Tíminn - 08.07.1954, Qupperneq 8

Tíminn - 08.07.1954, Qupperneq 8
88. árgangur. Reykjavík, Uaí 8. júlí 1954. 149. blað. f 1, <»o ! i X1 'ti i; Fyrstu nótaháiarnir úr stáli reyndir hér í sumar Ivs’H ssníðííðir í liímdssmiðjamaai ©g vea’ða notaciir af v.i». Siaa,‘fugli frá HeyðarfirtSI | Lanðssnndjan er búin að smíða tvo nótabáta úr járni, | spm eru þeir fyrstu, sem smíðaðir eru hér á landi. En slíkir bátar eru að byrja að ryðja sér til rúms á norslta síldveiði- flotanum.. Klaðamenn skoðuðu þessa nýsmíð Landssmiðj- unnar í gær ásamt óðrum gestum er til þess hafði verið boðið. Þessir bátar eru að sjá hentugir síldarbátar, gang- góðir, liprir í snúningum og traustlegir. Er ekki ólíklegt, að þeim eigi eftir að fjölga á síldarmiðunum, ef góð reynsla fæst í sumar. Verðið svipað og á erlendum bátum. Jóhannes Zoega, forstjóri Svíar kvikmynda rúiiinginn Frá fréttaritara Tímans á Fosshóli. Smölun til rúnings stend- ur yfir hér um þessar mund- ir. Sænskir kvikmyndatöku- menn hafa verið hér á ferli og kvikmyndað rúninginn. Voru þeir í Fnjóskadal í fyrra dag og Landssmiðj unnar, sagði að hér væri um tilraunasmíði að ræða. Reiknar hann með því, að næsta vetur verði 'j hægt að smíða nokkra ganga I . af SVOlia bátum handa síld- I 1 mjúkum sandi baðstrandarinnar er gott að njóta sólarisinar. Það cr veiðiflotanum, Og telur, að !hæg;t aS Iiafa l)aö eins °ff maður kýs, grafa höfuðið í sandinn en láta verðið muni vera 120—130 þús. kr. parið moð vélum 22 —25 hestafla. Er það svipað verð og hliðstæðir trébátar myndu kosta og innfluttir norskir járnbátar. Bátar þessir eru byggðir handa vélbátnum Snæfugii frá Reyðarfirði, sem fer með þá norður á miðin að öllurn líkindum í dag. Var verið að leggja síðustu hönd á bát- ana í gær, en smíði þeirra hefir staðið yfir í rúman mánuð. Liga að endast lengur. , Bátarnir eru um tvær smá gert lestii- að' þyngd án vélar, 9, sólina skína á hinn hiuta líkamans eða láta ekkert standa upp úr nema höfuðið. sögðust hafa góðajör, og í gær fóru þeir^^^etra langir" 2JS0 m.“breið f kewnimii’ þarf Áhngi a!mcnninss mjöff að' aukast . ..... ir og, ^ flýpt, Aftast [og fremst í þeim eru flotholt ilika úr járni, sem halda þeim á floti, erindum. SLV. Um átta þúsund manns hafa synt 200 metrana í Reykjavík 3lKíjak«'|B|jíai Irafin í samnorr. sundkeppn- inni til |joss að aiaka álmga almeimings Eftir þeim upplýsingxim sem blaðið fékk í gær hafa nú rúmleya átta þúsund Reykvíkingar synt 200 metrana í sayi- norrænu rundkeppninni. Þátttaka hefir ekki verið mikil að undanförmi og ef uokkrir möguleikar eiga að vera til sigurs □ □ □ t.iíiiL AITI. f-Kl'i Erlendar fráttir í fáum orðum Samband námum’anna óg sám band járn- og stáliðnaðar- manna í. Bretlandi liafá . valið Bevan sem kandidat í gjald- kerasæti brezka yerkamanna- flokksins, en tvö önnur fagsam, bönd hafa valið Hugh Gait- skill fyrrv. fjármálaráðherra og er því talið vonlaust að Bev-- an komist að. Sænski flugherinn hefir keypt. brezkar þrýstiloftsflugvélar af gerðinni Hunter Mark 4, en. þær ná 1170 km. hraða á klst. Talið er að sænski herinn. muni fá 140 slíkar flugvélar. Enginn fundur var á Genfar- ráðstefnunni í gær, en Molo- tov var væntanlegur þangað frá. Moskvu með flugvél í gær- kveldi. Tveir jarðskjálftakippir fund- ust með stuttu millibili í Staf- angri og Bergen í gær og eru þetta mestu jarðskjálftakippír esm mælzt hafa á þessum slóð- um í mörg ár. 34 mál eru á dagskrá norræna. ráðsins, sem byrjar fundi sína. í Osló næstu daga, þar á mcoal hvort leggja skuli brú eða gera. jarðgöng undir sundið millL Danmerkur og Svíþjóðar. Vilja helzt engin veðurskeyti um háslátíinn Frá fréttaritara Tímans. Mönnum brá heldur en ekki í brún á þriðjudags- morguninn er veður fór að með resrni, en veðurstofan hafði spáð suðaustan golu og léttskýjuðu á Norður- og Norðausturlandi, Ilöfðu bændur, t. d. í Þingeyjar- sýslu, víða látið liggja hálf- þurrt hey og treyst á veð- urskeytin cn fengu nú illa ofan í. Þykir bændum á þessum slóðum veðurskeyt- in bregðast oft og hafa við orð að skora á veðurstof- una að senda engin veður- skeyti út um hásláttinn til fyllast af sjó. Forstjóri Landssmiðjunn- ar segir, að stálbátarnir hafi Þátttakendafjöldinn skipt- ist þannig niður á sundstað- 1 eiga að jina í Reykjavík: 4780 manns ef þeir hafa synt í sundhöllinni og Vinnuframboö svipað og i fyrra, meiri eftirspurn bænda 2890 í sundlaugunum. Auk þess munu um fjögur hundr- j uð manns hafa.synt í sund-j marga og mikla kosti fram lauginni í Austurbæjartaarna j yfir trébáta. Ending þeirra, ■ skóla. í samnorrænu sund- , . með góðri meðferð, verði keppninni 1951 syntu 15788 Starfaenii IhfíÍHtlíf/íirsíOÍIJ Umdbtmaðartns mun meiri. Venjulegast sé manns í Reykjavík, og þarf, Eftir j,eim upplýsingum, sem blaðið hefir fengið hjá viðgerðir, því þátttakan að aukast m.jög jyjasrnfjsi Guðmundssyni, forstöðumanni Ráðningarstofu í landbánaðarins. hafa ráðningar gengið sæmilega í vor og j eru með svipuöum hretti og undanfarin ár. Eftirspurnin hefir verið til júníloka 409 manns en var 350 í fyrra, en. framboðið var 397 en var 395 í fyrra. Eftirspurnin er því heldúr memi en framboðið svipað. auðveldara með (Framhald á 7. siöui. (Framhald á 7. sióni Forsætssráðh. Frakka fer sjálfur til Genf lioisamriaiisÉai* s®>gjasl taka Ilanoi eflir vikn Alls höfðu 366 bændur Ráðningarnar. ; beðið um fólk í júnílók. Fólk j Ráðningar í júnílok voru ið, sem beðið var um, var sem ; sem hér sggir :, gls^grl, 59 .. .hér segir: 64 karlar, 208 kon- jkonur, 79 drengir, 54 stúlk- Genf, 7. ,jú?i. Pierre Mendes France, forsætisraclv-ra j ur> g6 drengir og 51 stúlka. !ur. Af þeim 366 bændum, Frakka, tilkynnsi í uag, aö hann mundi næstu daga fara • ppamboðið var sem hér seg- !sem leitað höfðu aöstoöar sjálfur ti! Genf íil þess að stjórna viðræðunum um vopna- |ir; gg karlar, 106 konur, 138 skrifstofunnar höfðu 20fr hlé í Tndó-Kína af hendi Irakka. Kvaðst hann gera sér fjnengir, 98 stúlkur. jfengið fulla úrlausn í júnílok, Vitanlegt er, áð ymsir þeir, góSá'r vonir um að vopnahlé næðist fyrir 29. júlí, eins og hann befir heitiö eða fára frá ella. Molotov, utanríkisráðherra þcss að rugla ekki bændur Rússa, kom til Genf frá í ríminu meðan á heyskapn Moskvu i gær, en ekki er þó um stendur. ! búizt við að" Mendel France Kuldahrollur í fólki víða um V- Evröpu, sumarið óvenju kalt London, 7. júlí. Það er helzt útlit fyrir, að sumarið ætli að fara að mestu hjá garði í Mið-Evrópulöndunum í ár. París, sem varð að þola kaldasta sumar í sögu sinni í fyrra, hefir ekki enn feng ið hlýindi, sem kalla má sumarhita. Hitinn í frönsku höfuðborginni í fyrrinótt var hinn sami og í Osló, og Parísarbúar brettu krögum upp í háls og skriðu sem flestir í húsaskjól. Það bætti heldur ekki skapið, að veðurfræðingarnir álíta, að þessi kuldatíð haldist út allan mánuðinn. Ferðaskrifstofurnar í álf unni hafa lítið að gera vegna kuldanna, því að fólk dregur sumarleyfisferðirnar eftir því, sem hægt er, og orðið hefir að aflýsa mörg- um hópferöum vegna fá- mennis. í Vín, Stokkhólmi, Kaupmannahöfn og Róm átti að heita sólskin í dag, en aðrar höfuðborgir urðu að láta sér lynda kalsa og regn. í Haag er þetta talið kaldasta sumar síðan 1903. líetra er það í Rússlandi. í Moskvu var hitinn 34 stig í gær og í Arkangaisk, sem er mjög norðarlega var hit- inn aðeins einu stigi minni. komi til Genf fyrr en á sunnií daginn. Talið er, að Molotov komi svo snemma vegna þess að ráðgert sé að hann eigi vioræður við forsætis- og utanríkisráðherra Frakka áður en aðalfundurinn hefst. Þá er talið, að viðræðurnar komist af undirbúningsstigi og veröi gengið bemt til verks. Leyniþj ónusta kommún- (FramhaU ? 7. síðm Tveir sóttu um doc- entembætti í guð- fræði Um dócentsembætti í guð- fræði við Háskóla íslands, sem auglýst var laust til um- sóknar 15. marz s. 1. með um sóknarfresti til 1. júli, hafa þeir sótt Guðmundur Sveins son, settur dócent, og Þórit Þórðarson, cand.theol. Hestamennirnir komnir heilu og höld l nu norður sem létu skrá sig, hafa ráðizt án aðstoðar skrifstofunnar ýmist til sveitastarfa eða í aðra vinnu. Eins og. aö und- lanförnu eru töíur um fram- Iboö verkafólks nokkuð viil- I andi, því aö margt fólk kem- Um síöustu helgi lögðu ur í skrifstofuna, einkum margir hestainenn úv Rvíki (Framöalö á 1. silu). og af Suðuriandi noröur yf- j_------------- ir fjöll með marga hesta á , t _ SÍTSíUiZ; Bræla á miðum - síld þeir í þrem stórum hópum! og munu hafa haft um 200 hesta samíals. Fóru þeir Kjöl, og komu tveir hóp- arnir niður í Eyjafjörð í fyrradag snemma, en hinn þriðji niður í Skagafjörð síðia í fyrrakvöld. Hafði ferðin gengið vel og slysa- laust, fengu menn afbragðs veður á fjöllunum, cn lentu í mikilli rigningu þegar nálgaðist norðurbyggð, og var jafnvel óttazt um að síðasti hópurinn, sem fór niður í Skagafjörð lentj í erfiðleikum vegna vatua- vaxtanna, en svo varð ekki. arskipin í landvari Lítið varð úr síldveiði úti fyrir Norðurlandi í gær. — Bræla var á miðunum og héldu skipin sig flest í land vari við Grímsey. Allmörg skip voru þó í Siglufirði í gær og fóru ekki út, þar sem veiðiveður var ekki not hæft og engar fregnir um síld. 1 Græðir frá Ólafsfirðí kom árdegis í gær til hcima hafnar með nokkra síld, sem veiðt hafði daginn áð- ur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.