er hliðstætt dæmi enjvel ráðherrar og veiðimála- Jíka meiri tréhausinn, sem máske auðskildara. En nær-, stjórar, þótt sterkir séu, ekki væri fyrir löngu búinn tækari mynd mætti benda á' verða að taka ofan pottlokið.' að læra þá list af „útvarp- og alveg hliðstæða. Hún er ,Og þetta er slyngasti óvinur inu“ að til þess að vekja at- um átökin, sem eitt sinn laxins, — stöngin. Af þess-, hygli er helzta úrræðið að fóru fram um veiðirétt viðjum greinum laganna verður hafa nógu hátt og bera sig ósa Laxár í Suður-Þingeyj- ekki annað séð, en hún hafi! mannalega. arsýslu. svifið á sama hátt og með | Nú breyti ég um tón. Ég Það, sem fyrir mér vakir,' sömu áhrifum yfir höfðum, bið í fullri vinsemd þá, sem er þetta. Hin volduga hönd . löggjafanna — og heilagur næst fjalla um breytingar á rányrkjunnar og þá einnigjandi forð'um yfir postulun- óréttarins er hér að verkijum. eins og víða. Af þeim ástæð - Ég hefi farið yfir fyrrnefnd um og aðeins þeim, vildi ég an kafla mjög rækilega og reyna að hamla gegn hennihvergi getað séð þar, að og fá alla aðila til að sýna ístangaveiði sé talin hættu- verki að ræktunin — og húnleg stofni laxa og göngusil- Vésteinn á Vclli heldur hér á- fram ræðu sinni um útvarpið: „I'á ætla ég að ræða ofurlítið um dagskrá útvarpsins. Ekki þarf að lýsa því, hvað dagskráin er þung lamaleg, einhæf og fjörlaus. Henni má helzt líkja við klunnalega smíð aðan sleða, með legíó dragbíta á hvorum meið. Lipurð og léttleika bregður vart fyrir. Ég gat þess áð- an, að leikur Sinfóníuhljómsveit- arinnar færi að mestu fram fyrir iokuðum viðtækjum. Að sjálfsögðu gildir það sama um siníóníska tón leika af þfftjtum, svo og um alla þá tónlist, sem er þung og tor- skilin, hvaða nafni sem nefnist. Þetta er staðreynd, sem ekki þýðir að loka augunum fyrir. Þrátt fyrir þetta er troðið fram í dagskrána, stundum oft í viku, einmitt þess- ari tónlist, sem svo fáir kæra fiig um. Veit ég aö vísu, að til er hóp- ur fólks, sem hefir ánægju af slíkri tónlist, og ekki nema sjálfsagt að það fái sinn skammt. En þessi hópur er aöeins örlítiö brot af hlust endafjöldanum. En þessum litla hópi er gert mun hærra undir höfði en fjöldanum. Þessi forrétc- indi hinna fáu á kostnað fjöld-, ans, verða að hverfa úr sögunni, og hér verður að skapa meira sam- ræmi. Á sama tíma og sinfónían glymur af grammófónplötunni — eða í Þjóðleikliúsinu —, en tækin standa lokuð, berjast ýmsir vin- sælir þættir, sem allir vilja heyra, í bökkum vegna þess, hve þeim er þröngur stakkur skorinn í dag- skránni." Má þar nefna Náttúrlega hluti, mjög vinsælan þátt. En vegna tíma skorts komast stjórnendur hans ekki yfir að vinna úr nema litlu af því efni, som þættinum berst. Hæstaréttarmál er vinsæll þátt- ur. Honum eru ætlaðar klipptar og skornar 30 mínútur í mánuði hverjum. Tómstundaþáttur Jóns Pálssonar, er afar vinsæll af ung um og gömlum. En hann er þann ig í sveit settur í dagskránni, að fjöldi fólks getur ekki hlustað á hann vegna þess, að það er að störfum úti við á þeim tíma, sem þátturinn er fluttur. Það sýndist vera auðvelt verk, ef vilji væri fyrir hendi, að flytja þátt þenna í kvölddagskrá eftir fréttir, t. d. á tímanum kl. 20,30 eða 20,45, en láta víkja fyrir honum eithvað af þeirri tónlist, sem fæstir hlusta á. — Óskastundin var vinsæll þáttur, og lögðu hlustendur til efni í hann að mestu. Þessi þátt- ur hefir nú verið lagður niður, og sakna hans allir. Eins og flestir vinsælustu þættir útvarpsins, átti Óskastundin við tímaskort að stríða. Ég geri ráð fyrir að þáttur Rúriks frá Sandi, sé hugsaður sem arftaki Óska- stundarinnar, og fyllir hann það skarð að nokkru leyti. Hann er a. m. k. virðingarverð tilraun til að dusta af dagskránni svolitlu fyrrnefndum lögum, aö at- huga frá sem flestum hliö- um: Hvort meiri vernd göngu- silungs sé ekki óumflýjan- leg án tafar — og — hvort Framhald á 6. síðu. af jarðarfararblænum, sem jafn- an hvílir yfir henni. — Haustið 1952, ætlaði ég að senda útvarps- ráði tillögu um nýjan þátt. Þett.a átti að vera óskalagaþáttur, og var hugmynd míri sú, að hlustendum gæfist kostur á að senda útvarpinu lista með 6 lögum, og væru iög þessi leikin tvisvar í viku; lög frá einum sendanda hverju sinni. Hefði mátt leika lögin eftir þeirri röð sem listarnir bárust, eða draga um nöfn sendanda hverju sinni. Að sjálfsögðu hefði mátt setja það á- kvæði frá útvarpsins hálfu, að all- ar óskir yrðu að berast innan ákveð ins tíma. En um þetta leyti var tilkynntur í útvarpinu nýr þáttur: „Þetta vil ég heyra — hlustandi velur sér hljómplötur". Þegar ég heyrði þetta, taldi ég að þarna væri að komast í framkvæmd það, sem mér hafði dottið í hUg, og varð því ekkert af því, að ég sendi til- lögu mína. En það er skemmst frá að segja, að fólk vat'ð fyrir sár- um vonbrigöum með þáttinn. Hon- um virtist ætlað það hlutverk að troða inn á hlustendur þeirri tón- list, sem þeir kærðu sig ekkert um, og nóg var fyrir í dagskránni. Eitt kátbroslegt dæmi skal nefnt þessu til sönnunar. Hlustandi einn, sem kom að hljóðnemanum að „velja“ sér plötur, biður um á- kveðið lag (man ekki nafn þess) „því miöur er þetta lag ekki til á plötu hjá okkur“ sagði Jón Þór- arinsson, og virtjst mæddur. „Mér datt það í hug“ segir hinn „og þess vegna hélt ég á þessari plötu með mér“ (!!!) Auðheyrt var að Jóni „létti“ mjög. Maður sá, sem var þarna að „velja“ sér lög, biður um ákveðið lag. En lagið er ekki til á plötu í útvarpinu. AUt í lagi góði, ég hélt á plötunni með mér! Hvers ; vegna hlustaði maðurinn ekki á plötuna heima hjá sér úr því hann átti hana? Hvers vegna biður hann um plötu, sem hann veit að út- varpið á ekki til? Svona skripa- leik sáu auðvitað allir í gegnum. Hér var um íyrirfram samantekin ráð að ræða. Þessi „einkaþáttur reykvískra embættismanna", eins og sumir nefndu harin, lagði upp laupana, eftir að hafa skrimt einn vetur við sáralítinn sóma. I I Við þurfum að fá létta músík í dagskrána öðru hvoru; lífgandi og örfandi tóna. Útvarpið mun eiga á plötum söng margra ágætra kvart etta, má þar t. d. nefna Rolands- kvartettinn, en söngur hans heyr- ist aldrei, o. fl. o. fl. mætti nefna. Leikritin í vetur hafa verið vel ! flest nauða ómerkileg, enda er sár- ! an kvartað yfir leikritavalinu. Ef leiklistarráðunautur útvarpsins get ur ekki gert betur en vinnubrögð hans hafa sýnt í 'vetur, er sjálf- sagt að láta hann hætta störfum og reyna að fá annan skárri.“ l Vésteinn mun Ijúka máli sinu I baðstofunni á morgun. i Starkaður. (ssssssssgssssssæssassssssssssssssssssssssssssssssssss&gssssssssssssss* Klæðaskápar ;vísettir og þrísettir. — Fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlun Gnðnauiadm* Guðfnundsson Laugaveg 166 I ■ ■ ■ B ■ I £ Gerist áskrifendur að TÍMANUM .W Áskriftasími 2323 s W.VVAW.V.V.V.WV.V.VAV.V.-.V.V.V.V.V.W.V.VWÍ

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.