Tíminn - 08.07.1954, Blaðsíða 3
MS. blaff.______ TÍMINN, fimmtudagmin 8. júlj 1954._______________________________________________________r-r^—i___________ 3
BIIST JÓRAR : ÁSKELL EINARSSQN • INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON
Verkamannabóstað-
ir og málefnahnupl
i-
Nú fyrir skömmu átti
Byggingarfélag verka-
manna hér í bæ 15 ára af-
mæli. Þessa afmælis var
eðlilega minnzt á marga
lund eins og vænta mátti.
Félagið gaf út myndarlegt
afmælisrit, er skýrði sögu
þess, auk greina ýmissa
íorustumanna á sviði
stjórnmálanna. Jafnhliða
þessu afmælisriti birtu dag
blöðin fyrirferðarmiklar
frásagnir tengdar afmæli
félagsins. Það undraði
marga, hve Morgunblaðið
eyddi miklu rúmi undir frá
sögn þessa. Hollt til sam-
anburðar að rifja upp um-
mæli núverandi form. Sjálf
stæðisflokksins, Ólafs
Thors, um frumvarp til
laga um verkamannabú-
staði 1929:
„FrumvarpskríJi hv. 2.
þm. Reykvíkinga (Héðins
.Valdemarssonar) er því
ekki aðeins gagnslaust,
heldur beint skaðlegt og
aðeins flutt til að sýnast..
Vafalaust vakir gott eitt
fyrir ráðherra (Tryggva
Þórhallssyni), en árangur
góðviljans er þó aðeins sá,
að ríkissjóður tekur á sig
þungar kvaðir....“
Annar þingmaöur Sjálf-
stæðisflokksins, Magnús
Guðmundsson, taldi stuðn-
ing Framsóknarmanna við
frumvarpið vera svik við
stefnu þeirra. Þannig mæi
ist þessum máttarstólpum
ihaldsins þá.
Framsóknarfiokkurinn
hefir jafnan stutt með ráð
um og dáð byggingu verka
mannabústaða. Samkvæmt
kröfu flokksins var mikl-
um hluta af gengislækkun-
argróðanum og hluta af
stóreignaskattinum variö
til byggingarsjóðs verka-
manna. í félagsmálaráð'-
herratið Steingríms Stein-
þórssonar hefir á ný færst
f jörkippur í byggingu
verkamannabústaða.
Um Sjálfstæðisflokkinn
er öðru máli að gegna.
Flokkurinn sýndi málinu
opinberlega fullan fjand-
skap á meðan stætt var.
Mörgum yngri forustu-
mönnum flokksins var þaö
ljóst, að opinber fjandskap
ur mundi baka Sjálfstæð-
isflokknum óvinsældir.
Þess vegna tóku þeir upp
ný vinnubrögð, og sendu
sína menn inn í samtökin
að gera bandalag við hægri
sinnaða krata um yfirráð-
in í félaginu. Þessi er
máske skýringin á gleið-
gosahætti Morgunblaðsins
yfir afmæli Byggingarfé-
lags verkamanna. Hannes
nokkur Jónsson, fyrrv.
kaupmaður, viðurkennir
þetta óbeint i grein i Morg
unblaöinu, þar sem hann
skorar á Alþýðuflokks-
Frjálshuga æsku kemur það við
þegar lýðræðið er troðið í svaðið
bppar Votfpr A.nifmssrm apfsknlvíVslii
Þegar Volter Antflnsson sat æskulýðsþsngið í Vín í vor,
hitti hann þar nicnn frá ýmsum Jöndurn Vestur-Evrópu.
Meðai annarra, sem hann átti tal við á þinginu, var gríski
fulltniinn, Paul Vardinosannis. Er hann einn af fremstu
mönimm innan hreyfingar ungra manna í Frjá!slynda
flokknum í Grikklandi. Volter Antonsson hefir góðfúslega
orðið við þeirri ósk Vettvangsins að birta viðtal si-tt við
Vardinosanriís.
Hann heitir Paul Vardino- gerði m. a. hershöfðingja
sannis og er grískur að kýni.: nokkurn, Papagos að nafni,
Hann er 28 ára gamall stjórn|að yfirmanni gríska hersins.
málamaður og fylgismaður. Cíaf hann þá drengskaparlof-
Frjálslynda flokksins, en að- orð sitt um að skipta sér ein-
alforingi hans er Venizelos \ ungis af hermálum, en láta
yngri, sonur hins þekkta þjóð stjcrnmál með öllu afskipta-
skörugs. [laus. Þetta loforð sveik Papa-
í heimsstyrjöldinni síðari;gos og safnaði um sig fiokki
barðist hann í brezka flug- jafturhaldssamra hægrimanna
hernum og í stjórn Venize- og fasista.
losar, sem sat að völdum 1946
—’52, var hann skrifstofu-
stjóri í ráðuneyti og hefir
lengst af verið hægri hönd
hins þekkta gríska stjórn-
málamanns. Hann er lögfræð
ingur að mennt og er full-
trúi þjóðar sinnar í ýmsum
alþjóöastofnunum.’ Ég ræddi
við hann í Vín fyrir nokkrmn
máamðum og hann fræddi
mig að nokkru um gang
stjórnmála í því landinu, sem
vagga hins vestræna lýðfrels
is stóð.
Stjórn Venizelosar.
Það mun fiestum í fersku
minni, að borgarastyrjöld
geysaöi í Grikklandi í lok
heimsstyrjaldarinnar á milÚ
kommúnista og andstæöinga
þeirra. Árið 19-16 tók'stjórn
Venizelosar við völdum. Hún
kom á friöi í landinu og hóf
stórfelldar umbætur í þágu
almennings. Hfm skipti stór-
jörðum á milli smábænda og
lagði grundvöll aÍ3 félagsleg-
um og verklegum framföruni
í landinu. Mótaðist. stjórnar-
stefna Venizelosar af frjáls-
lyndi og viðsýni. Vegna skæru
hernaðar kommúnista neydd
ist Frjálslyndi flokkurinn til
að takar höndurn saman við
ýmsa andstæðinga sína. Hann
strangasta lögreglueftirliti.
Fremst í fylkingu Frjáls-
Iyndra stendur æskan. Æsku
samtök flokksins eru vel
skipulögð og á þeirra herð-
um hvílir mikið af barátt-
unni gegn ófrelsinu. Æsk-
an þolir ekki kúgun og of-
beldi. Ilún vill lifa frjáls og
óþvinguð. Hún vill hafa Ieyfi
til að tala, rita og lifa eins
og henni sýnist. Þess vegna
heyr grískt æskufólk ótrautt
i „,v baráttuna undir merkjum
Frjálslynda flokksins. Það
veit að sá dagur mun renna,
að ófrelsið Iætur í minni
pokann, og þessi forna menn
ingarþjóð fær aftur að búa
við lýðræðj og mannfrelsi.
Okkur kemur það við.
— Við viljum gjarna, að
umheimurinn viti, hvers kon
ar stjórnarfar við eigum við
að búa, sagði þessi ungi
Grikki. Til þess eru vítin að
ípk,ir vVís . \arast þau. Nóg er af kúgun
Flokkur Panaéosar stvð'st í'Papag0S Amenkanar. og ofbe]di j heiminum, þó að
fvfi o “ frlmst herSn i FrJáMyndl flpkkunnn E]íkt sé ekki látið viðgangast
auðLnn neTamIáðemhTtt’imarka'ðÍ Þá StefnU 1 utan_ i í löndum, sem eiga að teljast
auðmenn og gamla embætt-! ríkismálum, að Grikkir hefðu ti] ivðræðisrtkia. Friálshuga
ísmenn. I kosmngunum 19a2 samvinnu v]g hinar vestrænu1 niönnum í ölluin löndum kem
vann flokkur Papagosar sig- oniT1 lnl°, 11 , ,. ,
ur hann fékk 10 hús atkv I iyoræóisþjoðir, en su sam-,ur það Vlð; begar iyðræðið og
ur, hann tekk io pus. atkv.jVimia yrðl. að þyggjast a jafn
réttisgrundvelli. Fasistastj órn
Papagosar hefir hins vegar
sýnt algeran undirlægjuhátt
ræðisseggir við völdum. Rit-
skoðun var sett á blcðin, mál
frelsi takmarkað og ríkis-
lögreglan gerð að pólitísku
hjálpartæki. Einkum er auð
velt að beita henni í sveit-
um landsins.
Stjórn Papagosar hefir að
vísu á sér yfirskin lyðræð-
isins, en úlfshárin gægjast
þó hvarvetna fram undan
sauðargærunni. Andsíæðing
um stjórnarinnar er gert
eins erfitt fyrir og hægt er,
þótt stjórnin hafi enn ekki
þorað að banna starfsemi
þeirra með öllu. í þessu
forna landi menningarinn-
ar ríkir nú skammdcgi ein-
ræðis og ófrelsis.
Paul Vardinosannis
skammdegi einræðis
fram yfir Fi'jálslynda floák-
inn og hlaut út á það 210
þingsæti, þar sem Frjáls-
lyndir aftur á móti hafa að-
eins 60. En þessi síjórnmála-
skipli urðu Grikkjum dýr-
keypt. í stað hinnar frjáls-
lyndu umbótastjórnar Veni-
zelosar, tóku fasistískir ein-
í samskiptum sínum við
Bandaríkin. Amerískar her-
jstöðvar eru í Grikklandi og
hefir hinn erlendi her sömu
réttindi og sá gríski!! Það er
líka óvíst að Papagos hefði
náð völdum í landinu, hefði
hann ekki notið hliðhylli
ba,ndaríska sendiráðsins. —
Við frjálslyndir viljum eiga
góð samskipti við Bandarík-
in, sagði Vardinosannis, við
viðurkennum þá sem vini okk
ar, en aldrei sem húsbændur.
Við teljum það ósamboðið
þjóðarstolti okkar, að erlend
um mönnum sé veitt nokkur
forréttindaaðstaða í landi
okkar.
Æskan berst gegn fasisma.
Frjálslyndi flokkurinn er
raunverulega eini flokkur-
inn, sem heldur uppi andófi
gegn hinni gerræðisfullu
stjórn fasistanna, þótt starf.
menn að mæta á aðalfundi
Byggingarfélags verka-
manna til Iiðs við Sjáif-
stæðismenn, að manni
skilst, sem hann segir að
eflaust muni mæta á fund
inum. Trúir því nokkur
að sá flokkur, sem hefir
innanborðs flesta þá, sem
hagnast af húsnæðisekl-
unni á marga lund, láti sig
í sannieika. nokkru skipta
hagsmuni ÍAglaunamanna
í húsnæðismálum? Þeir
eru ekki margir, er það
gera í hjarta sínu. Það,
sem átt hefir sér stað i
Byggingaríélagi verka-
manna er eitt dæmi um,
hvernig íhaldið hefir ham i
skipti til að reylia að.villaj
hinum almenna kjósanda
sýn. Vítin efu til aö var-|
ast þau. Fimmta herdeild
Sjálfstæðisflokksins innan
alþýðusamtakanna er þeim
hættulegri en öll hin op-
inbera andstaða fjárplógs-
aflanna.
„Það er hægt að þenja
sig og grenja um dimmu
kjallaraholurnar.... en
hinu hefir verið haldið
fram nieð góðum og gild-
um rökum, að ráðið til að
bspia úr því, væri ekki í
frumvaxpmu/* (þ. e. verka
mannabústaðafrumvarp-
inu) sagði Ólafur Thors
1929.
Ms.gnús Jónsson sagði
við bessar sömu umræður,
. ö bezt væri að gera eng-
ar ráðstafanir. Þannig. lýsa
þessir ágætu menn stefnu
Sjálfstæðisflokksins og ef
vel er að gáð, er hún ó-
breytt enn í dag. Við hverj
ar bæjarstjórnarkosningar
prísar Sjálfstæðisflokkur-
inn sig fyrir góða stjórn á
bænum. Húsnæðislcysið er
margfalt meira nú en 1929
og framkvæmdir bæjarfé-
lagsins, undir forustu í-
haldsins, ekki vaxiö að
sama skapi.,
Þegar Sjálfstæðisflokk-
urinn þakkar sér byggingu
verkamannabústaða, er
það bein sögufölsun. Kjör
orð þeirra hefir jafnan ver
ið: Engar ráðstafanir,
nema til ávinnings réttra
aðila. Þetta er hið rétta í-
haldseðli. Hlutverk kosn-
ingasmala íhaldsins í Bygg
ingarfélagi verkamanna er
því augljóst.
mannréttindi eru troðin ofan
í svaðið. Fögur orð og lang-
ar samþykktir á samkundum
eru gagnslitlar, ef ofbeldi
trónar 1 valdasessinum. Ég
vildi gjarna segja íslenzkri
æsku að standa trúan vörð
um frelsi sitt, við í Grikk-
landi vitum hvers virði það
er að missa það. —
Þetta sagði þessi ungi
Grikki og hann lagði alvöru-
þunga í orð sín. Hugtakið
frelsi er oft misnotað, en þeir
sem lifa án þess, ganga ekki
að því gruflandi, að það er
manneskjunni jafn nauðsyn-
legt og andrúmsloftið. Við fs-
lendingar höfum aldrei þurft
að búa við fasistastjórn. En
í einum stjórnmálaflokki hef
ir þessi erlenda ofbeldisstefna
alltaf átt mikinn hljómgrunn.
Sá flokkur biðlar til æsku
bessa lands, og vill að hún
veiti sér meirihlutaaðstöðu á
Alþingi.
Sú stund mun aldrei koma,
því að æskan veit hvaða hlut-
skipti býður hennar, ef
makkartíið og íhaldið yrði ein
rátt á íslandi. V.
F. U. F. stofnað í
V.-ísaf jar ðar sýslu
Nú á sunnudaginn verður
haldinn stofnfundur Félags
ungra Framsóknarmanna i
Vestur-lsafjarðarsýslu. —
Hefst fundurinn að Núpi í
Dýrafirði klukkan 3 e. h. Á
almennri samkomu á eftir
flytur Eiríkur Þorsteinsson
alþm. ræðu og einn af ráð-
herrum FTamsóknarflokks-
j'ns
Án efa verður stofnfund-
urinn fjölsóttur og gestir
munu njóta góðrar skemmt
unar að Núpi.