Tíminn - 08.07.1954, Page 2

Tíminn - 08.07.1954, Page 2
3 TÍMINN, fimmtudagmn 8. júlí 1954. 149. blað. Valdi vorið, fór á nám- Norræn raálmiðnað- skeið og siapp við flugslisið arstefna I Reykjavík Bilið milli lífs og flauöa er stundum mjótt. Ungur íslenzk- ur fhigmaður, sem starfar erlendis, var að hugsa um það, hvort hann ætti heldur að fara á námskeiðið til að Ijúka kapíé?hsprófinu í vor, eða geyma það þangað til í haust. Hann afréð að ljúka þessu í vor. Hann fór, annar flug- maðar var senður í hans stað, og flugvélin fórst. Álitlegur hópur íslenzkra flugmanna starfar nú hjá‘ flugfélögum erlendis. Þessi hópur hefir leitaö til fram- andi landa vegna atvinnu- skorts í flugmannastéttinni hér. Einn í þessum hópi er Loftur Jóhannesson. Hann starfar hjá brezka flugfélag- inu Skyways, sem hefir víöa staðsettar flugvélar, m. a. í Hambofg, og hefir Loftur haft þar búsetu í rúmt ár. En nýlega fór Loftur til Eng- lands og stundar nú fram- haldsnám við flugskóla þar. Er Loftur að búa sig undir kapteinsréttindi, en Englend- ingar gera miklar kröfur og strangar til flugmanna sinna. Þann tíma, sem Loftur bjó í Hamborg flaug hann sem aðstoðarflugmaður á fjögurra hreyfla flutningavél. Flugslys, þrír fórust. í Tímanum 26. júní, birtist frétt um flugslys í Vestur- Þýzkalandi, ensk flutninga- vél hrapaði til jarðar á rúss neska hernámssvæðinu, og fórust þeir, sem í vélinni voru þrír menn. Tíminn frétti, að nýlega væri komið bréf frá Lofti og í því meðal annars sagt frá þessu. Fékk blaðið leyfi til að birta eftirfarandi: rússneska hemámssvæðinu í Berlín. Með henni fórst á- höfnin, þrír menn, kaþtéinn inn, aðstoðarflugmaðurinn og loftskeytamaðurinn. Kap teinninn og loftskeytainað- urinn voru beztu vinir mín- ir og félagar meðal brezku flugmannanna, og þykir mér undarlegt að sjá þá ekki aft ur í hópnum, þessa góðu vini mína og starfsfélaga, sem reyndust mér svo vel. Aðstoðarflugmaðurinn var sendur frá Englandi til Ham- borgar í minn stað, þegar ég var búinn að ákveða að byrja á skólanum nú en ekki í haust, en ég var mjög á báð- jum áttum hvorn tímann ég ætti að velja. En svo virðist, sem í þetta sinn hafi það orðið mér til lífs, að ég valai vorið“. í dag hefst hér í Reykja- vík norræn málmiðnaðarráð stefna. Er það í fyrsta skipti, sem slík ráðstefna er haldin hér á landi. Ráðstefnuna munu sitja fulltrúar frá málmiðnaðarsamböndum i Danmerkur, Finnlands, No- jregs og Svíþjóðar, tveir full- :trúar frá hverju þessarra .landa, auk fulltrúa frá ís- landi. Félag járniðnaðar- manna, blikksmiða og bif- vélavirkja munu sjá um ráö- stefnuna og dvelja hinir er- í lendu fulltrúar sem gestir þessara félaga hér. Flóðm CFramhald af 1. síðu). um áleiðis og undirbúa allt undir viðgerðarstarfið. Var ekki hægt að afhafast neitt í gær, vegna bleytu og vatna vaxta, en nú er farið aö þorna um og vötn að minnka. Lítilsháttar tjón mun hafa orðið af vatnsveðrinu í Langa dal, en þar féllu tvær smá- skriður, sem ekki ollu telj- andi skemmdum. Akureyri og Suðurnes efst í landskeppni 1. fl. í knattspyrnu TVísi 113 kopjia í tveimur riðliuu Um þessar mundir stendur jrfir landsmót 1. fl. í knatt-1 spyrnu og taka níu lið þátt í því, þar af fimm utan af landi. j Er þeim skipt í tvo riðla. Nú er liðið að seinni hluta móts- ins, og er staðan sú, að Akureyri er efst í A-riöli með 4 stig, „Tilveran er undarieg, — og en Suðurnes í B-riðli með 5 stig. oft skellur hurð nærri hæl- um. Ef ég hefði ekki farið f skólann núna, væri ég sennilega ekki í tölu lifenda. Flugvélin, sem ég flaug milli Hamborgar og Berlínar hrap aði á laugardaginn var á Útvarpíð ÚtvarpiS £ tlag. 19.30 Lesin dagskrá næstu viku.. 20.00 Dagskrá íslendingafélagsins í New York (flutt á 10 ára af- Úrslit í þeim leikjum, sem lokið er, hafa orðið þesis: A-riðill Ak- ureyri—Vestmannaeyjar 5—3, Val- ur—Hafnarfjörður 8—1, Valur— i Vestmannaeyjar' 1—-1, Akui'eyri— Valur 6—1 og Vestmannaeyjar— Hafnarfjörður 7—2. Einn leikur er eftir í þessuin riðli, milli Akureyr- ar og Hafnarfjarðar, og má því telja örugt, að Akureyri kemst í úrslit. B-riðill. Fram—Akranes 1—1, KR —Suðurnes 2—2, Akranes—Þróttur 3—1, Suðurnes—Fram 3—1, KR— Þróttur 4—1 og Suð'urnes—Akranes 2—0. Eftir eru leikir miili Fram— KR, Þróttar—Suðurness, KR— Akraness og Fram—Þróttar. Suð- urnes er efst, en hefir leikið ein- um leik meira en KR. Þess má geta, að- jafnteflisleikur Fram við Akranes var dæmdur unninn fyrir Fram, þar sem Akranes var með ólöglegan mann, Kristján Sigur- þótt hann hafi leikið einrr'leik í meistaraílokki. Mótið heldur áfram í kvöld, en úrslitaleikurin verður n. k. sunnu- mæli lýðveldisins). 21.20 Tónleikar: Dinu Lipatti leik ur vals eftir Chopin. 21.45 Náttúrlegir hlutir: Spurning- ar og svör um náttúrufræði (Geir Gígja skordýrafr.). 22.10 „Heimur í hnotskurn", saga eftir Giovanni Guareschi, 22.25 Sinfóniskir tónleikar (plötur) 23.00 Dagskráriok. Útvarpið á morgun. Fastir liðir eins og venjulsga. 19.30 Tónleikar: Harmoníkulög (pl.) 1 20.20 Útvsagan: „María Grubbe“ eftir J. P. Jacobsen; VI. (Krist ján Guðlaugsson hæstaréttar- lögmaður). 30.50 íslenzk tónlist: Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Fjölni Stefánsson. 31.10 Á víð og dreif, — hugleiðing eftir Sigurð Egilsson frá Laxa mýri (Rakel Sigui'ðardóttir flytur). 21.25 Tónleikar (plötur). 21.45 Frá útlöndum (Benedikt Grön dal ritstjóri). 22.10 „Heimur í hnotskurn", saga eftir Giovanni Guareschi; XVIII: Óttinn magnast (Andr és Björnsson). 22.25 Dans- og dægurlög: Jo Staf- ford o. fl. syngur' (pfötur). 23.00 Dagskrárlok. Árnað heilla Trúlofun. Hínn 17. júní s. 1. opinberuðu ti'úlofun sína ungfrú Ástríður Hjart ardóttir frá Auðsholsthjáieigu, Ölf usi, og Guðleifur Sigurjónsson frá Keflavík, Snndkafsri "(Framhaid af 1. síðu). köfun fyrir fiskifræðinga á Jótlandi. Á skóla í björgunarköfun. Þá fór Guðmundur á skóla í Malmö til að æfa björgun- arköfun, og er sá skóli hinn fyrsti sinnar tegundar í heim inum. Síðan kom Guðmund- ur heim 10. júní. Sundkafari á hverju varðskim. Guðmundur er nú aftur farinn að vinna að sjókorta gerðinni en hefir þó sund- köfunina í huga. Sundkaf- arabúningur kostar um 2700 danskar krónur. Er það hjálmur og gríma og súrefnisflöskur festar við bak eða kvið. Einnig vatns- held föt til skjóls og hlífð- ar. Sé nógu hlýtt þarf þó ekki búninginn, aðeins hjálminn og súrefnistækin. Á fótum eru stórar sund- blöðkur. Sundkafarar þurfa að vera góðir sundmenn. Geta þeir verið 1—3 klukku stundir í kafi og hafa ekk- ert samband við yfirborðið. KAnnars hefir Guðmundiu' verið svo vinsamlegur að skrifa grein fyrir Tímann um sundköfun og birtist dag. jónsson, sem leikið hafði í meist- araflokki. Víkingur dró sig til baka í mótinu vgena þess, að ekki má nota menn, sem leikið hafa í meist araflokki, en þetta er í fyrsta skipti sem slíkt fyrirkomulag er notað. Virðist það alls ekki réttlátt, að leikmaður eins og t. d. Akurnesing urinn, megi ekki keppa í 1. flokki, luin í blaðinu á morgun. Guðmundur mun.Jjgja nóg verkcfni hér heima sem sund kaiari. Hann gæti til dæmis lcenr.t öðrum íþrótt þessa og mun áhugi ungra manna nóg ur. Þá mun helzt í ráði, að varðskipin íslenzku*" ‘liafi í framtíðinni einn sundkafara hvert. Við slys í höfnum eða rannsókn á skemmdum skipa og hvers konar björgun er sundköfun mjög þýðingar- mikil og er oftast miklu fljót legar að koma benni við en venjulegri köfun. Ótal mörg önnur verkefni bíða. Tíminn bíður fyrsta sund- kafarann velkominn heim. Það er ánægjulegt, þegar ungir og áræðnir menn leggja inn á nýjar brautir og koma heim með kunnáttu og getu, sem er þjóðinni nauðsynleg, en svo mun óhætt að segja um þetta. Guðmundur er að- eins 23 ára að aldri. „ _ . dieselvélar og rafstöðvar frá 10 til u U U A 2700 hestöfl. Dieselvélar fyrir skip frá 100 til 2000 hestöfl. Slavia dieselvélar I stærðum frá 5 til 15 hestöfl. Stuttur afgreiðslutími á vélum og vélahlutum. ____________________________________________‘VS 57R0JEXPBRT EINKAUMBOÐ; MARS TRADEVG CO. Klapparstíg 26, simi 7373 Eru aðeins búnar til úr glænýrri ýsu, eggjum og nýmjólk, framleidd- ar samkvæmt ströng- ustu kröfum um með- ferð og hreinlæti. Viðskiptavinum okkar skal bent á, að við leggj- um fyrst og femst áherzlu á VÖRU VÖNDUN. MATBORG H.F. I.mdargötu 46—48. Símar 5424, 8 27 25 B.S.S.R. B.S.S.R; Fjölbýlishús Þeir, sem hafa sótt um íbúðir í húsi við Fjallhaga— Færuhaga. greði fyrsta hluta stofnfjár kr 15.000,00 fyrir 15. þ m. Skrifstofan opin kl. 17—18,30, Lindar- götu 9 A, IIi. hæð. herb nr. 6. I Stjórn B.S.S.R. *

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.