Tíminn - 08.07.1954, Side 5

Tíminn - 08.07.1954, Side 5
149. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 8. júlj 1954. 4 a Flmtttéiíd. 8. jáU Norðurlandabréf Batnandi fjárhagur Finna — Sigursæl skáldkona — Skattur á bif.reiðum Grænlendingar vilja fá skatta — Njósnarar dæmdir ( Gamlar ræður um raforkumál Kommúnistar hér hafa lagt £ig eftir fylgi fólks í dreifbýl- jnu. Sum trúboðsrit þeirra, sig mjög fram við að draga eins og „Nýi tíminn“ og „Land neminn“ eru alveg sérstak- lega gefiu út handa sveita- fólki. Víða í sjávarþorpum, t. d. á Suðurlandi, hefir áróður þeirra verið mjög mikill og ekkert til sparað. Meðaumkv un hins kommúnistiska út- sendara og blaðritara með bágstöddum íbúum dreifbýl- isins er alveg takmarkalaus, begar svo ber undir, og að'Fyrir skömmu var norska stjórnin endurskipulögö. Kai Knudsen (lengst til vinstri), sem sama skapi réttlát reiði í ver|g hafði dómsmálaráðherra, varð landvarnaráðherra í stað Langhelle (í miðið), sem' gaið þeina „forystumanna , vai.g verzlunarmáalráðherra. Dómsmálaráðherra varð Gustav Sjaastad (lengst til hægri). sem vanrækja að koma a „mannsæmandi“ framförum. En hvernig reynast þessir vin Fjárhagsmálin í Finnlandi. jmarka á siðastl. ári og horfur eru Það var árið 1947, fyrir sögu henn- j11US1. a t,lem manuoum, unnu ir fólksins á borði“ be°ari Fyrir ári síðan horfði mjög í- nú á, að haiin verði hagstæður um ar „Mor Maria". Hún hefir skrifað, mikið að því sjálfir í tóm- ” ’ iskyggilega í fjárhagsmálum Finna 20 miljarða marka á þessu ári. fleiri sögur, sem náö liafa vinsæld stundum og lánuðu félaginu STORT OG SMATT: Samvinnan í ná- grenni Reykjavíkur I Á Reykjanesi og í Kjósar- sýslu utan Reykjavíkur eru nú starfandi fjögur sam- vinnufélög á svæði, þar sem ekkert félag var til skamms tíma. Kaupfélag Hafnfirðinga og Kaupfélag Suðlurnesja í Keflavík eru elzt þessara fé- laga og stærst. Hefir hjð síð- arnefnda nú byggt verzlunar hús í Grindavík. Kaujifélag Kjalarnesþings hafði fyrst verzlunarstað í Fitjakoti á Kjalarnesi, en hefir nú kom- ið sér upp verzlunarhúsi í IMosfelIssveit við þjóðveginn skammt frá Brúarlandi og flutti starfsemi sína þangað á sl. vetri. Yngst þessara fé- laga er Kaupfélag Kópavogs- hrepps, sem stofnað var fyrir tæpum tveim áruin, en í ICópa mikið liggur við? j og var aðalorsökin sú, að verðlag , Hinn aukni útflutningúr hefir eflt um, og smásagnasafn hennar „Kal- Tokum t. d. lafoikumahð, útflutningsvaranna hafði lækkað/ atvinnulífið á mörgum sviðum og eidskop“ þykir gott. þar hafa kommúnistar á Al- j Hallinn á viðskiptajöfnuðinum við j telja Finnar sig nú komna yfir synnöve Christensen, er heitir þingi fengið tækifæri til að útlönd hafði orðið 27 miiljarðar j kreppuhættu þá, sem yfirvofandi rgttu nafni Maj Lindegáard Solem, Sýna, hvaö þeim býr í brjósti. | marka 1952 og hélt hann áfram var í fyrra, a. m. k. f bili. er gift norskum héraðslækni. Verð- Og þeir höfðu einu sinni íyi'stu mánuði ársins 1953. Af I I launin, sem hún fékk 1947, notaöi mjög góða aðstöðu til að láta þeim ástæðum var talið nauðsyn- Tvær verðlaunasögur. : hún m. a. til þess að koma upp til sfn talrn h p a s heerar !egt =r;Pa til sérstakra ráðstaf- Nýlega hefir verið úthlutað verð hæli fyrir taugaveikluð börn og ana iil að tryggja útflutningsat-; launum í hinni árlegu norrænu stjórnar hún því, ásamt manni vinnuvegina. Vegna ósamkomulags ^ skáldsagnasamkeppni, er sænska sínum. Hún segist ætla að nota á þinginu, náðist þó ekki samkomu bókaforlagið Wahlström & Wid- meginhluta verðlaunanna nú i lag um slikar aðgerðir og hlutust stad efnir til, ásamt Hjemmets sama skyni. Einnig kveðst hún ætla af því stjórnarskipti og þingkosn- Journal og Evropafilm. í þetta að nota þau til að kynnast betur ingar, er fóru fram í vetur. i skipti var verðlaunum úthlutað ýmsum fornminjum í Grikklandi og Horfur í fjárhagsmálum Finna bæði fyrir 1954 og 1955. Verðlaun- á Krít, en hún er nýlega komin hafa farið mjög batnandi síðan in fyrir 1954 fékk finnski höfund- heim eftir alllanga dvöl þar. þetta gerðist og veldur þar mestu urinn Hakan Mörne og nefnist saga j um hækkandi verölag á útflutn- hans „Havets bröd“ og er sjómanna til sín taka þ. e. a. s. þegar fulltrúar þeirra sátu í hinni marglofuöu nýsköpunarstj órn sem þeir segja sjálfir, að hafi verið eina stjórnin á íslandi, sem eitthvað hafi gert aö gagni fyrir „fólkið“. — Því verður a. m. k. ekki neitað, að sú stjórn hafði úr meira fé að spila en aðrar fyrr eða síðar, bæði í innlendum og útlendum peningum. Um þetta leyti var starf- andi milliþinganefnd í raf- orkumálum. í þessari nefnd átti sæti einn fulltrúi frá Sameiningarflokki alþýðu — Sósíalistaflokklnum, Sigurð- Ur Thoroddsen verkfræðing- ur, og einn af þáverandi upp bótarþingmönnum kommún- ista. Þessi fulltrúi „mann- sæmandi“ lífskjara í dreif- býlinu flutti ræðu um raf- orkumál á Alþingi 1944. Hann sagði m. a.: „ — — Þegar Sósíalista- flokkurinn átti þess kost að tilnefna mann (í raforku- málanefndina) þótti hon- um rétt að taka því, þó að hann liti svo á, að það væru fjarstæðukenndir draumór- ar að ætla sér að koma nægi legri raforku til suðu og hit unar um allar byggðir Iands ins. Flokkurinn taldi það ennfremur óeðlilegt, að afl- að væri f jár til þessara fram kvæmda sérstaklega — — Loks Ieit flokkurinn svo á, að ekki næði nokkurri átt, að ætla að binda verð raf- orkunnar, eins og segir í till., þannig, að raforka verði ekki seld hærra verði í sveit um og dreifbýli en í stærstu kaupstöðum-------“ L Ef einhverjir kynnu að hafa hug á að lesa þessa ræðu, sem felur í sér stefnuyfir- lýsingu kommúnistaflokksins í raforkumálum, geta þeir fundið hana í Alþingistíðind um 1944 C. deild 495. Ári síðar, þ. e. 1945, tók hinn sami raforkumálanefnd arfuiltrúi kommúnistaflokks- ins aftur til máls á Alþingi. Þá mælti hann á þessa leið: „ ----- í fyrra var rætt um það, hvort hentugra væri — ingsvörum, m. a. ýmsum trjávör- um og pappír. Þessi bati kom strax til sögunnar á siðara helmingi fyrra árs og hefir haldizt þaö, sem af er þessu ári. Niðurstaðan varð því eú, að' viðskiptajöfnuðurinn Viö útlönd varð hagstæður um 10 miljarða saga, en verölaunin fyrir 1955 fékk Skattlagning bíla norska skáldkonan Synnöve Christ- * Danmörku. Amcrískl prédikarinn Billy Graham hefir nýlega terið á ferð í Finn- landi, Svíþjóð og Danmörku og var mjög mikil aðsókn að samkom- um hans. Fjöimennari trúarsamkomur munu ekki áður hafa verið Iialdnar í þessum löndum. Hér á myndinni sést Graham (til hægri) og Brodersen dómprófastur, sem var túlkur hans í Kaupmannahöfn. vinnulaunin. Stofnendur voru flestir ungir menn, landnáms menn í hinni nýju byggð. í byggðunum við sunnanverðan Faxaflóa eru mikil verkefni fyrir samvinnumenn á kom- andi árum. Heiður þeim, sem heiður ber Mbl. segir, að samstjórn Framsóknarflokksins og AI- þýðuflokksins 1934—’38 hafi elft Kommúnistaflokkinn til áhrifa hér á landi. Þetta er ensen og nefnist saga hennar „Dötr I Fyrir alllöngu síðan var skipuð j sorglegt misminni hjá þvi ene Lindeman". Hún er sögulegur í Danmörku nefnd, sem átti að góða bIaði Ríkisstjórnin 1934 rórnan, er gerist í Noregi á 18. öld. gera tillögur um, hvernig réttast i_,3g engan v,att í þess- Synnöve Christensen hefir áður væri að skáttleggja bifreiðar. Hún I ýskö n« j íslenzkum unmð í þessan somu keppni. hefir nylega birt tillogur smar og ,.. ,, - .. „. j eru þær á þá leið, að þungaskatt- stjornmalum. Það voru Sjalf- ; urinn skuli mikið hækkaður, en stæðismenn, sem áttu mest- , benzínverð iækkað að sama skapi. I an heiður af því fyrirtæki, Ef fallizt yrði á tillögur nefndar- j og cr engin ástæða til, að sá innar, myndi skattur hækka á bif- ; heiður sé frá þeim tekinn. Forystumenn Sjálfstæðisfl. i Reykjavík og Hafnarfirði gengu að því af miklu kappi fyrir stríö að hjálpa komm- únistum til að ná völdum i verkalýðshreyfingunni og studdu þá af alefli gegn Al- þýðuflokknum. Sá stuðning- ur bar mikinn árangur. Og j hafa sitthvað að athuga við ástand | Þ® a® uppvakningur Sjálf- stæðisflokksins hafi stundum reynzt lífgjöfum sínum örð- ugur í meira lagi, munu þeir, sem komu honum á kreik, undir opinberu eftirliti, sé óeðli- aldrei hafa séð eftir sinni lega hár og ýmislegt fleira fari' jrhöfn, )>Móri« þeirra miður en skyldi. Þá telja þeir, að „ ., , . ....... Grænlendingar taki upp ýmsa nýja Sjálfstæðwmanna heftr, þott siði með helzt til mikilli ógætni, j l‘eIm Þy^i bann oft ótutleg- t. d. varðandi klæðaburð, og geti ur, reynzt þeim hið þarfasta stafað af þessu nokkur hætta. jþing, og honum eiga þeir það Nefndarmenn segja frá því, að aó þakka, að vinstri stjórn reiðum, sem lítið eru notaðar, en lækka á bifreiðum, sem mikið eru notaöar. Danska þingnefndin komin heim frá Grænlandi. Danska þingnefndin, sem nýlega fór til Grænlands, kom heim aftur um seinustu helgi. Það kemur fram í blaðaviðtölum, að. nefndarmenn — að gera ráð fyrir að binda' eru í, er prentuð í B. deild A1 verðið þannig, að sama verð þingistíðinda 1945, d. 1050. væri á raforku alls staðar á j Svona var þá hugur hinna landinu eða — — að liafa skelleggu formælenda „mann það óákveðið og láta ákveða sæmandi“ lífskjara í dreif- það á hverjum stað eftir því, býlinu á þeim tíma, þegar sem bezt hentaði — — Ég þeir sjálfir fóru með völd hér er persónulega á þeirri skoð- á'landi og báru ábyrgð orða un, að ekki nái nokkurri átt sinna. Sjálfir fóru þeir þá og að binda sama verð við allt; fara enni meö stjórn i einu landið. Ég tel að það yrði til bæjarfélagi i dreifbýlinu, og! sunde,*7em“hafíSi verið ákærður ið í Grænlandi. Þeir telja t. d. að ástandið sé slæmt í spítalamálun- um, drykkjuskapur sé ískyggilega mikill, byggingarkostnaður, sem er Grænlendingar hafi farið þess á leit að mega leggja á skatta í þágu sveitarfélaga, en engir skattar eru greiddir þar nú. Sumir nefndar- menn segja, að þar séu Grænlend- ingar að biðja um hluti, sem þeir.' viti ekki, hverjir séu, og þeir myndu j láta óbeöið um, ef þeir þekktu reynslu Dana. Sunde dæmdur í átta ára fangelsi. Síðastl. laugardag féll í Osló und i irréttardómur í máli Asbjörns fyrir njósnir í þágu Rússa. Hann var dæmdur í átta ára fangelsi. Nánasti samverkamaður hans, Er- hefir aldrei kornist á laggirn ar siðustu 15 árin. / „Neistar" I. „ — — Hvers virðj cr ís- Iandi hlutleysi, sem ekkert ríki virðir eða verndar? I»að væru blind stjórnarvöld, seni ekki sæju, að viljinn einn nægir ekkert til hlutleýsis.“ (Þjóðviljinn 4. júni 1938). II. — Ef til vill vilja ein- þess, að sá mikil kostnaður, þetta bæjarfélag verður enn sem fylgir rafveitum i strjál jað bjargast við dieselstöð. Það býlinu, hljóti að leggjast að er skiljanlegt, að svo sé, úr miklu leyti á þéttbýlið og því að flokkurinn „taldi það jafnvel verða til þess að enn fremur óeðliiegt, að afl- ara faneelsi. Mál annarra sam- draga úr framkvæmdum hð væri fjár til þessara fram- verkamanna Sunde haía enn ekki „ar « I kvæmda sérstaklega“ — eins verði tekin til dóms. Áður hafa all- svo nærri það, sem gerst hef- jog fulltrúi hans sagði á Al- margir menn verið dæmdir i Nor- lir a þessum árum? Við lifum ii Ki^mi ioaa „„i i. -u™i. i - Framhald á 6. síöu, ling Nordby, var^dæmdur í þriggja hverjir gripa hér fram í og segja: Hvi skyldum við, íslend ingar, þurfa að taka okltur Ræðan, sem þessi ummæli þingi 1944. egi fyrir njósnir í þágu Rússa.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.